Fleiri fréttir Netflix ekki á leiðinni til Íslands "Stjórnendur Netflix hafa ekki áhuga á að koma hingað til lands. Engin áform eru um að opna fyrir þjónustuna á Íslandi að svo stöddu.“ 15.10.2012 18:03 Sækist eftir 2 til 3 sæti í Suðvesturkjördæmi Magnús Orri Schram, þingmaður, sækist eftir 2 til 3 sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer þann 10. nóvember. 15.10.2012 21:09 "Nú fer ég heim“ Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner, sem í gær rauf hljóðmúrinn fyrstur allra, segir að um tíma hafi hann lent í vandræðum í stökkinu. Hann velti fyrir sér hvort hann ætti að ýta á neyðarhnapp og þannig bjarga lífi sínu, eða þrauka aðeins lengur og bæta metið. 15.10.2012 20:30 Kallar eftir skýrum skilaboðum frá stjórnvöldum Kallað er eftir því að nýtt umhverfismat verði unnið fyrir virkjun í Bjarnarflagi við Mývatn. Forstjóri Landsvirkjunar kallar eftir skýrari skilaboðum frá stjórnvöldum í málinu. 15.10.2012 19:30 Verkfræðingar sjá fátt framundan á Íslandi Noregur er orðinn helsta líftaug íslenska verkfræðigeirans, og nema verkefnin þar nú milljörðum króna á ári. Norðmenn vilja enn meiri sérfræðivinnu frá Íslandi á næstu árum. Verkfræðingar, arkitektar og verktakar voru meðal þeirra sem sóttu fund Íslandsstofu á Hilton hótelinu í Reykjavík í dag, - ekki um það sem er framundan á Íslandi, heldur um það sem er framundan í Noregi. 15.10.2012 19:06 Lögbann ekki lagt á Landsbankann Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna og talsmanns neytenda um að lögbann yrði lagt á útsendingu Landsbankans á greiðsluseðlum vegna ólögmætra gengislána. Rétturinn staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms. 15.10.2012 17:05 Hænsnabóndi óttast að hann sé á leið á götuna Júlíus Már Baldursson, sem hefur rekið landnámshænsnabú á bænum Tjörn í Vatnsnesi við Hvammstanga, óttast að hann sé kominn á götuna. Hann og bróðir hans voru ábúendur á Hvammstanga um árabil áður en allt brann í mars 2010. Jörðin, var leigujörð og skráð á bróður hans, en þegar allt brann þá var þeim samningi rift og Júlíus Már óskaði eftir að fá jörðina skráða á sig. Aftur á móti fékk hann þau skilaboð að ráðuneytið yrði að auglýsa jörðina, þrátt fyrir að Júlíus hefði búið á henni um árabil og verið með lögheimili sitt skráð á henni. 15.10.2012 17:01 Flytja 24 þúsund lítra af vatni til flóttamanna Gámur með 24 þúsund lítra af vatni verður fluttur frá Íslandi í vikunni til flóttamannabúða í Panama í Mið-Ameríku. Vatnið verður flutt með sérstökum hætti sem gæti verið upphafið að nýrri hugmyndafræði í því hvernig flytja megi vatn inn á fjarlæg og erfið svæði. 15.10.2012 16:35 Ríkisendurskoðandi taldi skýrsluna aðeins hafa sögulegt gildi Sífelldar breytingar á mannhaldi, stór verkefni og breyttar áherslur eftir hrunið 2008 og að lokum vangaveltur um hvort of langur tími væri liðinn frá því að því kerfið var keypt er meðal þess sem olli drættinum á úttekt Ríkisendurskoðunar á Oracle-kerfinu svonefnda. Þetta kemur fram í minnisblaði Ríkisendurskoðanda sem rætt var í forsætisnefnd Alþingis í dag. 15.10.2012 16:02 Skúrkurinn úr Inglourious Basterds leikur Gorbachev í Reykjavík Christoph Waltz, sem fékk óskarsverðlunin fyrir að leika nasistaforingja í myndinni Inglourious Basterds mun leika Mikhail Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í myndinni Reykjavík. Það er Mike Newell sem leikstýrir myndinni, en eins og áður hefur komið fram mun Michael Douglas leika sjálfan Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Eins og fram kemur á vefnum Variety fjallar myndin um leiðtogafundinn í Höfða, sem haldinn var árið 1986 og er oft sagður hafa markað upphafið af endalokum Kalda stríðsins. 15.10.2012 15:24 Ríkisendurskoðandi hugsi yfir umfjölluninni um Oracle Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, er hugsi yfir atburðarrásinni í tengslum við birtingu Kastljóss á vinnugögnum og trúnaðarskýrslum Ríkisendurskoðunar, ekki síst yfir þætti núverandi formanns fjárlaganefndar, Björns Vals Gíslasonar, í málinu. Þetta kemur fram í svarbréfi hans sem rætt var á fundi forsætisnefndar Alþingis í hádeginu í dag. 15.10.2012 15:18 Þúsundir barna hlaupa maraþon á morgun Á morgun munu þúsundir barna víðs vegar um heiminn hlaupa maraþon og vekja þannig athygli á baráttunni gegn barnadauða í heiminum. Þetta er í fimmta sinn sem hlaupið er haldið en Ísland tekur nú þátt í fyrsta sinn þegar 140 börn úr fjórum skólum mæta til keppni í Laugardalshöll. 15.10.2012 14:54 Náðu bestu myndunum af samgöngum Tilkynnt hefur verið um sigurvegarana í ljósmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar í tilefni samgönguviku. Fjórar bestu myndirnar má skoða hér til hliðar. 15.10.2012 14:28 Stelpan sem stal senunni á Möðrudal Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 6 ára geitahirðir á Möðrudal á Fjöllum, stal senunni í þættinum "Um land allt" sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 15.10.2012 14:22 Það tekur meira en fimm mínútur að kynna sér málið Það er ábyrgðarlaust að mati fræðimannsins Ágústar Þórs Árnasonar að fullyrða að það taki fólk í mesta lagi fimm mínútur að mynda sér skoðun á stjórnarskránni, kynna sér málið og ákveða hvernig rétt er að greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni næstu helgi. 15.10.2012 13:52 Feðgar ákærðir fyrir líkamsárás Feðgar, sá eldri á sextugsaldri en sá yngri um þrítugt, hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás sem átti sér stað á veitingarstaðnum Rauða Riddaranum við Engihjalla í Kópavogi seint á síðasta ári. Samkvæmt ákæru réðust mennirnir tveir að manni sem þar var staddur og sparkaði annar mannanna í andlit hans með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina. Í kjölfarið veittust báðir mennirnir að hinum særða og veittu honum fleiri spörk í andlit og líkama með þeim afleiðingum að hann hlaut eymsli í andliti. Mennirnir eru krafðir um greiðslu alls sakarkostnaðs eða því sem nemur rúmum 860 þúsund krónum. 15.10.2012 13:51 Dæmdur fyrir að stela kvíðastillandi lyfi Rúmlega þrítugur karlmaður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. fyrir þjófnað og akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var sömuleiðis sviptur ökuréttindum í 2 ár. 15.10.2012 13:45 Selaát örvar kynhvötina Selaát hefur kynörvandi áhrif. Þetta fullyrðir Sophus Magnússon selaveiðimaður frá Ísafirði sem veiðir og verkar sel allan ársins hring. 15.10.2012 13:31 Sögðust hafa „fundið skilríki á víðavangi“ Fimm sextán ára stúlkur og ein sautján ára reyndust vera inni á skemmistað í Reykjanesbæ þegar lögreglan á Suðurnesjum var með hefðbundið eftirlit á skemmtistöðum um helgina, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. 15.10.2012 11:26 Burðardýr með 2,7 kíló af fíkniefnum Það sem af er þessu ári hafa níu burðardýr fíkniefna verið stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem öll áttu það sammerkt að vera með fíkniefni innvortis. Samanlagt var fólkið með nær 2.7 kíló af fíkniefnum þegar för þess var stöðvuð. Langstærstur hluti þessa magns var kókaín eða rúm 2.2 kíló. 15.10.2012 10:31 Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu teknar til umræðu að nýju Nokkrir þingmenn lögðu fram tillögu til þingsályktunar um að fela innanríkisráðherra að vinna frumvarp sem veiti lögreglunni hérlendis heimildir til að beita forvirkum rannsóknarheimildum á föstudaginn var. Slíkar heimildir eru taldar nauðsynlegar í baráttu lögreglunnar við skipulagða glæpastarfsemi. Allsherjar- og menntamálanefnd sendir tillöguna til umsagnar í dag. 15.10.2012 10:25 Meirihluti andvígur Evrópusambandsaðild Meirihluti þjóðarinnar er andvígur aðild að Evrópusambandinu, eða 57,6 prósent, samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir samtökin Heimssýn. Hlynntir aðild eru 27,3 prósent, hlutlausir eru 15 prósent. Ef aðeins er reiknað með þeim sem tóku afstöðu þá eru 68 prósent andvígir en 32 prósent hlynntir, segir á vef samtakanna. 