Mæður heiðraðar í aðdraganda Ólympíuleikanna 24. apríl 2012 22:00 Ólympíuleikarnir verða settir í Lundúnum 27. júlí næstkomandi og íþróttamenn um allan heim leggja nú lokahönd á undirbúning sinn. Helsti styrktaraðili leikanna, Procter & Gamble, birti fyrir stuttu myndskeið þar sem hinar sönnu hetjur leikanna eru heiðraðar - mömmurnar. Myndbandið er kallað „Thank You, Mom" og er óður til mæðra víðsvegar um heim sem styðja við og hjálpa börnum sínum í gegnum súrt og sætt. Í myndskeiðinu er sagt frá fjórum mæðginum og er gert grein fyrir uppvaxtarárum þeirra. Myndskeiðið birtist á vefsíðunni YouTube fyrr í þessum mánuði. Nú þegar hefur verið horft á það 1.5 milljón sinnum. Það var spænski leikstjórinn Alejandro González Iñárritu sem sá um framleiðslu þess. Alejandro er afar virtur kvikmyndagerðarmaður og hefur fengið mikið lof fyrir kvikmyndirnar Amores Perros, 21 Grams og Babel. Procter & Gamble er eitt stærsta fyrirtæki veraldar og er opinber styrktaraðili Ólympíuleikanna í þetta skipti. Herferðin er sú stærsta í sögu fyrirtækisins en það var stofnað fyrir 174 árum.mynd/YioutubeHægt er að nálgast herferðina á Facebook. Þar birtast fréttir og upplýsingar tengdar Ólympíuleikunum. Einnig geta synir og dætur skilið eftir kveðjur til foreldra sinna á síðunni. Hægt er að sjá „Thank You, Mom" myndskeiðið hér fyrir ofan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Alejandro vinnur myndbönd fyrir íþróttaviðburði því hann leikstýrði einnig auglýsingu Nike fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2010. Hægt er að nálgast auglýsinguna hér. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Sjá meira
Ólympíuleikarnir verða settir í Lundúnum 27. júlí næstkomandi og íþróttamenn um allan heim leggja nú lokahönd á undirbúning sinn. Helsti styrktaraðili leikanna, Procter & Gamble, birti fyrir stuttu myndskeið þar sem hinar sönnu hetjur leikanna eru heiðraðar - mömmurnar. Myndbandið er kallað „Thank You, Mom" og er óður til mæðra víðsvegar um heim sem styðja við og hjálpa börnum sínum í gegnum súrt og sætt. Í myndskeiðinu er sagt frá fjórum mæðginum og er gert grein fyrir uppvaxtarárum þeirra. Myndskeiðið birtist á vefsíðunni YouTube fyrr í þessum mánuði. Nú þegar hefur verið horft á það 1.5 milljón sinnum. Það var spænski leikstjórinn Alejandro González Iñárritu sem sá um framleiðslu þess. Alejandro er afar virtur kvikmyndagerðarmaður og hefur fengið mikið lof fyrir kvikmyndirnar Amores Perros, 21 Grams og Babel. Procter & Gamble er eitt stærsta fyrirtæki veraldar og er opinber styrktaraðili Ólympíuleikanna í þetta skipti. Herferðin er sú stærsta í sögu fyrirtækisins en það var stofnað fyrir 174 árum.mynd/YioutubeHægt er að nálgast herferðina á Facebook. Þar birtast fréttir og upplýsingar tengdar Ólympíuleikunum. Einnig geta synir og dætur skilið eftir kveðjur til foreldra sinna á síðunni. Hægt er að sjá „Thank You, Mom" myndskeiðið hér fyrir ofan. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Alejandro vinnur myndbönd fyrir íþróttaviðburði því hann leikstýrði einnig auglýsingu Nike fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2010. Hægt er að nálgast auglýsinguna hér.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna