Fleiri fréttir Skip sjóræningjans Kafteinn Kidd fundið Hópur bandaríska fornleifafræðingar tilkynnti í gær að þeir hefðu að öllum líkindum fundið skipsflak hins alræmda skoska sjóræningja Kaftein Kidd eða William Kidd eins og hann hét réttu nafni. 14.12.2007 08:57 Breski herinn rekur 600 hermenn á ári vegna fíkniefnaneyslu Breski herinn glímir nú við vaxandi fíikniefnaneyslu meðal hermanna sinna. Af þeim sökum eru um 600 breskir hermenn leystir frá skyldum sínum árlega. 14.12.2007 08:54 Hjálparbeiðnum til björgunarsveita fjölgar stöðugt Óveðrið á höfuðborgarsvæðinu færist enn í aukana og hjálparbeiðnum til björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar fjölgar stöðugt. 14.12.2007 08:27 Eldsvoði í Vestmannaeyjum í nótt Eldur kviknaði í gamla Fiskiðjuhúsinu við smábátahöfnina í Vestmannaeyjum í nótt, en slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn bærist um húsið. 14.12.2007 07:02 Foreldrar sendi börn sín ekki í skóla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir nú þeim tilmælum til foreldra að þeir sendi börn sín ekki í skóla í dag. Ástæðan er hið mikla óveður sem nú geysar á sv-horni landsins. 14.12.2007 06:55 Búið að fresta öllu millilandaflugi vegna óveðurs Búið er að fresta öllu millilandaflugi vegna hvassviðris á Keflavíkurflugvelli. Einnig liggur allt flug niðri á Reykjavíkurflugvelli 14.12.2007 06:52 Óvíst hvort ráðuneytið mismuni kynjunum „Kjarakönnun Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins gefur ekkert tilefni til fullyrðinga um launamun karla og kvenna sem vinna í félagsmálaráðuneytinu," segir Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. 13.12.2007 21:22 Eðlilegt að stjórnvöld biðji Erlu Ósk afsökunar „Ég kom því á framfæri við sendiherrann að við litum þetta mál mjög alvarlegum augum og sendiherrann meðtók það,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sem sat fund með sendiherra Bandaríkjanna, Carol van Voorst, í dag. 13.12.2007 17:11 Lögðu hald á fíkniefni Lögreglumenn frá Hólmavík lögðu hald á lítilræði af kannabisefnum þegar þeir höfðu afskipti af fjórum mönnum sem voru í einni bifreið á leið vestur Steingrímsfjarðarheiði í morgun. Mennirnir voru yfirheyrðir á Hólmavík en hefur nú verið sleppt, enda telst málið upplýst, segir í tilkynningu lögreglunnar 13.12.2007 17:44 29 umferðaróhöpp frá klukkan þrjú í dag Tvennt slasaðist í árekstri á Reynisvatnsvegi í Grafarholti um klukkan sjö í dag og var fólkið flutt á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist tilkynning um 29 umferðaróhöpp frá því klukkan þrjú í dag, en mikil hálka er á götum borgarinnar þessa stundina. Sem betur fer hafa flest óhöppin verið minniháttar. Lögreglan brýnir það fyrir fólki að vera ekki að aka um á bifreiðum sem eru á sumardekkjum. 13.12.2007 20:06 Tólf ára skeiði stóriðjuframkvæmda lokið Tólf ára skeiði samfelldra stóriðjuframkvæmda á Íslandi lauk í dag þegar byggingarverktakar yfirgáfu álver Alcoa á Reyðarfirði. 13.12.2007 18:30 Áfram viðbúnaður vegna óveðurs Veðurstofa Íslands varar er við stomi víða um land seint í kvöld og á morgun. Gert er ráð fyrir að áhrifa stormsins fari að gæta upp úr miðnætti og þeirra muni verða vart á landinu fram á seinnihluta morgundagsins. 13.12.2007 17:17 Fær fjórar milljónir í bætur vegna flugslyss Hæstiréttur sýknaði í dag flugkennara af skaðabótaábyrgð nemanda hans vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í flugslysi árið 2003. 13.12.2007 17:07 Lögreglan á Akranesi varar við óveðri Lögreglan á Akranesi segir að von sé á óveðri í nótt rétt eins og í gærnótt. Því vill hún brýna fyrir bæjarbúum að ganga vel frá öllu lauslegu utandyra og ræður fólki frá því að vera á ferðinni eftir að tekur að hvessa í kvöld. 13.12.2007 16:58 Dómur í líkamsárásarmáli ómerktur Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir þremur mönnum vegna líkamsárásar og lagði fyrir héraðsdóm að taka málið fyrir aftur. 13.12.2007 16:42 Mælt fyrir þingsályktunartillögu um frestun funda Alþingis Alþingi samþykkti á þingfundi sem hófst um fjögurleytið, eftir fund þingflokka, að vísa til annarra umræðu þingsályktunartillögu um frestun á fundum Alþingis fram yfir jól. 13.12.2007 16:29 Misnotaði dóttur besta vinar síns Hæstiréttur staðfesti í dag átján mánaða dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn 10 ára barni. Barnið var dóttir besta vinar mannsins. 13.12.2007 16:28 Eigandi koparbílsins saknar hans mjög „Þetta var svolítið sjokk enda bíllinn allur hulinn í kopar í morgun," segir Páll Briem eigandi bifreiðarinnar sem fékk koparþak Austurbæjarskóla yfir sig eftir óveður næturinnar. 13.12.2007 16:12 Sendiherrann ætlar að spyrjast fyrir um mál Erlu Óskar Fundi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra og Carol Van Voorst sendiherra Bandaríkjanna, sem hófst klukkan 15:00 í dag er lokið. Fundurinn fór fram í Utanríkisráðuneytinu. Á honum kom ráðherra á framfæri mótmælum vegna meðferðar á Erlu Ósk Arnardóttur á JFK flugvelli um helgina. Þá fór ráðherra fram á afsökunarbeiðni frá bandarískum yfirvöldum. 13.12.2007 16:11 Dæmdur fyrir að svíkja mat út á nafn Auðuns Blöndal Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út skyndibita 28 sinnum út á nafn Auðuns Blöndals sjónvarpsmanns. 13.12.2007 16:10 Unglæknar fordæma breytingar um borð í neyðarbílnum Stjórn Félags ungra lækna fordæmir þær breytingar sem gerðar hafa verið á fyrirkomulagi neyðarbílsins en ákveðið hefur verið að leggja niður störf lækna um borð í bílnum í sparnaðarskyni. Bráðatæknar munu eftirleiðis vera einir um borð í bílnum. 13.12.2007 15:51 Mugabe í forsetaframboði á næsta ári Robert Mugabe, hinn aldni forseti Simbabve, verður frambjóðandi stjórnarflokksins ZANU-PF í forsetakosningum sem fram fara á næsta ári. 13.12.2007 15:47 Slösuðust í árekstri á Reykjanesbraut Tveir ökumenn voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir árekstur fólksbíls og jepplings á Reykjanesbraut til móts við Vogaafleggjara á þriðja tímanum í dag. 13.12.2007 15:32 Árni kjörinn forseti Hæstaréttar Á fundi dómara Hæstaréttar Íslands í dag fór fram kosning forseta og varaforseta Hæstaréttar árin 2008 og 2009. Forseti réttarins var kjörinn Árni Kolbeinsson og varaforseti Ingibjörg Benediktsdóttir. 13.12.2007 15:21 Þak fauk af fjárhúsum að Melum í Árneshreppi Töluvert tjón varð á fjárhúsum að Melum í Árneshreppi á Ströndum í nótt þegar ofsaveður gekk þar yfir. 13.12.2007 15:17 Losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum eykst mikið Losun koltvíoxíðs frá vegasamgöngum hefur aukist um 60 prósent á milli áranna 1990 og 2006. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. 13.12.2007 15:05 Tæplega 60 óku of hratt í Hvalfjarðargöngum Fimmtíu og sjö ökumenn mega eiga von á sektum eftir að þeir voru myndaðir við hraðakstur í Hvalfjarðargöngum á síðustu tveimur dögum. 13.12.2007 14:33 Blóðbað á Fljótsdalsheiði Ekið var á þrettán hreindýr á við svokallað Norðastafell á Fljótsdalsheiði í morgun með afleiðingum að tíu þeirra drápust strax en aflífa þurfti þrjú. Að sögn lögreglu var aðkoman líkust vígvelli. Það var starfsmaður verktakafyrirtækisins Arnarfells sem varð fyrir því að keyra á dýrin. 13.12.2007 14:17 16 ára dæmdur fyrir tvö kynferðisbrot 16 ára drengur var í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum. Annars vegar fyrir að hafa haft samræði við stúlku sem aðeins var 13 ára gömul og hins vegar fyrir að hafa haft samræði stúlku sem ekki gat spornað við verknaðinum vegna ölvunar og svefndrunga. 13.12.2007 14:07 Reyndi að kyrkja kynsystur sína í Kópavogi 42 ára gömul kona var dæmd í Héraðsdómi Reykjaness í morgun til þess að greiða 150.000 krónur í sekt til ríkissjóðs fyrir að hafa tekið aðra konu kverktaki á skemmtistaðnum Players í Kópavogi. 13.12.2007 13:59 Gore kennir Bandaríkjunum um rýra uppskeru á Balí Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, segir að Bandaríkjamenn standi í vegi fyrir því að niðurstaða fáist á loftslagsráðstefnunni á Balí. Gore hélt ræðu á fundinum í dag og fór hann hörðum orðum um bandarísk stjórnvöld. Varaforsetinn fyrrverandi hvatti þáttökuþjóðirnar til þess að grípa strax til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 13.12.2007 13:27 Fjárlagafrumvarpið afgreitt frá Alþingi Frumvarp til fjárlaga ársins 2008 var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu við hávær mótmæli stjórnarandstæðinga. Alls tók það þingið um tvær klukkustundir að greiða atkvæði um frumvarpið. 13.12.2007 13:19 Bilanir á flutningskerfi höfðu áhrif á alla stóriðju á suðvesturhirnin Bilun sem varð á svokallaðri Brennimelslínu í Hvalfirði í nótt vegna illviðris hafði áhrif á alla stjóriðju á suðvesturhorninu og þá varð einnig truflun á starfsemi Fjarðaáls í Reyðarfirði í skamman tíma vegna bilunar á byggðalínu. 13.12.2007 13:10 Síðasti kafli Reykjanesbrautar tvöfaldaður á næsta ái Stefnt er að þvi að tvöfalda vegarkafla Reykjanesbrautar frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði að Hvassahrauni seinni hluta næsta árs. Vegagerðin segir að ekki standi á fjárveitingum heldur á skipulagsákvörðunum Hafnarfjarðarbæjar og umhverfismati. 13.12.2007 12:45 Biðröð þegar Just4Kids opnaði í morgun Almenningur virðist vera á tánum þegar kemur að verðlagi leikfangaverslana. Just4Kids sendu frá sér tilkynningu sem birtist í blöðunum í morgun þess efnis að búðin ætlaði sér í verðstríð á markaði með því að lækka vörur sínar um 30 til 80 prósent. Það stóð ekki á árvökulum neytendum en þegar búðin opnaði klukkan ellefu í morgun hafði myndast löng biðröð. 13.12.2007 12:41 Caitlin litla ekki heim fyrir þessi jól Sagan um hana Caitlin litlu ætlar að vera lífseig. Dagbjört Rós móðir hennar er nú komin heim frá Bandaríkjunum þar sem hún hitti stelpuna og kom fyrir dómara í forræðismáli sínu. 13.12.2007 12:39 Ingibjörg ætlar að ræða við bandaríska sendiherrann Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði í samtali við mbl.is í morgun að sér væri það til efs að meðferðin á Erlu Ósk Arnardóttur við komuna til Bandaríkjanna stæðust mannréttindasamninga. 13.12.2007 12:25 Skúta sprakk í tætlur í illviðri á Ísafirði Fárviðri geisaði á Ísafirði í nótt og fram á morgun og þeytti meðal annars stórum vöruflutningavagni mörg hundruð metra. Þá sprakk skúta í tætlur og þakplötur liggja eins og hráviði um alla Eyrina. 13.12.2007 12:24 Grímseyjarferja loks í siglingu Grímseyjarferjan Sæfari fór í reynslusiglingu í morgun eftir margítrekaðar tafir á afhendingu. 13.12.2007 12:15 Rafvirkjalaust á Landspítala innan skamms Sextán rafvirkjar af átján sem vinna á Landspítalanum hafa sagt upp störfum, sumir hverjir eftir áratuga langt starf, vegna óánægju með launakjör. 13.12.2007 12:10 Fundu 450 steratöflur hjá karli á Akureyri Lögreglan á Akureyri fann í gær rúmlag 450 steratöflur og þrjár ampúlur heima hjá ungum manni sem handtekinn var í gær. 13.12.2007 12:08 Glímdu við um 60 verkefni á Akranesi í nótt Lögregla á Akranesi og Björgunarfélag Akraness glímdu samtals við um 60 mál í illviðrinu sem gekk yfir vesturhluta landsins í nótt. 13.12.2007 11:48 Alvarlegar bilanir á flutningskerfi Landsnets í nótt Alvarlegar bilanir og rekstrartruflanir urðu á flutningskerfi Landsnets í nótt þegar djúp lægð gekk yfir vestanvert landið með ofsaveðri. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að laust fyrir klukkan tvö hafi Vatnshamralínu 1 slegið út með þeim afleiðingum að spennir fór út í aðveitustöðinni í Laxárvatni við Blönduós auk þess sem einn skáli Fjarðaáls á Reyðarfirði fór út. 13.12.2007 11:29 Hreinar nærbuxur mikilvæg lexía þingmanns Ástralskur þingmaður þakkar íslenskum hvalveiðimönnum einn dýrmætasta lærdóm lífs síns, að vera alltaf í hreinum nærbuxum og leyfa engum að handjárna sig við staur. Nigel Scullion er nýkjörinn varaformaður Þjóðarflokksins í Ástralíu sem vann sigur í þingkosningunum fyrir skemmstu. 13.12.2007 11:24 Tryggvi áfram umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis á þingfundi í morgun. Kosning fór fram um mann í embættið og hlaut Tryggi öll greidd atkvæði, eða 55. 13.12.2007 11:14 Sjá næstu 50 fréttir
Skip sjóræningjans Kafteinn Kidd fundið Hópur bandaríska fornleifafræðingar tilkynnti í gær að þeir hefðu að öllum líkindum fundið skipsflak hins alræmda skoska sjóræningja Kaftein Kidd eða William Kidd eins og hann hét réttu nafni. 14.12.2007 08:57
Breski herinn rekur 600 hermenn á ári vegna fíkniefnaneyslu Breski herinn glímir nú við vaxandi fíikniefnaneyslu meðal hermanna sinna. Af þeim sökum eru um 600 breskir hermenn leystir frá skyldum sínum árlega. 14.12.2007 08:54
Hjálparbeiðnum til björgunarsveita fjölgar stöðugt Óveðrið á höfuðborgarsvæðinu færist enn í aukana og hjálparbeiðnum til björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar fjölgar stöðugt. 14.12.2007 08:27
Eldsvoði í Vestmannaeyjum í nótt Eldur kviknaði í gamla Fiskiðjuhúsinu við smábátahöfnina í Vestmannaeyjum í nótt, en slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn bærist um húsið. 14.12.2007 07:02
Foreldrar sendi börn sín ekki í skóla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir nú þeim tilmælum til foreldra að þeir sendi börn sín ekki í skóla í dag. Ástæðan er hið mikla óveður sem nú geysar á sv-horni landsins. 14.12.2007 06:55
Búið að fresta öllu millilandaflugi vegna óveðurs Búið er að fresta öllu millilandaflugi vegna hvassviðris á Keflavíkurflugvelli. Einnig liggur allt flug niðri á Reykjavíkurflugvelli 14.12.2007 06:52
Óvíst hvort ráðuneytið mismuni kynjunum „Kjarakönnun Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins gefur ekkert tilefni til fullyrðinga um launamun karla og kvenna sem vinna í félagsmálaráðuneytinu," segir Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. 13.12.2007 21:22
Eðlilegt að stjórnvöld biðji Erlu Ósk afsökunar „Ég kom því á framfæri við sendiherrann að við litum þetta mál mjög alvarlegum augum og sendiherrann meðtók það,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sem sat fund með sendiherra Bandaríkjanna, Carol van Voorst, í dag. 13.12.2007 17:11
Lögðu hald á fíkniefni Lögreglumenn frá Hólmavík lögðu hald á lítilræði af kannabisefnum þegar þeir höfðu afskipti af fjórum mönnum sem voru í einni bifreið á leið vestur Steingrímsfjarðarheiði í morgun. Mennirnir voru yfirheyrðir á Hólmavík en hefur nú verið sleppt, enda telst málið upplýst, segir í tilkynningu lögreglunnar 13.12.2007 17:44