15.10.2012 10:03 Lögreglan leitar að Rebekku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rebekku Rut Baldvinsdóttur, 15 ára. Rebekka Rut er um 156 sentimetrar á hæð með sítt skollitað hár og grannvaxin. Rebekka var klædd í dökkbláa úlpu, hvítar náttbuxur með bleikum teinum og í svarta uppháa skó með hvítum botni. 15.10.2012 09:44 Samkomulag um þjóðaratkvæði í Skotlandi Samkomulag hefur náðst um að Skotar haldi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin vilji tilheyra Stóra Bretlandi áfram eða ekki. 15.10.2012 09:22 Landsmönnum fjölgaði um 500 Landsmönnum fjölgaði um 500 á tímabilinu júlí fram í október, eða á þriðja ársfjórðungi. Í lok ársfjórðungsins bjuggu 320.660 á landinu. Um 160.870 karlar og 159.790 konur. Erlendir ríkisborgarar voru 20.820 og á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 204.630 manns. 15.10.2012 09:11 Sérstök gát vegna sjálfsvígshættu Fjórir karlar dvelja nú á réttargeðdeildinni á Kleppi. Elsti sjúklingurinn er 46 ára og sá yngsti 27 og hefur sá sem dvalið hefur lengst þar verið inni í tíu ár. Á deildina vistast þeir sem eru dæmdir ósakhæfir og ekki ábyrgir gjörða sinna á þeirri stund sem glæpur var framinn. Ofsóknargeðklofi (e. paranoid schizophrenia) er algengasti sjúkdómurinn meðal einstaklinganna. 15.10.2012 09:00 Síldveiðar hafnar í Breiðafirði Þrjú stór fjölveiðiskip eru nú komin inn á Breiðafjörð til veiða á íslensku sumargotssíldinni, sem hefur haft þar vetursetu undanfarin ár. 15.10.2012 08:03 Danskur njósnari tók þátt í aftöku eins af leiðtogum al-kaída Skuggahliðar dönsku leyniþjónustunnar hafa verið mikið í sviðsljósi fjölmiðla þarlendis undanfarna daga. Einn af njósnurum leyniþjónustunnar tók þátt í aftöku á hryðjuverkamanni í Jemen. 15.10.2012 07:04 Töluvert frost á nokkrum stöðum á landinu Um og yfir sex stiga frost var á nokkrum stöðum á landinu undir morgun og allt upp í tíu stig á hálendi. 15.10.2012 06:58 Fjölskylda slapp ómeidd úr brennandi einbýlishúsi Fjögurra manna fjölskylda slapp heil á húfi út úr einbýlishúsi úr timbri í Keflavík í nótt eftir að eldur kom þar upp, og lögreglumenn, sem voru fyrstir á vettvang, björguðu heimilishudninum út úr reykjarkófinu innandyra. 15.10.2012 06:50 Harður prófkjörsslagur í Suðurkjördæmi Það stefnir í harðan prófkjörsslag hjá Sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor, því fjórði maðurinn tilkynnti í gær um að hann sæktist eftir fyrsta sætinu. 15.10.2012 06:46 Spænskir bankar setja íbúðir á brunaútsölu Reiknað er með að fasteignaverð á Spáni muni hrapa á næstunni þar sem bankar landsins ætlar að setja tómar íbúðir í sinni eigu á brunaútsölu. 15.10.2012 06:43 Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu látinn Norodom Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu er látinn 89 ára að aldrei. Banamein hans var hjartaáfall en Sihanouk hafði glímt lengi við heilsubrest. 15.10.2012 06:40 Anonymous hætt að styðja Wikileaks vegna Assange Tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafa hætt stuðingi sínum við Wikileaks. Financial Times segir frá þessu og þar kemur fram að Anonymous samtökin séu mjög óánægð með framkomu og gjörðir Julian Assange á undanförnum mánuðum. 