Telur að 200 milljarða skuldabaggi geti hvílt á Íbúðalánasjóði Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. nóvember 2012 10:56 Bjarni Benediktsson spurði forsætisráðherra út í mál Íbúðalánasjóðs í dag. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að skuldbindingar Íbúðalánasjóðs umfram eignir geti numið allt að 200 milljörðum króna ef allt fer í óefni. Hann spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í málið við upphaf þingfundar í dag. „Til hvaða aðgerða er raunhæft að grípa til, til þess að lágmarka áhættu almennings af lágri eiginfjárstöðu?" spurði Bjarni. Hann spurði líka hvort skynsamlegt væri að reka Íbúðalánasjóð með nánast ekkert eigið fé en með ríkisábyrgð. Bjarni benti á að fasteignalánin væru ekki áhættulaus starfsemi. Vandinn mjög mikill „Það liggur fyrir að vandi Íbúðalánasjóðs er mjög mikill og á honum verður að taka og það hefur ríkisstjórnin verið að gera," svaraði Jóhanna. Hún benti á að á árinu 2010 hefðu verið lagðir inn 33 milljarðar í Íbúðalánasjóð og nú hefði verið ákveðið að leggja inn 13 milljarða. „Það er ljóst að þessi vandi er kerfislægur og hann varð til árið 2004 eins og fram hefur komið," sagði Jóhanna. Þá hafi verið gripið til aðgerða sem hafi skapað þá uppgreiðsluhættu sem nú steðjaði að Íbúðalánasjóði, en lán útlán sjóðsins eru uppgreiðanleg en ekki skuldir hans. Þennan vanda þyrfti að skoða en líka vandann sem fylgir því að íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs eru nú vel á annað þúsund og þeim mun líklega fjölga.Óþarfi að fara í sakbendingar „Ég tel að það sé mjög mikilvægt að greina vandann, hver rót hans er en ekki fara í miklar sakbendingar. Það væri þá nærtækt af mér að benda á að hæstvirtur forsætisráðherra gerði ekkert í málinu þegar hún var félagsmálaráðherra frá árinu 2007," sagði Bjarni þá. Aðalmálið væri að lágmarka áhættu almennings vegna þessarar stöðu. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að skuldbindingar Íbúðalánasjóðs umfram eignir geti numið allt að 200 milljörðum króna ef allt fer í óefni. Hann spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í málið við upphaf þingfundar í dag. „Til hvaða aðgerða er raunhæft að grípa til, til þess að lágmarka áhættu almennings af lágri eiginfjárstöðu?" spurði Bjarni. Hann spurði líka hvort skynsamlegt væri að reka Íbúðalánasjóð með nánast ekkert eigið fé en með ríkisábyrgð. Bjarni benti á að fasteignalánin væru ekki áhættulaus starfsemi. Vandinn mjög mikill „Það liggur fyrir að vandi Íbúðalánasjóðs er mjög mikill og á honum verður að taka og það hefur ríkisstjórnin verið að gera," svaraði Jóhanna. Hún benti á að á árinu 2010 hefðu verið lagðir inn 33 milljarðar í Íbúðalánasjóð og nú hefði verið ákveðið að leggja inn 13 milljarða. „Það er ljóst að þessi vandi er kerfislægur og hann varð til árið 2004 eins og fram hefur komið," sagði Jóhanna. Þá hafi verið gripið til aðgerða sem hafi skapað þá uppgreiðsluhættu sem nú steðjaði að Íbúðalánasjóði, en lán útlán sjóðsins eru uppgreiðanleg en ekki skuldir hans. Þennan vanda þyrfti að skoða en líka vandann sem fylgir því að íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs eru nú vel á annað þúsund og þeim mun líklega fjölga.Óþarfi að fara í sakbendingar „Ég tel að það sé mjög mikilvægt að greina vandann, hver rót hans er en ekki fara í miklar sakbendingar. Það væri þá nærtækt af mér að benda á að hæstvirtur forsætisráðherra gerði ekkert í málinu þegar hún var félagsmálaráðherra frá árinu 2007," sagði Bjarni þá. Aðalmálið væri að lágmarka áhættu almennings vegna þessarar stöðu.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira