Fleiri fréttir Við bugumst ekki Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Virginia Tech háskólann í Bandaríkjunum í gær til að minnast þess að eitt ár er liðið frá mannskæðustu skólaárás í sögu landsins. 17.4.2008 12:59 Samráð um framkvæmdir á gatnamótum Borgaryfirvöld ætla að hafa samráð með íbúum í Hlíðunum og nágrenni um framkvæmdir tengdum mislægum gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Á annað hundrað manns mættu á kynningarfund sem haldinn var um málið í gær. 17.4.2008 12:50 Gagnrýndu skipulag þingfundar í dag Stjórnarandstaðan gagnrýndi á Alþingi í morgun að haldinn væri langur fundur á Alþingi um samgöngu- og menntamál á sama tíma og samgönguþing og aðalfundur Ríkisútvarpsins færu fram. 17.4.2008 12:43 Beitir sér ekki fyrir auglýsingabanni í kringum barnatíma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hyggst ekki beita sér fyrir lagasetningu sem bannar auglýsingar í kringum barnatíma í sjónvarpi. Hún treystir fjölmiðlum og foreldrum til þess að meta hvað er best fyrir börnin. 17.4.2008 12:34 Handteknir fyrir að reyna að trufla för ólympíukyndils Indverska lögreglan handtók í morgun hundrað og áttatíu mótmælendur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. 17.4.2008 12:19 Iðnaðaráðherra andsnúinn olíuhreinsunarstöð Iðnaðarráðherra er mótfallinn olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum og segir óþægilegt hve litlar upplýsingar liggja fyrir um stöðina og þá sem á bak við hana standa. 17.4.2008 12:15 Þingmenn flognir til fundar á Vestfjörðum Þingmenn Norðvestur kjördæmis ætla að hitta sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum á fundi í dag. Rætt verður um málefni svæðisins en búast má við því að áætlanir um olíuhreinsunarstöð verði ofarlega á baugi. 17.4.2008 12:01 Hvatti ráðherra til þess að sniðganga hátíðir á ÓL Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hvatti flokkssystur sína, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, til þess að sniðganga bæði opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna í Peking í sumar og sýna þannig andstöðu sína við mannréttindabrot Kívnerja. Ráðherra sagðist hins vegar fyrst og fremst fara til þess að styðja íslenska íþróttamenn. 17.4.2008 12:01 Töluvert fleiri legíónellusmit í fyrra en árin á undan Töluvert fleiri legíónellusmit greindust hér á landi í fyrra en árin á undan samkvæmt upplýsingum frá sýklafræðideild Landspítalans. Vitnað er til þeirra í Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins en alls greindust 12 manns með veikina í fyrra. 17.4.2008 11:50 Flensan í rénun á landinu Inflúensan sem gekk yfir landið í vetur er í rénun en alls var um þrjá stofna að ræða. 17.4.2008 11:35 Enginn greindist með sárasótt í fyrra Enginn einstaklingur greindist með sárasótt á Íslandi á árinu 2007. Þetta kemur fram í nýjum Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins. 17.4.2008 11:28 Plank laug í Kastljósi Premyslaw Plank, sem handtekinn var í vikunni vegna gruns um að hann hafi myrt hnefaleikamanninn Andrezj Hamel, hefur hlotið fimm fangelsisdóma í Póllandi. Þessir dómar hljóðuðu alls upp á 4 ár og átta mánuði. 17.4.2008 11:23 Ráðgjafarstofa vill almenna neysluviðmiðun Mikilvægt er að Íslandi verði sett almenn neysluviðmiðun. Þetta kemur fram í ársskýrslu Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna sem kynnt var á morgunverðarfundi með samstarfsaðilum stofnunarinnar. 17.4.2008 11:22 Rústast íslenskur landbúnaður með nýjum lögum frá ESB? Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, lýsti yfir áhyggjum af því að íslenskur landbúnaður myndir rústast ef nýtt frumvarp landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, sem meðal annars kveður á um innflutning á hráu kjöti, yrði að veruleika. 17.4.2008 11:06 Síbrotamaður sendur í fangelsi Tvítugur Reykvíkingur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir að hafa þrívegis ekið bifreið undir áhrifum vímuefna. Í tvö skipti af þessum þremur var maðurinn með fíkniefni í sinni vörslu. 17.4.2008 10:48 Undirskriftarsöfnun vegna læknaskorts á Blönduósi „Eins og komið hefur fram í fréttum hefur það ástand skapast á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi að hætta er á að allir læknar stofnunarinnar hætti þar störfum um næstu mánaðarmót,"segir í fréttatilkynningu frá hópi fólks sem ætlar að afhenda heilbrigðisráðherra undirskriftarlista. 17.4.2008 10:42 Vilja endurskoðun laga um öryggisþjónustu Árásir á öryggisverði að undanförnu kalla á að sá lagarammi sem öryggisfyrirtæki starfa eftir sé tekinn til gagngerrar endurskoðunar að mati Öryggismiðstöðvarinnar. 17.4.2008 10:34 Níu mánaða fangelsi fyrir að aka án réttinda Rúmlega þrítugur Ólafsfirðingur var í Héraðsdómi Norðurlands eystri í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið reynsluakstursbíl frá Bílabúð Benna til Dalvíkur þar sem hann var stöðvaður af lögreglu. 17.4.2008 10:23 Er morðingi sænsku stúlkunnar fjöldamorðingi? Lögregla í Noregi og Svíþjóð rannsakar nú hvort maðurinn sem drap hina tíu ára Englu Juncosa-Höglund fyrir um tveimur vikum hafi staðið á bak við morð á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 17.4.2008 10:12 Ferðasveitin vill leita að Oliver litla Ferðasveit dönsku ríkislögreglunnar "Rejseholdet" svokallaða hefur boðið fram aðstoð sína við leit að hinum fimm ára gamla Oliver sem var rænt í Danmörku í gær. 17.4.2008 10:10 Fjöldauppsagnir hjá TV2 í Danmörku Áttatíu og tveimur starfsmönnum dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 verður sagt upp í lok mánaðarins, þar af 33 á fréttastofu stöðvarinnar. Frá þessu greina danskir miðlar í morgun. 17.4.2008 09:35 Helmingi framkvæmdaaðila finnst skipulagsyfirvöld standa sig illa Ríflega helmingur eða 53 prósent forsvarsmanna fyrirtækja og framkvæmdaaðila sem eiga samskipti við skipulagsyfirvöld sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu finnst sveitarfélögin sinna skipulagsmálum illa. 17.4.2008 09:14 Vilja alþjóðlega herferð gegn barnaklámi á netinu Samræmd alþjóðleg herferð gegn barnaklámi á netinu gæti leitt til þess að vefsíður með slíku efni heyrðu sögunni til. 17.4.2008 08:10 Rúmlega 430 ökumenn á of miklum hraða Rúmlega 430 ökumenn voru myndaðir á of miklum hraða á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu í gær, en rúmlega 7,500 bílar fóru um gatnamótin á meðan á mælingu stóð. 17.4.2008 07:37 Nektardansmær hvatti konungsborinn áfram í samförum Réttarhöldin yfir Íslendingnum Paul Aðalsteinssyni og félaga hans Sean McGuigan héldu áfram í gær en þeir eru sakaðir um að hafa ætlað að kúga fé af háttsettum meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 17.4.2008 07:29 Svifryk yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í dag Búist er við að svifryk mælist yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í dag og af því tilefni minnir Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar á að nú er bannað að aka á nagladekkjum. 17.4.2008 07:26 Neistaflug frá háspennustaur olli sinubruna í Ölfusi Eldglæringar og neistaflug frá háspennustaur ollu sinubruna í Ölfusi á fimmta tímanum í nótt og var slökkviliðið í Hveragerði kallað á vettvang til að slökkva eldinn. 17.4.2008 07:24 Páfinn harðorður um klám og kynferðislega misnotkun Benedikt páfi var harðorður í garð kláms og kynferðislegrar misnotkunar á fundi sínum með kaþólskum biskupum í Washington í gær. 17.4.2008 07:19 Fjölskylda Olivers hefur ekkert heyrt frá mannræningjunum Fjölskylda hins fimm ára gamla Oliver sem rænt var úr bíl móður sinnar í Virum í Danmörku hefur enn ekkert heyrt frá ræningjum drengsins. 17.4.2008 07:13 Fundu hassolíu og kókaín við húsleit í borginni Menn úr fíkniefnadeild lögreglunnar fundu við húsleit í Reykjavík í gærkvöldi, nokkuð af kókaíni, marijuana og hassolíu. 17.4.2008 07:05 Flugfreyjur og flugþjónar undirbúa verkfallsboðun Flugfreyjur og flugþjónar hjá Flugleiðum ákváðu á félagsfundi sínum í gærkvöldi að hefja nú þegar undirbúning að verkfallsboðun. 17.4.2008 07:00 Ný réttarskipan rædd eftir dóm Birgis Páls Helena Dam á Neystabö, sá ráðherra í ríkisstjórn Færeyja sem fer með dómsmál, telur að Færeyingar þurfi að koma sér upp sinni eigin réttarskipan, í stað þeirrar dönsku sem þar ríkir nú. Þetta sagði hún í samtali við færeyska ríkisútvarpið. 17.4.2008 00:01 Fimm ára drengur enn ófundinn Drengurinn sem þrír menn rændu í Virum í Danmörku síðdegis í dag er enn ófundinn. 16.4.2008 22:14 Ákærður fyrir að myrða 11 ára dreng Sautján ára gamall breskur piltur hefur verið ákærður fyrir morðið á hinum ellefu ára gamla Rhys Jones, sem var skotinn til bana í almenningsgarði í Liverpool í ágúst síðastliðnum. 16.4.2008 21:30 Sinubruni í Grafarvogi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Kirkjugarðinum í Gufunesi um hálf-fjögurleytið í dag, þar sem kveikt hafði verið í sinu. Slökkvistarf tók um fjörutíu mínútur, en eins og sést á meðfylgjandi myndum sem teknar eru af þeim Friðberti, Einari og Ægi, nemendum í Foldaskóla lagði all mikinn reyk yfir Foldahverfið. 16.4.2008 21:16 Varað við svifryki í dag og á morgun Umhverfis- og samngöngusvið varar við því að svifryk geti farið yfir heilsuverndarmörk í dag og á morgun. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að ryk berist nú um borgina og þyrlist víða upp og valdi gangandi og hjólandi óþægindum. 16.4.2008 22:45 Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. 16.4.2008 10:54 Fundu fíkniefni í Laugardalshverfinu Fíkniefni fundust við húsleit í Laugardalshverfinu um kvöldmatarleytið í gær. Talið er að um sé að ræða bæði kókaín og marijúana, nálægt 30 grömmum, og einnig hassolíu, um 150 ml. 16.4.2008 21:00 Vændiskonu vísað á dyr Vændiskonan sem dvalið hefur á hótelinu „Room with a View" að undanförnu er farin þaðan, að sögn Árna Einarssonar, framkvæmdastjóra hótelsins. 16.4.2008 20:39 Grunur um að tugir bíla séu stolnir Tugir bíla sem fluttir voru hingað til lands frá Bandaríkjunum gætu verið ólöglega fengnir. Tollayfirvöld ytra lögðu hald á ellefu bíla fyrir skömmu sem voru á leið hingað til lands sem talið er að hafi verið stolið. Í það minnsta eitt íslenskt fyrirtæki og einn Íslendingur er viðriðin málið. 16.4.2008 19:13 Ræðismaður Pólverja ánægður með fundinn Fundur Stefáns Eiríkssonar, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, með Michal Síkorskí ræðismanni Póllands á Íslandi var mjög árangursríkur, að sögn þess síðarnefnda. 16.4.2008 18:50 Vilja 15% launahækkun Um 100 þúsund starfsmenn í umönnunarstéttum lögðu niður vinnu víða um Danmörku í dag. Viðræður við sveitarfélögin um nýja samninga sigldu í strand á föstudaginn. 16.4.2008 18:30 Varnarmálastofnun lögfest Frumvarp utanríkisráðherra til varnarmálalaga var samþykkt á Alþingi í dag. Samkvæmt nýju lögunum fer utanríkisráðherra með yfirstjórn varnarmála. Sérstök varnarmálastofnun verður sett á laggirnar. Forstjóri hennar verður skipaður í sumar. 16.4.2008 18:30 Nektarvefsíðu lokað Vefsíðu 18 ára íslenskrar stúlku sem bauð nektarsýningu á Netinu gegn greiðslu hefur verið lokað. Vísir sagði frá vef stúlkunnar, sem kallar sig Kötu í fyrradag. Þar var hægt er að sjá hana fækka fötum á msn. 16.4.2008 18:23 Myndband: Ísland er mitt himnaríki Tæplega þrítugur karlmaður, Mamadou Daillo, vann í vikunni mál sem hann höfðaði gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu. Maðurinn er frá Máritaníu og kom hingað til lands frá Amsterdam árið 2004. 16.4.2008 18:08 Sjá næstu 50 fréttir
Við bugumst ekki Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Virginia Tech háskólann í Bandaríkjunum í gær til að minnast þess að eitt ár er liðið frá mannskæðustu skólaárás í sögu landsins. 17.4.2008 12:59
Samráð um framkvæmdir á gatnamótum Borgaryfirvöld ætla að hafa samráð með íbúum í Hlíðunum og nágrenni um framkvæmdir tengdum mislægum gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Á annað hundrað manns mættu á kynningarfund sem haldinn var um málið í gær. 17.4.2008 12:50
Gagnrýndu skipulag þingfundar í dag Stjórnarandstaðan gagnrýndi á Alþingi í morgun að haldinn væri langur fundur á Alþingi um samgöngu- og menntamál á sama tíma og samgönguþing og aðalfundur Ríkisútvarpsins færu fram. 17.4.2008 12:43
Beitir sér ekki fyrir auglýsingabanni í kringum barnatíma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hyggst ekki beita sér fyrir lagasetningu sem bannar auglýsingar í kringum barnatíma í sjónvarpi. Hún treystir fjölmiðlum og foreldrum til þess að meta hvað er best fyrir börnin. 17.4.2008 12:34
Handteknir fyrir að reyna að trufla för ólympíukyndils Indverska lögreglan handtók í morgun hundrað og áttatíu mótmælendur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. 17.4.2008 12:19
Iðnaðaráðherra andsnúinn olíuhreinsunarstöð Iðnaðarráðherra er mótfallinn olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum og segir óþægilegt hve litlar upplýsingar liggja fyrir um stöðina og þá sem á bak við hana standa. 17.4.2008 12:15
Þingmenn flognir til fundar á Vestfjörðum Þingmenn Norðvestur kjördæmis ætla að hitta sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum á fundi í dag. Rætt verður um málefni svæðisins en búast má við því að áætlanir um olíuhreinsunarstöð verði ofarlega á baugi. 17.4.2008 12:01
Hvatti ráðherra til þess að sniðganga hátíðir á ÓL Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hvatti flokkssystur sína, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, til þess að sniðganga bæði opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna í Peking í sumar og sýna þannig andstöðu sína við mannréttindabrot Kívnerja. Ráðherra sagðist hins vegar fyrst og fremst fara til þess að styðja íslenska íþróttamenn. 17.4.2008 12:01
Töluvert fleiri legíónellusmit í fyrra en árin á undan Töluvert fleiri legíónellusmit greindust hér á landi í fyrra en árin á undan samkvæmt upplýsingum frá sýklafræðideild Landspítalans. Vitnað er til þeirra í Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins en alls greindust 12 manns með veikina í fyrra. 17.4.2008 11:50
Flensan í rénun á landinu Inflúensan sem gekk yfir landið í vetur er í rénun en alls var um þrjá stofna að ræða. 17.4.2008 11:35
Enginn greindist með sárasótt í fyrra Enginn einstaklingur greindist með sárasótt á Íslandi á árinu 2007. Þetta kemur fram í nýjum Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins. 17.4.2008 11:28
Plank laug í Kastljósi Premyslaw Plank, sem handtekinn var í vikunni vegna gruns um að hann hafi myrt hnefaleikamanninn Andrezj Hamel, hefur hlotið fimm fangelsisdóma í Póllandi. Þessir dómar hljóðuðu alls upp á 4 ár og átta mánuði. 17.4.2008 11:23
Ráðgjafarstofa vill almenna neysluviðmiðun Mikilvægt er að Íslandi verði sett almenn neysluviðmiðun. Þetta kemur fram í ársskýrslu Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna sem kynnt var á morgunverðarfundi með samstarfsaðilum stofnunarinnar. 17.4.2008 11:22
Rústast íslenskur landbúnaður með nýjum lögum frá ESB? Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, lýsti yfir áhyggjum af því að íslenskur landbúnaður myndir rústast ef nýtt frumvarp landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, sem meðal annars kveður á um innflutning á hráu kjöti, yrði að veruleika. 17.4.2008 11:06
Síbrotamaður sendur í fangelsi Tvítugur Reykvíkingur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir að hafa þrívegis ekið bifreið undir áhrifum vímuefna. Í tvö skipti af þessum þremur var maðurinn með fíkniefni í sinni vörslu. 17.4.2008 10:48
Undirskriftarsöfnun vegna læknaskorts á Blönduósi „Eins og komið hefur fram í fréttum hefur það ástand skapast á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi að hætta er á að allir læknar stofnunarinnar hætti þar störfum um næstu mánaðarmót,"segir í fréttatilkynningu frá hópi fólks sem ætlar að afhenda heilbrigðisráðherra undirskriftarlista. 17.4.2008 10:42
Vilja endurskoðun laga um öryggisþjónustu Árásir á öryggisverði að undanförnu kalla á að sá lagarammi sem öryggisfyrirtæki starfa eftir sé tekinn til gagngerrar endurskoðunar að mati Öryggismiðstöðvarinnar. 17.4.2008 10:34
Níu mánaða fangelsi fyrir að aka án réttinda Rúmlega þrítugur Ólafsfirðingur var í Héraðsdómi Norðurlands eystri í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið reynsluakstursbíl frá Bílabúð Benna til Dalvíkur þar sem hann var stöðvaður af lögreglu. 17.4.2008 10:23
Er morðingi sænsku stúlkunnar fjöldamorðingi? Lögregla í Noregi og Svíþjóð rannsakar nú hvort maðurinn sem drap hina tíu ára Englu Juncosa-Höglund fyrir um tveimur vikum hafi staðið á bak við morð á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 17.4.2008 10:12
Ferðasveitin vill leita að Oliver litla Ferðasveit dönsku ríkislögreglunnar "Rejseholdet" svokallaða hefur boðið fram aðstoð sína við leit að hinum fimm ára gamla Oliver sem var rænt í Danmörku í gær. 17.4.2008 10:10
Fjöldauppsagnir hjá TV2 í Danmörku Áttatíu og tveimur starfsmönnum dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 verður sagt upp í lok mánaðarins, þar af 33 á fréttastofu stöðvarinnar. Frá þessu greina danskir miðlar í morgun. 17.4.2008 09:35
Helmingi framkvæmdaaðila finnst skipulagsyfirvöld standa sig illa Ríflega helmingur eða 53 prósent forsvarsmanna fyrirtækja og framkvæmdaaðila sem eiga samskipti við skipulagsyfirvöld sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu finnst sveitarfélögin sinna skipulagsmálum illa. 17.4.2008 09:14
Vilja alþjóðlega herferð gegn barnaklámi á netinu Samræmd alþjóðleg herferð gegn barnaklámi á netinu gæti leitt til þess að vefsíður með slíku efni heyrðu sögunni til. 17.4.2008 08:10
Rúmlega 430 ökumenn á of miklum hraða Rúmlega 430 ökumenn voru myndaðir á of miklum hraða á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu í gær, en rúmlega 7,500 bílar fóru um gatnamótin á meðan á mælingu stóð. 17.4.2008 07:37
Nektardansmær hvatti konungsborinn áfram í samförum Réttarhöldin yfir Íslendingnum Paul Aðalsteinssyni og félaga hans Sean McGuigan héldu áfram í gær en þeir eru sakaðir um að hafa ætlað að kúga fé af háttsettum meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 17.4.2008 07:29
Svifryk yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í dag Búist er við að svifryk mælist yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í dag og af því tilefni minnir Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar á að nú er bannað að aka á nagladekkjum. 17.4.2008 07:26
Neistaflug frá háspennustaur olli sinubruna í Ölfusi Eldglæringar og neistaflug frá háspennustaur ollu sinubruna í Ölfusi á fimmta tímanum í nótt og var slökkviliðið í Hveragerði kallað á vettvang til að slökkva eldinn. 17.4.2008 07:24
Páfinn harðorður um klám og kynferðislega misnotkun Benedikt páfi var harðorður í garð kláms og kynferðislegrar misnotkunar á fundi sínum með kaþólskum biskupum í Washington í gær. 17.4.2008 07:19
Fjölskylda Olivers hefur ekkert heyrt frá mannræningjunum Fjölskylda hins fimm ára gamla Oliver sem rænt var úr bíl móður sinnar í Virum í Danmörku hefur enn ekkert heyrt frá ræningjum drengsins. 17.4.2008 07:13
Fundu hassolíu og kókaín við húsleit í borginni Menn úr fíkniefnadeild lögreglunnar fundu við húsleit í Reykjavík í gærkvöldi, nokkuð af kókaíni, marijuana og hassolíu. 17.4.2008 07:05
Flugfreyjur og flugþjónar undirbúa verkfallsboðun Flugfreyjur og flugþjónar hjá Flugleiðum ákváðu á félagsfundi sínum í gærkvöldi að hefja nú þegar undirbúning að verkfallsboðun. 17.4.2008 07:00
Ný réttarskipan rædd eftir dóm Birgis Páls Helena Dam á Neystabö, sá ráðherra í ríkisstjórn Færeyja sem fer með dómsmál, telur að Færeyingar þurfi að koma sér upp sinni eigin réttarskipan, í stað þeirrar dönsku sem þar ríkir nú. Þetta sagði hún í samtali við færeyska ríkisútvarpið. 17.4.2008 00:01
Fimm ára drengur enn ófundinn Drengurinn sem þrír menn rændu í Virum í Danmörku síðdegis í dag er enn ófundinn. 16.4.2008 22:14
Ákærður fyrir að myrða 11 ára dreng Sautján ára gamall breskur piltur hefur verið ákærður fyrir morðið á hinum ellefu ára gamla Rhys Jones, sem var skotinn til bana í almenningsgarði í Liverpool í ágúst síðastliðnum. 16.4.2008 21:30
Sinubruni í Grafarvogi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Kirkjugarðinum í Gufunesi um hálf-fjögurleytið í dag, þar sem kveikt hafði verið í sinu. Slökkvistarf tók um fjörutíu mínútur, en eins og sést á meðfylgjandi myndum sem teknar eru af þeim Friðberti, Einari og Ægi, nemendum í Foldaskóla lagði all mikinn reyk yfir Foldahverfið. 16.4.2008 21:16
Varað við svifryki í dag og á morgun Umhverfis- og samngöngusvið varar við því að svifryk geti farið yfir heilsuverndarmörk í dag og á morgun. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að ryk berist nú um borgina og þyrlist víða upp og valdi gangandi og hjólandi óþægindum. 16.4.2008 22:45
Endalokin nær en talið var Þrettán ára þýskur strákur hefur leiðrétt útreikninga bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA. 16.4.2008 10:54
Fundu fíkniefni í Laugardalshverfinu Fíkniefni fundust við húsleit í Laugardalshverfinu um kvöldmatarleytið í gær. Talið er að um sé að ræða bæði kókaín og marijúana, nálægt 30 grömmum, og einnig hassolíu, um 150 ml. 16.4.2008 21:00
Vændiskonu vísað á dyr Vændiskonan sem dvalið hefur á hótelinu „Room with a View" að undanförnu er farin þaðan, að sögn Árna Einarssonar, framkvæmdastjóra hótelsins. 16.4.2008 20:39
Grunur um að tugir bíla séu stolnir Tugir bíla sem fluttir voru hingað til lands frá Bandaríkjunum gætu verið ólöglega fengnir. Tollayfirvöld ytra lögðu hald á ellefu bíla fyrir skömmu sem voru á leið hingað til lands sem talið er að hafi verið stolið. Í það minnsta eitt íslenskt fyrirtæki og einn Íslendingur er viðriðin málið. 16.4.2008 19:13
Ræðismaður Pólverja ánægður með fundinn Fundur Stefáns Eiríkssonar, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, með Michal Síkorskí ræðismanni Póllands á Íslandi var mjög árangursríkur, að sögn þess síðarnefnda. 16.4.2008 18:50
Vilja 15% launahækkun Um 100 þúsund starfsmenn í umönnunarstéttum lögðu niður vinnu víða um Danmörku í dag. Viðræður við sveitarfélögin um nýja samninga sigldu í strand á föstudaginn. 16.4.2008 18:30
Varnarmálastofnun lögfest Frumvarp utanríkisráðherra til varnarmálalaga var samþykkt á Alþingi í dag. Samkvæmt nýju lögunum fer utanríkisráðherra með yfirstjórn varnarmála. Sérstök varnarmálastofnun verður sett á laggirnar. Forstjóri hennar verður skipaður í sumar. 16.4.2008 18:30
Nektarvefsíðu lokað Vefsíðu 18 ára íslenskrar stúlku sem bauð nektarsýningu á Netinu gegn greiðslu hefur verið lokað. Vísir sagði frá vef stúlkunnar, sem kallar sig Kötu í fyrradag. Þar var hægt er að sjá hana fækka fötum á msn. 16.4.2008 18:23
Myndband: Ísland er mitt himnaríki Tæplega þrítugur karlmaður, Mamadou Daillo, vann í vikunni mál sem hann höfðaði gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu. Maðurinn er frá Máritaníu og kom hingað til lands frá Amsterdam árið 2004. 16.4.2008 18:08