Fleiri fréttir Fjárfestar féllu frá tilboði sínu í Perluna Hópur fjárfesta sem gerði hæsta tilboð í Perluna á Öskjuhlíð hefur fallið frá tilboðinu og segir í yfirlýsingu frá hópnum, sem RÚV greinir frá, að borgaryfirvöld séu að eyðileggja söluferlið. 25.4.2012 07:28 Kúariða fannst í Kaliforníu Kúariða fannst í kúabúi í Kaliforníu í vikunni en þetta er í fjórða sinn síðan árið 2003 sem kúariða finnst í Bandaríkjunum. 25.4.2012 07:26 Líkamsárás á Laugarveginum Karlmaður var sleginn og skallaður á Laugaveginum í Reykjavík á tólfta tímanum í gærkvöldi. 25.4.2012 07:24 Júlía Tymoshenko komin í hungurverkfall Júlía Tymoshenko fyrrum forsætisráðherra Úkraníu er komin í hungurverkfall í fangelsinu þar sem hún afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir að hafa misbeitt valdi sínu þegar hún var ráðherra. 25.4.2012 07:22 Romney vann stórsigur í fimm ríkjum Mitt Romney vann stórsigur í prófkjörum í fimm ríkjum í gærkvöldi. Um var að ræða New York, Pennsilvaníu, Connecticut, Rhode Island og Delaware. 25.4.2012 07:19 Handhafar kvóta fái nýtingarleyfi til 20 ára Þingmennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarandóttir hafa lagt fram breytingatillögu við frumvarpið um stjórn fiskveiða. 25.4.2012 07:05 Ætla að hefja námuvinnslu á smástirnum Nýtt bandarískt fyrirtæki ætlar að hefja námuvinnslu á smástirnum í grennd við jörðina í náinni framtíð. 25.4.2012 07:00 Þingmál ná ekki í nefndir Algjör óvissa ríkir um hvernig starfi Alþingis verður háttað fram á vor. Alls liggja 93 stjórnarfrumvörp fyrir Alþingi og 29 stjórnartillögur. Ljóst er að ekki tekst að ljúka þeim málum fyrir sumarleyfi, en þingi á samkvæmt dagskrá að ljúka 31. maí. 25.4.2012 07:00 Tveir menn í fíkniefnavímu brutust inn í kjallaraíbúð Tveir karlmenn undir áhrifum fíkniefna brutu sér leið inn í kjallaraíbúð í austurborginni í nótt og gerðu sig líklega til að ræna þar verðmætum, en húsráðandi var heima. 25.4.2012 06:47 Kar fullt af fiski axlarbraut konu Kona axlarbrotnaði þegar á hana féllu kör full af fiski í fiskvinnslu í Vogum á mánudag. 25.4.2012 06:30 Ólíkar áherslur í fyrirsögnum Fjölmiðlar Í frásögnum erlendra fjölmiðla af úrskurði Landsdóms er í fyrirsögnum ýmist lögð áhersla á að Geir Haarde hafi verið sakfelldur í einum ákærulið af fjórum, eða að dómstóllinn hafi ekki séð ástæðu til að gera honum refsingu. 25.4.2012 06:30 Á sakaferil allt frá árinu 1999 Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í ársfangelsi fyrir ítrekaðan akstur undir áhrifum fíkniefna, önnur umferðarlagabrot, fíkniefnabrot og vopnalagabrot. Þá var hann sviptur ökurétti ævilangt. 25.4.2012 06:00 Umfangsmikil rannsókn á starfi fréttamanna Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun veita eina milljón króna til hóps íslenskra fræðimanna vegna þátttöku þeirra í alþjóðlegri rannsókn meðal blaða- og fréttamanna. Katrín Jakobsdóttir ráðherra ákvað fjárveitinguna á mánudag. 25.4.2012 05:30 RÚV fær enga styrki frá ESB RÚV tekur ekki við styrkjum eða öðrum fjármunum frá Evrópusambandinu eða stofnunum sem því eru tengdar til að kynna starfsemi ESB eða til fréttaöflunarferða eða dagskrárgerðar. 25.4.2012 05:30 Getur þýtt gjaldþrot eða frekari aðlögun Þau fyrirtæki í sjávarútvegi sem hafa þegar farið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu horfa mörg hver fram á frekari fjárhagslega erfiðleika, nái frumvarp til laga um veiðigjöld fram að ganga. Lítil og meðalstór fyrirtæki, mörg í smærri sjávarbyggðum, lenda helst í vanda en stærstu útgerðirnar þola hækkað veiðigjald, en það takmarkar þróun og vöxt félaganna. 25.4.2012 04:00 Hjálpuðu særðum hermönnum Harry Bretaprins hefur hlotið verðlaun Atlantshafsráðsins fyrir leiðandi mannúðarstarf í sjálfboðaliðastarfi til aðstoðar særðum hermönnum. 25.4.2012 03:00 Skelfileg aðkoma eftir árásina Norski öryggisvörðurinn Tor Inge Kristoffersen segir að ástandið í miðborg Óslóar hafi einna helst líkst stríðsvettvangi eftir að Anders Behring Breivik hafði sprengt 950 kílógramma sprengju fyrir utan stjórnsýslubygginguna, þar sem forsætisráðherrann hafði aðsetur. 25.4.2012 02:30 Tölvuöryggi í viðskiptum rætt Tölvuöryggi í viðskiptum er viðfangsefni hádegisfundar Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, á morgun fimmtudag. Fundurinn, sem hefst klukkan tólf í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu, á að standa í klukkustund. 25.4.2012 02:00 Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. 25.4.2012 02:00 Segir engan vafa leika á sök ákærða Enginn vafi er á að maður sem er ákærður fyrir að hafa myrt miðaldra hjón í nágrenni Óðinsvéa fyrir rúmu ári sé sekur. Þetta segir saksóknarinn í málinu, sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. 25.4.2012 01:30 Allt starfsfólkið fékk uppsögn Starfsmenn breska fjárfestingafyrirtækisins Aviva Investors fengu allir sent uppsagnarbréf með tölvupósti á föstudaginn. 25.4.2012 01:00 Tóbaksrisi í mál vegna bannsins Tóbaksrisinn Philip Morris mætir norsku lýðheilsustofnuninni fyrir rétti í júní. Fulltrúar Philip Morris telja að bann við að hafa tóbak sýnilegt í verslunum í Noregi brjóti í bága við reglur EES um frjálst vöruflæði. Bannið tók gildi í janúar 2010. 25.4.2012 01:00 Vísindamenn ráða í leyndardóma Satúrnusar Vísindamenn við Geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa náð ótrúlegum myndum af smávöxnum snjóboltum sem þjóta í gegnum hringi Satúrnusar. 24.4.2012 23:00 Heiladauð kona eignaðist tvíbura Þunguð kona í Bandaríkjunum sem hneig niður eftir að hafa fengið slagæðargúlp í heila eignaðist tvíbura fyrr nokkrum vikum - tæpum mánuði eftir að hún var úrskurðuð heiladauð. 24.4.2012 22:30 Mæður heiðraðar í aðdraganda Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir verða settir í Lundúnum 27. júlí næstkomandi og íþróttamenn um allan heim leggja nú lokahönd á undirbúning sinn. Helsti styrktaraðili leikanna, Procter & Gamble, birti fyrir stuttu myndskeið þar sem hinar sönnu hetjur leikanna eru heiðraðar - mömmurnar. 24.4.2012 22:00 Vilt þú ilma eins og glænýr iPad? Ilmefna framleiðandinn Air Aroma hefur þróað heldur sérkennilegt ilmvatn en það lyktar nákvæmlega eins og glænýtt raftæki frá Apple. 24.4.2012 21:30 Deilan um Kerið: Ágætur gjörningur sem vakti athygli á vandamálinu "Það vantar heildstæða stefnu í þessum málum,“ segir Sigurdór Sigurðsson, framkvæmdastjóri rútufyrirtækisins, Allra handa, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrr í dag. 24.4.2012 21:00 Viðtal við móður Eyþórs Darra "Þó ég geri mér grein fyrir að hann er látinn, þá finnst mér stundum eins og hann sé að koma hlaupandi upp tröppurnar." Þetta segir móðir Eyþórs Darra Róbertssonar sem lést daginn fyrir átján ára afmælið sitt, eftir að hafa lent í bílslysi við Mýrargötu í Reykjavík. Móðir hans bíður þess nú hvort ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur ökumanni bílsins, einum besta vini sonar hennar. Í meðfylgjandi mynskeiði ræðir Erla Hlynsdóttir við móður Eyþórs Darra, Lilju Huld Steinþórsdóttur, um lífið með sorginni. 24.4.2012 20:07 Fréttamaður flaug á hausinn: Prófaði rafknúið hjólabretti Nemendur í Vélaverkfræði við Háskóla Íslands hafa fundið leiðir til að auka á leti landans og er sjálfvirkur boltakastari á meðal þess sem hefur sprottið úr hugmyndasmiðju þeirra. Hugrún Halldórsdóttir þurfti samt sem áður að hafa örlítið fyrir hlutunum þegar hún fékk að prufukeyra fjarstýrðu hjólabretti í dag. 24.4.2012 20:30 Sá örn klófesta fýl Spurningar hafa vaknað um hvort að hafernir hafi gert sér hreiður í Esjunni, borgarfjalli Reykvíkinga, eftir að mynd náðist af tignarlegum erni þar á flugi fyrir skömmu. 24.4.2012 20:00 Efast um afleiðingar hrunsins ef ráðherrar hefðu fundað Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. 24.4.2012 19:30 Landspítalinn kominn að þolmörkum Níu milljörðum minna er varið til reksturs Landspítalans en árið 2007 en verkefnum starfsfólks hefur fjölgað. Eitthvað hlýtur að láta undan ef gengið veður lengra segir Björn Zoëga, forstjóri spítalans. 24.4.2012 19:00 Vitnisburður Davíðs hafði grundvallarþýðingu Vitnisburður Davíðs Oddssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, virðist hafa haft grundvallarþýðingu fyrir sakfellingu Geirs Haarde varðandi fjórða lið ákærunnar í Landsdómsmálinu. 24.4.2012 19:00 Svört álitsgerð LEX sýnir fram á fjöldagjaldþrot Í álitsgerðum lögmannsstofunnar LEX og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte kemur fram að frumvörpin leiði til fjöldagjaldþrota og brjóti gegn stjórnarskránni. 24.4.2012 18:41 Á annað hundrað konur sauma Mæðrablómið 2012 Á annað hundrað konur eru nú staddar í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem þær sauma og sníða Mæðrablómið 2012. Blómið, sem er hannað af Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði, er til styrktar menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar fyrir tekjulágar konur. 24.4.2012 17:44 Telur óheppilegt að núverandi ríkisstjórn breyti lögum um Landsdóm "Ég held að það sé óheppilegt að þeir sem virkjuðu lögin afnemi þau einnig svo þeir sömu sem nýttu sér lögin komi sér undan því að vera mældir út frá þessum sömu lögum,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann kallaði eftir því að ferlið fyrir undirritun fyrstu Icesavesamninganna yrði rannsakað sérstaklega. 24.4.2012 17:40 Tíu búrhvalir í botni Steingrímsfjarðar Myndir af tíu búrhvölum náðust á innanverðum Steingrímsfirði í gær. Myndatökumaðurinn segist aldrei hafa séð annað eins og það hafi verið magnað að fylgja hvölunum eftir. Hvalasérfræðingur segir þessa hegðun búrhvala mjög óvenjulega. 24.4.2012 17:14 Faldi kannabis í nærklæðunum Lögreglan á Suðurnesjum fann fjóra poka af meintu amfetamíni fyrir utan eldhúsglugga við húsleit í umdæminu um helgina. 24.4.2012 16:13 Atli telur að rétt hafi verið að ákæra Geir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar, sem skrifaði ákæru gegn Geir H. Haarde, segir að niðurstaða Landsdóms í gær hafi ekki komið sér á óvart. Af sex upphaflegum ákæruliðum var Geir dæmdur fyrir einn. Það var brot á stjórnarskránni, fyrir að hafa látið fyrir farast að halda ríkisstjórnarfundi um mikilvæg mál. "Ég get ekki sagt að þetta hafi komið flatt upp á mig. Ég var farinn að vænta þessa,“ segir Atli í samtali við Vísi. 24.4.2012 15:49 Tekin með hassköku í Leifsstöð Lögreglan á Suðurnesjum barst tilkynning um helgina frá tollgæslunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þess efnis að afskipti hefðu verið höfð af konu sem var að koma til landsins með fíkniefni í fórum sínum. 24.4.2012 15:23 "Niðurstöðurnar koma ekki á óvart" Hannes Bjarnason, forsetaframbjóðandi, segir að niðurstöður skoðanakönnunarinnar sem Vísir stóð fyrir um helgina komi honum ekki á óvart. 24.4.2012 15:06 Greiðir 140 þúsund í hraðasekt Lögreglan á Suðurnesjum tók á dögunum pilt um tvítugt þegar bíll hans mældist á 154 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar. Hann þarf að borga um 140 þúsund krónur í sekt og á yfir höfði sér ökuleyfissviptingu. Lögreglan hefur verið með umferðarátak og stöðvað allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Auk unga piltsins mældust aðrir brotlegir ökumenn frá 116 kílómetra hraða og allt upp í 143 km. á 24.4.2012 14:38 Þóra og Ari þakklát fyrir stuðninginn "Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. 24.4.2012 14:26 "Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24.4.2012 14:19 Önnur tekjuhæsta íslenska kvikmynd allra tíma Velgengni kvikmyndarinnar Svartur á leik ætlar engan endi að taka. Um síðustu helgi náð hún þeim merka áfanga að verða önnur tekjuhæsta íslenska kvikmynd allra tíma þegar gestur númer 60 þúsund sá hana. 24.4.2012 12:47 Sjá næstu 50 fréttir
Fjárfestar féllu frá tilboði sínu í Perluna Hópur fjárfesta sem gerði hæsta tilboð í Perluna á Öskjuhlíð hefur fallið frá tilboðinu og segir í yfirlýsingu frá hópnum, sem RÚV greinir frá, að borgaryfirvöld séu að eyðileggja söluferlið. 25.4.2012 07:28
Kúariða fannst í Kaliforníu Kúariða fannst í kúabúi í Kaliforníu í vikunni en þetta er í fjórða sinn síðan árið 2003 sem kúariða finnst í Bandaríkjunum. 25.4.2012 07:26
Líkamsárás á Laugarveginum Karlmaður var sleginn og skallaður á Laugaveginum í Reykjavík á tólfta tímanum í gærkvöldi. 25.4.2012 07:24
Júlía Tymoshenko komin í hungurverkfall Júlía Tymoshenko fyrrum forsætisráðherra Úkraníu er komin í hungurverkfall í fangelsinu þar sem hún afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir að hafa misbeitt valdi sínu þegar hún var ráðherra. 25.4.2012 07:22
Romney vann stórsigur í fimm ríkjum Mitt Romney vann stórsigur í prófkjörum í fimm ríkjum í gærkvöldi. Um var að ræða New York, Pennsilvaníu, Connecticut, Rhode Island og Delaware. 25.4.2012 07:19
Handhafar kvóta fái nýtingarleyfi til 20 ára Þingmennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarandóttir hafa lagt fram breytingatillögu við frumvarpið um stjórn fiskveiða. 25.4.2012 07:05
Ætla að hefja námuvinnslu á smástirnum Nýtt bandarískt fyrirtæki ætlar að hefja námuvinnslu á smástirnum í grennd við jörðina í náinni framtíð. 25.4.2012 07:00
Þingmál ná ekki í nefndir Algjör óvissa ríkir um hvernig starfi Alþingis verður háttað fram á vor. Alls liggja 93 stjórnarfrumvörp fyrir Alþingi og 29 stjórnartillögur. Ljóst er að ekki tekst að ljúka þeim málum fyrir sumarleyfi, en þingi á samkvæmt dagskrá að ljúka 31. maí. 25.4.2012 07:00
Tveir menn í fíkniefnavímu brutust inn í kjallaraíbúð Tveir karlmenn undir áhrifum fíkniefna brutu sér leið inn í kjallaraíbúð í austurborginni í nótt og gerðu sig líklega til að ræna þar verðmætum, en húsráðandi var heima. 25.4.2012 06:47
Kar fullt af fiski axlarbraut konu Kona axlarbrotnaði þegar á hana féllu kör full af fiski í fiskvinnslu í Vogum á mánudag. 25.4.2012 06:30
Ólíkar áherslur í fyrirsögnum Fjölmiðlar Í frásögnum erlendra fjölmiðla af úrskurði Landsdóms er í fyrirsögnum ýmist lögð áhersla á að Geir Haarde hafi verið sakfelldur í einum ákærulið af fjórum, eða að dómstóllinn hafi ekki séð ástæðu til að gera honum refsingu. 25.4.2012 06:30
Á sakaferil allt frá árinu 1999 Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í ársfangelsi fyrir ítrekaðan akstur undir áhrifum fíkniefna, önnur umferðarlagabrot, fíkniefnabrot og vopnalagabrot. Þá var hann sviptur ökurétti ævilangt. 25.4.2012 06:00
Umfangsmikil rannsókn á starfi fréttamanna Mennta- og menningarmálaráðuneytið mun veita eina milljón króna til hóps íslenskra fræðimanna vegna þátttöku þeirra í alþjóðlegri rannsókn meðal blaða- og fréttamanna. Katrín Jakobsdóttir ráðherra ákvað fjárveitinguna á mánudag. 25.4.2012 05:30
RÚV fær enga styrki frá ESB RÚV tekur ekki við styrkjum eða öðrum fjármunum frá Evrópusambandinu eða stofnunum sem því eru tengdar til að kynna starfsemi ESB eða til fréttaöflunarferða eða dagskrárgerðar. 25.4.2012 05:30
Getur þýtt gjaldþrot eða frekari aðlögun Þau fyrirtæki í sjávarútvegi sem hafa þegar farið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu horfa mörg hver fram á frekari fjárhagslega erfiðleika, nái frumvarp til laga um veiðigjöld fram að ganga. Lítil og meðalstór fyrirtæki, mörg í smærri sjávarbyggðum, lenda helst í vanda en stærstu útgerðirnar þola hækkað veiðigjald, en það takmarkar þróun og vöxt félaganna. 25.4.2012 04:00
Hjálpuðu særðum hermönnum Harry Bretaprins hefur hlotið verðlaun Atlantshafsráðsins fyrir leiðandi mannúðarstarf í sjálfboðaliðastarfi til aðstoðar særðum hermönnum. 25.4.2012 03:00
Skelfileg aðkoma eftir árásina Norski öryggisvörðurinn Tor Inge Kristoffersen segir að ástandið í miðborg Óslóar hafi einna helst líkst stríðsvettvangi eftir að Anders Behring Breivik hafði sprengt 950 kílógramma sprengju fyrir utan stjórnsýslubygginguna, þar sem forsætisráðherrann hafði aðsetur. 25.4.2012 02:30
Tölvuöryggi í viðskiptum rætt Tölvuöryggi í viðskiptum er viðfangsefni hádegisfundar Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, á morgun fimmtudag. Fundurinn, sem hefst klukkan tólf í ráðstefnusal Þjóðminjasafns við Suðurgötu, á að standa í klukkustund. 25.4.2012 02:00
Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. 25.4.2012 02:00
Segir engan vafa leika á sök ákærða Enginn vafi er á að maður sem er ákærður fyrir að hafa myrt miðaldra hjón í nágrenni Óðinsvéa fyrir rúmu ári sé sekur. Þetta segir saksóknarinn í málinu, sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. 25.4.2012 01:30
Allt starfsfólkið fékk uppsögn Starfsmenn breska fjárfestingafyrirtækisins Aviva Investors fengu allir sent uppsagnarbréf með tölvupósti á föstudaginn. 25.4.2012 01:00
Tóbaksrisi í mál vegna bannsins Tóbaksrisinn Philip Morris mætir norsku lýðheilsustofnuninni fyrir rétti í júní. Fulltrúar Philip Morris telja að bann við að hafa tóbak sýnilegt í verslunum í Noregi brjóti í bága við reglur EES um frjálst vöruflæði. Bannið tók gildi í janúar 2010. 25.4.2012 01:00
Vísindamenn ráða í leyndardóma Satúrnusar Vísindamenn við Geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa náð ótrúlegum myndum af smávöxnum snjóboltum sem þjóta í gegnum hringi Satúrnusar. 24.4.2012 23:00
Heiladauð kona eignaðist tvíbura Þunguð kona í Bandaríkjunum sem hneig niður eftir að hafa fengið slagæðargúlp í heila eignaðist tvíbura fyrr nokkrum vikum - tæpum mánuði eftir að hún var úrskurðuð heiladauð. 24.4.2012 22:30
Mæður heiðraðar í aðdraganda Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir verða settir í Lundúnum 27. júlí næstkomandi og íþróttamenn um allan heim leggja nú lokahönd á undirbúning sinn. Helsti styrktaraðili leikanna, Procter & Gamble, birti fyrir stuttu myndskeið þar sem hinar sönnu hetjur leikanna eru heiðraðar - mömmurnar. 24.4.2012 22:00
Vilt þú ilma eins og glænýr iPad? Ilmefna framleiðandinn Air Aroma hefur þróað heldur sérkennilegt ilmvatn en það lyktar nákvæmlega eins og glænýtt raftæki frá Apple. 24.4.2012 21:30
Deilan um Kerið: Ágætur gjörningur sem vakti athygli á vandamálinu "Það vantar heildstæða stefnu í þessum málum,“ segir Sigurdór Sigurðsson, framkvæmdastjóri rútufyrirtækisins, Allra handa, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrr í dag. 24.4.2012 21:00
Viðtal við móður Eyþórs Darra "Þó ég geri mér grein fyrir að hann er látinn, þá finnst mér stundum eins og hann sé að koma hlaupandi upp tröppurnar." Þetta segir móðir Eyþórs Darra Róbertssonar sem lést daginn fyrir átján ára afmælið sitt, eftir að hafa lent í bílslysi við Mýrargötu í Reykjavík. Móðir hans bíður þess nú hvort ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur ökumanni bílsins, einum besta vini sonar hennar. Í meðfylgjandi mynskeiði ræðir Erla Hlynsdóttir við móður Eyþórs Darra, Lilju Huld Steinþórsdóttur, um lífið með sorginni. 24.4.2012 20:07
Fréttamaður flaug á hausinn: Prófaði rafknúið hjólabretti Nemendur í Vélaverkfræði við Háskóla Íslands hafa fundið leiðir til að auka á leti landans og er sjálfvirkur boltakastari á meðal þess sem hefur sprottið úr hugmyndasmiðju þeirra. Hugrún Halldórsdóttir þurfti samt sem áður að hafa örlítið fyrir hlutunum þegar hún fékk að prufukeyra fjarstýrðu hjólabretti í dag. 24.4.2012 20:30
Sá örn klófesta fýl Spurningar hafa vaknað um hvort að hafernir hafi gert sér hreiður í Esjunni, borgarfjalli Reykvíkinga, eftir að mynd náðist af tignarlegum erni þar á flugi fyrir skömmu. 24.4.2012 20:00
Efast um afleiðingar hrunsins ef ráðherrar hefðu fundað Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. 24.4.2012 19:30
Landspítalinn kominn að þolmörkum Níu milljörðum minna er varið til reksturs Landspítalans en árið 2007 en verkefnum starfsfólks hefur fjölgað. Eitthvað hlýtur að láta undan ef gengið veður lengra segir Björn Zoëga, forstjóri spítalans. 24.4.2012 19:00
Vitnisburður Davíðs hafði grundvallarþýðingu Vitnisburður Davíðs Oddssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, virðist hafa haft grundvallarþýðingu fyrir sakfellingu Geirs Haarde varðandi fjórða lið ákærunnar í Landsdómsmálinu. 24.4.2012 19:00
