Listsköpun úr líkamsleifum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 3. apríl 2009 08:28 MYND/Moonbattery.com Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. Eða málverki. Breska listakonan Val Thompson notar ösku sem orðið hefur til við líkbrennslu til að töfra fram hin fegurstu listaverk. Thompson hefur verið listhneigð frá barnsaldri og lagði stund á nám í listaskóla áður en hún hóf störf við umönnun aldraðra. Á sextugsaldri hefur hún hins vegar snúið sér alfarið að listinni og tók að nota ösku í málverk sín þegar hún fékk óvenjulega beiðni frá bróður sínum eftir að svili þeirra lést úr hjartaáfalli. Eftirlifandi eiginkona hans vildi að aska manns síns yrði notuð að hluta til við að mála mynd sem prýðir nú stofuna hjá henni. Myndin sýnir strandlengju en hinn látni hafði sérstaka unun af að eyða fríum sínum við strendur. Þetta tiltæki spurðist út og sló svo rækilega í gegn að Thompson hefur nú varla undan að mála myndir með þessum hætti og er beinlínis að drukkna í ösku sem ættingjar látinna færa henni og biðja hana að koma í listrænan búning. Hefur Thompson opnað vinnustofuna Ash 2 Art og hefur að sögn nóg að gera í öskunni. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira
Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. Eða málverki. Breska listakonan Val Thompson notar ösku sem orðið hefur til við líkbrennslu til að töfra fram hin fegurstu listaverk. Thompson hefur verið listhneigð frá barnsaldri og lagði stund á nám í listaskóla áður en hún hóf störf við umönnun aldraðra. Á sextugsaldri hefur hún hins vegar snúið sér alfarið að listinni og tók að nota ösku í málverk sín þegar hún fékk óvenjulega beiðni frá bróður sínum eftir að svili þeirra lést úr hjartaáfalli. Eftirlifandi eiginkona hans vildi að aska manns síns yrði notuð að hluta til við að mála mynd sem prýðir nú stofuna hjá henni. Myndin sýnir strandlengju en hinn látni hafði sérstaka unun af að eyða fríum sínum við strendur. Þetta tiltæki spurðist út og sló svo rækilega í gegn að Thompson hefur nú varla undan að mála myndir með þessum hætti og er beinlínis að drukkna í ösku sem ættingjar látinna færa henni og biðja hana að koma í listrænan búning. Hefur Thompson opnað vinnustofuna Ash 2 Art og hefur að sögn nóg að gera í öskunni.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira