Fleiri fréttir Viðbúnaður í Keflavík vegna farþegaþotu Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru settar í viðbragðsstöðu í dag þegar tilkynning barst um að reykur væri í flugstjórnarklefa erlendar farþegaþotu sem flaug yfir Atlantshaf. Hátt í þriðja hundrað manns voru um borð í vélinni. 5.4.2009 16:11 Obama og Össur ræddu um jarðhitavinnslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddu um nánara samstarf ríkjanna tveggja á sviði jarðhitavinnslu á leiðtogafundi NATO um helgina. 5.4.2009 17:34 Vinnsla á Drekasvæðinu hugsanlega öll neðansjávar Olía- og gasvinnsla af Drekasvæðinu yrði hugsanlega öll neðansjávar og fjarstýrt úr landi og án borpalla á yfirborði sjávar. 5.4.2009 19:16 Kærir RÚV til lögreglunnar Ástþór Magnússon hefur kært fréttastofu og yfirstjórn Ríkisútvarpsins til lögreglunnar fyrir kosningaspjöll gegn Lýðræðishreyfingunni, stjórnmálaflokki Ástþórs. Segir Ástþór að RÚV hafi logið um og afskræmt svar Lýðræðishreyfingarinnar með vísvitandi og meiðandi hætti þegar flutt var frétt undir fyrirsögninni „Skattahækkanir líklegar". 5.4.2009 16:49 Harðar deilur um hagsmunatengsl í Framsóknarflokknum Hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardóttir um 20% flata niðurfellingu á skuldum. Ólína sagði að tortryggni gætti í samfélaginu vegna 5.4.2009 16:25 Fogh beygði af í kveðjuræðu Með tár í augum og titrandi röddu kvaddi Anders Fogh Rasmussen, sem nú er fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, samstarfsfólk sitt í forsætisráðuneytinu í dag. Rasmussen hefur farið fyrir ráðuneytinu í sjö ár og hrósaði hann öllu starfsfólki sínu fyrir vel unnin störf í dag. 5.4.2009 15:17 Árás í Lækjargötu: Maðurinn úr öndunarvél Maðurinn sem ráðist var á í Lækjargötu á fimmta tímanum í nótt er kominn úr öndunarvél en er ennþá til eftirlits á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 5.4.2009 13:43 Talið að Danir framleiði kannabis fyrir markaði í Mið-Evrópu Lögreglan í Danmörku hefur lokað fjölda kannabisverksmiðja þar í landi á undanförnum misserum. Lögreglumenn telja að þeir sem eigi húsnæðin sem verksmiðjurnar hafa verið starfræktar í geti varla haft burði til þess að vera helsti bakhjarl þeirra. 5.4.2009 13:26 Eignaumsýslufélag gæti skaðað íslenskt atvinnulíf Stofnun sérstaks eignaumsýslufélags á vegum ríkisins gæti skaðað íslenskt atvinnulíf að mati aðila vinnumarkaðarins. Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra er félaginu ætlað að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyriræki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Sjálfstæðismenn óttast að þetta bjóði upp á spillingu. 5.4.2009 12:02 Lars Løkke Rasmussen verður forsætisráðherra Dana í dag Lars Løkke Rasmussen, varaformaður Venstre, tekur í dag við sem nýr forsætisráðherra Danmerkur af flokksbróður sínum Anders Fogh Rasmussen. Hann var í gær útnefndur framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en Fogh Rasmussen tekur við því embætti í ágúst. 5.4.2009 10:00 Par braust inn í Þelamerkurskóla Lögreglan á Akureyri handtók rétt fyrir klukkan fimm í nótt par sem hafði brotist inn í Þelamerkurskóla. Karlinn er á fertugsaldri en konan á þrítugsaldri en þau voru bæði í annarlegu ástandi að sögn lögreglu og verða yfirheyrð síðar í dag. Það voru starfsmenn skólans sem gerðu lögreglunni viðvart eftir að þeir urður varir við mannaferðir. 5.4.2009 09:52 Hvetur N - Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Norður-Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar og leggja kjarnorkuvopnaáætlun sína á hilluna. 5.4.2009 09:45 Segjast hafa fellt 420 Tamiltigra Stjórnvöld á Srí Lanka segjast hafa fellt 420 uppreisnarmenn Tamíltígranna í átökum síðustu þriggja daga. Meðal fallinna munu vera fjölmargir úr hópi leiðtoga tígranna. 5.4.2009 09:27 Eldflaugaskot N-Kóreumanna í nótt Norður-Kóreumenn greindu frá því í morgun að þeim hefði tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Eldflaug sem bar gervihnöttinn hafi verið skotið á loft og það heppnast vel. Flaugin fór yfir Japan. 5.4.2009 09:20 Haldið sofandi í öndunarvél eftir líkamsárás Maður á þrítugsaldri liggur sofandi í öndunarvél eftir að ráðist var á hann í Lækjargötunni á fimmta tímanum í nótt. 5.4.2009 09:07 Forsetinn endurkjörinn í Slóvakíu Ivan Gasparovic var endurkjörinn forseti í forsetakosningunum í Slóvakíu, sem fram fóru í gær, með tæpum 56% greiddra atkvæða. Mótframbjóðandi hans, Iveta Radicova, hlaut rösklega 44% atkvæða í kosningunum, samkvæmt tölum sem hagstofan þar í landi birti. Búist er við því að úrslitin verði staðfest síðar í dag. „Íbúar í Slóvakíu virða mig og ég olli þeim ekki vonbrigðum. Það var það sem réð úrslitum,“ sagði Gasparovic eftir kjörið. 5.4.2009 08:30 Bandarískur gísl látinn laus í Pakistan Bandarískur yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem var rænt í Pakistan fyrir tveimur mánuðum, hefur verið látinn laus og er heill á húfi. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir lögreglunni í Pakistan og talskonu Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2009 22:00 Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO, mun ganga fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar á morgun og biðjast lausnar sem forsætisráðherra. „Á sama tíma mun ég leggja til að Lars Løkke Rasmussen verði skipaður eftirmaður minn," er haft eftir Anders Fogh í dönsku pressunni. 4.4.2009 20:30 Valgerður sat sinn síðasta þingfund Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður framsóknarflokks, sat sinn síðasta þingfund á Alþingi í dag. Sjálfstæðismenn færðu Valgerði blómvönd í tilefni dagsins og þá bauð þingflokkur framsóknarmanna upp á kaffi og hnallþóru henni til heiðurs. Valgerður sat í tæp 22 ár á þingi. Hún var iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 1999 til 2006 og síðar utanríkisráðherra. 4.4.2009 18:38 Vill berjast fyrir aðildarsamningi við ESB „Ég ákvað að taka sæti á lista Samfylkingarinnar til þess að berjast fyrir aðildarsamningi við Evrópusambandið," segir Baldur Þórhallsson. Baldur skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann hefur hingað til verið betur þekktur sem fræðimaður á sviði stjórnmála fremur en þátttakandi. 4.4.2009 19:00 TF - EIR aðstoðar skíðamann Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR var kölluð út til að aðstoða mann í gönguskíðahópi sem fékk aðsvif og sjóntruflanir. Hópurinn var 4.4.2009 18:49 Drekinn þarf 70-80 dollara olíuverð Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt. 4.4.2009 18:51 Obama vill fara óhefðibundnar leiðir í orkumálum Barack Obama Bandaríkjaforseti er áhugsamur um að koma til Íslands og lét það í ljós í viðræðum við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í gær. Forsetanum verður boðið til Íslands við fyrsta tækifæri. 4.4.2009 18:33 Kristbjörg komin í lag Kristbjörg HF-177 er farin að draga net að nýju, en eins og fréttastofa greindi frá fyrr í dag varð skipið aflvana og voru því þyrlur Landhelgisgæslunnar og bátur frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu send til aðstoðar. Fimmtán manns eru í skipinu. 4.4.2009 16:55 Össuri líst vel á nýjan framkvæmdastjóra NATO Barack Obama, Bandaríkjaforseti, vill koma til Íslands. Þetta sagði hann í samtali við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en þeir eru báðir staddir á leiðtogafundi NATO í Strassborg. Össur segir að Obama verði boðið formlega í heimsókn. 4.4.2009 15:44 Kosið verði til stjórnlagaþings og sveitastjórna á sama tíma Gert er ráð fyrir að kosningar til stjórnlagaþings fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum 2010. Þingið starfi frá 17 júní 2010 til 17 júní 2011. 4.4.2009 15:00 Alríkislögreglan vísar ábyrgð Talíbana á bug Bandaríska alríkislögreglan, FBI, vísar því alfarið á bug að pakistanskir Talíbanar hafi fyrirskipað morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í Binghamton í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 14:18 Viðamikil björgunaraðgerð vegna aflvana báts Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason úr Grindavík, var kallað út rétt eftir klukkan eitt vegna aflvana skips sem rak í átt að Krísuvíkurbjargi. Um fimm mínútum síðar lét björgunarskipið úr höfn 4.4.2009 14:01 Rasmussen verður næsti framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. 4.4.2009 13:30 Kenna atvinnulausum iðnaðarmönnum að varðveita gömul hús Reykjavíkurborg mun leita samstarfs við ríkisvaldið, Vinnumálastofnun, Samtök iðnaðarins og aðra vegna sérstaks atvinnuátaksverkefnis til að hefja uppbyggingu og endurgerð sögufrægra eldri húsa í Reykjavík. 4.4.2009 13:14 Blaðamannafélagið undrast afstöðu FME gagnvart blaðamönnum Blaðamannafélag Íslands undrast að Fjármálaeftirlitið skuli telja það til forgangsverkefna að beina spjótum sínum að blaðamönnum sem eru að reyna að varpa ljósi á bankahrunið. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið hefur sent frá sér. 4.4.2009 12:38 Þurfa að brúa allt að 55 milljarða gat Ríkisstjórnin þarf brúa 35 til 55 milljarða króna fjárlagagat á næsta ári til að standast áætlanir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjármálaráðherra boðar skattahækkanir og niðurskurð. 4.4.2009 12:30 Háskólinn þarf meira fjármagn fyrir sumarnám Háskóli Íslands getur ekki orðið við óskum stúdenta um sumarnám að verulegu leyti nema til komi auknar fjárveitingar til Háskólans. Málið var rætt á fundi háskólaráðs á fimmtudag og þar lýstu fulltrúar í háskólaráði ríkum vilja til þess að finna farsæla og skjóta lausn á málinu. 4.4.2009 11:04 Breska skýrslan gæti hjálpað í samningum vegna Icesave „Það er gott ef Bretar játa upp á sig skömmina að einhverju leyti. Jafnvel þótt seint sé er það betra en ekkert," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um skýrslu breskrar þingnefndar sem kynnt var í gær. 4.4.2009 10:25 Opið í Hlíðarfjalli í dag Skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli verður opnað nú klukkan tíu og þar verður hægt að renna sér til klukkan fjögur í dag. 4.4.2009 10:07 Bandaríkjastjórn getur beðið fram á sumar Bandaríkastjórn sér ekkert því til fyrirstöðu að vali á næsta framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins verði frestað fram á sumar. 4.4.2009 10:01 Eldur í plasthúsgögnum í Hafnarfirði Slökkviliðið var kallað að húsi við Austurgötu í Hafnarfirði i gær þegar eldur kviknaði í plasthúsgögnum við skúr sem þar stendur. Að sögn slökkviliðsmanna tók skamma stund að slökkva eldinn. Lítið tjón hlaust af. Lögreglan segir að nóttin hafi verið erilsöm í gær. Tilkynnt hafi verið um nokkrar líkamsárásir í miðborginni en enginn hafi meiðst alvarlega í þeim. 4.4.2009 09:56 Enn karpað um stjórnskipunarfrumvarp Umræður um stjórnskipunarlög hafa nú staðið yfir í tvo daga á Alþingi. Tuttugu og tveir voru enn á mælendaskrá þegar þingfundi var frestað klukkan eitt í nótt. 4.4.2009 09:49 Talibanar ábyrgir fyrir árás í New York Talíbanar í Pakistan hafa lýst á hendur sér morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í bænum Binghamton í New York ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 09:46 Darling rangtúlkaði orð Árna segir bresk þingnefnd Beiting hryðjuverkalaga gegn íslenskum fyrirtækjum er mjög gagnrýniverð aðgerð, segir rannsóknarnefnd breska þingsins. Alistair Darling er sagður hafa rangtúlkað orð Árna Mathiesen í frægu símtali 7. október. 4.4.2009 08:00 Sakar skilanefndina um að vinna fyrir MP Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Kaupþings segir skilanefnd SPRON starfa eins og markaðsdeild fyrir MP Banka. Fyrrverandi viðskiptavinur fékk tölvupóst frá SPRON með hvatningu um að skrá sig í viðskipti á vefsíðu 4.4.2009 07:00 Funduðu án foreldra fórnarlambsins Skólastjóri Hamraskóla í Grafarvogi fundaði í gær með foreldrum bekkjarsystkina drengs sem orðið hefur fyrir alvarlegu einelti í skólanum frá áramótum. Á fundinum var einnig yfirkennari skólans og fulltrúi menntasviðs Reykjavíkurborgar. Foreldrum drengsins var hins vegar ekki boðið á fundinn. Faðir drengsins, sem ekki vill láta nafns síns getið sonar síns vegna, segir að sér þyki afar undarlegt að hafa ekki fengið að sitja fundinn. Hann hafi rætt við fulltrúa menntasviðs, sem var á fundinum, og hann hafi tekið í sama streng. 4.4.2009 06:45 Samstaða bandamanna bætt Undir dynjandi fagnaðarlátum hét Barack Obama Bandaríkjaforseti því í gær að koma tengslum lands síns við Evrópu í samt lag. Sagði hann heimsbyggðina hafa sameinast um stund eftir hryðjuverkaárásirnar árið 2001 en síðan hefðum „við lent á röngu spori vegna Íraks“. 4.4.2009 06:30 Léttskýjað og létt lund um páska Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur segir von á hæglátu páskaveðri en þó ekki sérlega hlýju þar sem við siglum í næstu viku í kaldara loft eftir að hafa notið vorviðrisdaga. 4.4.2009 06:30 Engir enn sótt um aðlögun Enn hefur enginn sótt um greiðsluaðlögun til Héraðsdóms Reykjavíkur á grundvelli nýrra laga sem Alþingi samþykkti á þriðjudag. Eins og komið hefur fram telur dómsmálaráðuneytið að umsækjendur um greiðsluaðlögun byggða á þessum tilteknum lögum verði á bilinu 100 til 200. 4.4.2009 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Viðbúnaður í Keflavík vegna farþegaþotu Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru settar í viðbragðsstöðu í dag þegar tilkynning barst um að reykur væri í flugstjórnarklefa erlendar farþegaþotu sem flaug yfir Atlantshaf. Hátt í þriðja hundrað manns voru um borð í vélinni. 5.4.2009 16:11
Obama og Össur ræddu um jarðhitavinnslu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddu um nánara samstarf ríkjanna tveggja á sviði jarðhitavinnslu á leiðtogafundi NATO um helgina. 5.4.2009 17:34
Vinnsla á Drekasvæðinu hugsanlega öll neðansjávar Olía- og gasvinnsla af Drekasvæðinu yrði hugsanlega öll neðansjávar og fjarstýrt úr landi og án borpalla á yfirborði sjávar. 5.4.2009 19:16
Kærir RÚV til lögreglunnar Ástþór Magnússon hefur kært fréttastofu og yfirstjórn Ríkisútvarpsins til lögreglunnar fyrir kosningaspjöll gegn Lýðræðishreyfingunni, stjórnmálaflokki Ástþórs. Segir Ástþór að RÚV hafi logið um og afskræmt svar Lýðræðishreyfingarinnar með vísvitandi og meiðandi hætti þegar flutt var frétt undir fyrirsögninni „Skattahækkanir líklegar". 5.4.2009 16:49
Harðar deilur um hagsmunatengsl í Framsóknarflokknum Hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardóttir um 20% flata niðurfellingu á skuldum. Ólína sagði að tortryggni gætti í samfélaginu vegna 5.4.2009 16:25
Fogh beygði af í kveðjuræðu Með tár í augum og titrandi röddu kvaddi Anders Fogh Rasmussen, sem nú er fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, samstarfsfólk sitt í forsætisráðuneytinu í dag. Rasmussen hefur farið fyrir ráðuneytinu í sjö ár og hrósaði hann öllu starfsfólki sínu fyrir vel unnin störf í dag. 5.4.2009 15:17
Árás í Lækjargötu: Maðurinn úr öndunarvél Maðurinn sem ráðist var á í Lækjargötu á fimmta tímanum í nótt er kominn úr öndunarvél en er ennþá til eftirlits á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 5.4.2009 13:43
Talið að Danir framleiði kannabis fyrir markaði í Mið-Evrópu Lögreglan í Danmörku hefur lokað fjölda kannabisverksmiðja þar í landi á undanförnum misserum. Lögreglumenn telja að þeir sem eigi húsnæðin sem verksmiðjurnar hafa verið starfræktar í geti varla haft burði til þess að vera helsti bakhjarl þeirra. 5.4.2009 13:26
Eignaumsýslufélag gæti skaðað íslenskt atvinnulíf Stofnun sérstaks eignaumsýslufélags á vegum ríkisins gæti skaðað íslenskt atvinnulíf að mati aðila vinnumarkaðarins. Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra er félaginu ætlað að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyriræki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Sjálfstæðismenn óttast að þetta bjóði upp á spillingu. 5.4.2009 12:02
Lars Løkke Rasmussen verður forsætisráðherra Dana í dag Lars Løkke Rasmussen, varaformaður Venstre, tekur í dag við sem nýr forsætisráðherra Danmerkur af flokksbróður sínum Anders Fogh Rasmussen. Hann var í gær útnefndur framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, en Fogh Rasmussen tekur við því embætti í ágúst. 5.4.2009 10:00
Par braust inn í Þelamerkurskóla Lögreglan á Akureyri handtók rétt fyrir klukkan fimm í nótt par sem hafði brotist inn í Þelamerkurskóla. Karlinn er á fertugsaldri en konan á þrítugsaldri en þau voru bæði í annarlegu ástandi að sögn lögreglu og verða yfirheyrð síðar í dag. Það voru starfsmenn skólans sem gerðu lögreglunni viðvart eftir að þeir urður varir við mannaferðir. 5.4.2009 09:52
Hvetur N - Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Norður-Kóreumenn til að standa við skuldbindingar sínar og leggja kjarnorkuvopnaáætlun sína á hilluna. 5.4.2009 09:45
Segjast hafa fellt 420 Tamiltigra Stjórnvöld á Srí Lanka segjast hafa fellt 420 uppreisnarmenn Tamíltígranna í átökum síðustu þriggja daga. Meðal fallinna munu vera fjölmargir úr hópi leiðtoga tígranna. 5.4.2009 09:27
Eldflaugaskot N-Kóreumanna í nótt Norður-Kóreumenn greindu frá því í morgun að þeim hefði tekist að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Eldflaug sem bar gervihnöttinn hafi verið skotið á loft og það heppnast vel. Flaugin fór yfir Japan. 5.4.2009 09:20
Haldið sofandi í öndunarvél eftir líkamsárás Maður á þrítugsaldri liggur sofandi í öndunarvél eftir að ráðist var á hann í Lækjargötunni á fimmta tímanum í nótt. 5.4.2009 09:07
Forsetinn endurkjörinn í Slóvakíu Ivan Gasparovic var endurkjörinn forseti í forsetakosningunum í Slóvakíu, sem fram fóru í gær, með tæpum 56% greiddra atkvæða. Mótframbjóðandi hans, Iveta Radicova, hlaut rösklega 44% atkvæða í kosningunum, samkvæmt tölum sem hagstofan þar í landi birti. Búist er við því að úrslitin verði staðfest síðar í dag. „Íbúar í Slóvakíu virða mig og ég olli þeim ekki vonbrigðum. Það var það sem réð úrslitum,“ sagði Gasparovic eftir kjörið. 5.4.2009 08:30
Bandarískur gísl látinn laus í Pakistan Bandarískur yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, sem var rænt í Pakistan fyrir tveimur mánuðum, hefur verið látinn laus og er heill á húfi. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir lögreglunni í Pakistan og talskonu Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2009 22:00
Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO, mun ganga fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar á morgun og biðjast lausnar sem forsætisráðherra. „Á sama tíma mun ég leggja til að Lars Løkke Rasmussen verði skipaður eftirmaður minn," er haft eftir Anders Fogh í dönsku pressunni. 4.4.2009 20:30
Valgerður sat sinn síðasta þingfund Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður framsóknarflokks, sat sinn síðasta þingfund á Alþingi í dag. Sjálfstæðismenn færðu Valgerði blómvönd í tilefni dagsins og þá bauð þingflokkur framsóknarmanna upp á kaffi og hnallþóru henni til heiðurs. Valgerður sat í tæp 22 ár á þingi. Hún var iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 1999 til 2006 og síðar utanríkisráðherra. 4.4.2009 18:38
Vill berjast fyrir aðildarsamningi við ESB „Ég ákvað að taka sæti á lista Samfylkingarinnar til þess að berjast fyrir aðildarsamningi við Evrópusambandið," segir Baldur Þórhallsson. Baldur skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann hefur hingað til verið betur þekktur sem fræðimaður á sviði stjórnmála fremur en þátttakandi. 4.4.2009 19:00
TF - EIR aðstoðar skíðamann Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR var kölluð út til að aðstoða mann í gönguskíðahópi sem fékk aðsvif og sjóntruflanir. Hópurinn var 4.4.2009 18:49
Drekinn þarf 70-80 dollara olíuverð Olíuverð þyrfti að vera milli sjötíu og áttatíu dollarar tunnan og mikil olía að finnast til að menn ráðist í uppbyggingu á Drekasvæðinu, að mati sérfræðinga í Noregi. Minnst átta ár eru í að olíuvinnsla geti verið komin þar á fullt. 4.4.2009 18:51
Obama vill fara óhefðibundnar leiðir í orkumálum Barack Obama Bandaríkjaforseti er áhugsamur um að koma til Íslands og lét það í ljós í viðræðum við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í gær. Forsetanum verður boðið til Íslands við fyrsta tækifæri. 4.4.2009 18:33
Kristbjörg komin í lag Kristbjörg HF-177 er farin að draga net að nýju, en eins og fréttastofa greindi frá fyrr í dag varð skipið aflvana og voru því þyrlur Landhelgisgæslunnar og bátur frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu send til aðstoðar. Fimmtán manns eru í skipinu. 4.4.2009 16:55
Össuri líst vel á nýjan framkvæmdastjóra NATO Barack Obama, Bandaríkjaforseti, vill koma til Íslands. Þetta sagði hann í samtali við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en þeir eru báðir staddir á leiðtogafundi NATO í Strassborg. Össur segir að Obama verði boðið formlega í heimsókn. 4.4.2009 15:44
Kosið verði til stjórnlagaþings og sveitastjórna á sama tíma Gert er ráð fyrir að kosningar til stjórnlagaþings fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum 2010. Þingið starfi frá 17 júní 2010 til 17 júní 2011. 4.4.2009 15:00
Alríkislögreglan vísar ábyrgð Talíbana á bug Bandaríska alríkislögreglan, FBI, vísar því alfarið á bug að pakistanskir Talíbanar hafi fyrirskipað morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í Binghamton í New York-ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 14:18
Viðamikil björgunaraðgerð vegna aflvana báts Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason úr Grindavík, var kallað út rétt eftir klukkan eitt vegna aflvana skips sem rak í átt að Krísuvíkurbjargi. Um fimm mínútum síðar lét björgunarskipið úr höfn 4.4.2009 14:01
Rasmussen verður næsti framkvæmdastjóri NATO Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verður næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. 4.4.2009 13:30
Kenna atvinnulausum iðnaðarmönnum að varðveita gömul hús Reykjavíkurborg mun leita samstarfs við ríkisvaldið, Vinnumálastofnun, Samtök iðnaðarins og aðra vegna sérstaks atvinnuátaksverkefnis til að hefja uppbyggingu og endurgerð sögufrægra eldri húsa í Reykjavík. 4.4.2009 13:14
Blaðamannafélagið undrast afstöðu FME gagnvart blaðamönnum Blaðamannafélag Íslands undrast að Fjármálaeftirlitið skuli telja það til forgangsverkefna að beina spjótum sínum að blaðamönnum sem eru að reyna að varpa ljósi á bankahrunið. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið hefur sent frá sér. 4.4.2009 12:38
Þurfa að brúa allt að 55 milljarða gat Ríkisstjórnin þarf brúa 35 til 55 milljarða króna fjárlagagat á næsta ári til að standast áætlanir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjármálaráðherra boðar skattahækkanir og niðurskurð. 4.4.2009 12:30
Háskólinn þarf meira fjármagn fyrir sumarnám Háskóli Íslands getur ekki orðið við óskum stúdenta um sumarnám að verulegu leyti nema til komi auknar fjárveitingar til Háskólans. Málið var rætt á fundi háskólaráðs á fimmtudag og þar lýstu fulltrúar í háskólaráði ríkum vilja til þess að finna farsæla og skjóta lausn á málinu. 4.4.2009 11:04
Breska skýrslan gæti hjálpað í samningum vegna Icesave „Það er gott ef Bretar játa upp á sig skömmina að einhverju leyti. Jafnvel þótt seint sé er það betra en ekkert," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um skýrslu breskrar þingnefndar sem kynnt var í gær. 4.4.2009 10:25
Opið í Hlíðarfjalli í dag Skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli verður opnað nú klukkan tíu og þar verður hægt að renna sér til klukkan fjögur í dag. 4.4.2009 10:07
Bandaríkjastjórn getur beðið fram á sumar Bandaríkastjórn sér ekkert því til fyrirstöðu að vali á næsta framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins verði frestað fram á sumar. 4.4.2009 10:01
Eldur í plasthúsgögnum í Hafnarfirði Slökkviliðið var kallað að húsi við Austurgötu í Hafnarfirði i gær þegar eldur kviknaði í plasthúsgögnum við skúr sem þar stendur. Að sögn slökkviliðsmanna tók skamma stund að slökkva eldinn. Lítið tjón hlaust af. Lögreglan segir að nóttin hafi verið erilsöm í gær. Tilkynnt hafi verið um nokkrar líkamsárásir í miðborginni en enginn hafi meiðst alvarlega í þeim. 4.4.2009 09:56
Enn karpað um stjórnskipunarfrumvarp Umræður um stjórnskipunarlög hafa nú staðið yfir í tvo daga á Alþingi. Tuttugu og tveir voru enn á mælendaskrá þegar þingfundi var frestað klukkan eitt í nótt. 4.4.2009 09:49
Talibanar ábyrgir fyrir árás í New York Talíbanar í Pakistan hafa lýst á hendur sér morðárás á þjónustumiðstöð innflytjenda í bænum Binghamton í New York ríki í Bandaríkjunum í gær. 4.4.2009 09:46
Darling rangtúlkaði orð Árna segir bresk þingnefnd Beiting hryðjuverkalaga gegn íslenskum fyrirtækjum er mjög gagnrýniverð aðgerð, segir rannsóknarnefnd breska þingsins. Alistair Darling er sagður hafa rangtúlkað orð Árna Mathiesen í frægu símtali 7. október. 4.4.2009 08:00
Sakar skilanefndina um að vinna fyrir MP Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Kaupþings segir skilanefnd SPRON starfa eins og markaðsdeild fyrir MP Banka. Fyrrverandi viðskiptavinur fékk tölvupóst frá SPRON með hvatningu um að skrá sig í viðskipti á vefsíðu 4.4.2009 07:00
Funduðu án foreldra fórnarlambsins Skólastjóri Hamraskóla í Grafarvogi fundaði í gær með foreldrum bekkjarsystkina drengs sem orðið hefur fyrir alvarlegu einelti í skólanum frá áramótum. Á fundinum var einnig yfirkennari skólans og fulltrúi menntasviðs Reykjavíkurborgar. Foreldrum drengsins var hins vegar ekki boðið á fundinn. Faðir drengsins, sem ekki vill láta nafns síns getið sonar síns vegna, segir að sér þyki afar undarlegt að hafa ekki fengið að sitja fundinn. Hann hafi rætt við fulltrúa menntasviðs, sem var á fundinum, og hann hafi tekið í sama streng. 4.4.2009 06:45
Samstaða bandamanna bætt Undir dynjandi fagnaðarlátum hét Barack Obama Bandaríkjaforseti því í gær að koma tengslum lands síns við Evrópu í samt lag. Sagði hann heimsbyggðina hafa sameinast um stund eftir hryðjuverkaárásirnar árið 2001 en síðan hefðum „við lent á röngu spori vegna Íraks“. 4.4.2009 06:30
Léttskýjað og létt lund um páska Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur segir von á hæglátu páskaveðri en þó ekki sérlega hlýju þar sem við siglum í næstu viku í kaldara loft eftir að hafa notið vorviðrisdaga. 4.4.2009 06:30
Engir enn sótt um aðlögun Enn hefur enginn sótt um greiðsluaðlögun til Héraðsdóms Reykjavíkur á grundvelli nýrra laga sem Alþingi samþykkti á þriðjudag. Eins og komið hefur fram telur dómsmálaráðuneytið að umsækjendur um greiðsluaðlögun byggða á þessum tilteknum lögum verði á bilinu 100 til 200. 4.4.2009 06:30