Svört álitsgerð LEX sýnir fram á fjöldagjaldþrot Í álitsgerðum lögmannsstofunnar LEX og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte kemur fram að frumvörpin leiði til fjöldagjaldþrota og brjóti gegn stjórnarskránni. 24.4.2012 18:41
Á annað hundrað konur sauma Mæðrablómið 2012 Á annað hundrað konur eru nú staddar í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem þær sauma og sníða Mæðrablómið 2012. Blómið, sem er hannað af Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði, er til styrktar menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar fyrir tekjulágar konur. 24.4.2012 17:44
Telur óheppilegt að núverandi ríkisstjórn breyti lögum um Landsdóm "Ég held að það sé óheppilegt að þeir sem virkjuðu lögin afnemi þau einnig svo þeir sömu sem nýttu sér lögin komi sér undan því að vera mældir út frá þessum sömu lögum,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann kallaði eftir því að ferlið fyrir undirritun fyrstu Icesavesamninganna yrði rannsakað sérstaklega. 24.4.2012 17:40
Tíu búrhvalir í botni Steingrímsfjarðar Myndir af tíu búrhvölum náðust á innanverðum Steingrímsfirði í gær. Myndatökumaðurinn segist aldrei hafa séð annað eins og það hafi verið magnað að fylgja hvölunum eftir. Hvalasérfræðingur segir þessa hegðun búrhvala mjög óvenjulega. 24.4.2012 17:14
Faldi kannabis í nærklæðunum Lögreglan á Suðurnesjum fann fjóra poka af meintu amfetamíni fyrir utan eldhúsglugga við húsleit í umdæminu um helgina. 24.4.2012 16:13
Atli telur að rétt hafi verið að ákæra Geir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndarinnar, sem skrifaði ákæru gegn Geir H. Haarde, segir að niðurstaða Landsdóms í gær hafi ekki komið sér á óvart. Af sex upphaflegum ákæruliðum var Geir dæmdur fyrir einn. Það var brot á stjórnarskránni, fyrir að hafa látið fyrir farast að halda ríkisstjórnarfundi um mikilvæg mál. "Ég get ekki sagt að þetta hafi komið flatt upp á mig. Ég var farinn að vænta þessa,“ segir Atli í samtali við Vísi. 24.4.2012 15:49
Tekin með hassköku í Leifsstöð Lögreglan á Suðurnesjum barst tilkynning um helgina frá tollgæslunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þess efnis að afskipti hefðu verið höfð af konu sem var að koma til landsins með fíkniefni í fórum sínum. 24.4.2012 15:23
"Niðurstöðurnar koma ekki á óvart" Hannes Bjarnason, forsetaframbjóðandi, segir að niðurstöður skoðanakönnunarinnar sem Vísir stóð fyrir um helgina komi honum ekki á óvart. 24.4.2012 15:06
Greiðir 140 þúsund í hraðasekt Lögreglan á Suðurnesjum tók á dögunum pilt um tvítugt þegar bíll hans mældist á 154 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar. Hann þarf að borga um 140 þúsund krónur í sekt og á yfir höfði sér ökuleyfissviptingu. Lögreglan hefur verið með umferðarátak og stöðvað allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Auk unga piltsins mældust aðrir brotlegir ökumenn frá 116 kílómetra hraða og allt upp í 143 km. á 24.4.2012 14:38
Þóra og Ari þakklát fyrir stuðninginn "Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. 24.4.2012 14:26
"Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24.4.2012 14:19
Önnur tekjuhæsta íslenska kvikmynd allra tíma Velgengni kvikmyndarinnar Svartur á leik ætlar engan endi að taka. Um síðustu helgi náð hún þeim merka áfanga að verða önnur tekjuhæsta íslenska kvikmynd allra tíma þegar gestur númer 60 þúsund sá hana. 24.4.2012 12:47