Fleiri fréttir Kostnaður Glitnis meiri en Kaupþings Aðkeypt sérfræðiþjónusta að meðtöldum virðisaukaskatti þegar við á nam 3,4 milljörðum króna árið 2009 hjá skilanefnd og slitastjórn Glitnis. „Þar af námu greiðslur til erlendra aðila 2,6 milljörðum króna en 0,7 milljörðum króna til innlendra aðila,“ segir í svari við fyrirspurn blaðsins um kostnað skilanefnda bankanna vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu. 16.2.2010 05:15 Sameining stofnana rædd Skipulagsbreytingar hjá Landlæknisembættinu verða til umræðu á fundi heilbrigðisnefndar Alþingis í dag. 16.2.2010 05:00 Lögregla leitar brennuvargs Lögreglan á Selfossi leitar brennuvargs sem kveikti í þvottahúsi í fjölbýlishúsi við Austurveg 34 á Selfossi á föstudag. 16.2.2010 04:45 Kísilverksmiðja fái orku sem ætluð var álveri Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) samþykkti í gær rammasamning um orkusölu frá Hverahlíðarvirkjun til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju við Þorlákshöfn. Stefnt er að bindandi samkomulagi á næstu mánuðum. 16.2.2010 04:45 Morðingjarnir nafngreindir Lögreglan í Dúbaí segir að ellefu manna hópur launmorðingja með evrópsk vegabréf hafi staðið að morðinu á yfirmanni úr Hamas-hreyfingunni á hótelherbergi í landinu í síðasta mánuði. 16.2.2010 04:30 Ármann Snævarr látinn Ármann Snævarr, fyrrverandi hæstaréttardómari og rektor Háskóla Íslands, er látinn. 16.2.2010 04:15 Heilagur papi talinn særa velsæmiskennd Breyta þurfti nafni og flöskumiða nýs páskabjórs brugghússins Ölvisholts svo hann fengist seldur í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Nafnið, sem og kross sem sjá mátti á flöskumiðanum, var talið brjóta í bága við almennt velsæmi með skírskotun til trúarbragða. 16.2.2010 04:00 Nítján ráðgjafar fengu 732 milljónir króna Nítján innlendar lögfræðiskrifstofur og ráðgjafarfyrirtæki seldu Glitni þjónustu fyrir meira en fimm milljónir króna á árinu 2009. Kostnaður skilanefndar og slitastjórnar Glitnis vegna innlendrar sérfræðiráðgjafar nam á árinu 732 milljónum króna, en í þeim tölum eru greiðslur til þeirra sem starfa í skilanefnd og slitastjórn bankans. 16.2.2010 04:00 Verne greiði fjögur sent á kílóvattstund Gagnaver Verne Holdings á Keflavíkurflugvelli mun greiða fjögur sent fyrir hverja kílóvattstund af raforku eða rúmar fimm krónur miðað við núverandi gengi. Þetta segir tæknistjóri Verne í viðtali við bandarískt dagblað. Það er talsvert lægra en meðalverð raforku til fiskvinnslustöðva, samkvæmt upplýsingum frá Rarik, en hins vegar hærra en garðyrkjubændur greiða. 16.2.2010 04:00 Þrír milljarðar í rannsóknir Ríflega 130 styrkumsóknir bárust til AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi að þessu sinni. Öll eiga verkefnin að hafa það að markmiði að auka verðmæti sjávarfangs. 16.2.2010 03:30 Segir vinnubrögð ámælisverð „Það er ljóst að fyrirtæki Halldórs voru færð verk á silfurfati og tilboða ekki leitað. Það er ólíðandi í opinberri stjórnsýslu og brýnt að alltaf sé leitað tilboða til að tryggja hagstæðasta verð,“ segir Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi. 16.2.2010 03:30 Landvinnslu og stórum verkefnum fagnað HB Grandi hélt um helgina móttöku fyrir starfsfólk og gesti til viðurkenningar fyrir góðan árangur í landvinnslu félagsins. Einnig vegna þess að fyrir endann sér á stórum verkefnum. 16.2.2010 03:15 Garður tengist vatnsleiðslu Hönnun nýrrar vatnsleiðslu á milli Garðs og Sandgerðis er á lokastigi. Með tilkomu leiðslunnar mun Garðurinn tengjast vatnsveitu sveitarfélaganna úr Gjánni á Reykjanesi, eins og Víkurfréttir sögðu frá í gær. 16.2.2010 03:15 Samræmir mat á stami barna Stam ungra barna er almennt ekki bundið tungumálinu og geta talmeinafræðingar metið stam án þess að skilja tungumálið sem börnin tala. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar dr. Jóhönnu Einarsdóttur, lektors í talmeinum, máltöku barna og aðferðafræði. 16.2.2010 03:15 Vandræðahúsum fækkar „Eftir því sem ég best veit hafa þessi mál færst til miklu betri vegar á undanförnum misserum,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn um stöðu svokallaðra vandræðahúsa. 16.2.2010 03:00 Utanlandsferðum fækkar Níu af hverjum tíu Íslendingum ferðuðust innanlands á síðasta ári, samkvæmt nýrri könnun Ferðamálastofu. Þetta er hærra hlutfall en fyrri kannanir hafa sýnt. 16.2.2010 03:00 Fæðingardeild starfi óbreytt „Sveitarstjórn Húnaþings vestra mótmælir harðlega öllum hugmyndum sem lúta að því að dregið verði úr viðbúnaði og þjónustu á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi,“ segir í ályktun sveitarstjórnarinnar. Hún kveður mikinn meirihluta verðandi mæðra í Húnaþingi vestra hafa valið að fæða börn sín á Akranesi. 16.2.2010 03:00 Sjö vilja hanna nýjan Landspítala Alls bárust sjö umsóknir í forval vegna hönnunarsamkeppni nýs Landspítala og eru stærstu verkfræðistofur landsins meðal þátttakenda. Ábyrgðaraðilar hönnunarteymanna sjö, sem skiluðu inn umsóknum í forvalið, eru allir íslenskir: Mannvit, TBL Arkitektar, VSÓ Ráðgjöf, Efla, Verkís, Almenna verkfræðistofan og Guðjón Bjarnason. 16.2.2010 02:45 Þjóðlendumál endurupptekin finnist ný gögn Landssamtök landeigenda skora á Alþingi að setja lög sem heimili endurupptöku finnist ný sönnunargögn í þjóðlendumálum, sem dæmt hefur verið um. 16.2.2010 02:45 Fræðsla betri vörn gegn slysum en reglur Aukin fræðsla og opin umræða getur fækkað slysum á hálendinu en reglur hafa lítið að segja, er mat Kristins Ólafssonar framkvæmdastjóra slysavarnafélagsins Landsbjargar. Kristinn segir nauðsynlegt að þeir sem bjóði upp á skipulagðar ferðir upp á jökla og björgunarsveitir þurfi nú að rýna í slysið uppi á Langjökli í sameiningu og reyna að læra af því. 16.2.2010 02:00 Allt nautakjötið selt jafnóðum landbúnaður Framleiðsla á nautakjöti í janúar var 332 tonn, sem er 1,9 prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Sala á nautakjöti í mánuðinum var 330 tonn, 4,5 prósentum meiri en í janúar 2009. 16.2.2010 02:00 Skjalaverðir og biskup safna Biskup Íslands og Félag héraðsskjalavarða á Íslandi standa fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu. 16.2.2010 02:00 Kynjaskipting er áberandi Karlar eru tveir þriðju hlutar starfsmanna á almennum vinnumarkaði en konur einn þriðji. Karlar vinna líka lengur en þeir skila 71 prósenti vinnustunda á almennum vinnumarkaði en konur 29 prósent. 16.2.2010 01:45 Afstaða til lóðaskila er óbreytt Reykjavíkurborg hyggst ekki fara eftir úrskurði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og taka aftur við við einbýlishúsalóð hjóna í Úlfarsárdal og atvinnulóð Brimborgar á Esjumelum. 16.2.2010 01:00 Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16.2.2010 00:45 Íran að verða herstjórnarríki Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Íran sé á góðri leið með að verða hernaðarlegt einræðisríki. 16.2.2010 00:30 Yfirmenn biðjast afsökunar Mannfall almennra borgara varpaði skugga á innrás Natóherja og afganska hersins á þorpið Marja í Helmand-héraði í Afganistan. 16.2.2010 00:15 Héldu kyrru fyrir og lifðu af Björgun skoskra mæðgina í vonskuveðri á Langjökli í fyrrinótt var kraftaverki líkust, segir björgunarsveitarmaður sem fann þau. Rétt viðbrögð urðu þeim til lífs. Fararstjóri segir óveður hafa komið fyrr en spáð var. 16.2.2010 00:01 Á þriðja tug biðu bana Tvær farþegalestir rákust harkalega á skammt frá Brussel, höfuðborg Belgíu, þegar annarri þeirra var ekið áfram á móti stöðvunarmerki. 16.2.2010 00:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15.2.2010 23:05 Ástarbréf JFK til sænskrar fegurðardísar á uppboði Ástarbréf fyrrum forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy til sænsku fegurðardísarinnar Gunilla von Post eru á uppboði eftir að fréttastöðin ABC opinberaði bréfin á dögunum. Vonir standa til að bréfin verði slegin á hundrað þúsund dollara, eða tæpar þrettán milljónir króna. 15.2.2010 21:34 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15.2.2010 20:15 Eigandi mexíkanska smáhundsins fundinn Eigandi Chihuahua hunds, sem lýst var eftir á vefnum fyrr í kvöld, er kominn í leitirnar. Hundurinn fannst á Baldursgötu seinni partinn í dag. 15.2.2010 23:11 Fundað um Icesave í Lundúnum Samninganefnd íslenskra stjórnvalda átti í dag fund með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda í Lundúnum samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 15.2.2010 19:03 Bankar hugsanlega bótaábyrgir vegna myntkörfulána Bankar og æðstu stjórnendur þeirra geta orðið bótaábyrgir gagnvart neytendum fari svo að Hæstiréttur fallist á niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um ólögmæti myntkörfulána. 15.2.2010 18:50 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15.2.2010 18:07 Bræðslan fékk Eyrarrósina Áskell Heiðar og Magni Ásgeirssynir, forsvarsmenn Bræðslunnar tóku við viðurkenningunni úr hendi Dorrit Moussaieff, verndara Eyrarrósarinnar. Fjölmennt var við athöfnina en auk afhendingar viðurkenningarinnar fluttu Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson tónlist við góðar viðtökur gesta. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Hrefna Haraldsdóttir stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík fluttu ávörp. 15.2.2010 17:45 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15.2.2010 17:35 Réttað yfir hnífsstungumönnum Aðalmeðferð fór fram í máli gegn fjórum litháískum karlmönnum sem réðust að manni með hnífi á Spítalastíg aðfararnótt sunnudagsins 4. október í fyrra. 15.2.2010 16:40 Grindvíkingum hugsanlega gefinn kostur á námi í heimabyggð Til greina kemur að stofna framhaldnámsdeild í Grindavík, að sögn Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra. Katrín segir að horft sé til svipaðs fyrirkomulags og á Þórshöfn. Þar hefur Framhaldsskólinn að Laugum starfrækt framhaldsdeild frá síðasta hausti. 15.2.2010 16:02 Flugvallarhlaupari fær 60 daga fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi mótmælendurna Hauks Hilmarsson og Jason Thomas Slade í fangelsi í dag fyrir að hafa hlaupið inn á flugbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar sumarið 2008. Þeir voru ákærðir fyrir húsbrot og almannahættubrot með því að hafa farið í heimildarleysi inn á flugvallarsvæðið. 15.2.2010 15:58 Fórnar pólitískum frama fyrir fótboltastrákinn sinn Ellý Erlingsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, baðst lausnar frá störfum sem bæjarfulltrúi í síðustu viku. Það er óhætt að fullyrða að afsögnin sé komin til af góðu því að hún ætlar að fylgja ungum syni sínum til Englands. Syninum, Kristjáni Gauta Emilssyni, hefur boðist samningur við fótboltaakademínua í Liverpool. 15.2.2010 15:00 Stór dagur fyrir Suðurland, segir bæjarstjóri Ölfuss Hönnun kísilverksmiðju í Þorlákshöfn og nýrrar virkjunar á Hellisheiði eru komin á fulla ferð en samningsrammi var undirritaður síðdegis. Bæjarstjóri Ölfuss segir þetta stóran dag fyrir Suðurland og Reykjavíkursvæðið enda muni verkefnið hafa gífurleg áhrif. 15.2.2010 18:56 Þarf tvöfalt meiri niðurskurð ríkisútgjalda á næsta ári Ríkisstjórnin þarf að skera fimmtíu milljarða króna af ríkisútgjöldum til viðbótar til að halda ákvæði stöðugleikasáttmálans. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kveðst engin teikn sjá um að ráðherrar séu með uppbrettar ermar að undirbúa slíkan niðurskurð. 15.2.2010 18:39 Mexíkanskur smáhundur í óskilum Chihuahua hundur, brúnn með brúna leðuról fannst á Baldursgötu seinni partinn í dag. 15.2.2010 20:35 Sjá næstu 50 fréttir
Kostnaður Glitnis meiri en Kaupþings Aðkeypt sérfræðiþjónusta að meðtöldum virðisaukaskatti þegar við á nam 3,4 milljörðum króna árið 2009 hjá skilanefnd og slitastjórn Glitnis. „Þar af námu greiðslur til erlendra aðila 2,6 milljörðum króna en 0,7 milljörðum króna til innlendra aðila,“ segir í svari við fyrirspurn blaðsins um kostnað skilanefnda bankanna vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu. 16.2.2010 05:15
Sameining stofnana rædd Skipulagsbreytingar hjá Landlæknisembættinu verða til umræðu á fundi heilbrigðisnefndar Alþingis í dag. 16.2.2010 05:00
Lögregla leitar brennuvargs Lögreglan á Selfossi leitar brennuvargs sem kveikti í þvottahúsi í fjölbýlishúsi við Austurveg 34 á Selfossi á föstudag. 16.2.2010 04:45
Kísilverksmiðja fái orku sem ætluð var álveri Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) samþykkti í gær rammasamning um orkusölu frá Hverahlíðarvirkjun til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju við Þorlákshöfn. Stefnt er að bindandi samkomulagi á næstu mánuðum. 16.2.2010 04:45
Morðingjarnir nafngreindir Lögreglan í Dúbaí segir að ellefu manna hópur launmorðingja með evrópsk vegabréf hafi staðið að morðinu á yfirmanni úr Hamas-hreyfingunni á hótelherbergi í landinu í síðasta mánuði. 16.2.2010 04:30
Ármann Snævarr látinn Ármann Snævarr, fyrrverandi hæstaréttardómari og rektor Háskóla Íslands, er látinn. 16.2.2010 04:15
Heilagur papi talinn særa velsæmiskennd Breyta þurfti nafni og flöskumiða nýs páskabjórs brugghússins Ölvisholts svo hann fengist seldur í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Nafnið, sem og kross sem sjá mátti á flöskumiðanum, var talið brjóta í bága við almennt velsæmi með skírskotun til trúarbragða. 16.2.2010 04:00
Nítján ráðgjafar fengu 732 milljónir króna Nítján innlendar lögfræðiskrifstofur og ráðgjafarfyrirtæki seldu Glitni þjónustu fyrir meira en fimm milljónir króna á árinu 2009. Kostnaður skilanefndar og slitastjórnar Glitnis vegna innlendrar sérfræðiráðgjafar nam á árinu 732 milljónum króna, en í þeim tölum eru greiðslur til þeirra sem starfa í skilanefnd og slitastjórn bankans. 16.2.2010 04:00
Verne greiði fjögur sent á kílóvattstund Gagnaver Verne Holdings á Keflavíkurflugvelli mun greiða fjögur sent fyrir hverja kílóvattstund af raforku eða rúmar fimm krónur miðað við núverandi gengi. Þetta segir tæknistjóri Verne í viðtali við bandarískt dagblað. Það er talsvert lægra en meðalverð raforku til fiskvinnslustöðva, samkvæmt upplýsingum frá Rarik, en hins vegar hærra en garðyrkjubændur greiða. 16.2.2010 04:00
Þrír milljarðar í rannsóknir Ríflega 130 styrkumsóknir bárust til AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi að þessu sinni. Öll eiga verkefnin að hafa það að markmiði að auka verðmæti sjávarfangs. 16.2.2010 03:30
Segir vinnubrögð ámælisverð „Það er ljóst að fyrirtæki Halldórs voru færð verk á silfurfati og tilboða ekki leitað. Það er ólíðandi í opinberri stjórnsýslu og brýnt að alltaf sé leitað tilboða til að tryggja hagstæðasta verð,“ segir Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi. 16.2.2010 03:30
Landvinnslu og stórum verkefnum fagnað HB Grandi hélt um helgina móttöku fyrir starfsfólk og gesti til viðurkenningar fyrir góðan árangur í landvinnslu félagsins. Einnig vegna þess að fyrir endann sér á stórum verkefnum. 16.2.2010 03:15
Garður tengist vatnsleiðslu Hönnun nýrrar vatnsleiðslu á milli Garðs og Sandgerðis er á lokastigi. Með tilkomu leiðslunnar mun Garðurinn tengjast vatnsveitu sveitarfélaganna úr Gjánni á Reykjanesi, eins og Víkurfréttir sögðu frá í gær. 16.2.2010 03:15
Samræmir mat á stami barna Stam ungra barna er almennt ekki bundið tungumálinu og geta talmeinafræðingar metið stam án þess að skilja tungumálið sem börnin tala. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar dr. Jóhönnu Einarsdóttur, lektors í talmeinum, máltöku barna og aðferðafræði. 16.2.2010 03:15
Vandræðahúsum fækkar „Eftir því sem ég best veit hafa þessi mál færst til miklu betri vegar á undanförnum misserum,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn um stöðu svokallaðra vandræðahúsa. 16.2.2010 03:00
Utanlandsferðum fækkar Níu af hverjum tíu Íslendingum ferðuðust innanlands á síðasta ári, samkvæmt nýrri könnun Ferðamálastofu. Þetta er hærra hlutfall en fyrri kannanir hafa sýnt. 16.2.2010 03:00
Fæðingardeild starfi óbreytt „Sveitarstjórn Húnaþings vestra mótmælir harðlega öllum hugmyndum sem lúta að því að dregið verði úr viðbúnaði og þjónustu á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi,“ segir í ályktun sveitarstjórnarinnar. Hún kveður mikinn meirihluta verðandi mæðra í Húnaþingi vestra hafa valið að fæða börn sín á Akranesi. 16.2.2010 03:00
Sjö vilja hanna nýjan Landspítala Alls bárust sjö umsóknir í forval vegna hönnunarsamkeppni nýs Landspítala og eru stærstu verkfræðistofur landsins meðal þátttakenda. Ábyrgðaraðilar hönnunarteymanna sjö, sem skiluðu inn umsóknum í forvalið, eru allir íslenskir: Mannvit, TBL Arkitektar, VSÓ Ráðgjöf, Efla, Verkís, Almenna verkfræðistofan og Guðjón Bjarnason. 16.2.2010 02:45
Þjóðlendumál endurupptekin finnist ný gögn Landssamtök landeigenda skora á Alþingi að setja lög sem heimili endurupptöku finnist ný sönnunargögn í þjóðlendumálum, sem dæmt hefur verið um. 16.2.2010 02:45
Fræðsla betri vörn gegn slysum en reglur Aukin fræðsla og opin umræða getur fækkað slysum á hálendinu en reglur hafa lítið að segja, er mat Kristins Ólafssonar framkvæmdastjóra slysavarnafélagsins Landsbjargar. Kristinn segir nauðsynlegt að þeir sem bjóði upp á skipulagðar ferðir upp á jökla og björgunarsveitir þurfi nú að rýna í slysið uppi á Langjökli í sameiningu og reyna að læra af því. 16.2.2010 02:00
Allt nautakjötið selt jafnóðum landbúnaður Framleiðsla á nautakjöti í janúar var 332 tonn, sem er 1,9 prósentum meira en á sama tíma í fyrra. Sala á nautakjöti í mánuðinum var 330 tonn, 4,5 prósentum meiri en í janúar 2009. 16.2.2010 02:00
Skjalaverðir og biskup safna Biskup Íslands og Félag héraðsskjalavarða á Íslandi standa fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu. 16.2.2010 02:00
Kynjaskipting er áberandi Karlar eru tveir þriðju hlutar starfsmanna á almennum vinnumarkaði en konur einn þriðji. Karlar vinna líka lengur en þeir skila 71 prósenti vinnustunda á almennum vinnumarkaði en konur 29 prósent. 16.2.2010 01:45
Afstaða til lóðaskila er óbreytt Reykjavíkurborg hyggst ekki fara eftir úrskurði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og taka aftur við við einbýlishúsalóð hjóna í Úlfarsárdal og atvinnulóð Brimborgar á Esjumelum. 16.2.2010 01:00
Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16.2.2010 00:45
Íran að verða herstjórnarríki Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Íran sé á góðri leið með að verða hernaðarlegt einræðisríki. 16.2.2010 00:30
Yfirmenn biðjast afsökunar Mannfall almennra borgara varpaði skugga á innrás Natóherja og afganska hersins á þorpið Marja í Helmand-héraði í Afganistan. 16.2.2010 00:15
Héldu kyrru fyrir og lifðu af Björgun skoskra mæðgina í vonskuveðri á Langjökli í fyrrinótt var kraftaverki líkust, segir björgunarsveitarmaður sem fann þau. Rétt viðbrögð urðu þeim til lífs. Fararstjóri segir óveður hafa komið fyrr en spáð var. 16.2.2010 00:01
Á þriðja tug biðu bana Tvær farþegalestir rákust harkalega á skammt frá Brussel, höfuðborg Belgíu, þegar annarri þeirra var ekið áfram á móti stöðvunarmerki. 16.2.2010 00:00
Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15.2.2010 23:05
Ástarbréf JFK til sænskrar fegurðardísar á uppboði Ástarbréf fyrrum forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy til sænsku fegurðardísarinnar Gunilla von Post eru á uppboði eftir að fréttastöðin ABC opinberaði bréfin á dögunum. Vonir standa til að bréfin verði slegin á hundrað þúsund dollara, eða tæpar þrettán milljónir króna. 15.2.2010 21:34
Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15.2.2010 20:15
Eigandi mexíkanska smáhundsins fundinn Eigandi Chihuahua hunds, sem lýst var eftir á vefnum fyrr í kvöld, er kominn í leitirnar. Hundurinn fannst á Baldursgötu seinni partinn í dag. 15.2.2010 23:11
Fundað um Icesave í Lundúnum Samninganefnd íslenskra stjórnvalda átti í dag fund með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda í Lundúnum samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 15.2.2010 19:03
Bankar hugsanlega bótaábyrgir vegna myntkörfulána Bankar og æðstu stjórnendur þeirra geta orðið bótaábyrgir gagnvart neytendum fari svo að Hæstiréttur fallist á niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um ólögmæti myntkörfulána. 15.2.2010 18:50
Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15.2.2010 18:07
Bræðslan fékk Eyrarrósina Áskell Heiðar og Magni Ásgeirssynir, forsvarsmenn Bræðslunnar tóku við viðurkenningunni úr hendi Dorrit Moussaieff, verndara Eyrarrósarinnar. Fjölmennt var við athöfnina en auk afhendingar viðurkenningarinnar fluttu Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson tónlist við góðar viðtökur gesta. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Hrefna Haraldsdóttir stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík fluttu ávörp. 15.2.2010 17:45
Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15.2.2010 17:35
Réttað yfir hnífsstungumönnum Aðalmeðferð fór fram í máli gegn fjórum litháískum karlmönnum sem réðust að manni með hnífi á Spítalastíg aðfararnótt sunnudagsins 4. október í fyrra. 15.2.2010 16:40
Grindvíkingum hugsanlega gefinn kostur á námi í heimabyggð Til greina kemur að stofna framhaldnámsdeild í Grindavík, að sögn Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra. Katrín segir að horft sé til svipaðs fyrirkomulags og á Þórshöfn. Þar hefur Framhaldsskólinn að Laugum starfrækt framhaldsdeild frá síðasta hausti. 15.2.2010 16:02
Flugvallarhlaupari fær 60 daga fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi mótmælendurna Hauks Hilmarsson og Jason Thomas Slade í fangelsi í dag fyrir að hafa hlaupið inn á flugbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar sumarið 2008. Þeir voru ákærðir fyrir húsbrot og almannahættubrot með því að hafa farið í heimildarleysi inn á flugvallarsvæðið. 15.2.2010 15:58
Fórnar pólitískum frama fyrir fótboltastrákinn sinn Ellý Erlingsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, baðst lausnar frá störfum sem bæjarfulltrúi í síðustu viku. Það er óhætt að fullyrða að afsögnin sé komin til af góðu því að hún ætlar að fylgja ungum syni sínum til Englands. Syninum, Kristjáni Gauta Emilssyni, hefur boðist samningur við fótboltaakademínua í Liverpool. 15.2.2010 15:00
Stór dagur fyrir Suðurland, segir bæjarstjóri Ölfuss Hönnun kísilverksmiðju í Þorlákshöfn og nýrrar virkjunar á Hellisheiði eru komin á fulla ferð en samningsrammi var undirritaður síðdegis. Bæjarstjóri Ölfuss segir þetta stóran dag fyrir Suðurland og Reykjavíkursvæðið enda muni verkefnið hafa gífurleg áhrif. 15.2.2010 18:56
Þarf tvöfalt meiri niðurskurð ríkisútgjalda á næsta ári Ríkisstjórnin þarf að skera fimmtíu milljarða króna af ríkisútgjöldum til viðbótar til að halda ákvæði stöðugleikasáttmálans. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kveðst engin teikn sjá um að ráðherrar séu með uppbrettar ermar að undirbúa slíkan niðurskurð. 15.2.2010 18:39
Mexíkanskur smáhundur í óskilum Chihuahua hundur, brúnn með brúna leðuról fannst á Baldursgötu seinni partinn í dag. 15.2.2010 20:35