Fleiri fréttir Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms yfir einum Pólverjanum í Keilufellsmálinu svokallaða. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5.maí en kærði þann úrskurð til Hæstaréttur. 16.4.2008 16:33 Rússar refsa Georgíu Rússar tilkynntu í dag að þeir myndi efna til lagalegra tengsla við Abkazíu og Ossetíu, sem berjast fyrir aðskilnaði frá Georgíu. 16.4.2008 16:30 Pólskur saksóknari um Plank: Morðingi í klíkustríði Jan Stawicki saksóknari í Wloclawek Póllandi þekkir vel mál Przemyslaw Plank sem handtekinn var á Íslandi í fyrradag grunaður um morð í heimalandi sínu. Plank er grunaður um að hafa myrt pólska boxarann Andrzej S. Hamel þann 21.mars á síðasta ári. 16.4.2008 16:30 Barn hrifsað af móður sinni í Danmörku Tveir grímuklæddir menn rændu í dag fimm ára strák úr bíl móður hans í Virum í Danmörku. Móðirin var að sækja strákinn á leikskóla. 16.4.2008 16:22 Erlendur banki hefur íhugað alvarlega að bjóða fasteignalán hér á landi Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, segir að erlendur aðili hafi skoðað það alvarlega að koma inn á íslenskan markað með fasteignalán. Hins vegar hafi þróun síðustu mánaða í íslensku efnahagslífi orðið til þess að menn hafi haldið að sér höndum. 16.4.2008 16:22 Nánast óbreytt stjórn hjá RÚV ohf. Kosið var í fimm manna stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í dag og urðu litlar breytingar á henni. 16.4.2008 16:15 Vörubílstjórar mótmæla en Sturla er í vinnunni Vörubílstjórar söfnuðust saman fyrir framan Alþingishúsið fyrir stundu til að minna málstaðinn. Sturla Jónsson, sem verið hefur einskonar talsmaður bílstjóranna var hins vegar í vinnu þegar Vísir hafði samband við hann og hafði ekkert af þessum nýjustu aðgerðum að segja. Hann segist þó ánægður með að menn sýni frumkvæði í baráttunni. 16.4.2008 15:58 Harðir bardagar og mannfall á Gaza ströndinni Fjórtán Palestínumenn menn féllu í árásum Ísraela á Gaza ströndinni í dag, eftir að þrír ísraelskir hermenn voru drepnir úr launsátri Hamas liða við olíuleiðslu á landamærunum. 16.4.2008 15:33 Líkamsárásir 29% fleiri en í mars 2007 Tilkynningum til lögreglu um líkamsmeiðingar hefur fjölgað um 29% ef borin er saman afbrotatölfræði marsmánaða áranna 2007 og 2008. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu um afbrot marsmánaðar á landsvísu sem ríkislögreglustjóri gefur út. 16.4.2008 15:30 Nesjavallavirkjun í fulla starfsemi eftir bilun háspennustrengs Viðgerð á háspennustrengnum frá Nesjavöllum sem brann yfir fyrir um tíu dögum er lokið og því er Nesjavallavirkjun komin í fulla starfsemi. 16.4.2008 15:25 Sökkti fúsk Titanic? Enn ein samsæriskenningin um Titanic hefur nú litið dagsins ljós. Tveir bandarískir rithöfundar hafa sent frá sér bók sem þeir segja að ljóstri upp um hina raunverulegu ástæðu þess að skipið sökk á svona skömmum tíma. 16.4.2008 14:54 Deilt um hvort Samfylkingin væri hlynnt skólagjöldum Þingmenn Samfylkingarinnar voru krafðir um svör við því hvort þeir vildu skólagjöld hjá opinberum háskólum við upphaf þingfundar í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar sagðist furða sig á og vera ósátt við túlkun formanns menntamálanefndar á stefnu flokksins í málinu. 16.4.2008 14:33 Felur fyrrverandi dómurum að rannsaka árás í Kjúklingastræti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur falið tveimur fyrrverandi hæstaréttardómurum að fara yfir árás sem gerð var á íslenska friðargæsluliða í Kabúl ári 2004 með þeim afleiðingum að tveir almennir borgarar létust. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri grænna. 16.4.2008 14:21 Lifum ekki á því að horfa á fjöllin hér í kring „Mér fannst þetta ósköp klénn þáttur þar sem reynt var að gera þetta mál eins tortyggilegt og hægt er. Við munum hinsvegar halda okkar striki,“ segir Ragnar Jörundsson bæjarstjóri Vesturbyggðar um umdeildan Kompásþátt sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar var fjallað um hugmyndir um Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum sem Ragnar er fylgjandi þrátt fyrir að ekki liggi fyrir hverjir standi að baki framkvæmdunum. 16.4.2008 14:17 Fullnæging linar sársauka "Elskan ég er með hausverk, komdu í koju." Prófessor Per Olov Lundberg, heilasérfræðingur við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð segir að fullnæging sé kvalastillandi. 16.4.2008 13:59 Sérfræðingum greitt fyrir að látast höfundar lyfjarannsókna Bandaríska lyfjarisanum Merck & Co. hefur verið stefnt fyrir að ráða sérfræðinga til að leggja nöfn sín við fræðigreinar um verkjalyfið Vioxx í læknatímarit þrátt fyrir að hafa komið sem minnst nálægt rannsóknum á því. 16.4.2008 13:43 Kínverjar gera gagnárás Kínverskir netverjar hafa hafið herferð gegn frönskum vörum og fyrirtækjum vegna mótmælanna sem brutust út þegar farið var með ólympíukyndilinn um París í síðustu viku. 16.4.2008 13:33 Geir fundar með forsætisráðherra Kanada Geir H. Haarde forsætisráðherra fundar á morgun með Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, í Ottawa. 16.4.2008 13:27 Ógilti hjónaband átta ára stúlku Dómstóll í Jemen ógilti í gær hjónaband átta ára gamallar stúlku og þrítugs manns auk þess að úrskurða eiginmanninum fyrrverandi bætur að jafnvirði tæplega 20.000 króna úr hendi fjölskyldu stúlkunnar. 16.4.2008 13:08 Hrefnuveiðimenn hyggja á veiðar Hrefnuveiðimenn hér á landi undirbúa nú veiðar sem hefjast eiga í næsta mánuði en ráðherra hefur ekki gefið út neinn kvóta. 16.4.2008 13:02 Þrír látnir í skógareldum í Colorado Að minnsta koti þrír hafa farist í skógerldum sem geisa nú í tveimur bæjum í suðausturhluta Colorado-fylkis í Bandaríkjunum. 16.4.2008 13:00 Sjö kenndir við stýrið Sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt samkvæmt upplýsingum á vef lögreglunnar. 16.4.2008 12:48 Mannfall í átökum Hamas og Ísraela á Gaza Fjórir herskáir liðsmenn Hamas og þrír ísraelskir hermenn féllu í átökum á Gaza-svæðinu nærri landamærunum að Ísrael í morgun. 16.4.2008 12:45 Vilja að íbúar fái að kjósa um Fríkirkjuveginn Salan á Fríkirkjuvegi 11 er á dagskrá borgarráðs á morgun. Þorleifur Gunnlaugsson, Vinstri-grænum, segir að VG muni greiða atkvæði gegn sölunni og því þurfi málið að fara fyrir borgarstjórn á ný. Þorleifur segist á þeirri skoðun að til greina komi að leggja málið í dóm íbúa á svæðinu. 16.4.2008 12:44 Vilja efla útvist í Gufunesi Reykjavíkurborg undirritaði í morgun samning við Fjörefli ehf. um afnot af landsspildu í Gufunesi til að koma upp afþreyingar- og þjónustumiðstöð. 16.4.2008 12:31 Stjórnarandstæðingar handteknir í Simbabve Öryggissveitir í Simbabve hafa í morgun handtekið um fimmtíu stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar í landinu fyrir að hvetja til verkfalla. Með aðgerðum sínum vildu þeir knýja yfirvöld til að birta úrslit forsetakosninga í landinu sem fóru fram fyrir átján dögum. 16.4.2008 12:23 Leita tiltekins manns vegna ráns við Grettisgötu Vopnað rán var framið í söluturni við Grettisgötu um klukkan hálf tólf í gærkvöldi og er ræninginn ófundinn. 16.4.2008 12:16 Flugmenn og Icelandair funda um kjaramál Það kann að ráðast á fundi fulltrúa Icelandair með flugmönnum félagsins sem hófst á Ríkissáttasemjara klukkan níu í morgun hvort flugmenn hefja undirbúning að verkfallsaðgerðum. 16.4.2008 12:12 Fullt út úr dyrum í fjármálaráðgjöf „Við erum búin að bóka alveg út apríl, því miður verð ég nú eiginlega að segja,“ segir Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. 16.4.2008 11:52 Neitar sök í manndrápsmáli við Hringbraut Karlmaður á fertugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp í íbúð í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október síðastliðnum neitaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 16.4.2008 11:32 Áætlanir um lækkun matvælaverðs gengu ekki eftir Þær áætlanir fyrrverandi ríkisstjórnar um að lækka matvælaverð um allt að 14-16 prósent með ýmsum aðgerðum í fyrra gengu ekki eftir. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu viðskiptaráðuneytisins um verðþróun á matvælum og veitingum í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 16.4.2008 10:30 Aukin nýskráning ökutækja milli ára Fyrstu 102 daga ársins 2008 hafa 6.955 ökutæki verið nýskráð miðað við 5.999 eftir jafnmarga skráningardaga í fyrra, segir Umferðarstofa. 16.4.2008 10:10 Meðallaun á almennum vinnumarkaði 368 þúsund krónur Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 303 þúsund krónur á mánuði árið 2007. 16.4.2008 10:05 Atvinnuleysið 2,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi Atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 2,3 prósentum samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. Þannig mældist það 2,5 prósent hjá körlum og 2,2 prósent hjá konum. 16.4.2008 09:53 Aflaverðmæti skipa dregst saman um milljarð á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 4,7 milljörðum króna í janúar síðastliðnum og dróst saman um rúman einn milljarð á milli ára. Þetta kemur fram í frétt Hagstofunnar. 16.4.2008 09:44 Prófessor segir auglýsingar til barna vera misnotkun Prófessor í félagsfræði segir auglýsingar sem beint er til barna vera misnotkun. Formaður Samtaka auglýsenda segir börn stýra innkaupum heimila og auglýsendur finni alltaf leiðir, verði bannað að auglýsa í barnatímum. Betra sé að auka auglýsingalæsi barna. 16.4.2008 09:30 Spyr um kostnað heilbrigðiskerfis vegna slysa á Reykjanesbraut Guðný Hrund Karlsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hún spyr dómsmálaráðherra hvað það myndi kosta að hafa lögreglubifreið við eftirlit á Reykjanesbraut allan sólarhringinn alla daga vikunnar. 16.4.2008 08:43 Frakkar setja lög gegn lystarstoli Franska þingið hefur samþykkt ný lög sem gera það að glæpsamlegu athæfi að ýta undir anorexiu eða lystarstol í fjölmiðlum landsins. 16.4.2008 07:37 Yfir tuttugu fórust í flugslysi í Kongó Yfir tuttugu manns fórust er flugtak DC-9 farþegaþotu af flugvellinum í Goma í Lýðveldinu Kongó misheppnaðist með þeim afleiðingum að þotan hafnaði í íbúðahverfi við flugvöllinn og eyðilagðist. 16.4.2008 07:35 Fangi í handjárnum stal lögreglubíl Tveir lögreglumenn í borginni Brisbane í Ástralíu voru hafðir að háði og spotti er fangi í handjárnum stal lögreglubil þeirra. 16.4.2008 07:31 Tæplega 40 fórust í rútuslysi á Indlandi Að minnsta kosti 39 fórust er rúta steyptist niður í fljótið Narmada í héraðinu Gujarat í vesturhluta Indlands í gær. Margir hinna látnu eru börn sem voru á leið í skóla sinn. 16.4.2008 07:29 Leita enn að stolnum rafmagnslyftara Lögreglan á Suðurnesjum leitar enn að appelsínugulum rafmagnslyftara, sem stolið var úr fiskverkunarhúsi í Sandgerði um helgina. 16.4.2008 07:26 Slökkviliðsmenn björguðu roskinni konu á Akureyri Slökkviliðsmenn á Akureyri komu roskinni konu til hjálpar í gærkvöldi, áður en hún skaðaðist af reyk, sem lagði um íbúð hennar og fram á stigagang fjölbýlishússins. 16.4.2008 07:24 Vopnað rán í söluturni við Grettisgötu Vopnað rán var framið í söluturni við Grettisgötu um klukkan hálf tólf í gærkvöldi og er ræninginn ófundinn. 16.4.2008 07:00 Enginn bilbugur á Brixtofte Engan bilbug er að finna á Peter Brixtofte fyrrum borgarstjóra Farum sem nýlega var dæmdur í tveggja ára fangelsi í hæstarétti Danmerkur fyrir ýmsa spillingu í starfi. 16.4.2008 06:43 Sjá næstu 50 fréttir
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms yfir einum Pólverjanum í Keilufellsmálinu svokallaða. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5.maí en kærði þann úrskurð til Hæstaréttur. 16.4.2008 16:33
Rússar refsa Georgíu Rússar tilkynntu í dag að þeir myndi efna til lagalegra tengsla við Abkazíu og Ossetíu, sem berjast fyrir aðskilnaði frá Georgíu. 16.4.2008 16:30
Pólskur saksóknari um Plank: Morðingi í klíkustríði Jan Stawicki saksóknari í Wloclawek Póllandi þekkir vel mál Przemyslaw Plank sem handtekinn var á Íslandi í fyrradag grunaður um morð í heimalandi sínu. Plank er grunaður um að hafa myrt pólska boxarann Andrzej S. Hamel þann 21.mars á síðasta ári. 16.4.2008 16:30
Barn hrifsað af móður sinni í Danmörku Tveir grímuklæddir menn rændu í dag fimm ára strák úr bíl móður hans í Virum í Danmörku. Móðirin var að sækja strákinn á leikskóla. 16.4.2008 16:22
Erlendur banki hefur íhugað alvarlega að bjóða fasteignalán hér á landi Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, segir að erlendur aðili hafi skoðað það alvarlega að koma inn á íslenskan markað með fasteignalán. Hins vegar hafi þróun síðustu mánaða í íslensku efnahagslífi orðið til þess að menn hafi haldið að sér höndum. 16.4.2008 16:22
Nánast óbreytt stjórn hjá RÚV ohf. Kosið var í fimm manna stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á Alþingi í dag og urðu litlar breytingar á henni. 16.4.2008 16:15
Vörubílstjórar mótmæla en Sturla er í vinnunni Vörubílstjórar söfnuðust saman fyrir framan Alþingishúsið fyrir stundu til að minna málstaðinn. Sturla Jónsson, sem verið hefur einskonar talsmaður bílstjóranna var hins vegar í vinnu þegar Vísir hafði samband við hann og hafði ekkert af þessum nýjustu aðgerðum að segja. Hann segist þó ánægður með að menn sýni frumkvæði í baráttunni. 16.4.2008 15:58
Harðir bardagar og mannfall á Gaza ströndinni Fjórtán Palestínumenn menn féllu í árásum Ísraela á Gaza ströndinni í dag, eftir að þrír ísraelskir hermenn voru drepnir úr launsátri Hamas liða við olíuleiðslu á landamærunum. 16.4.2008 15:33
Líkamsárásir 29% fleiri en í mars 2007 Tilkynningum til lögreglu um líkamsmeiðingar hefur fjölgað um 29% ef borin er saman afbrotatölfræði marsmánaða áranna 2007 og 2008. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu um afbrot marsmánaðar á landsvísu sem ríkislögreglustjóri gefur út. 16.4.2008 15:30
Nesjavallavirkjun í fulla starfsemi eftir bilun háspennustrengs Viðgerð á háspennustrengnum frá Nesjavöllum sem brann yfir fyrir um tíu dögum er lokið og því er Nesjavallavirkjun komin í fulla starfsemi. 16.4.2008 15:25
Sökkti fúsk Titanic? Enn ein samsæriskenningin um Titanic hefur nú litið dagsins ljós. Tveir bandarískir rithöfundar hafa sent frá sér bók sem þeir segja að ljóstri upp um hina raunverulegu ástæðu þess að skipið sökk á svona skömmum tíma. 16.4.2008 14:54
Deilt um hvort Samfylkingin væri hlynnt skólagjöldum Þingmenn Samfylkingarinnar voru krafðir um svör við því hvort þeir vildu skólagjöld hjá opinberum háskólum við upphaf þingfundar í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar sagðist furða sig á og vera ósátt við túlkun formanns menntamálanefndar á stefnu flokksins í málinu. 16.4.2008 14:33
Felur fyrrverandi dómurum að rannsaka árás í Kjúklingastræti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur falið tveimur fyrrverandi hæstaréttardómurum að fara yfir árás sem gerð var á íslenska friðargæsluliða í Kabúl ári 2004 með þeim afleiðingum að tveir almennir borgarar létust. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri grænna. 16.4.2008 14:21
