Fleiri fréttir Vilja niðurgreiða kukl og fjölkynngi Ungir Jafnaðarmenn vilja verna íslenska einhyrninginn og veita tímaflökkurum hæli. 29.11.2012 18:37 Eldsneyti stolið af sjúkrabíl Eldsneyti var stolið af sjúkrabíl í Reykjanesbæ í vikunni. Bifreiðin stóð á bílastæði við slökkvistöðina í Reykjanesbæ þegar óprúttnir aðilar í skjóli nætur tóku nær allt eldsneytið af bílnum. 29.11.2012 18:11 Íslensk heimildarmynd komin á "Ólympíuleikana“ Heimildamynd um Melavöllin verður á virtri kvikmyndahátíð. 29.11.2012 17:55 Ók á mann og lamdi hann svo í klessu Karlmaður var dæmdur í sex mánaða fangelsi í Hæstarétti. 29.11.2012 17:40 Þurfti áfallahjálp eftir erfiðan vinnudag "Það var þegar ég hafði tekið á móti tveimur símtölum varðandi banaslys sama daginn. Eftir það síðara treysti ég mér ekki til að opna línuna aftur,“ segir Hjördís Garðarsdóttir aðstoðarvarðstjóri hjá Neyðarlínunni. 29.11.2012 17:30 Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Hæstiréttur Íslands sýknaði í dag karlmann af ákæru um að hafa brotið kynferðislega gegn 15 ára gamalli stúlku í september árið 2010. Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi manninn í sex mánaða fangelsi fyrir athæfið. 29.11.2012 16:51 Hæstiréttur þyngir dóminn í Frón-málinu Hæstiréttur dæmdi í dag Agné Krataviciuté í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa orðið nýfæddu sveinbarni sínu að bana í júlí á síðasta ári, veitt því skurðáverka í andliti og koma líkama þess fyrir í ruslageymslu Hótel Frón, þar sem Agné starfaði við þrif. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Agné í tveggja ára fangelsi. 29.11.2012 16:34 Skordýr í hrökkbrauði frá Tiger Tiger Ísland ehf., í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað þrjár tegundir af hrökkbrauði. Í pakkningum varanna fundust skordýr og eru þær því óhæfar til neyslu. Um er að ræða vörur sem voru í sölu á tímabilinu 22. október- 29. nóvember og eru með best fyrir dagsetningu 28.02.2013. Vörurnar hafa verið teknar af markaði. 29.11.2012 16:30 Læknir segir "gervivísindi“ ekki eiga heima innan heilbrigðiskerfisins "Maður myndi halda að þarna á undan væru tannlækningar og sálfræðiþjónusta,“ segir Svanur Sigurbjörnsson læknir um þingályktunartillögu sem þrír þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lögðu fram um að skoðað yrði hvort tilefni væri til þess að ríkið niðurgreiði óhefðbundnar lækningar. 29.11.2012 16:29 Lokað fyrir internetið í Sýrlandi Sýrland er nú svo gott sem lokað frá umheiminum eftir að lokað var fyrir öll helstu fjarskiptakerfi landsins og aðgang að internetinu. 29.11.2012 16:04 Sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Karlmaður var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn unglingsstúlku. Brotin voru framin á árunum 1998 - 2002. Dómurinn í málinu var fjölskipaður. Við segjum meira frá málinu rétt á eftir. 29.11.2012 16:03 Sigur fyrir Subway snæðandi stúdenta: BMT framlengdur til 15. desember Skyndibitakeðjan Subway hefur ákveðið að framlengja bát nóvember-mánaðar, ítalska BMT-bátinn, til 15. desember. Jafnframt mun Subway bjóða upp á túnfiskbát sem bát mánaðarins í desember, eins og áður var ákveðið. 29.11.2012 15:55 Continental sýknað Franskur áfrýjunarréttur hefur sýknað bandaríska flugfélagið Continental af manndrápsákæru vegna Concorde-flugslyssins sem kostaði 113 manns lífið. 29.11.2012 15:32 Umtalaður þáttur um umdeildan mann Gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudagskvöld verður Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins. "Umtalaður þáttur um umdeildan mann á sunnudagskvöld á Stöð 2,“ segir í fréttatilkynningu en nýleg bók Styrmis, Sjálfstæðisflokkurinn - Átök og uppgjör, hefur vakið mikið umtal síðustu daga. 29.11.2012 15:30 Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29.11.2012 14:48 Enn lýst eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðstoð almennings um að þeir sem hafi vitneskju um hvar Elva Brá Þorsteinsdóttir, fædda árið 1990, sé niðurkomin hafi samband við lögreglu. 29.11.2012 14:35 Segir stöðugt ráðist á RÚV úr Hádegismóum Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir stöðugar árásir á einstaka starfsmenn og fréttastjóra RÚV í leiðurum, staksteinum og Reykjavíkurbréfum Morgunblaðsins ekki heilbrigða blaðamennsku. Hún er í forsíðuviðtali Nýs lífs. 29.11.2012 14:30 Jón Svanberg verður framkvæmdastjóri Landsbjargar Jón Svanberg Hjartarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Jón hefur verið félagi í Björgunarsveitinni Sæbjörgu á Flateyri frá 1986 og sat í stjórn hennar frá 1989- 2002, þar af sem formaður 1996-2002. Hann var umsjónarmaður unglingadeildar sveitarinnar 1989-2003 og var kjörinn í stjórn SL árið 2011. 29.11.2012 14:26 Gert að skoða betur hvort balletdansmær fái að sleppa við leikfimi Umboðsmaður Alþingis hefur gert menntamálaráðuneytinu að endurskoða synjun sína á því að stúlka, sem æfir ballet fengi að sleppa við skyldunám í íþróttum. 29.11.2012 14:12 Fá að skila umsögnum til 13 desember Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis gefur þeim sem þess óska kost á að senda skriflegar athugasemdir við frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingar á stjórnarskrá Íslands. 29.11.2012 14:07 Myndbönd Pussy Riot verði fjarlægð Samkvæmt úrskurði rússneskra dómstóla verður vefsíðum meinað að birta myndbönd hljómsveitarinnar Pussy Riot. Dómurinn var kveðinn upp í morgun en hann felur í sér að aðgangur að myndböndunum verði takmarkaður á þeim grundvelli að meðlimir Pussy Riot séu öfgasinnar. 29.11.2012 13:47 Stóra túnfiskbátamálið: Of seint að breyta "Við skoðum þetta og tökum þetta sem gilda ábendingu - þetta verður að öllum líkindum tekið fyrir í stjórn félagsins á næstu dögum,“ segir Gunnar Skúli Guðjónsson, framkvæmdarstjóri Subway á Íslandi. 29.11.2012 13:18 Fjöldapóstur leiddi til truflana á skólastarfi Talsverðar truflanir urðu á skólastarfi í Háskólanum í New York á dögunum eftir að kerfisstjóri opnaði óvart fyrir skeytasendingar milli allra 40 þúsund nemenda skólans. 29.11.2012 13:15 Unglingar í Grafarvogi safna fyrir fjölskyldu látins vinar Unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi munu standa fyrir Góðgerðaviku til styrktar fjölskyldu Davíðs Arnar Arnarssonar dagana 4. - 7. desember. Góðgerðaráð unglinganna sér um framkvæmd og útfærslu vikunnar í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvanna en þær eru Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn. 29.11.2012 12:47 Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29.11.2012 12:21 Sólarhringur án ofbeldisglæpa í New York - lögreglumenn gáttaðir Þó ótrúlegt megi virðast var ekkert morð framið í New York-borg á mánudag síðastliðinn. Enginn var skotinn og engum sýnt banatilræði. Er þetta í fyrsta sinn í manna minnum sem slíkt gerist. 29.11.2012 11:42 Námsmenn ósáttir við bát mánaðarins Samband íslenskra Subway snæðandi stúdenta (SÍSSS) sendir frá sér ályktun á Facebook-síðu sinni í dag en þar harmar félagið þá ákvörðun Subway að gera túnfiskbátinn að báti mánaðarins í desember. Í hverjum mánuði býður Subway upp á svokallaðan bát mánaðarins en verðið á honum er töluvert lægra en á öðrum bátum. 29.11.2012 11:28 Fermingabörn söfnuðu rúmlega sjö milljónum Rúmlega sjö milljónir króna söfnuðust þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús í byrjun nóvember með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. 29.11.2012 11:02 Telur að 200 milljarða skuldabaggi geti hvílt á Íbúðalánasjóði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að skuldbindingar Íbúðalánasjóðs umfram eignir geti numið allt af 200 milljörðum króna ef allt fer í óefni. Hann spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í málið við upphaf þingfundar í dag. 29.11.2012 10:56 Þórhallur til Saga Film - Þór Freysson til Stórveldisins Þórhallur Gunnarsson, sem hefur starfað á Ríkissjónvarpinu síðustu ár, mun á næstu dögum taka við sem framleiðslustjóri hjá Saga Film. Hann verður yfirmaður allrar framleiðslu hjá fyrirtækinu og mun á sama tíma hætta á RÚV. 29.11.2012 10:37 Sprengjumaður dæmdur - of mikil rannsókn að mati dómara Tæplega þrítugur karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir vopnalagabrot, hylmingu og fyrir brot gegn valdstjórninni. Meðal þess sem fannst á heimili mannsins á Suðurnesjum voru sprengiefni og stórir propan-gaskútar. 29.11.2012 10:32 Mark Wahlberg fagnaði Djúpinu með Baltasar Kvikmyndinni Djúpinu var fagnað í gær á Thompson hótelinu í Beverly Hills. Þar voru Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir, eiginkona hans, ásamt Guðmundi Árna Stefánssyni, sendiherra Íslendinga í Washington, Mark Wahlberg, leikara og samstarfsfélaga Baltasars, og fleiri. Djúpið hefur nú verið sýnd hér heima við góðar vinsældir og jafnframt verið sýnd víða erlendis. Myndin byggir, sem kunnugt er, á sjóslysi sem varð við Vestmannaeyjar árið 1984. 29.11.2012 10:17 Farþegum fjölgaði um 47 vagna á dag Strætó segir farþegum hafa fjölgað um 12 prósent milli ára. Í október tóku 4.264 fleiri strætó á virkum dögum en í október í fyrra. Sá fjöldi fyllir 47 strætisvagna. Oft þurfti að skilja farþega eftir á tveimur leiðum. Strætó segir enn sóknarfæri. 29.11.2012 08:00 Tíundi hver reykir kannabis Kannabisneysla fullorðinna Íslendinga hefur aukist síðasta áratug. Á meðan dregst vímuefnaneysla íslenskra unglinga stöðugt saman. Fjórði hver Íslendingur hefur prófað gras eða hass og um 10 prósent síðustu 6 mánuði. 29.11.2012 08:00 Hlýnun setur Alaska og Ísland í lykilstöðu Fjölmenn sendinefnd frá Alaska-ríki er stödd hér á landi til að kynna sér margs konar málefni, enda sé margt sameiginlegt með svæðunum. Telja sig geta lært mikið af Íslendingum, sérstaklega í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. 29.11.2012 08:00 Íslendingar reykja meira gras en áður Kannabisneysla Íslendinga yfir átján ára hefur aukist talsvert síðasta áratuginn en neysla unglinga dregst saman. Neyslan tengist tískustraumum, breyttu viðhorfi og auknu framboði. Rannsóknum ábótavant, segir afbrotafræðingur. 29.11.2012 08:00 Palestínumenn vongóðir um samþykki Nokkuð öruggt þykir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fallist á að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis þegar gengið verður til atkvæða um ályktun þess efnis í dag eða á morgun, enda hafa meira en tveir þriðju hlutar aðildarríkja SÞ þegar viðurkennt sjálfstæði Palestínu. 