Innlent

Sluppu ómeiddir úr bílveltu

Tveir ungir menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra valt heila veltu út af Ólafsfjarðarvegi, á móts við Hofteig, á ellefta tímanum í gærkvöldi. Hálka og krapi var á veginum þegar óhappið varð. Að sögn lögreglu voru þeir heppnir að sleppa ómeiddir miðað við ástand bílsins eftir veltuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×