Lifum ekki á því að horfa á fjöllin hér í kring „Mér fannst þetta ósköp klénn þáttur þar sem reynt var að gera þetta mál eins tortyggilegt og hægt er. Við munum hinsvegar halda okkar striki,“ segir Ragnar Jörundsson bæjarstjóri Vesturbyggðar um umdeildan Kompásþátt sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar var fjallað um hugmyndir um Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum sem Ragnar er fylgjandi þrátt fyrir að ekki liggi fyrir hverjir standi að baki framkvæmdunum. 16.4.2008 14:17
Fullnæging linar sársauka "Elskan ég er með hausverk, komdu í koju." Prófessor Per Olov Lundberg, heilasérfræðingur við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð segir að fullnæging sé kvalastillandi. 16.4.2008 13:59
Sérfræðingum greitt fyrir að látast höfundar lyfjarannsókna Bandaríska lyfjarisanum Merck & Co. hefur verið stefnt fyrir að ráða sérfræðinga til að leggja nöfn sín við fræðigreinar um verkjalyfið Vioxx í læknatímarit þrátt fyrir að hafa komið sem minnst nálægt rannsóknum á því. 16.4.2008 13:43
Kínverjar gera gagnárás Kínverskir netverjar hafa hafið herferð gegn frönskum vörum og fyrirtækjum vegna mótmælanna sem brutust út þegar farið var með ólympíukyndilinn um París í síðustu viku. 16.4.2008 13:33
Geir fundar með forsætisráðherra Kanada Geir H. Haarde forsætisráðherra fundar á morgun með Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, í Ottawa. 16.4.2008 13:27
Ógilti hjónaband átta ára stúlku Dómstóll í Jemen ógilti í gær hjónaband átta ára gamallar stúlku og þrítugs manns auk þess að úrskurða eiginmanninum fyrrverandi bætur að jafnvirði tæplega 20.000 króna úr hendi fjölskyldu stúlkunnar. 16.4.2008 13:08
Hrefnuveiðimenn hyggja á veiðar Hrefnuveiðimenn hér á landi undirbúa nú veiðar sem hefjast eiga í næsta mánuði en ráðherra hefur ekki gefið út neinn kvóta. 16.4.2008 13:02
Þrír látnir í skógareldum í Colorado Að minnsta koti þrír hafa farist í skógerldum sem geisa nú í tveimur bæjum í suðausturhluta Colorado-fylkis í Bandaríkjunum. 16.4.2008 13:00
Sjö kenndir við stýrið Sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt samkvæmt upplýsingum á vef lögreglunnar. 16.4.2008 12:48
Mannfall í átökum Hamas og Ísraela á Gaza Fjórir herskáir liðsmenn Hamas og þrír ísraelskir hermenn féllu í átökum á Gaza-svæðinu nærri landamærunum að Ísrael í morgun. 16.4.2008 12:45
Vilja að íbúar fái að kjósa um Fríkirkjuveginn Salan á Fríkirkjuvegi 11 er á dagskrá borgarráðs á morgun. Þorleifur Gunnlaugsson, Vinstri-grænum, segir að VG muni greiða atkvæði gegn sölunni og því þurfi málið að fara fyrir borgarstjórn á ný. Þorleifur segist á þeirri skoðun að til greina komi að leggja málið í dóm íbúa á svæðinu. 16.4.2008 12:44
Vilja efla útvist í Gufunesi Reykjavíkurborg undirritaði í morgun samning við Fjörefli ehf. um afnot af landsspildu í Gufunesi til að koma upp afþreyingar- og þjónustumiðstöð. 16.4.2008 12:31
Stjórnarandstæðingar handteknir í Simbabve Öryggissveitir í Simbabve hafa í morgun handtekið um fimmtíu stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar í landinu fyrir að hvetja til verkfalla. Með aðgerðum sínum vildu þeir knýja yfirvöld til að birta úrslit forsetakosninga í landinu sem fóru fram fyrir átján dögum. 16.4.2008 12:23
Leita tiltekins manns vegna ráns við Grettisgötu Vopnað rán var framið í söluturni við Grettisgötu um klukkan hálf tólf í gærkvöldi og er ræninginn ófundinn. 16.4.2008 12:16
Flugmenn og Icelandair funda um kjaramál Það kann að ráðast á fundi fulltrúa Icelandair með flugmönnum félagsins sem hófst á Ríkissáttasemjara klukkan níu í morgun hvort flugmenn hefja undirbúning að verkfallsaðgerðum. 16.4.2008 12:12
Fullt út úr dyrum í fjármálaráðgjöf „Við erum búin að bóka alveg út apríl, því miður verð ég nú eiginlega að segja,“ segir Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. 16.4.2008 11:52
Neitar sök í manndrápsmáli við Hringbraut Karlmaður á fertugsaldri sem ákærður er fyrir manndráp í íbúð í fjölbýlishúsi við Hringbraut í október síðastliðnum neitaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 16.4.2008 11:32
Áætlanir um lækkun matvælaverðs gengu ekki eftir Þær áætlanir fyrrverandi ríkisstjórnar um að lækka matvælaverð um allt að 14-16 prósent með ýmsum aðgerðum í fyrra gengu ekki eftir. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu viðskiptaráðuneytisins um verðþróun á matvælum og veitingum í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 16.4.2008 10:30
Aukin nýskráning ökutækja milli ára Fyrstu 102 daga ársins 2008 hafa 6.955 ökutæki verið nýskráð miðað við 5.999 eftir jafnmarga skráningardaga í fyrra, segir Umferðarstofa. 16.4.2008 10:10
Meðallaun á almennum vinnumarkaði 368 þúsund krónur Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 303 þúsund krónur á mánuði árið 2007. 16.4.2008 10:05
Atvinnuleysið 2,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi Atvinnuleysi á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 2,3 prósentum samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. Þannig mældist það 2,5 prósent hjá körlum og 2,2 prósent hjá konum. 16.4.2008 09:53
Aflaverðmæti skipa dregst saman um milljarð á milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 4,7 milljörðum króna í janúar síðastliðnum og dróst saman um rúman einn milljarð á milli ára. Þetta kemur fram í frétt Hagstofunnar. 16.4.2008 09:44
Prófessor segir auglýsingar til barna vera misnotkun Prófessor í félagsfræði segir auglýsingar sem beint er til barna vera misnotkun. Formaður Samtaka auglýsenda segir börn stýra innkaupum heimila og auglýsendur finni alltaf leiðir, verði bannað að auglýsa í barnatímum. Betra sé að auka auglýsingalæsi barna. 16.4.2008 09:30
Spyr um kostnað heilbrigðiskerfis vegna slysa á Reykjanesbraut Guðný Hrund Karlsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hún spyr dómsmálaráðherra hvað það myndi kosta að hafa lögreglubifreið við eftirlit á Reykjanesbraut allan sólarhringinn alla daga vikunnar. 16.4.2008 08:43
Frakkar setja lög gegn lystarstoli Franska þingið hefur samþykkt ný lög sem gera það að glæpsamlegu athæfi að ýta undir anorexiu eða lystarstol í fjölmiðlum landsins. 16.4.2008 07:37
Yfir tuttugu fórust í flugslysi í Kongó Yfir tuttugu manns fórust er flugtak DC-9 farþegaþotu af flugvellinum í Goma í Lýðveldinu Kongó misheppnaðist með þeim afleiðingum að þotan hafnaði í íbúðahverfi við flugvöllinn og eyðilagðist. 16.4.2008 07:35
Fangi í handjárnum stal lögreglubíl Tveir lögreglumenn í borginni Brisbane í Ástralíu voru hafðir að háði og spotti er fangi í handjárnum stal lögreglubil þeirra. 16.4.2008 07:31
Tæplega 40 fórust í rútuslysi á Indlandi Að minnsta kosti 39 fórust er rúta steyptist niður í fljótið Narmada í héraðinu Gujarat í vesturhluta Indlands í gær. Margir hinna látnu eru börn sem voru á leið í skóla sinn. 16.4.2008 07:29
Leita enn að stolnum rafmagnslyftara Lögreglan á Suðurnesjum leitar enn að appelsínugulum rafmagnslyftara, sem stolið var úr fiskverkunarhúsi í Sandgerði um helgina. 16.4.2008 07:26
Slökkviliðsmenn björguðu roskinni konu á Akureyri Slökkviliðsmenn á Akureyri komu roskinni konu til hjálpar í gærkvöldi, áður en hún skaðaðist af reyk, sem lagði um íbúð hennar og fram á stigagang fjölbýlishússins. 16.4.2008 07:24
Vopnað rán í söluturni við Grettisgötu Vopnað rán var framið í söluturni við Grettisgötu um klukkan hálf tólf í gærkvöldi og er ræninginn ófundinn. 16.4.2008 07:00
Enginn bilbugur á Brixtofte Engan bilbug er að finna á Peter Brixtofte fyrrum borgarstjóra Farum sem nýlega var dæmdur í tveggja ára fangelsi í hæstarétti Danmerkur fyrir ýmsa spillingu í starfi. 16.4.2008 06:43