15.10.2012 06:35 Írar herða á kröfum um eignarhald yfir Hatton Rockall Írar hafa hert á kröfum sínum um eignarhaldið á Hatton Rockall klettinum í miðju Atlantshafinu en auk Íra gera Íslendingar, Bretar og Danir, fyrir hönd Færeyinga, kröfu um eignarhaldið á þessum kletti. 15.10.2012 06:33 Staðfest að Baumgartner rauf hljóðmúrinn Staðfest hefur verið að austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner rauf hljóðmúrinn í sögulegu frjálsu falli sínu úr 39 kílómetra hæð um helgina. 15.10.2012 06:29 Risavöxnu auga skolaði upp á strönd í Flórída Risavaxið dökkblátt auga sem skolaði upp á strönd í Flórída hefur valdið vangaveltum hjá vísindamönnum um hvaða dýri eða fiski þetta auga hafi tilheyrt. 15.10.2012 06:25 Vilja fráveitu orkuvers í umhverfismat Umhverfisstofnun telur að fráveita orkuvers HS Orku í Svartsengi sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli framkvæmdin háð umhverfismati. Það gengur þvert á mat fyrirtækisins sem telur að framkvæmdin muni ekki hafa umtalsverð umhverfisáhrif í för með sér í skilningi laga um mat á umhverfisáhrifum. Því muni mat á umhverfisáhrifum ekki veita frekari svör um hugsanleg áhrif framkvæmdarinnar en þegar liggja fyrir. 15.10.2012 00:00 Staðbundin undanþága möguleiki Enn er unnið að söfnun upplýsinga vegna ágangs af völdum álfta og gæsa á ræktarlönd. Að gagnaöfluninni standa umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Bændasamtök Íslands, að því er fram kemur í svari Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokks, á Alþingi í lok ágúst. 15.10.2012 00:00 Finnar jákvæðir en Svíar ekki ákveðnir Finnar eru mjög jákvæðir fyrir því að stunda loftrýmisgæslu á Íslandi í samstarfi við Svía og Norðmenn. Þeir bíða hins vegar eftir ákvörðun Svía um málið. 15.10.2012 00:00 Afsláttur aukist með minni útblæstri Unnið er að reglugerðarbreytingu í fjármálaráðuneytinu sem veitir fólki, sem hefur fyrirtækjabíla til umráða, afslátt af hlunnindasköttum vegna þeirra eftir því sem þeir menga minna. Samkvæmt heimildum blaðsins er verið að útfæra breytinguna nánar, en gert er ráð fyrir því að 15.10.2012 00:00 Skjöldur settur við Langabar Einar Örn Benediktsson, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur, afhjúpaði bókmenntamerkingu til heiðurs rithöfundinum Elíasi Mar í Aðalstræti í gær. Þetta er fyrsti skjöldurinn af níu sem Reykjavík, bókmenntaborg UNESCO, kemur upp í borginni á þessu ári í tilefni af fyrstu Lestrarhátíðinni í Reykjavík. Bókin Vögguvísa eftir Elías Mar er í brennidepli á hátíðinni. Skjöldurinn er staðsettur í Aðalstræti 6 til 8 þar sem Sódabarinn Adlon, oft 15.10.2012 00:00 Lesa fyrir farþega í strætó Sameiginleg lestrarhátíð grunnskólanna í Vesturbæ Reykjavíkur í samstarfi við leikskólana og Borgarbókasafnið er hafin og stendur út vikuna. Hátíðin er haldin í framhaldi af því að skólarnir (Vesturbæjar-, Haga-, Granda- og Melaskóli) hafa unnið að sameiginlegri læsistefnu. Nemendur lesa sér til yndisauka milli níu og hálftíu árdegis alla vikuna, en síðan taka við heimsóknir á milli skólastiga, auk þess sem nemendur heimsækja stofnanir og fyrirtæki og lesa upp. Stefnt er að því að nemendur lesi upp í strætó. - óká 15.10.2012 00:00 Algjör óvissa hvernig eigi að túlka svör Algjör óvissa virðist ríkja um hvernig túlka á svör í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga þótt nú sé aðeins tæp vika í kosningarnar. 14.10.2012 19:01 Felix sló þrenn heimsmet Felix Baumgartner er lentur á heilu og höldnu en hann sló rétt í þessu heimsmet í að stökkva úr hvað mestri hæð. Hann stökk úr loftfari sínu úr rúmlega 38 kílómetra hæð. Það er óhætt að segja að stökkið hafi verið gríðarlega dramatískt, en um stund hringsnérist hann og virtist eiga í erfiðleikum. Honum tókst aftur á móti að ná jafnvægi á ný. 14.10.2012 18:23 Sjá næstu 50 fréttir
Netflix ekki á leiðinni til Íslands "Stjórnendur Netflix hafa ekki áhuga á að koma hingað til lands. Engin áform eru um að opna fyrir þjónustuna á Íslandi að svo stöddu.“ 15.10.2012 18:03
Sækist eftir 2 til 3 sæti í Suðvesturkjördæmi Magnús Orri Schram, þingmaður, sækist eftir 2 til 3 sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer þann 10. nóvember. 15.10.2012 21:09
"Nú fer ég heim“ Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner, sem í gær rauf hljóðmúrinn fyrstur allra, segir að um tíma hafi hann lent í vandræðum í stökkinu. Hann velti fyrir sér hvort hann ætti að ýta á neyðarhnapp og þannig bjarga lífi sínu, eða þrauka aðeins lengur og bæta metið. 15.10.2012 20:30
Kallar eftir skýrum skilaboðum frá stjórnvöldum Kallað er eftir því að nýtt umhverfismat verði unnið fyrir virkjun í Bjarnarflagi við Mývatn. Forstjóri Landsvirkjunar kallar eftir skýrari skilaboðum frá stjórnvöldum í málinu. 15.10.2012 19:30
Verkfræðingar sjá fátt framundan á Íslandi Noregur er orðinn helsta líftaug íslenska verkfræðigeirans, og nema verkefnin þar nú milljörðum króna á ári. Norðmenn vilja enn meiri sérfræðivinnu frá Íslandi á næstu árum. Verkfræðingar, arkitektar og verktakar voru meðal þeirra sem sóttu fund Íslandsstofu á Hilton hótelinu í Reykjavík í dag, - ekki um það sem er framundan á Íslandi, heldur um það sem er framundan í Noregi. 15.10.2012 19:06
Lögbann ekki lagt á Landsbankann Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna og talsmanns neytenda um að lögbann yrði lagt á útsendingu Landsbankans á greiðsluseðlum vegna ólögmætra gengislána. Rétturinn staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms. 15.10.2012 17:05
Hænsnabóndi óttast að hann sé á leið á götuna Júlíus Már Baldursson, sem hefur rekið landnámshænsnabú á bænum Tjörn í Vatnsnesi við Hvammstanga, óttast að hann sé kominn á götuna. Hann og bróðir hans voru ábúendur á Hvammstanga um árabil áður en allt brann í mars 2010. Jörðin, var leigujörð og skráð á bróður hans, en þegar allt brann þá var þeim samningi rift og Júlíus Már óskaði eftir að fá jörðina skráða á sig. Aftur á móti fékk hann þau skilaboð að ráðuneytið yrði að auglýsa jörðina, þrátt fyrir að Júlíus hefði búið á henni um árabil og verið með lögheimili sitt skráð á henni. 15.10.2012 17:01
Flytja 24 þúsund lítra af vatni til flóttamanna Gámur með 24 þúsund lítra af vatni verður fluttur frá Íslandi í vikunni til flóttamannabúða í Panama í Mið-Ameríku. Vatnið verður flutt með sérstökum hætti sem gæti verið upphafið að nýrri hugmyndafræði í því hvernig flytja megi vatn inn á fjarlæg og erfið svæði. 15.10.2012 16:35
Ríkisendurskoðandi taldi skýrsluna aðeins hafa sögulegt gildi Sífelldar breytingar á mannhaldi, stór verkefni og breyttar áherslur eftir hrunið 2008 og að lokum vangaveltur um hvort of langur tími væri liðinn frá því að því kerfið var keypt er meðal þess sem olli drættinum á úttekt Ríkisendurskoðunar á Oracle-kerfinu svonefnda. Þetta kemur fram í minnisblaði Ríkisendurskoðanda sem rætt var í forsætisnefnd Alþingis í dag. 15.10.2012 16:02
Skúrkurinn úr Inglourious Basterds leikur Gorbachev í Reykjavík Christoph Waltz, sem fékk óskarsverðlunin fyrir að leika nasistaforingja í myndinni Inglourious Basterds mun leika Mikhail Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í myndinni Reykjavík. Það er Mike Newell sem leikstýrir myndinni, en eins og áður hefur komið fram mun Michael Douglas leika sjálfan Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Eins og fram kemur á vefnum Variety fjallar myndin um leiðtogafundinn í Höfða, sem haldinn var árið 1986 og er oft sagður hafa markað upphafið af endalokum Kalda stríðsins. 15.10.2012 15:24
Ríkisendurskoðandi hugsi yfir umfjölluninni um Oracle Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, er hugsi yfir atburðarrásinni í tengslum við birtingu Kastljóss á vinnugögnum og trúnaðarskýrslum Ríkisendurskoðunar, ekki síst yfir þætti núverandi formanns fjárlaganefndar, Björns Vals Gíslasonar, í málinu. Þetta kemur fram í svarbréfi hans sem rætt var á fundi forsætisnefndar Alþingis í hádeginu í dag. 15.10.2012 15:18
Þúsundir barna hlaupa maraþon á morgun Á morgun munu þúsundir barna víðs vegar um heiminn hlaupa maraþon og vekja þannig athygli á baráttunni gegn barnadauða í heiminum. Þetta er í fimmta sinn sem hlaupið er haldið en Ísland tekur nú þátt í fyrsta sinn þegar 140 börn úr fjórum skólum mæta til keppni í Laugardalshöll. 15.10.2012 14:54
Náðu bestu myndunum af samgöngum Tilkynnt hefur verið um sigurvegarana í ljósmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar í tilefni samgönguviku. Fjórar bestu myndirnar má skoða hér til hliðar. 15.10.2012 14:28
Stelpan sem stal senunni á Möðrudal Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 6 ára geitahirðir á Möðrudal á Fjöllum, stal senunni í þættinum "Um land allt" sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 15.10.2012 14:22
Það tekur meira en fimm mínútur að kynna sér málið Það er ábyrgðarlaust að mati fræðimannsins Ágústar Þórs Árnasonar að fullyrða að það taki fólk í mesta lagi fimm mínútur að mynda sér skoðun á stjórnarskránni, kynna sér málið og ákveða hvernig rétt er að greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni næstu helgi. 15.10.2012 13:52
Feðgar ákærðir fyrir líkamsárás Feðgar, sá eldri á sextugsaldri en sá yngri um þrítugt, hafa verið ákærðir fyrir líkamsárás sem átti sér stað á veitingarstaðnum Rauða Riddaranum við Engihjalla í Kópavogi seint á síðasta ári. Samkvæmt ákæru réðust mennirnir tveir að manni sem þar var staddur og sparkaði annar mannanna í andlit hans með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina. Í kjölfarið veittust báðir mennirnir að hinum særða og veittu honum fleiri spörk í andlit og líkama með þeim afleiðingum að hann hlaut eymsli í andliti. Mennirnir eru krafðir um greiðslu alls sakarkostnaðs eða því sem nemur rúmum 860 þúsund krónum. 15.10.2012 13:51
Dæmdur fyrir að stela kvíðastillandi lyfi Rúmlega þrítugur karlmaður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur. fyrir þjófnað og akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var sömuleiðis sviptur ökuréttindum í 2 ár. 15.10.2012 13:45
Selaát örvar kynhvötina Selaát hefur kynörvandi áhrif. Þetta fullyrðir Sophus Magnússon selaveiðimaður frá Ísafirði sem veiðir og verkar sel allan ársins hring. 15.10.2012 13:31
Sögðust hafa „fundið skilríki á víðavangi“ Fimm sextán ára stúlkur og ein sautján ára reyndust vera inni á skemmistað í Reykjanesbæ þegar lögreglan á Suðurnesjum var með hefðbundið eftirlit á skemmtistöðum um helgina, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. 15.10.2012 11:26
Burðardýr með 2,7 kíló af fíkniefnum Það sem af er þessu ári hafa níu burðardýr fíkniefna verið stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem öll áttu það sammerkt að vera með fíkniefni innvortis. Samanlagt var fólkið með nær 2.7 kíló af fíkniefnum þegar för þess var stöðvuð. Langstærstur hluti þessa magns var kókaín eða rúm 2.2 kíló. 15.10.2012 10:31
Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu teknar til umræðu að nýju Nokkrir þingmenn lögðu fram tillögu til þingsályktunar um að fela innanríkisráðherra að vinna frumvarp sem veiti lögreglunni hérlendis heimildir til að beita forvirkum rannsóknarheimildum á föstudaginn var. Slíkar heimildir eru taldar nauðsynlegar í baráttu lögreglunnar við skipulagða glæpastarfsemi. Allsherjar- og menntamálanefnd sendir tillöguna til umsagnar í dag. 15.10.2012 10:25
