Innlent

Lögreglan leitar að Rebekku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rebekku Rut Baldvinsdóttur, 15 ára. Rebekka Rut er um 156 sentimetrar á hæð með sítt skollitað hár og grannvaxin. Rebekka var klædd í dökkbláa úlpu, hvítar náttbuxur með bleikum teinum og í svarta uppháa skó með hvítum botni.

Síðast er vitað um ferðir Rebekku í Hafnarfirði að kvöldi 14.10 síðastliðins. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Rebekku eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×