Segir ekki hvaða lækni sem er treysta sér til Hafnar 9. apríl 2008 13:01 Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri. Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hafnar í Hornafirði, sagði ástandið vissulega hafa verið slæmt en staðan væri þó mun betri nú. „Viðhorf íbúa snýr ekki að því að læknisþjónustan sé slæm heldur er ekki nógu mikil festa í henni. Þetta er búið að vera nokkuð gott núna undanfarið, við höfum haft tvo mjög góða lækna núna í allan vetur og annar þeirra heldur áfram næsta vetur," sagði Hjalti og bætti því við að samið væri við lækna um viss tímabil í senn, sum sveitarfélög væru mun erfiðari en önnur þegar að mönnun læknisþjónustu kæmi: „Þegar er skortur á læknum annars staðar þá eru það erfiðu læknahéruðin sem tæmast fyrst. Tala um eyjar Menn tala stundum um að þetta séu eyjar, sveitarfélögin Hornafjörður, Patreksfjörður og Vestmannaeyjar. Frá þessum stöðum er langt í næstu lækna og ætli menn að senda bráðatilfelli frá sér þurfa þeir að bíða eftir sjúkraflugi sem er kannski klukkutíma að koma á staðinn. Það er umtalsvert sem læknir þarf að takast á við hér, t.d. koma fyrir slys uppi á jökli sem geta verið mjög erfið og það er ekki hver sem er sem treystir sér hingað," sagði Hjalti. Hann rifjaði upp að veturinn 2006 til 2007 hefði verið ákaflega erfitt tímabil vegna mikillar læknaveltu á staðnum. „Þá kom upp sú staða að aðeins einn læknir var starfandi í héraðinu. Við höfum leyfi fyrir þremur stöðum sem þýðir ekki að þrír læknar séu á staðnum, læknir á rétt á bakvaktafríi, námsleyfi og venjulegu sumarfríi sem allt í allt eru kannski þrír mánuðir á ári svo það eru kannski þrír mánuðir á árinu sem þrír læknar eru á staðnum," sagði Hjalti að lokum. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri Hafnar í Hornafirði, sagði ástandið vissulega hafa verið slæmt en staðan væri þó mun betri nú. „Viðhorf íbúa snýr ekki að því að læknisþjónustan sé slæm heldur er ekki nógu mikil festa í henni. Þetta er búið að vera nokkuð gott núna undanfarið, við höfum haft tvo mjög góða lækna núna í allan vetur og annar þeirra heldur áfram næsta vetur," sagði Hjalti og bætti því við að samið væri við lækna um viss tímabil í senn, sum sveitarfélög væru mun erfiðari en önnur þegar að mönnun læknisþjónustu kæmi: „Þegar er skortur á læknum annars staðar þá eru það erfiðu læknahéruðin sem tæmast fyrst. Tala um eyjar Menn tala stundum um að þetta séu eyjar, sveitarfélögin Hornafjörður, Patreksfjörður og Vestmannaeyjar. Frá þessum stöðum er langt í næstu lækna og ætli menn að senda bráðatilfelli frá sér þurfa þeir að bíða eftir sjúkraflugi sem er kannski klukkutíma að koma á staðinn. Það er umtalsvert sem læknir þarf að takast á við hér, t.d. koma fyrir slys uppi á jökli sem geta verið mjög erfið og það er ekki hver sem er sem treystir sér hingað," sagði Hjalti. Hann rifjaði upp að veturinn 2006 til 2007 hefði verið ákaflega erfitt tímabil vegna mikillar læknaveltu á staðnum. „Þá kom upp sú staða að aðeins einn læknir var starfandi í héraðinu. Við höfum leyfi fyrir þremur stöðum sem þýðir ekki að þrír læknar séu á staðnum, læknir á rétt á bakvaktafríi, námsleyfi og venjulegu sumarfríi sem allt í allt eru kannski þrír mánuðir á ári svo það eru kannski þrír mánuðir á árinu sem þrír læknar eru á staðnum," sagði Hjalti að lokum.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira