Fleiri fréttir Ekki með blæju í strætó Danskur lagaprófessor segir að strætisvagnafyrirtæki séu í fullum rétti til að vísa frá múslimakonum sem hylja andlit sitt með blæju ef þær hafa keypt sér afsláttarkort með mynd. 3.4.2009 15:03 Ekið á barn á Sundlaugarveginum Ekið var á barn á þriðja tímanum í dag á Sundlaugarvegi í Reykjavík. Barnið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en óvíst er um hvort meiðsl þess eru alvarleg. Nokkrar tafir urðu á umferð á svæðinu vegna slyssins. 3.4.2009 14:34 Olíufélögin dæmd til þess að greiða Vestmannaeyjabæ 10 milljónir Ker, Skeljungur og Olíuverzlun Íslands voru í morgun dæmd til þess að greiða Vestmannaeyjabæ 10 milljónir króna í bætur vegna tjóns er hlaust af útboði vegna eldsneytiskaupa í apríl 1997, vegna samráðs olíufélaganna við gerð tilboða. Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestamannaeyjum fagnar niðurstöðu héraðsdóms og segir þá sem stýrðu þessum brotum hafa grafið undan trausti fólks á starfsemi viðskiptalífsins. 3.4.2009 14:34 Hádegismatnum reddað Þetta er sjaldséður fugl á Íslandi enda er þessi flotta mynd tekin í Flórída. 3.4.2009 14:13 Eldspúandi risavélmenni Japanir eru af einhverjum sökum vitlausir í vélmenni. Sérstaklega vélmenni sem eru lík manneskjum. 3.4.2009 13:44 Obama fer sigurför um Evrópu Langt er síðan bandarískur forseti hefur farið aðra eins sigurför um Evrópu og Barack Obama. 3.4.2009 13:33 Smíði gæsluvélarinnar gengið ævintýralega vel Ný flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF kemur til landsins þann 9. júlí og er það nokkuð á undan áætlun að því er fram kemur í tikynningu. Smíðin hefur gengið ævintýralega vel. 3.4.2009 13:17 Tyrkir bregða fæti fyrir Anders Fogh Forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi í dag enn einusinni Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. 3.4.2009 13:15 Tapaði fyrir skattstjóra - áfrýjar til Hæstaréttar Borgar Þór Einarsson lögfræðingur tapaði í dag máli gegn skattstjóranum í Reykjavík. Borgar stefndi skattstjóra og krafðist þess að viðurkennt yrði með dómi að skattsjóranum í Reykjavík væri óheimilt að leggja fram til sýnis álagningaskrá þar sem tilgreindir eru þeir skattar sem lagðir hafa verið á sig samkvæmt lögum um tekjuskatt. 3.4.2009 13:12 Næsti forsætisráðherra Danmerkur? Ef Anders Fogh Rasmussen verður framkvæmdastjóri NATO er fastlega gert ráð fyrir að Lars Lökke Rasmussen taki við embætti forsætisráðherra Danmerkur. 3.4.2009 12:51 Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3.4.2009 12:25 Rannsakar stríðsglæpi í Gaza-stríðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa falið suður afríska dómaranum Richard Goldstone að rannsaka hvort ísrelskir hermenn og liðsmenn Hamas-samtakanna hafi framið stríðsglæpi í stríðinu á Gaza um áramótin. 3.4.2009 12:19 Litháískir amfetamínbræður í gæsluvarðhald Litháískir bræður voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna innflutnings á fíkniefnum. Mennirnir voru stöðvaðir í Leifsstöð í fyrrakvöld en talið er að þeir hafi verið með um 2-300 grömm af amfetamíni innvortis. 3.4.2009 12:13 Samkomulag um samræmingu úrræða Undirritað hefur verið samkomulag milli stjórnvalda og allra lánveitenda fasteignaveðlána hér á landi um samræmingu úrræða fyrir einstaklinga og heimili sem eru í greiðsluerfiðleikum vegna fasteignaveðlána. 3.4.2009 12:00 Belginn talinn hafa náð að losa handjárnin Gilles Romain Chaterine Classens, 21 árs gamall Belgi sem slapp frá lögreglunni á Suðurnesjum í gær er talinn hafa náð að losa handjárn sem hann var í þegar lögregla flutti hann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í myndatöku. Belginn var handtekinn í Leifsstöð grunaður um að hafa fíkniefni innvortis. Hann játaði brot sitt en slapp þegar flytja átti hann í svokallaða gegnumlýsingu. Gilles var á flótta í tólf tíma en var síðan handtekinn í morgun. 3.4.2009 11:55 BBC sektað fyrir frámunalegan dónaskap Breska fjölmiðlaeftirlitið hefur sektað BBC um 150 þúsund sterlingspund fyrir frámunalega dónaleg símtöl í einum af útvarpsþáttum stöðvarinnar. Sektin er um 26 milljónir króna. 3.4.2009 11:43 Gunnar Þ. Andersen nýr forstjóri FME Gunnar Þ. Andersen, framkvæmdastjóri, hefur verið ráðinn forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Starfsfólki stofnunarinnar var kynnt þessi ákvörðun viðskiptaráðherra fyrir stundu. Gunnar hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins frá 2006, fyrst sem forstöðumaður eftirlits en nú síðast sem framkvæmdastjóri Þróunar- og greiningarsviðs og staðgengill forstjóra. 3.4.2009 11:23 Segir brjálað að gera á fasteignamarkaðnum Í síðasta mánuði voru gerðir 149 kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu sem er töluverð aukning frá því sem verið hefur. Þar af var fasteignasalan Remax Lind með 32 samninga sem er 30% aukning á milli mánaða. Hannes Steindórsson sölumaður fasteigna hjá Remax Lind segir apríl hafa byrjað af krafti og í raun sé brjálað að gera. Verðin hafa farið niður og markaðurinn er að átta sig á því. 3.4.2009 11:01 Bankamaður látinn laus gegn met tryggingu Stjórnarformaður Meinl bankans í Austurríki hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn hæstu tryggingu sem sett hefur verið þar í landi. 3.4.2009 11:00 Madonna fær ekki að ættleiða Dómstóll í Malawi hefur synjað poppstjörnunni Madonnu um leyfi til þess að ættleiða fjögurra ára telpu. Ríkisstjórn landsins hafði áður lýst stuðningi við söngkonuna. 3.4.2009 10:10 Lýðræðishreyfingin býður Magnús Ólafsson velkominn Ekki er farið í manngreinarálit hjá xP Lýðræðishreyfingunni. Hjá xP eru allir velkomnir. Það eru síðan kjósendur sjálfir sem velja sína þingmenn af lista xP í persónukjöri og engin önnur uppröðun fer fram á listum Lýðræðishreyfingarinnar. 3.4.2009 09:28 Stjórnandi kókaínhrings tekinn í Mexíkó Lögregla í Mexíkó hefur handsamað einn af stærstu fíkniefnabarónum landsins, Vicente Carrillo Leyva, sem stjórnar hinum alræmda Juarez-eiturlyfjahring. Leyva var að skokka í almenningsgarði í Mexíkóborg þegar til hans sást og sérsveit lögreglu hafði hendur í hári hans. 3.4.2009 08:47 Listsköpun úr líkamsleifum Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. Eða málverki. Breska listakonan Val Thompson notar ösku sem orðið hefur til við líkbrennslu til að töfra fram hin fegurstu listaverk. 3.4.2009 08:28 Klám í Hvíta húsinu Blaðamenn sem ætluðu sér að hringja í Hvíta húsið í gær og taka þátt í blaðamannafundi með Hillary Clinton utanríkisráðherra og þjóðaröryggisráðgjafanum Jim Jones fengu allt önnur svör en þeir áttu von á. 3.4.2009 08:24 Hljóp út af pizzastað þegar skatturinn mætti Starfsmaður á pizzastað í Árósum tók til fótanna, hljóp út af staðnum og lét sig hverfa þegar rannsóknarsveit skattyfirvalda stormaði þar óvænt inn fyrr í vikunni. 3.4.2009 08:16 Hóta að loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa hótað að sekta og jafnvel láta loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum sem standast engan veginn kröfur um hreinlæti og almennan þrifnað. 3.4.2009 08:12 Skyndibitastaðir reyna að glæða viðskiptin Bandarískir skyndibitastaðir gera nú allt hvað þeir geta til að laða til sín viðskiptavini. Lækkað verð, minni og ódýrari réttir og ýmiss konar tilboð er meðal þeirrar tækni sem staðirnir beita til að glæða viðskiptin en bandarískur almenningur borðar nú í æ ríkari mæli heima hjá sér fremur en að eyða peningum í skyndibita. 3.4.2009 07:28 Blagojevich ákærður Rod Blagojevich, fyrrum ríkisstjóri Illinois, hefur verið ákærður fyrir 16 lögbrot, þar á meðal spillingu og fjárkúgun, en hann er auk annars grunaður um að hafa boðið öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til sölu eftir að Obama lét af þingmennsku til að taka við embætti Bandaríkjaforseta. 3.4.2009 07:23 Spennan eykst vegna tilraunaskots Enn eykst spennan milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna en fyrrnefnda ríkið undirbýr nú í óða önn tilraunaskot langdrægrar eldflaugar í óþökk Bandaríkjanna og margra nágrannaríkja sinna. 3.4.2009 07:21 Níu í fangageymslum eftir erilsama nótt Óvenjumikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og fram á nótt vegna ölvunar og óspekta og gista níu manns fangageymslur. Fleiri voru teknir úr umferð tímabundið, en sleppt þegar þeir höfðu róast. 3.4.2009 07:19 Tekinn á 150 á Sæbraut Lögregla stöðvaði 19 ára ökumann í nótt, eftir að hann hafði mælst á liðlega 150 kílómetra hraða á Sæbraut, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund. Hann stöðvaði bílinn ekki alveg strax, en dró úr hraða og nam loks staðar á Reykjanesbraut í Kópavogi. 3.4.2009 07:16 Sluppu ómeiddir úr bílveltu Tveir ungir menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra valt heila veltu út af Ólafsfjarðarvegi, á móts við Hofteig, á ellefta tímanum í gærkvöldi. Hálka og krapi var á veginum þegar óhappið varð. Að sögn lögreglu voru þeir heppnir að sleppa ómeiddir miðað við ástand bílsins eftir veltuna. 3.4.2009 07:14 Belginn gripinn í miðbæ Keflavíkur Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu rétt um sexleytið í morgun belgískan karlmann, sem leitað hefur verið síðan hann slapp úr höndum lögreglunnar á sjönda tímanum í gærkvöldi. Þá var verið að flytja hann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til gegnumlýsingar vegna gruns um að hann væri að smygla fíkniefnum innvortis. 3.4.2009 07:10 Vilja séra Gunnar ekki aftur Sóknarnefnd Selfosskirkju hefur ritað biskupi Íslands bréf og óskað eftir því að séra Gunnar Björnsson snúi ekki aftur til starfa við kirkjuna. Hæstiréttur sýknaði séra Gunnar nýverið af ákæru um kynferðislega áreitni gegn sóknarbörnum sínum og hefur biskup tjáð honum að hann geti hafið störf að nýju 1. maí. 3.4.2009 06:30 Kveður bæinn selja hús á undirverði „Það að bærinn ætli að greiða kostnað vegna dagdvalar með hluta fasteignarinnar hlýtur að vera lögleysa,“ segir í bókun Róberts Hlöðverssonar, oddvita minnihlutans í bæjarráði Hveragerðis. 3.4.2009 06:30 Vilja nýjan flugskóla á Keflavíkurflugvöll Til greina kemur að höfuðstöðvar háþróaðs flugskóla verði á Keflavíkurflugvelli. Hollenskt fyrirtæki undirbýr stofnun og yrði kennt á allt frá flugdrekum upp í orrustuþotur. Á annað hundrað starfa gæti skapast á Suðurnesjum. 3.4.2009 06:15 Prófessor telur lán til félaga starfsfólks fara gegn lögum Lagaprófessor telur að stjórnir bankanna hafi ekki mátt lána einkahlutafélögum starfsmanna hluti í bönkum. „Ekkert verið að tengja hagsmuni starfsmanna og bankans saman,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. 3.4.2009 06:15 Sjósundfólki fjölgar ört Fjöldi gesta sem stunda sjósund við ylströndina í Nauthólsvík hefur fimmfaldast á einu ári, að sögn Árna Jónssonar, deildarstjóra í útivistarmiðstöð Nauthólsvíkur. 3.4.2009 06:00 Engin niðurstaða um gjaldeyrissamninga Ekki hefur náðst samkomulag um framvirka gjaldeyrissamninga. Lífeyrissjóðir hafa lagt fram sáttatilboð. Fyrir þingi liggur frumvarp um afnám lögsóknarbanns gegn fjármálastofnunum. Kjalar hyggur á málsókn um leið og færi gefst. 3.4.2009 06:00 Óttast áform um ríkisumsjá fyrirtækja 3.4.2009 06:00 Segir forsætisráðherra sýna ábyrgðarleysi „Forsætisráðherra sagði það afdráttarlaust að það ætti að fara í aðgerðirnar en er alveg áhyggjulaus um afleiðingarnar og það er eins óábyrgt og það getur orðið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins 3.4.2009 05:45 Fjölgun starfsmanna nauðsyn „Ég er eindregið þeirrar skoðunar að Samkeppniseftirlitið hafi mjög mikilvægu hlutverki að gegna á tímum eins og við lifum núna. Jafnvel meira en í góðu árferði því það skiptir miklu máli að endurreisn efnahagslífsins verði með þeim hætti að hér rísi atvinnulíf þar sem er virk og öflug samkeppni,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. 3.4.2009 05:30 Miðjumenn segjast beittir rangfærslum Forsvarsmaður Miðjunnar ehf. sem keypti byggingarrrétt á Selfossi segir ámælisvert að oddviti minnihlutans í bæjarstjórn, Eyþór Arnalds, segi ranglega að fyrirtækið skuldi bænum kaupverðið. Eyþór sakar bæjaryfirvöld um slóðaskap. 3.4.2009 05:30 Verkefnin sliga ekki sýslumann enn Þrátt fyrir að fyrirsjáanleg sé fjölgun fjárnámsbeiðna og annarra verkefna hjá sýslumönnum var fjármagn til þeirra skorið niður í fjárlögum ársins. 3.4.2009 05:15 Drap ísraelskan dreng með ísöxi Palestínskur uppreisnarmaður gekk berserksgang í landnemabyggð gyðinga á Vesturbakkanum í gær, myrti þrettán ára ísraelskan pilt með ísöxi og særði sjö ára dreng áður en hann flúði af vettvangi. 3.4.2009 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki með blæju í strætó Danskur lagaprófessor segir að strætisvagnafyrirtæki séu í fullum rétti til að vísa frá múslimakonum sem hylja andlit sitt með blæju ef þær hafa keypt sér afsláttarkort með mynd. 3.4.2009 15:03
Ekið á barn á Sundlaugarveginum Ekið var á barn á þriðja tímanum í dag á Sundlaugarvegi í Reykjavík. Barnið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en óvíst er um hvort meiðsl þess eru alvarleg. Nokkrar tafir urðu á umferð á svæðinu vegna slyssins. 3.4.2009 14:34
Olíufélögin dæmd til þess að greiða Vestmannaeyjabæ 10 milljónir Ker, Skeljungur og Olíuverzlun Íslands voru í morgun dæmd til þess að greiða Vestmannaeyjabæ 10 milljónir króna í bætur vegna tjóns er hlaust af útboði vegna eldsneytiskaupa í apríl 1997, vegna samráðs olíufélaganna við gerð tilboða. Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestamannaeyjum fagnar niðurstöðu héraðsdóms og segir þá sem stýrðu þessum brotum hafa grafið undan trausti fólks á starfsemi viðskiptalífsins. 3.4.2009 14:34
Hádegismatnum reddað Þetta er sjaldséður fugl á Íslandi enda er þessi flotta mynd tekin í Flórída. 3.4.2009 14:13
Eldspúandi risavélmenni Japanir eru af einhverjum sökum vitlausir í vélmenni. Sérstaklega vélmenni sem eru lík manneskjum. 3.4.2009 13:44
Obama fer sigurför um Evrópu Langt er síðan bandarískur forseti hefur farið aðra eins sigurför um Evrópu og Barack Obama. 3.4.2009 13:33
Smíði gæsluvélarinnar gengið ævintýralega vel Ný flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF kemur til landsins þann 9. júlí og er það nokkuð á undan áætlun að því er fram kemur í tikynningu. Smíðin hefur gengið ævintýralega vel. 3.4.2009 13:17
Tyrkir bregða fæti fyrir Anders Fogh Forsætisráðherra Tyrklands gagnrýndi í dag enn einusinni Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. 3.4.2009 13:15
Tapaði fyrir skattstjóra - áfrýjar til Hæstaréttar Borgar Þór Einarsson lögfræðingur tapaði í dag máli gegn skattstjóranum í Reykjavík. Borgar stefndi skattstjóra og krafðist þess að viðurkennt yrði með dómi að skattsjóranum í Reykjavík væri óheimilt að leggja fram til sýnis álagningaskrá þar sem tilgreindir eru þeir skattar sem lagðir hafa verið á sig samkvæmt lögum um tekjuskatt. 3.4.2009 13:12
Næsti forsætisráðherra Danmerkur? Ef Anders Fogh Rasmussen verður framkvæmdastjóri NATO er fastlega gert ráð fyrir að Lars Lökke Rasmussen taki við embætti forsætisráðherra Danmerkur. 3.4.2009 12:51
Mikil öryggisgæsla á NATO fundi Mikil öryggisgæsla er í Strassborg í Frakklandi vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins sem hefst þar í dag. Ástandið í Afganistan, samskiptin við Rússa og val á nýjum framkvæmdastjóra eru helstu málin á þessum sextíu ára afmælisfundi. 3.4.2009 12:25
Rannsakar stríðsglæpi í Gaza-stríðinu Sameinuðu þjóðirnar hafa falið suður afríska dómaranum Richard Goldstone að rannsaka hvort ísrelskir hermenn og liðsmenn Hamas-samtakanna hafi framið stríðsglæpi í stríðinu á Gaza um áramótin. 3.4.2009 12:19
Litháískir amfetamínbræður í gæsluvarðhald Litháískir bræður voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna innflutnings á fíkniefnum. Mennirnir voru stöðvaðir í Leifsstöð í fyrrakvöld en talið er að þeir hafi verið með um 2-300 grömm af amfetamíni innvortis. 3.4.2009 12:13
Samkomulag um samræmingu úrræða Undirritað hefur verið samkomulag milli stjórnvalda og allra lánveitenda fasteignaveðlána hér á landi um samræmingu úrræða fyrir einstaklinga og heimili sem eru í greiðsluerfiðleikum vegna fasteignaveðlána. 3.4.2009 12:00
Belginn talinn hafa náð að losa handjárnin Gilles Romain Chaterine Classens, 21 árs gamall Belgi sem slapp frá lögreglunni á Suðurnesjum í gær er talinn hafa náð að losa handjárn sem hann var í þegar lögregla flutti hann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í myndatöku. Belginn var handtekinn í Leifsstöð grunaður um að hafa fíkniefni innvortis. Hann játaði brot sitt en slapp þegar flytja átti hann í svokallaða gegnumlýsingu. Gilles var á flótta í tólf tíma en var síðan handtekinn í morgun. 3.4.2009 11:55
BBC sektað fyrir frámunalegan dónaskap Breska fjölmiðlaeftirlitið hefur sektað BBC um 150 þúsund sterlingspund fyrir frámunalega dónaleg símtöl í einum af útvarpsþáttum stöðvarinnar. Sektin er um 26 milljónir króna. 3.4.2009 11:43
Gunnar Þ. Andersen nýr forstjóri FME Gunnar Þ. Andersen, framkvæmdastjóri, hefur verið ráðinn forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Starfsfólki stofnunarinnar var kynnt þessi ákvörðun viðskiptaráðherra fyrir stundu. Gunnar hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins frá 2006, fyrst sem forstöðumaður eftirlits en nú síðast sem framkvæmdastjóri Þróunar- og greiningarsviðs og staðgengill forstjóra. 3.4.2009 11:23
Segir brjálað að gera á fasteignamarkaðnum Í síðasta mánuði voru gerðir 149 kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu sem er töluverð aukning frá því sem verið hefur. Þar af var fasteignasalan Remax Lind með 32 samninga sem er 30% aukning á milli mánaða. Hannes Steindórsson sölumaður fasteigna hjá Remax Lind segir apríl hafa byrjað af krafti og í raun sé brjálað að gera. Verðin hafa farið niður og markaðurinn er að átta sig á því. 3.4.2009 11:01
Bankamaður látinn laus gegn met tryggingu Stjórnarformaður Meinl bankans í Austurríki hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn hæstu tryggingu sem sett hefur verið þar í landi. 3.4.2009 11:00
Madonna fær ekki að ættleiða Dómstóll í Malawi hefur synjað poppstjörnunni Madonnu um leyfi til þess að ættleiða fjögurra ára telpu. Ríkisstjórn landsins hafði áður lýst stuðningi við söngkonuna. 3.4.2009 10:10
Lýðræðishreyfingin býður Magnús Ólafsson velkominn Ekki er farið í manngreinarálit hjá xP Lýðræðishreyfingunni. Hjá xP eru allir velkomnir. Það eru síðan kjósendur sjálfir sem velja sína þingmenn af lista xP í persónukjöri og engin önnur uppröðun fer fram á listum Lýðræðishreyfingarinnar. 3.4.2009 09:28
Stjórnandi kókaínhrings tekinn í Mexíkó Lögregla í Mexíkó hefur handsamað einn af stærstu fíkniefnabarónum landsins, Vicente Carrillo Leyva, sem stjórnar hinum alræmda Juarez-eiturlyfjahring. Leyva var að skokka í almenningsgarði í Mexíkóborg þegar til hans sást og sérsveit lögreglu hafði hendur í hári hans. 3.4.2009 08:47
Listsköpun úr líkamsleifum Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. Eða málverki. Breska listakonan Val Thompson notar ösku sem orðið hefur til við líkbrennslu til að töfra fram hin fegurstu listaverk. 3.4.2009 08:28
Klám í Hvíta húsinu Blaðamenn sem ætluðu sér að hringja í Hvíta húsið í gær og taka þátt í blaðamannafundi með Hillary Clinton utanríkisráðherra og þjóðaröryggisráðgjafanum Jim Jones fengu allt önnur svör en þeir áttu von á. 3.4.2009 08:24
Hljóp út af pizzastað þegar skatturinn mætti Starfsmaður á pizzastað í Árósum tók til fótanna, hljóp út af staðnum og lét sig hverfa þegar rannsóknarsveit skattyfirvalda stormaði þar óvænt inn fyrr í vikunni. 3.4.2009 08:16
Hóta að loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa hótað að sekta og jafnvel láta loka rúmlega 20 sjúkrastofnunum sem standast engan veginn kröfur um hreinlæti og almennan þrifnað. 3.4.2009 08:12
Skyndibitastaðir reyna að glæða viðskiptin Bandarískir skyndibitastaðir gera nú allt hvað þeir geta til að laða til sín viðskiptavini. Lækkað verð, minni og ódýrari réttir og ýmiss konar tilboð er meðal þeirrar tækni sem staðirnir beita til að glæða viðskiptin en bandarískur almenningur borðar nú í æ ríkari mæli heima hjá sér fremur en að eyða peningum í skyndibita. 3.4.2009 07:28
Blagojevich ákærður Rod Blagojevich, fyrrum ríkisstjóri Illinois, hefur verið ákærður fyrir 16 lögbrot, þar á meðal spillingu og fjárkúgun, en hann er auk annars grunaður um að hafa boðið öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til sölu eftir að Obama lét af þingmennsku til að taka við embætti Bandaríkjaforseta. 3.4.2009 07:23
Spennan eykst vegna tilraunaskots Enn eykst spennan milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna en fyrrnefnda ríkið undirbýr nú í óða önn tilraunaskot langdrægrar eldflaugar í óþökk Bandaríkjanna og margra nágrannaríkja sinna. 3.4.2009 07:21
Níu í fangageymslum eftir erilsama nótt Óvenjumikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og fram á nótt vegna ölvunar og óspekta og gista níu manns fangageymslur. Fleiri voru teknir úr umferð tímabundið, en sleppt þegar þeir höfðu róast. 3.4.2009 07:19
Tekinn á 150 á Sæbraut Lögregla stöðvaði 19 ára ökumann í nótt, eftir að hann hafði mælst á liðlega 150 kílómetra hraða á Sæbraut, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund. Hann stöðvaði bílinn ekki alveg strax, en dró úr hraða og nam loks staðar á Reykjanesbraut í Kópavogi. 3.4.2009 07:16
Sluppu ómeiddir úr bílveltu Tveir ungir menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra valt heila veltu út af Ólafsfjarðarvegi, á móts við Hofteig, á ellefta tímanum í gærkvöldi. Hálka og krapi var á veginum þegar óhappið varð. Að sögn lögreglu voru þeir heppnir að sleppa ómeiddir miðað við ástand bílsins eftir veltuna. 3.4.2009 07:14
Belginn gripinn í miðbæ Keflavíkur Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu rétt um sexleytið í morgun belgískan karlmann, sem leitað hefur verið síðan hann slapp úr höndum lögreglunnar á sjönda tímanum í gærkvöldi. Þá var verið að flytja hann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til gegnumlýsingar vegna gruns um að hann væri að smygla fíkniefnum innvortis. 3.4.2009 07:10
Vilja séra Gunnar ekki aftur Sóknarnefnd Selfosskirkju hefur ritað biskupi Íslands bréf og óskað eftir því að séra Gunnar Björnsson snúi ekki aftur til starfa við kirkjuna. Hæstiréttur sýknaði séra Gunnar nýverið af ákæru um kynferðislega áreitni gegn sóknarbörnum sínum og hefur biskup tjáð honum að hann geti hafið störf að nýju 1. maí. 3.4.2009 06:30
Kveður bæinn selja hús á undirverði „Það að bærinn ætli að greiða kostnað vegna dagdvalar með hluta fasteignarinnar hlýtur að vera lögleysa,“ segir í bókun Róberts Hlöðverssonar, oddvita minnihlutans í bæjarráði Hveragerðis. 3.4.2009 06:30
Vilja nýjan flugskóla á Keflavíkurflugvöll Til greina kemur að höfuðstöðvar háþróaðs flugskóla verði á Keflavíkurflugvelli. Hollenskt fyrirtæki undirbýr stofnun og yrði kennt á allt frá flugdrekum upp í orrustuþotur. Á annað hundrað starfa gæti skapast á Suðurnesjum. 3.4.2009 06:15
Prófessor telur lán til félaga starfsfólks fara gegn lögum Lagaprófessor telur að stjórnir bankanna hafi ekki mátt lána einkahlutafélögum starfsmanna hluti í bönkum. „Ekkert verið að tengja hagsmuni starfsmanna og bankans saman,“ segir Vilhjálmur Bjarnason. 3.4.2009 06:15
Sjósundfólki fjölgar ört Fjöldi gesta sem stunda sjósund við ylströndina í Nauthólsvík hefur fimmfaldast á einu ári, að sögn Árna Jónssonar, deildarstjóra í útivistarmiðstöð Nauthólsvíkur. 3.4.2009 06:00
Engin niðurstaða um gjaldeyrissamninga Ekki hefur náðst samkomulag um framvirka gjaldeyrissamninga. Lífeyrissjóðir hafa lagt fram sáttatilboð. Fyrir þingi liggur frumvarp um afnám lögsóknarbanns gegn fjármálastofnunum. Kjalar hyggur á málsókn um leið og færi gefst. 3.4.2009 06:00
Segir forsætisráðherra sýna ábyrgðarleysi „Forsætisráðherra sagði það afdráttarlaust að það ætti að fara í aðgerðirnar en er alveg áhyggjulaus um afleiðingarnar og það er eins óábyrgt og það getur orðið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins 3.4.2009 05:45
Fjölgun starfsmanna nauðsyn „Ég er eindregið þeirrar skoðunar að Samkeppniseftirlitið hafi mjög mikilvægu hlutverki að gegna á tímum eins og við lifum núna. Jafnvel meira en í góðu árferði því það skiptir miklu máli að endurreisn efnahagslífsins verði með þeim hætti að hér rísi atvinnulíf þar sem er virk og öflug samkeppni,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. 3.4.2009 05:30
Miðjumenn segjast beittir rangfærslum Forsvarsmaður Miðjunnar ehf. sem keypti byggingarrrétt á Selfossi segir ámælisvert að oddviti minnihlutans í bæjarstjórn, Eyþór Arnalds, segi ranglega að fyrirtækið skuldi bænum kaupverðið. Eyþór sakar bæjaryfirvöld um slóðaskap. 3.4.2009 05:30
Verkefnin sliga ekki sýslumann enn Þrátt fyrir að fyrirsjáanleg sé fjölgun fjárnámsbeiðna og annarra verkefna hjá sýslumönnum var fjármagn til þeirra skorið niður í fjárlögum ársins. 3.4.2009 05:15
Drap ísraelskan dreng með ísöxi Palestínskur uppreisnarmaður gekk berserksgang í landnemabyggð gyðinga á Vesturbakkanum í gær, myrti þrettán ára ísraelskan pilt með ísöxi og særði sjö ára dreng áður en hann flúði af vettvangi. 3.4.2009 05:00