Plank laug í Kastljósi Andri Ólafsson skrifar 17. apríl 2008 11:23 Plank í Kastljósi Premyslaw Plank, sem handtekinn var í vikunni vegna gruns um að hann hafi myrt hnefaleikamanninn Andrezj Hamel, hefur hlotið fimm fangelsisdóma í Póllandi. Þessir dómar hljóðuðu alls upp á 4 ár og átta mánuði. Í viðtali við Kastljós Sjónvarpsins á mánudaginn spurði Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Plank að því hvort hann hefði hlotið dóm í heimalandi sínu. Plank svaraði því játandi. Þegar Ragnhildur spurði fyrir hvað, svaraði Plank að fyrir tíu árum hafi hann hlotið dóm fyrir þjófnað. Plank sagði Ragnhildi ekki allan sannleikan því hann sleppti því að minnast á að fyrir fjórum árum fékk hann 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa kveikt í bíl. Ári síðar fékk hann aðra 10 mánuði fyrir ölvunarakstur. Á árunum 1993 til 1995 fékk Plank svo þrjá dóma fyrir þjófnað og innbrot. Fyrir hvert þessara brota fékk Plank eins árs fangelsi. Þrjú ár í það heila. Þar að auki hefur lögregla nokkrum sinnum þurft að hafa afskipti af Plank síðan hann kom til Íslands. Saksóknari í morðmáli Andezj Hamel sagði Vísi í gær að Plank væri grunaður um að hafa ásamt nokkrum öðrum stungið Hamel til bana. Pólsk yfirvöld hafa óskað eftir því að hann verði framseldur til Póllands svo hægt verði að gefa út ákærur á hendur honum. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Premyslaw Plank, sem handtekinn var í vikunni vegna gruns um að hann hafi myrt hnefaleikamanninn Andrezj Hamel, hefur hlotið fimm fangelsisdóma í Póllandi. Þessir dómar hljóðuðu alls upp á 4 ár og átta mánuði. Í viðtali við Kastljós Sjónvarpsins á mánudaginn spurði Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Plank að því hvort hann hefði hlotið dóm í heimalandi sínu. Plank svaraði því játandi. Þegar Ragnhildur spurði fyrir hvað, svaraði Plank að fyrir tíu árum hafi hann hlotið dóm fyrir þjófnað. Plank sagði Ragnhildi ekki allan sannleikan því hann sleppti því að minnast á að fyrir fjórum árum fékk hann 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa kveikt í bíl. Ári síðar fékk hann aðra 10 mánuði fyrir ölvunarakstur. Á árunum 1993 til 1995 fékk Plank svo þrjá dóma fyrir þjófnað og innbrot. Fyrir hvert þessara brota fékk Plank eins árs fangelsi. Þrjú ár í það heila. Þar að auki hefur lögregla nokkrum sinnum þurft að hafa afskipti af Plank síðan hann kom til Íslands. Saksóknari í morðmáli Andezj Hamel sagði Vísi í gær að Plank væri grunaður um að hafa ásamt nokkrum öðrum stungið Hamel til bana. Pólsk yfirvöld hafa óskað eftir því að hann verði framseldur til Póllands svo hægt verði að gefa út ákærur á hendur honum.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira