Fleiri fréttir Tvö þúsund blöðrur opnuðu Ljósanótt Ljósanótt var sett í Reykjanes bæ í morgun þegar leik- og grunnskólanemendur bæjarins slepptu ríflega 2000 blöðrum til himins. 30.8.2012 13:13 Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30.8.2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30.8.2012 12:28 Veiða túnfisk við landið Á miðum við Ísland hefur víða orðið vart við túnfisk að undanförnu. Níu túnfiskar veiddust í ágúst og vega samtals rúm 2 tonn, segir í frétt Fiskifrétta. 30.8.2012 12:04 Makrílveiðar smábáta framlengdar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur brugðist við óskum smábátaeigenda og heimilað makrílveiðar krókabáta 10 dögum lengur en fyrirhugað var. 30.8.2012 11:38 Smjörþefur af sveitalífinu Ábúendur að Garði í Eyjafjarðarsveit tóku sig til í sumar og settu saman myndband sem sýnir heyskapinn á búinu. Myndbandið á að kynna sveitalífið fyrir þeim sem ekki þekkja til. 30.8.2012 11:17 Þórólfur Árna: Fásinna að fara gegn sitjandi forseta Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Isavia og fyrrverandi borgarstjóri, segir að hann hafi haft áhuga á að bjóða sig fram til embættis forseta sl. vor og hafi verið kominn með öflugan hóp stuðningsmanna á bak við sig. Hann hafi hins vegar metið það svo að það væri fásinna að fara gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni. 30.8.2012 10:55 Líkur á röskun á ferðum Herjólfs næstu daga Samkvæmt fyrirliggjandi ölduspá fyrir Landeyjahöfn næstu daga eru tölvuverðar líkur á því að röskun verði á áætlun Herjólfs. 30.8.2012 10:31 Fylltu á þyrluna á næstu bensínstöð Tveir ausutrrískir ævintýramenn eru á ferð og flugi um landið á eigin þyrlu og taka bílabensín á hana á næstu bensínstöð við þjóðveginn, þegar á vantar. 30.8.2012 10:20 Maður ákærður fyrir að gefa rangan vitnisburð í Sigrid-málinu Lögreglan í Osló hefur ákært mann fyrir að gefa falskan vitnisburð í Sigrid-málinu sem skekið hefur norskt samfélag að undanförnu. 30.8.2012 10:11 Michael Douglas kemur líklega til Íslands Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev í Reykjavík árið 1986. 30.8.2012 09:38 Framleiðsluverð lækkaði í júlí Framleiðsluverðsvísitalan í júlí var 209,3 stig og lækkaði um 3,3% frá júní. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir lækkaði um 1,7% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 6,4%. Vísitalan fyrir matvæli hækkaði um 1,9% og vísitala fyrir annan iðnað lækkaði um 4,4%. 30.8.2012 09:18 Vantar yfir 1.000 kennara á leikskóla til að uppfylla lög Aðsókn í leikskólakennaranám hefur minnkað eftir að það var lengt í fimm ár. Árið 2007 hófu 109 nemendur nám við Kennaraháskólann, en í fyrra aðeins 28. Þrátt fyrir fjölgun við Háskólann á Akureyri hefur nemendum fækkað í heild. Á sama tíma hefur eftirspurnin aukist. 30.8.2012 09:00 Gengi Svedda tannar handtekið í Hollandi Þrír nánir samverkamenn fíkniefnasmyglarans Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, voru handteknir í Amsterdam í Hollandi 18. ágúst síðastliðinn eftir að rúmlega tvítug íslensk kona sakaði þá um að ætla að selja hana í vændi í Brasilíu. 30.8.2012 09:00 Óttast að Bandaríkin loki á siglingar héðan til Ameríku Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, kveðst hafa verulegar áhyggjur af aukinni ásókn hælisleitenda sem reyna að komast um borð í Ameríkuskip félagsins. Í bréfi til innanríkisráðuneytisins segir Gylfi alvarlega stöðu koma upp sleppi laumufarþegi með skipi vestur um haf. 30.8.2012 08:00 Íslenskir Vítisenglar gætu misst stöðu sína innan samtakanna Vísbendingar eru um að starfsemi Vítisengla hérlendis hafi dregist verulega saman í kjölfar nokkurra umfangsmikilla lögregluaðgerða og dómsmála á síðustu misserum. Fullgildum félagsmönnum hefur fækkað um meira en helming, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, auk þess sem félagsskapurinn hefur verið í fjárhagskröggum. 30.8.2012 08:00 Kókaínneysla á drykkjukvöldi Harry Bretaprins í Las Vegas Svo virðist sem fíkniefni hafi verið til staðar í töluverðu magni á alræmdu drykkjukvöldi Harry Bretaprins á lúxushóteli í Las Vegas í síðustu viku. 30.8.2012 07:08 Öryggishjálmur sannaði gildi sitt Öryggishjálmur sannaði gildi sitt þegar ungur drengur á reiðhjóli varð fyrir bíl í Mosfellsbæ undir kvöld í gær. 30.8.2012 07:05 Ökumaður tekinn á 125 km hraða í Ártúnsbrekku Lögregla stöðvaði ökumann í Ártúnsbrekku upp úr miðnætti, efitr að bíll hans hafði mælst á 125 kílómetar hraða, eða 45 kílómetrum yfir löglegum hámarkshraða. Auk þess gaus kannabislykt út úr bílnum þegar lögreglumenn fóru að ræða við ökumanninn. 30.8.2012 07:03 Súkkulaði dregur úr líkunum á heilablóðfalli Ný rannsókn sem náði til 37.000 Svía sýnir að súkkulaðiát dregur verulega á líkunum á því að fá heilablóðfall. 30.8.2012 07:00 Frostanótt gerir berin betri Síðustu nætur hafa verið kaldar á Norður- og Austurlandi og víða í Reykjavík mátti sjá hrímaða palla í gærmorgun. Flest grænmeti sem ræktað er hér á landi þolir þó stöku næturfrost og sammælast garðyrkjufræðingar um að ein og ein frostanótt geti jafnvel gert berjauppskeru betri. Þó er nauðsynlegt að uppskera rótargrænmeti áður en frostið fer að læsast í jörðu. 30.8.2012 07:00 Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu. 30.8.2012 06:58 Sprenging kostaði 19 mannslíf í kínverskri kolanámu Gassprenging í kínverskri kolanámu kostaði 19 námumenn lífið í gærdag og 28 námumenn eru nú innilokaðir niðri í námunni. 30.8.2012 06:54 Fá fiskiskip á sjó við landið Aðeins 260 fiskiskip eru á sjó við landið, sem er óvenju lítið, sérstakleg í ljósi þess að þokkalegt sjóveður mun vera á öllum miðum. 30.8.2012 06:52 Obama og Romney hnífjafnir í nýrri skoðanakönnun Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að þeir Mitt Romney og Barack Obama eru með nákvæmlega jafnmikið fylgi í baráttu sinni um forsetaembætti landsins. 30.8.2012 06:51 Gullgrafarar frömdu fjöldamorð á frumstæðum indjánum Menn sem stunda ólöglegan gullgröft á Amazon svæðinu eru sagðir hafa myrt um 80 einstaklinga af frumstæðum indjánaættbálki sem kallast Yanomani. 30.8.2012 06:46 Ben Stiller málar ráðhúsið í Stykkishólmi svart Byrjað er að mála ráðhúsið í Stykkishólmi svart, sem mun breyta ásýnd bæjarins, því hingað til hefur þetta reysulega hús í hjarta bæjarins verið í ljósum lit. 30.8.2012 06:42 Flokksleiðtogi í Kína flúði land með milljarða af illa fengnu fé Einn af flokksleiðtogum kínverska kommúnistaflokksins er flúinn úr landi með um 3,6 milljarða króna af illa fengnu fé í farteskinu. 30.8.2012 06:37 Þrír 18 ára piltar handteknir á athafnasvæði Samskipa Þrír 18 ára íslenskir piltar brutu sér leið inn á athafnasvæði Samskipa við Holtagarða í Reykjavík í gærkvöldi og náðu öryggisverðir að handsama einn þeirra á meðan beðið var eftir lögreglu. 30.8.2012 06:27 Atvinnuvegirnir í eitt ráðuneyti Öllum atvinnugreinum á að gera jafn hátt undir höfði í nýju atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Með skipan þess er brugðist við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 30.8.2012 06:00 Fullyrða enn að minna gangi af makríl Fulltrúar norskra og evrópskra útgerða funduðu með Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB, á mánudag til að undirbúa fund í makríldeilunni við Íslendinga 3. september. Þeir héldu því fram á fundinum með Damanaki að minna hefði gengið af makríl inn í íslensku lögsöguna en árið 2010 og 2011. 30.8.2012 05:00 Repúblikanar þinga í skugga fellibyls Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður. 30.8.2012 03:00 Hvetur landsmenn til að flýja „Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær. 30.8.2012 02:00 Hélt 250 rottur á heimili sínu Talið er að allt að 250 rottur hafi haldið til á heimili fullorðinnar konu á Helsingjaeyri í Danmörku áður en heilbrigðisyfirvöld tóku til sinna ráða fyrir skemmstu. Konan hafði að sögn danskra miðla haldið rotturnar líkt og um gæludýr væri að ræða. Ábending barst um músagang við húsið, en konan var þá á sjúkrahúsi. 30.8.2012 01:00 Sagðist vita hver myrti Palme "Ekki gleyma að rannsaka þetta ef ég dey skyndilega,“ skrifaði Eva Rausing í tölvupósti til sænska blaðamannsins Gunnars Wall. Svo bætti hún við: "Bara grín, vona ég!“ 30.8.2012 00:30 Gagnrýna dóm yfir Pussy Riot Mannréttindaráð Rússlands gagnrýnir dóminn yfir þremur konum úr pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem fengu tveggja ára fangelsi fyrir að efna til mótmæla gegn Vladimír Pútín forseta í helstu kirkju landsins. 30.8.2012 00:00 Mikilvægt gen í íslenska hestinum getur gagnast lömuðum Rannsóknir sænska vísindamannsins Leif Andersson hjá Uppsala háskólanum á íslenska hestinum hafa orðið til þess að hann hefur fundið skeiðgen íslenska hestsins sem getur bæði gagnast hestaræktendum og hugsanlega nýst við að lækna meiðsl á mænu mannslíkamans. 29.8.2012 22:04 Kínverjar vilja verja 5 milljörðum í heilsuþorp Flúðum Félag á vegum kínverska ríkisins ætlar að fjármagna fimm milljarða króna uppbyggingu á heilsuþorpi með nýrri heilsurækt og spa á Flúðum, en auk þess er stefnt að því að byggja hótel og fjölda íbúða. Kínverjarnir verða ekki hluthafar í fyrirtækinu sem byggir heldur leggja því aðeins til fjármagn. 29.8.2012 21:59 Stephen Hawking ávarpaði gesti og þátttakendur á Ólympíulmótinu Það er óhætt að segja að setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra hafi hafist með stórum hvelli, en eðlisfræðingurinn Stephen Hawking ávarpaði gesti í upphafi með sinni vélrænu rödd. 29.8.2012 21:30 Brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum áhyggjuefni „Auðvitað er þetta áhyggjuefni," svarar Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, þegar hún er spurð hvort brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum sé ekki áhyggjuefni. 29.8.2012 20:52 Þreyttu inntökupróf í læknaskóla í Slóvakíu Ellefu Íslendingar þreyttu í dag inntökupróf í læknaskóla í Slóvakíu. Einn þeirra sem komst inn ákvað á mánudaginn að taka prófið, en námið hefst eftir viku. 29.8.2012 20:30 Þjófur í formi stal iPhone Þjófur, hugsanlega í góðu formi, stal svörtum iPhone-síma úr læstum skáp í líkamsræktarstöð í Dalsmára um hálf tvö leytið í dag. Leitað er að þjófinum samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 29.8.2012 17:10 Hawking tekur þátt í setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra Breski eðlisfræðingurinn Stephen Hawking mun leika stórt hlutverk í setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra í Lundúnum í dag. Um áttatíu þúsund manns munu fylgjast með Hawking. 29.8.2012 15:44 Ríkisráð kemur saman á morgun Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum klukkan tvö á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu er um að ræða hefðbundinn ríkisráðsfund þar sem ráðherrar munu leggja fram mál fyrir forsetann til endurstaðfestingar. Þá mun Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bera upp tillögur sem varða ráðuneytabreytingar, en eins og fram hefur komið stendur til að gera nokkrar breytingar nú í haust. Þær fela meðal annars í sér að iðnaðarráðuneytið verður lagt niður. Verkefni þess munu flytjast til umhverfisráðuneytis annars vegar og nýs atvinnuvegaráðuneytis hins vegar. 29.8.2012 13:34 Farþegarflugvél rænt í Hollandi Talið er að farþegaflugvél sem lenti á Schiphol-flugvell í Amsterdam fyrir skömmu hafi verið rænt. Flugvélin fór frá Malaga á Spáni í morgun. Lögreglumenn hafa umkringt vélina en farþegarnir eru ennþá um borð. Beðið er eftir samningamanni lögreglu til að ræða við flugstjóra vélarinnar. Vélin er í eigu Vueling, en forsvarsmenn fyrirtækisins neita því að vélinni hafi verið rænt. Talsmaður flugfélagsins segir að misskilningur sé kominn upp vegna samskipta flugstjórans við flugturninn. En hollenska lögreglan staðfestir aftur á móti við fréttastofuna Reuters að um flugrán sé að ræða. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. 29.8.2012 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Tvö þúsund blöðrur opnuðu Ljósanótt Ljósanótt var sett í Reykjanes bæ í morgun þegar leik- og grunnskólanemendur bæjarins slepptu ríflega 2000 blöðrum til himins. 30.8.2012 13:13
Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30.8.2012 12:54
Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30.8.2012 12:28
Veiða túnfisk við landið Á miðum við Ísland hefur víða orðið vart við túnfisk að undanförnu. Níu túnfiskar veiddust í ágúst og vega samtals rúm 2 tonn, segir í frétt Fiskifrétta. 30.8.2012 12:04
Makrílveiðar smábáta framlengdar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur brugðist við óskum smábátaeigenda og heimilað makrílveiðar krókabáta 10 dögum lengur en fyrirhugað var. 30.8.2012 11:38
Smjörþefur af sveitalífinu Ábúendur að Garði í Eyjafjarðarsveit tóku sig til í sumar og settu saman myndband sem sýnir heyskapinn á búinu. Myndbandið á að kynna sveitalífið fyrir þeim sem ekki þekkja til. 30.8.2012 11:17
Þórólfur Árna: Fásinna að fara gegn sitjandi forseta Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Isavia og fyrrverandi borgarstjóri, segir að hann hafi haft áhuga á að bjóða sig fram til embættis forseta sl. vor og hafi verið kominn með öflugan hóp stuðningsmanna á bak við sig. Hann hafi hins vegar metið það svo að það væri fásinna að fara gegn sitjandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni. 30.8.2012 10:55
Líkur á röskun á ferðum Herjólfs næstu daga Samkvæmt fyrirliggjandi ölduspá fyrir Landeyjahöfn næstu daga eru tölvuverðar líkur á því að röskun verði á áætlun Herjólfs. 30.8.2012 10:31
Fylltu á þyrluna á næstu bensínstöð Tveir ausutrrískir ævintýramenn eru á ferð og flugi um landið á eigin þyrlu og taka bílabensín á hana á næstu bensínstöð við þjóðveginn, þegar á vantar. 30.8.2012 10:20
Maður ákærður fyrir að gefa rangan vitnisburð í Sigrid-málinu Lögreglan í Osló hefur ákært mann fyrir að gefa falskan vitnisburð í Sigrid-málinu sem skekið hefur norskt samfélag að undanförnu. 30.8.2012 10:11
Michael Douglas kemur líklega til Íslands Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev í Reykjavík árið 1986. 30.8.2012 09:38
Framleiðsluverð lækkaði í júlí Framleiðsluverðsvísitalan í júlí var 209,3 stig og lækkaði um 3,3% frá júní. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir lækkaði um 1,7% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 6,4%. Vísitalan fyrir matvæli hækkaði um 1,9% og vísitala fyrir annan iðnað lækkaði um 4,4%. 30.8.2012 09:18
Vantar yfir 1.000 kennara á leikskóla til að uppfylla lög Aðsókn í leikskólakennaranám hefur minnkað eftir að það var lengt í fimm ár. Árið 2007 hófu 109 nemendur nám við Kennaraháskólann, en í fyrra aðeins 28. Þrátt fyrir fjölgun við Háskólann á Akureyri hefur nemendum fækkað í heild. Á sama tíma hefur eftirspurnin aukist. 30.8.2012 09:00
Gengi Svedda tannar handtekið í Hollandi Þrír nánir samverkamenn fíkniefnasmyglarans Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, voru handteknir í Amsterdam í Hollandi 18. ágúst síðastliðinn eftir að rúmlega tvítug íslensk kona sakaði þá um að ætla að selja hana í vændi í Brasilíu. 30.8.2012 09:00
Óttast að Bandaríkin loki á siglingar héðan til Ameríku Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, kveðst hafa verulegar áhyggjur af aukinni ásókn hælisleitenda sem reyna að komast um borð í Ameríkuskip félagsins. Í bréfi til innanríkisráðuneytisins segir Gylfi alvarlega stöðu koma upp sleppi laumufarþegi með skipi vestur um haf. 30.8.2012 08:00
Íslenskir Vítisenglar gætu misst stöðu sína innan samtakanna Vísbendingar eru um að starfsemi Vítisengla hérlendis hafi dregist verulega saman í kjölfar nokkurra umfangsmikilla lögregluaðgerða og dómsmála á síðustu misserum. Fullgildum félagsmönnum hefur fækkað um meira en helming, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, auk þess sem félagsskapurinn hefur verið í fjárhagskröggum. 30.8.2012 08:00
Kókaínneysla á drykkjukvöldi Harry Bretaprins í Las Vegas Svo virðist sem fíkniefni hafi verið til staðar í töluverðu magni á alræmdu drykkjukvöldi Harry Bretaprins á lúxushóteli í Las Vegas í síðustu viku. 30.8.2012 07:08
Öryggishjálmur sannaði gildi sitt Öryggishjálmur sannaði gildi sitt þegar ungur drengur á reiðhjóli varð fyrir bíl í Mosfellsbæ undir kvöld í gær. 30.8.2012 07:05
Ökumaður tekinn á 125 km hraða í Ártúnsbrekku Lögregla stöðvaði ökumann í Ártúnsbrekku upp úr miðnætti, efitr að bíll hans hafði mælst á 125 kílómetar hraða, eða 45 kílómetrum yfir löglegum hámarkshraða. Auk þess gaus kannabislykt út úr bílnum þegar lögreglumenn fóru að ræða við ökumanninn. 30.8.2012 07:03
Súkkulaði dregur úr líkunum á heilablóðfalli Ný rannsókn sem náði til 37.000 Svía sýnir að súkkulaðiát dregur verulega á líkunum á því að fá heilablóðfall. 30.8.2012 07:00
Frostanótt gerir berin betri Síðustu nætur hafa verið kaldar á Norður- og Austurlandi og víða í Reykjavík mátti sjá hrímaða palla í gærmorgun. Flest grænmeti sem ræktað er hér á landi þolir þó stöku næturfrost og sammælast garðyrkjufræðingar um að ein og ein frostanótt geti jafnvel gert berjauppskeru betri. Þó er nauðsynlegt að uppskera rótargrænmeti áður en frostið fer að læsast í jörðu. 30.8.2012 07:00
Flóðavarnir New Orleans héldu að mestu Betur fór en áhorfðist þegar fellibylurinn Ísak reið yfir borgina New Orleans í gær. Versta veðrið fór raunar rétt framhjá borginni og allar flóðavarnir hennar fyrir utan eina héldu. 30.8.2012 06:58
Sprenging kostaði 19 mannslíf í kínverskri kolanámu Gassprenging í kínverskri kolanámu kostaði 19 námumenn lífið í gærdag og 28 námumenn eru nú innilokaðir niðri í námunni. 30.8.2012 06:54
Fá fiskiskip á sjó við landið Aðeins 260 fiskiskip eru á sjó við landið, sem er óvenju lítið, sérstakleg í ljósi þess að þokkalegt sjóveður mun vera á öllum miðum. 30.8.2012 06:52
Obama og Romney hnífjafnir í nýrri skoðanakönnun Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að þeir Mitt Romney og Barack Obama eru með nákvæmlega jafnmikið fylgi í baráttu sinni um forsetaembætti landsins. 30.8.2012 06:51
Gullgrafarar frömdu fjöldamorð á frumstæðum indjánum Menn sem stunda ólöglegan gullgröft á Amazon svæðinu eru sagðir hafa myrt um 80 einstaklinga af frumstæðum indjánaættbálki sem kallast Yanomani. 30.8.2012 06:46
Ben Stiller málar ráðhúsið í Stykkishólmi svart Byrjað er að mála ráðhúsið í Stykkishólmi svart, sem mun breyta ásýnd bæjarins, því hingað til hefur þetta reysulega hús í hjarta bæjarins verið í ljósum lit. 30.8.2012 06:42
Flokksleiðtogi í Kína flúði land með milljarða af illa fengnu fé Einn af flokksleiðtogum kínverska kommúnistaflokksins er flúinn úr landi með um 3,6 milljarða króna af illa fengnu fé í farteskinu. 30.8.2012 06:37
Þrír 18 ára piltar handteknir á athafnasvæði Samskipa Þrír 18 ára íslenskir piltar brutu sér leið inn á athafnasvæði Samskipa við Holtagarða í Reykjavík í gærkvöldi og náðu öryggisverðir að handsama einn þeirra á meðan beðið var eftir lögreglu. 30.8.2012 06:27
Atvinnuvegirnir í eitt ráðuneyti Öllum atvinnugreinum á að gera jafn hátt undir höfði í nýju atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Með skipan þess er brugðist við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 30.8.2012 06:00
Fullyrða enn að minna gangi af makríl Fulltrúar norskra og evrópskra útgerða funduðu með Maríu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB, á mánudag til að undirbúa fund í makríldeilunni við Íslendinga 3. september. Þeir héldu því fram á fundinum með Damanaki að minna hefði gengið af makríl inn í íslensku lögsöguna en árið 2010 og 2011. 30.8.2012 05:00
Repúblikanar þinga í skugga fellibyls Meðan fellibylurinn Ísak herjaði á íbúa New Orleans fylgdust repúblikanar almennt í Bandaríkjunum spenntir með landsþingi flokksins í Tampa, þar sem allir helstu leiðtogar flokksins flytja ræður. 30.8.2012 03:00
Hvetur landsmenn til að flýja „Við eigum í stríði sem nær til heimshlutans og heimsins alls, þannig að við þurfum tíma til að ná sigri,“ sagði Bashar al-Assad Sýrlandsforseti í útvarpsviðtali í gær. 30.8.2012 02:00
Hélt 250 rottur á heimili sínu Talið er að allt að 250 rottur hafi haldið til á heimili fullorðinnar konu á Helsingjaeyri í Danmörku áður en heilbrigðisyfirvöld tóku til sinna ráða fyrir skemmstu. Konan hafði að sögn danskra miðla haldið rotturnar líkt og um gæludýr væri að ræða. Ábending barst um músagang við húsið, en konan var þá á sjúkrahúsi. 30.8.2012 01:00
Sagðist vita hver myrti Palme "Ekki gleyma að rannsaka þetta ef ég dey skyndilega,“ skrifaði Eva Rausing í tölvupósti til sænska blaðamannsins Gunnars Wall. Svo bætti hún við: "Bara grín, vona ég!“ 30.8.2012 00:30
Gagnrýna dóm yfir Pussy Riot Mannréttindaráð Rússlands gagnrýnir dóminn yfir þremur konum úr pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem fengu tveggja ára fangelsi fyrir að efna til mótmæla gegn Vladimír Pútín forseta í helstu kirkju landsins. 30.8.2012 00:00
Mikilvægt gen í íslenska hestinum getur gagnast lömuðum Rannsóknir sænska vísindamannsins Leif Andersson hjá Uppsala háskólanum á íslenska hestinum hafa orðið til þess að hann hefur fundið skeiðgen íslenska hestsins sem getur bæði gagnast hestaræktendum og hugsanlega nýst við að lækna meiðsl á mænu mannslíkamans. 29.8.2012 22:04
Kínverjar vilja verja 5 milljörðum í heilsuþorp Flúðum Félag á vegum kínverska ríkisins ætlar að fjármagna fimm milljarða króna uppbyggingu á heilsuþorpi með nýrri heilsurækt og spa á Flúðum, en auk þess er stefnt að því að byggja hótel og fjölda íbúða. Kínverjarnir verða ekki hluthafar í fyrirtækinu sem byggir heldur leggja því aðeins til fjármagn. 29.8.2012 21:59
Stephen Hawking ávarpaði gesti og þátttakendur á Ólympíulmótinu Það er óhætt að segja að setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra hafi hafist með stórum hvelli, en eðlisfræðingurinn Stephen Hawking ávarpaði gesti í upphafi með sinni vélrænu rödd. 29.8.2012 21:30
Brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum áhyggjuefni „Auðvitað er þetta áhyggjuefni," svarar Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, þegar hún er spurð hvort brotasaga ríkisstjórnar gegn jafnréttislögum sé ekki áhyggjuefni. 29.8.2012 20:52
Þreyttu inntökupróf í læknaskóla í Slóvakíu Ellefu Íslendingar þreyttu í dag inntökupróf í læknaskóla í Slóvakíu. Einn þeirra sem komst inn ákvað á mánudaginn að taka prófið, en námið hefst eftir viku. 29.8.2012 20:30
Þjófur í formi stal iPhone Þjófur, hugsanlega í góðu formi, stal svörtum iPhone-síma úr læstum skáp í líkamsræktarstöð í Dalsmára um hálf tvö leytið í dag. Leitað er að þjófinum samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 29.8.2012 17:10
Hawking tekur þátt í setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra Breski eðlisfræðingurinn Stephen Hawking mun leika stórt hlutverk í setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra í Lundúnum í dag. Um áttatíu þúsund manns munu fylgjast með Hawking. 29.8.2012 15:44
Ríkisráð kemur saman á morgun Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum klukkan tvö á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu er um að ræða hefðbundinn ríkisráðsfund þar sem ráðherrar munu leggja fram mál fyrir forsetann til endurstaðfestingar. Þá mun Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bera upp tillögur sem varða ráðuneytabreytingar, en eins og fram hefur komið stendur til að gera nokkrar breytingar nú í haust. Þær fela meðal annars í sér að iðnaðarráðuneytið verður lagt niður. Verkefni þess munu flytjast til umhverfisráðuneytis annars vegar og nýs atvinnuvegaráðuneytis hins vegar. 29.8.2012 13:34
Farþegarflugvél rænt í Hollandi Talið er að farþegaflugvél sem lenti á Schiphol-flugvell í Amsterdam fyrir skömmu hafi verið rænt. Flugvélin fór frá Malaga á Spáni í morgun. Lögreglumenn hafa umkringt vélina en farþegarnir eru ennþá um borð. Beðið er eftir samningamanni lögreglu til að ræða við flugstjóra vélarinnar. Vélin er í eigu Vueling, en forsvarsmenn fyrirtækisins neita því að vélinni hafi verið rænt. Talsmaður flugfélagsins segir að misskilningur sé kominn upp vegna samskipta flugstjórans við flugturninn. En hollenska lögreglan staðfestir aftur á móti við fréttastofuna Reuters að um flugrán sé að ræða. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. 29.8.2012 13:02