Meirihluti andvígur Evrópusambandsaðild Meirihluti þjóðarinnar er andvígur aðild að Evrópusambandinu, eða 57,6 prósent, samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir samtökin Heimssýn. Hlynntir aðild eru 27,3 prósent, hlutlausir eru 15 prósent. Ef aðeins er reiknað með þeim sem tóku afstöðu þá eru 68 prósent andvígir en 32 prósent hlynntir, segir á vef samtakanna. 15.10.2012 10:03
Lögreglan leitar að Rebekku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rebekku Rut Baldvinsdóttur, 15 ára. Rebekka Rut er um 156 sentimetrar á hæð með sítt skollitað hár og grannvaxin. Rebekka var klædd í dökkbláa úlpu, hvítar náttbuxur með bleikum teinum og í svarta uppháa skó með hvítum botni. 15.10.2012 09:44
Samkomulag um þjóðaratkvæði í Skotlandi Samkomulag hefur náðst um að Skotar haldi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin vilji tilheyra Stóra Bretlandi áfram eða ekki. 15.10.2012 09:22
Landsmönnum fjölgaði um 500 Landsmönnum fjölgaði um 500 á tímabilinu júlí fram í október, eða á þriðja ársfjórðungi. Í lok ársfjórðungsins bjuggu 320.660 á landinu. Um 160.870 karlar og 159.790 konur. Erlendir ríkisborgarar voru 20.820 og á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 204.630 manns. 15.10.2012 09:11
Sérstök gát vegna sjálfsvígshættu Fjórir karlar dvelja nú á réttargeðdeildinni á Kleppi. Elsti sjúklingurinn er 46 ára og sá yngsti 27 og hefur sá sem dvalið hefur lengst þar verið inni í tíu ár. Á deildina vistast þeir sem eru dæmdir ósakhæfir og ekki ábyrgir gjörða sinna á þeirri stund sem glæpur var framinn. Ofsóknargeðklofi (e. paranoid schizophrenia) er algengasti sjúkdómurinn meðal einstaklinganna. 15.10.2012 09:00
Síldveiðar hafnar í Breiðafirði Þrjú stór fjölveiðiskip eru nú komin inn á Breiðafjörð til veiða á íslensku sumargotssíldinni, sem hefur haft þar vetursetu undanfarin ár. 15.10.2012 08:03
Danskur njósnari tók þátt í aftöku eins af leiðtogum al-kaída Skuggahliðar dönsku leyniþjónustunnar hafa verið mikið í sviðsljósi fjölmiðla þarlendis undanfarna daga. Einn af njósnurum leyniþjónustunnar tók þátt í aftöku á hryðjuverkamanni í Jemen. 15.10.2012 07:04
Töluvert frost á nokkrum stöðum á landinu Um og yfir sex stiga frost var á nokkrum stöðum á landinu undir morgun og allt upp í tíu stig á hálendi. 15.10.2012 06:58
Fjölskylda slapp ómeidd úr brennandi einbýlishúsi Fjögurra manna fjölskylda slapp heil á húfi út úr einbýlishúsi úr timbri í Keflavík í nótt eftir að eldur kom þar upp, og lögreglumenn, sem voru fyrstir á vettvang, björguðu heimilishudninum út úr reykjarkófinu innandyra. 15.10.2012 06:50
Harður prófkjörsslagur í Suðurkjördæmi Það stefnir í harðan prófkjörsslag hjá Sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor, því fjórði maðurinn tilkynnti í gær um að hann sæktist eftir fyrsta sætinu. 15.10.2012 06:46
Spænskir bankar setja íbúðir á brunaútsölu Reiknað er með að fasteignaverð á Spáni muni hrapa á næstunni þar sem bankar landsins ætlar að setja tómar íbúðir í sinni eigu á brunaútsölu. 15.10.2012 06:43
Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu látinn Norodom Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu er látinn 89 ára að aldrei. Banamein hans var hjartaáfall en Sihanouk hafði glímt lengi við heilsubrest. 15.10.2012 06:40
Anonymous hætt að styðja Wikileaks vegna Assange Tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafa hætt stuðingi sínum við Wikileaks. Financial Times segir frá þessu og þar kemur fram að Anonymous samtökin séu mjög óánægð með framkomu og gjörðir Julian Assange á undanförnum mánuðum. 15.10.2012 06:35
Írar herða á kröfum um eignarhald yfir Hatton Rockall Írar hafa hert á kröfum sínum um eignarhaldið á Hatton Rockall klettinum í miðju Atlantshafinu en auk Íra gera Íslendingar, Bretar og Danir, fyrir hönd Færeyinga, kröfu um eignarhaldið á þessum kletti. 15.10.2012 06:33
Staðfest að Baumgartner rauf hljóðmúrinn Staðfest hefur verið að austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner rauf hljóðmúrinn í sögulegu frjálsu falli sínu úr 39 kílómetra hæð um helgina. 15.10.2012 06:29
Risavöxnu auga skolaði upp á strönd í Flórída Risavaxið dökkblátt auga sem skolaði upp á strönd í Flórída hefur valdið vangaveltum hjá vísindamönnum um hvaða dýri eða fiski þetta auga hafi tilheyrt. 15.10.2012 06:25
Vilja fráveitu orkuvers í umhverfismat Umhverfisstofnun telur að fráveita orkuvers HS Orku í Svartsengi sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli framkvæmdin háð umhverfismati. Það gengur þvert á mat fyrirtækisins sem telur að framkvæmdin muni ekki hafa umtalsverð umhverfisáhrif í för með sér í skilningi laga um mat á umhverfisáhrifum. Því muni mat á umhverfisáhrifum ekki veita frekari svör um hugsanleg áhrif framkvæmdarinnar en þegar liggja fyrir. 15.10.2012 00:00
Staðbundin undanþága möguleiki Enn er unnið að söfnun upplýsinga vegna ágangs af völdum álfta og gæsa á ræktarlönd. Að gagnaöfluninni standa umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Bændasamtök Íslands, að því er fram kemur í svari Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokks, á Alþingi í lok ágúst. 15.10.2012 00:00
Finnar jákvæðir en Svíar ekki ákveðnir Finnar eru mjög jákvæðir fyrir því að stunda loftrýmisgæslu á Íslandi í samstarfi við Svía og Norðmenn. Þeir bíða hins vegar eftir ákvörðun Svía um málið. 15.10.2012 00:00
Afsláttur aukist með minni útblæstri Unnið er að reglugerðarbreytingu í fjármálaráðuneytinu sem veitir fólki, sem hefur fyrirtækjabíla til umráða, afslátt af hlunnindasköttum vegna þeirra eftir því sem þeir menga minna. Samkvæmt heimildum blaðsins er verið að útfæra breytinguna nánar, en gert er ráð fyrir því að 15.10.2012 00:00
Skjöldur settur við Langabar Einar Örn Benediktsson, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur, afhjúpaði bókmenntamerkingu til heiðurs rithöfundinum Elíasi Mar í Aðalstræti í gær. Þetta er fyrsti skjöldurinn af níu sem Reykjavík, bókmenntaborg UNESCO, kemur upp í borginni á þessu ári í tilefni af fyrstu Lestrarhátíðinni í Reykjavík. Bókin Vögguvísa eftir Elías Mar er í brennidepli á hátíðinni. Skjöldurinn er staðsettur í Aðalstræti 6 til 8 þar sem Sódabarinn Adlon, oft 15.10.2012 00:00
Lesa fyrir farþega í strætó Sameiginleg lestrarhátíð grunnskólanna í Vesturbæ Reykjavíkur í samstarfi við leikskólana og Borgarbókasafnið er hafin og stendur út vikuna. Hátíðin er haldin í framhaldi af því að skólarnir (Vesturbæjar-, Haga-, Granda- og Melaskóli) hafa unnið að sameiginlegri læsistefnu. Nemendur lesa sér til yndisauka milli níu og hálftíu árdegis alla vikuna, en síðan taka við heimsóknir á milli skólastiga, auk þess sem nemendur heimsækja stofnanir og fyrirtæki og lesa upp. Stefnt er að því að nemendur lesi upp í strætó. - óká 15.10.2012 00:00
Algjör óvissa hvernig eigi að túlka svör Algjör óvissa virðist ríkja um hvernig túlka á svör í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga þótt nú sé aðeins tæp vika í kosningarnar. 14.10.2012 19:01
Felix sló þrenn heimsmet Felix Baumgartner er lentur á heilu og höldnu en hann sló rétt í þessu heimsmet í að stökkva úr hvað mestri hæð. Hann stökk úr loftfari sínu úr rúmlega 38 kílómetra hæð. Það er óhætt að segja að stökkið hafi verið gríðarlega dramatískt, en um stund hringsnérist hann og virtist eiga í erfiðleikum. Honum tókst aftur á móti að ná jafnvægi á ný. 14.10.2012 18:23