Fleiri fréttir

Landspítalinn rekur láglaunastefnu

Það er rekin láglaunastefna á Landspítalanum, að sögn Guðlaugar Kristjánsdóttur, formanns Bandalags háskólamanna. „Við sjáum þegar við horfum svona heilt yfir kjarasamninga við ríkið, að þá eru svona dalir eins og Landspítalinn og félags- og menntamál.

Börðu mann og rændu og læstu inni í geymslu

Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa ráðist á annan mann og rænt hann ýmsum munum ásamt því að halda honum fögnum í geymslu í klukkustund. Ákæra á hendur mönnunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegið.

Hentu pósti á haugana í stað þess að bera hann út

Tveir menn voru í dag sakfelldir fyrir hafa skotið undan pósti sem annar þeirra átti að bera út sem starfsmaður Íslandspósts. Ákæra á hendur mönnunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og játuðu þeir á sig brotin.

Helmings samdráttur í sölu dráttarvéla

Helmingi færri dráttarvélar hafa selst það sem af er þessu ári en á sama tímabili í fyrra. Þá seldust 242 dráttarvélar en í ár voru þær ekki nema 116.

Kalli Bjarni aftur dæmdur

Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Kalli Bjarni úr Idolinu, var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir vörslu fíkniefna. Sá dómur leggst ofan á tveggja ára fangelsisdóm sem hann hlaut fyrr á þessu ári fyrir að hafa reynt að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins.

Ferðamönnum rænt í Egyptalandi

Mannræningjar í Egyptalandi krefjast 800 milljóna króna í lausnargjald fyrir nítján manns sem þeir tóku í gíslingu á föstudag.

Sérsveitarmenn frábiðja sér órökstuddar ávirðingar

„Frá síðustu áramótum hefur ítrekað borið á ávirðingum í garð sérsveitar, jafnvel frá yfirstjórnendum í lögregluliðum, og virðist alið á öfund í garð sérsveitarinnar," segir í yfirlýsingu sem Vísi hefur borist frá sérsveit ríkislögreglustjóra.

Ragnari Magnússyni var líka hótað um helgina

Ragnar Magnússon athafnamaður segir að sér hafi borist líflátshótanir um helgina. Hann segist telja að Benjamin Þ. Þorgrímsson, líkamsræktafrömuður og einkaþjálfari, standi að baki hótunum sem honum og Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, ritstjóra Kompáss, hafi borist.

Hafnar því að 365 sé skaðabótaskylt vegna Kompásþáttar

Einar Þór Sverrisson, lögmaður 365, hafnar því að fyrirtækið sé skaðabótaskylt verði Kompásþáttur sem sýnir líkamsárás meints handrukkara á annan mann sýndur í kvöld. Þetta kemur fram í bréfi sem lögmaðurinn hefur ritað lögmanni hins meinta handrukkara.

Stolin borvél auglýst til sölu á Barnalandi

Lögreglan á Selfossi greinir frá heldur óvenjulegu máli í dagbók sinni. Maður hafði samband við lögreglu og greindi frá því að borvél hefði verið stolið frá honum og hann svo séð hana auglýsta á vefsíðunni barnaland.is.

Lögregla lýsir eftir vitnum að jeppabruna

Aðfaranótt síðastliðins fimmtudags brann sex ára gömul Isuzu Trooper jeppabifreið þar sem hún stóð á Grafningsvegi við Hagavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi.

Húsleitir gerðar hjá vinum Þorsteins

Húsleitir voru gerðar á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í þarsíðustu viku í tengslum við rannsókn á stórfelldum fíkniefnainnflutningi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í júní.

Ekkert spurst til eftirlýsts manns

Ekkert hefur spurst til Ivans Konovalenko, eftirlýst Litháa sem flýði land fyrir tæpum tveimur vikum þegar lögregla leitaði hans vegna stórfelldrar líkamsárásar.

Bílvelta í Ártúnsbrekkunni

Bílvelta varð í Ártúnsbrekkunni um hálfeittleytið í dag þegar lítill fólksbíll hafnaði utan vegar skammt frá bensínstöð N1.

Stonehenge var lækningamiðstöð

Breskir fornleifafræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu að steinahringurinn mikli Stonehenge sé um þrjúhundruð árum yngri en áður var talið.

Fjögur fíkniefnamál á Akureyri

Fjögur fíkniefnmál komu til kasta lögreglunnar á Akureyri um helgina. Þrjú mál komu upp á föstudagskvöldið og eitt á laugardagskvöldið.

Stefnir í harðvítugar deilur ríkis og lækna

Læknafélagið kannar nú hug félagsmanna sinna til verkfallsaðgerða til að knýja fram launahækkanir. Formaður samninganefndar lækna hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og segir stefna í harðvítugar deilur.

Nokkuð færri á bíl á bíllausa deginum

Svo virðist sem borgarbúar hafi tekið áskorun borgaryfirvalda um að nýta aðra fararkosti en bílinn í dag því um 2600 færri bílar óku um Ártúnsbrekku og Sæbraut milli klukkan sjö og níu í morgun en mánudaginn í síðustu viku.

Í varðhald vegna bílþjófnaðar og innbrota

Karlmaður og kona hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald fram á föstudag vegna gruns um að hafa stolið bíl og brotist inn á nokkrum stöðum. Lögreglan á Akureyri handtók fólkið, sem er á þrítugs- og fertugsaldri, á föstudag vegna gruns um að þau hefðu stolið bíl.

Pólsk hjón í farbanni vegna Þorlákshafnarárásar

Héraðsdómur Suðurlands féllst ekki á þá kröfu lögreglunnar á Selfossi á föstudag að pólsk hjón, sem grunuð um árás á samlanda þeirra í Þorlákshöfn aðfaranótt sunnudagsins 14. september, skyldu sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Hins vegar voru þau úrskurðuð í farbann til 1. desember.

Lá lífið á að komast á barinn

Rúmlega fimmtug kona í Belton í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum á yfir höfði sér ákæru vegna þorsta síns. Lögregla kom að Lorettu Tollison á bar um hálftíuleytið á fimmtudagskvöldið.

Verklagsreglur um hvernig lýsa skuli eftir sakamönnum

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að setja verklagsreglur um hvernig lýsa skuli eftir sakamönnum sem ætlaðar eru fyrir lögreglustjóra. Hefur Ríkislögreglustjóri því skipað starfshóp undir forystu embættisins til þess að gera drög að slíkum verklagsreglum.

Dæmdur fyrir þjófnað úr bíl

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa farið inn í bíl þar sem hann stóð á bílastæði við Sundhöll Hafnarfjarðar í maí og stolið úr honum ýmsum munum.

Anders Fogh á vígvellinum

Danir eru víða við friðargæslu í heiminum, meðal annars í Afganistan og Kosovo. Það kemur kannski einhverjum á óvart en þessir glaðværu frændur okkar eru taldir vera úrvals hermenn. Þeir hafa sterkar taugar og eru harðir í horn að taka.

Hafa áhyggjur af auknum hassreykingum barna

Danir hafa þungar áhyggjur af auknum hassreykingum barna og ungmenna en talsmenn heilbrigðisyfirvalda segjast vita til þess að allt niður í átta ára börn hafi notað efnið.

Sjá næstu 50 fréttir