29.11.2012 08:00 Hefur unnið ötullega að sáttum Palestínski mannréttindafrömuðurinn dr. Mustafa Barghouthi heldur erindi á opnum fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Félagsins Íslands-Palestínu og utanríkisráðuneytisins í dag. 29.11.2012 08:00 Lögreglan rannsakaði of mikið Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær 29 ára mann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vopnalagabrot, brot gegn valdstjórninni og hylmingu. 29.11.2012 08:00 Hressingarhæli Hringsins friðað Hressingarhælið í Kópavogi hefur verið friðað af Katrínu Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. 29.11.2012 08:00 Vilja 99 íbúða hús á Grandaveg Nýr eigandi Lýsislóðarinnar svokölluðu að Grandavegi 44 vill byggja þar 99 íbúða fjölbýlishús. Fyrirspurn um málið hefur verið send til borgaryfirvalda. 29.11.2012 08:00 Kallaður hinn egypski Stjáni blái Kraftlyftingakappinn Mústafa Ismaíl frá Egyptalandi stendur í ströngu um þessar mundir en hann bíður þess að heyra frá forsvarsmönnum heimsmetabókar Guinness hvort risavaxnir upphandleggir hans fáist viðurkenndir sem heimsmet. 29.11.2012 08:00 Skipta landinu upp á milli sín Vélhjólaglæpagengin Hells Angels og Bandidos vinna nú að því að skipta Danmörku upp í sitt hvort áhrifasvæðið. Þetta segir í frétt B.T. og er vísað til heimilda innan lögreglu og gengjanna. 29.11.2012 08:00 Borg í stað hins spillta Dallis Evrópusambandið hefur tilnefnt Maltverjann Tonio Borg í embætti framkvæmdastjóra heilbrigðismála. Hann tekur sæti landa síns, Johns Dalli, sem þurfti að segja af sér vegna spillingarmála. 29.11.2012 08:00 Fluttu fimmtán ára gamalt mál Líkamsárásarmál frá því í maí 1997 var flutt í Hæstarétti í gær. Málið snýst um líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Vegas sem leiddi til dauða fórnarlambsins. 29.11.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja niðurgreiða kukl og fjölkynngi Ungir Jafnaðarmenn vilja verna íslenska einhyrninginn og veita tímaflökkurum hæli. 29.11.2012 18:37
Eldsneyti stolið af sjúkrabíl Eldsneyti var stolið af sjúkrabíl í Reykjanesbæ í vikunni. Bifreiðin stóð á bílastæði við slökkvistöðina í Reykjanesbæ þegar óprúttnir aðilar í skjóli nætur tóku nær allt eldsneytið af bílnum. 29.11.2012 18:11
Íslensk heimildarmynd komin á "Ólympíuleikana“ Heimildamynd um Melavöllin verður á virtri kvikmyndahátíð. 29.11.2012 17:55
Ók á mann og lamdi hann svo í klessu Karlmaður var dæmdur í sex mánaða fangelsi í Hæstarétti. 29.11.2012 17:40
Þurfti áfallahjálp eftir erfiðan vinnudag "Það var þegar ég hafði tekið á móti tveimur símtölum varðandi banaslys sama daginn. Eftir það síðara treysti ég mér ekki til að opna línuna aftur,“ segir Hjördís Garðarsdóttir aðstoðarvarðstjóri hjá Neyðarlínunni. 29.11.2012 17:30
Sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Hæstiréttur Íslands sýknaði í dag karlmann af ákæru um að hafa brotið kynferðislega gegn 15 ára gamalli stúlku í september árið 2010. Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi manninn í sex mánaða fangelsi fyrir athæfið. 29.11.2012 16:51
Hæstiréttur þyngir dóminn í Frón-málinu Hæstiréttur dæmdi í dag Agné Krataviciuté í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa orðið nýfæddu sveinbarni sínu að bana í júlí á síðasta ári, veitt því skurðáverka í andliti og koma líkama þess fyrir í ruslageymslu Hótel Frón, þar sem Agné starfaði við þrif. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Agné í tveggja ára fangelsi. 29.11.2012 16:34
Skordýr í hrökkbrauði frá Tiger Tiger Ísland ehf., í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað þrjár tegundir af hrökkbrauði. Í pakkningum varanna fundust skordýr og eru þær því óhæfar til neyslu. Um er að ræða vörur sem voru í sölu á tímabilinu 22. október- 29. nóvember og eru með best fyrir dagsetningu 28.02.2013. Vörurnar hafa verið teknar af markaði. 29.11.2012 16:30
Læknir segir "gervivísindi“ ekki eiga heima innan heilbrigðiskerfisins "Maður myndi halda að þarna á undan væru tannlækningar og sálfræðiþjónusta,“ segir Svanur Sigurbjörnsson læknir um þingályktunartillögu sem þrír þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna lögðu fram um að skoðað yrði hvort tilefni væri til þess að ríkið niðurgreiði óhefðbundnar lækningar. 29.11.2012 16:29
Lokað fyrir internetið í Sýrlandi Sýrland er nú svo gott sem lokað frá umheiminum eftir að lokað var fyrir öll helstu fjarskiptakerfi landsins og aðgang að internetinu. 29.11.2012 16:04
Sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Karlmaður var dæmdur í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn unglingsstúlku. Brotin voru framin á árunum 1998 - 2002. Dómurinn í málinu var fjölskipaður. Við segjum meira frá málinu rétt á eftir. 29.11.2012 16:03
Sigur fyrir Subway snæðandi stúdenta: BMT framlengdur til 15. desember Skyndibitakeðjan Subway hefur ákveðið að framlengja bát nóvember-mánaðar, ítalska BMT-bátinn, til 15. desember. Jafnframt mun Subway bjóða upp á túnfiskbát sem bát mánaðarins í desember, eins og áður var ákveðið. 29.11.2012 15:55
Continental sýknað Franskur áfrýjunarréttur hefur sýknað bandaríska flugfélagið Continental af manndrápsákæru vegna Concorde-flugslyssins sem kostaði 113 manns lífið. 29.11.2012 15:32
Umtalaður þáttur um umdeildan mann Gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudagskvöld verður Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins. "Umtalaður þáttur um umdeildan mann á sunnudagskvöld á Stöð 2,“ segir í fréttatilkynningu en nýleg bók Styrmis, Sjálfstæðisflokkurinn - Átök og uppgjör, hefur vakið mikið umtal síðustu daga. 29.11.2012 15:30
Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29.11.2012 14:48
Enn lýst eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðstoð almennings um að þeir sem hafi vitneskju um hvar Elva Brá Þorsteinsdóttir, fædda árið 1990, sé niðurkomin hafi samband við lögreglu. 29.11.2012 14:35
Segir stöðugt ráðist á RÚV úr Hádegismóum Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir stöðugar árásir á einstaka starfsmenn og fréttastjóra RÚV í leiðurum, staksteinum og Reykjavíkurbréfum Morgunblaðsins ekki heilbrigða blaðamennsku. Hún er í forsíðuviðtali Nýs lífs. 29.11.2012 14:30
Jón Svanberg verður framkvæmdastjóri Landsbjargar Jón Svanberg Hjartarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Jón hefur verið félagi í Björgunarsveitinni Sæbjörgu á Flateyri frá 1986 og sat í stjórn hennar frá 1989- 2002, þar af sem formaður 1996-2002. Hann var umsjónarmaður unglingadeildar sveitarinnar 1989-2003 og var kjörinn í stjórn SL árið 2011. 29.11.2012 14:26
Gert að skoða betur hvort balletdansmær fái að sleppa við leikfimi Umboðsmaður Alþingis hefur gert menntamálaráðuneytinu að endurskoða synjun sína á því að stúlka, sem æfir ballet fengi að sleppa við skyldunám í íþróttum. 29.11.2012 14:12
Fá að skila umsögnum til 13 desember Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis gefur þeim sem þess óska kost á að senda skriflegar athugasemdir við frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingar á stjórnarskrá Íslands. 29.11.2012 14:07
Myndbönd Pussy Riot verði fjarlægð Samkvæmt úrskurði rússneskra dómstóla verður vefsíðum meinað að birta myndbönd hljómsveitarinnar Pussy Riot. Dómurinn var kveðinn upp í morgun en hann felur í sér að aðgangur að myndböndunum verði takmarkaður á þeim grundvelli að meðlimir Pussy Riot séu öfgasinnar. 29.11.2012 13:47
Stóra túnfiskbátamálið: Of seint að breyta "Við skoðum þetta og tökum þetta sem gilda ábendingu - þetta verður að öllum líkindum tekið fyrir í stjórn félagsins á næstu dögum,“ segir Gunnar Skúli Guðjónsson, framkvæmdarstjóri Subway á Íslandi. 29.11.2012 13:18
Fjöldapóstur leiddi til truflana á skólastarfi Talsverðar truflanir urðu á skólastarfi í Háskólanum í New York á dögunum eftir að kerfisstjóri opnaði óvart fyrir skeytasendingar milli allra 40 þúsund nemenda skólans. 29.11.2012 13:15
Unglingar í Grafarvogi safna fyrir fjölskyldu látins vinar Unglingar og félagsmiðstöðvar á vegum frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í Grafarvogi munu standa fyrir Góðgerðaviku til styrktar fjölskyldu Davíðs Arnar Arnarssonar dagana 4. - 7. desember. Góðgerðaráð unglinganna sér um framkvæmd og útfærslu vikunnar í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvanna en þær eru Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn. 29.11.2012 12:47
Morðóða barnfóstran lýsir yfir sakleysi Barnfóstran Yoselyn Ortega, sem sökuð er um að hafa orðið tveimur börnum að bana í íbúð í Manhattan í október síðastliðnum, hefur lýst yfir sakleysi sínu. 29.11.2012 12:21
Sólarhringur án ofbeldisglæpa í New York - lögreglumenn gáttaðir Þó ótrúlegt megi virðast var ekkert morð framið í New York-borg á mánudag síðastliðinn. Enginn var skotinn og engum sýnt banatilræði. Er þetta í fyrsta sinn í manna minnum sem slíkt gerist. 29.11.2012 11:42
Námsmenn ósáttir við bát mánaðarins Samband íslenskra Subway snæðandi stúdenta (SÍSSS) sendir frá sér ályktun á Facebook-síðu sinni í dag en þar harmar félagið þá ákvörðun Subway að gera túnfiskbátinn að báti mánaðarins í desember. Í hverjum mánuði býður Subway upp á svokallaðan bát mánaðarins en verðið á honum er töluvert lægra en á öðrum bátum. 29.11.2012 11:28
Fermingabörn söfnuðu rúmlega sjö milljónum Rúmlega sjö milljónir króna söfnuðust þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús í byrjun nóvember með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. 29.11.2012 11:02
Telur að 200 milljarða skuldabaggi geti hvílt á Íbúðalánasjóði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að skuldbindingar Íbúðalánasjóðs umfram eignir geti numið allt af 200 milljörðum króna ef allt fer í óefni. Hann spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í málið við upphaf þingfundar í dag. 29.11.2012 10:56
Þórhallur til Saga Film - Þór Freysson til Stórveldisins Þórhallur Gunnarsson, sem hefur starfað á Ríkissjónvarpinu síðustu ár, mun á næstu dögum taka við sem framleiðslustjóri hjá Saga Film. Hann verður yfirmaður allrar framleiðslu hjá fyrirtækinu og mun á sama tíma hætta á RÚV. 29.11.2012 10:37
Sprengjumaður dæmdur - of mikil rannsókn að mati dómara Tæplega þrítugur karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir vopnalagabrot, hylmingu og fyrir brot gegn valdstjórninni. Meðal þess sem fannst á heimili mannsins á Suðurnesjum voru sprengiefni og stórir propan-gaskútar. 29.11.2012 10:32
Mark Wahlberg fagnaði Djúpinu með Baltasar Kvikmyndinni Djúpinu var fagnað í gær á Thompson hótelinu í Beverly Hills. Þar voru Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir, eiginkona hans, ásamt Guðmundi Árna Stefánssyni, sendiherra Íslendinga í Washington, Mark Wahlberg, leikara og samstarfsfélaga Baltasars, og fleiri. Djúpið hefur nú verið sýnd hér heima við góðar vinsældir og jafnframt verið sýnd víða erlendis. Myndin byggir, sem kunnugt er, á sjóslysi sem varð við Vestmannaeyjar árið 1984. 29.11.2012 10:17
Farþegum fjölgaði um 47 vagna á dag Strætó segir farþegum hafa fjölgað um 12 prósent milli ára. Í október tóku 4.264 fleiri strætó á virkum dögum en í október í fyrra. Sá fjöldi fyllir 47 strætisvagna. Oft þurfti að skilja farþega eftir á tveimur leiðum. Strætó segir enn sóknarfæri. 29.11.2012 08:00
Tíundi hver reykir kannabis Kannabisneysla fullorðinna Íslendinga hefur aukist síðasta áratug. Á meðan dregst vímuefnaneysla íslenskra unglinga stöðugt saman. Fjórði hver Íslendingur hefur prófað gras eða hass og um 10 prósent síðustu 6 mánuði. 29.11.2012 08:00
Hlýnun setur Alaska og Ísland í lykilstöðu Fjölmenn sendinefnd frá Alaska-ríki er stödd hér á landi til að kynna sér margs konar málefni, enda sé margt sameiginlegt með svæðunum. Telja sig geta lært mikið af Íslendingum, sérstaklega í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. 29.11.2012 08:00
Íslendingar reykja meira gras en áður Kannabisneysla Íslendinga yfir átján ára hefur aukist talsvert síðasta áratuginn en neysla unglinga dregst saman. Neyslan tengist tískustraumum, breyttu viðhorfi og auknu framboði. Rannsóknum ábótavant, segir afbrotafræðingur. 29.11.2012 08:00
Palestínumenn vongóðir um samþykki Nokkuð öruggt þykir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fallist á að Palestína fái stöðu áheyrnarríkis þegar gengið verður til atkvæða um ályktun þess efnis í dag eða á morgun, enda hafa meira en tveir þriðju hlutar aðildarríkja SÞ þegar viðurkennt sjálfstæði Palestínu. 29.11.2012 08:00
Hefur unnið ötullega að sáttum Palestínski mannréttindafrömuðurinn dr. Mustafa Barghouthi heldur erindi á opnum fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Félagsins Íslands-Palestínu og utanríkisráðuneytisins í dag. 29.11.2012 08:00
Lögreglan rannsakaði of mikið Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær 29 ára mann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vopnalagabrot, brot gegn valdstjórninni og hylmingu. 29.11.2012 08:00
Hressingarhæli Hringsins friðað Hressingarhælið í Kópavogi hefur verið friðað af Katrínu Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. 29.11.2012 08:00
Vilja 99 íbúða hús á Grandaveg Nýr eigandi Lýsislóðarinnar svokölluðu að Grandavegi 44 vill byggja þar 99 íbúða fjölbýlishús. Fyrirspurn um málið hefur verið send til borgaryfirvalda. 29.11.2012 08:00
Kallaður hinn egypski Stjáni blái Kraftlyftingakappinn Mústafa Ismaíl frá Egyptalandi stendur í ströngu um þessar mundir en hann bíður þess að heyra frá forsvarsmönnum heimsmetabókar Guinness hvort risavaxnir upphandleggir hans fáist viðurkenndir sem heimsmet. 29.11.2012 08:00
Skipta landinu upp á milli sín Vélhjólaglæpagengin Hells Angels og Bandidos vinna nú að því að skipta Danmörku upp í sitt hvort áhrifasvæðið. Þetta segir í frétt B.T. og er vísað til heimilda innan lögreglu og gengjanna. 29.11.2012 08:00
Borg í stað hins spillta Dallis Evrópusambandið hefur tilnefnt Maltverjann Tonio Borg í embætti framkvæmdastjóra heilbrigðismála. Hann tekur sæti landa síns, Johns Dalli, sem þurfti að segja af sér vegna spillingarmála. 29.11.2012 08:00
Fluttu fimmtán ára gamalt mál Líkamsárásarmál frá því í maí 1997 var flutt í Hæstarétti í gær. Málið snýst um líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Vegas sem leiddi til dauða fórnarlambsins. 29.11.2012 08:00