29 umferðaróhöpp frá klukkan þrjú í dag Tvennt slasaðist í árekstri á Reynisvatnsvegi í Grafarholti um klukkan sjö í dag og var fólkið flutt á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist tilkynning um 29 umferðaróhöpp frá því klukkan þrjú í dag, en mikil hálka er á götum borgarinnar þessa stundina. Sem betur fer hafa flest óhöppin verið minniháttar. Lögreglan brýnir það fyrir fólki að vera ekki að aka um á bifreiðum sem eru á sumardekkjum. 13.12.2007 20:06
Tólf ára skeiði stóriðjuframkvæmda lokið Tólf ára skeiði samfelldra stóriðjuframkvæmda á Íslandi lauk í dag þegar byggingarverktakar yfirgáfu álver Alcoa á Reyðarfirði. 13.12.2007 18:30
Áfram viðbúnaður vegna óveðurs Veðurstofa Íslands varar er við stomi víða um land seint í kvöld og á morgun. Gert er ráð fyrir að áhrifa stormsins fari að gæta upp úr miðnætti og þeirra muni verða vart á landinu fram á seinnihluta morgundagsins. 13.12.2007 17:17
Fær fjórar milljónir í bætur vegna flugslyss Hæstiréttur sýknaði í dag flugkennara af skaðabótaábyrgð nemanda hans vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í flugslysi árið 2003. 13.12.2007 17:07
Lögreglan á Akranesi varar við óveðri Lögreglan á Akranesi segir að von sé á óveðri í nótt rétt eins og í gærnótt. Því vill hún brýna fyrir bæjarbúum að ganga vel frá öllu lauslegu utandyra og ræður fólki frá því að vera á ferðinni eftir að tekur að hvessa í kvöld. 13.12.2007 16:58
Dómur í líkamsárásarmáli ómerktur Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir þremur mönnum vegna líkamsárásar og lagði fyrir héraðsdóm að taka málið fyrir aftur. 13.12.2007 16:42
Mælt fyrir þingsályktunartillögu um frestun funda Alþingis Alþingi samþykkti á þingfundi sem hófst um fjögurleytið, eftir fund þingflokka, að vísa til annarra umræðu þingsályktunartillögu um frestun á fundum Alþingis fram yfir jól. 13.12.2007 16:29
Misnotaði dóttur besta vinar síns Hæstiréttur staðfesti í dag átján mánaða dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn 10 ára barni. Barnið var dóttir besta vinar mannsins. 13.12.2007 16:28
Eigandi koparbílsins saknar hans mjög „Þetta var svolítið sjokk enda bíllinn allur hulinn í kopar í morgun," segir Páll Briem eigandi bifreiðarinnar sem fékk koparþak Austurbæjarskóla yfir sig eftir óveður næturinnar. 13.12.2007 16:12
Sendiherrann ætlar að spyrjast fyrir um mál Erlu Óskar Fundi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra og Carol Van Voorst sendiherra Bandaríkjanna, sem hófst klukkan 15:00 í dag er lokið. Fundurinn fór fram í Utanríkisráðuneytinu. Á honum kom ráðherra á framfæri mótmælum vegna meðferðar á Erlu Ósk Arnardóttur á JFK flugvelli um helgina. Þá fór ráðherra fram á afsökunarbeiðni frá bandarískum yfirvöldum. 13.12.2007 16:11
Dæmdur fyrir að svíkja mat út á nafn Auðuns Blöndal Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út skyndibita 28 sinnum út á nafn Auðuns Blöndals sjónvarpsmanns. 13.12.2007 16:10
Unglæknar fordæma breytingar um borð í neyðarbílnum Stjórn Félags ungra lækna fordæmir þær breytingar sem gerðar hafa verið á fyrirkomulagi neyðarbílsins en ákveðið hefur verið að leggja niður störf lækna um borð í bílnum í sparnaðarskyni. Bráðatæknar munu eftirleiðis vera einir um borð í bílnum. 13.12.2007 15:51
Mugabe í forsetaframboði á næsta ári Robert Mugabe, hinn aldni forseti Simbabve, verður frambjóðandi stjórnarflokksins ZANU-PF í forsetakosningum sem fram fara á næsta ári. 13.12.2007 15:47
Slösuðust í árekstri á Reykjanesbraut Tveir ökumenn voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir árekstur fólksbíls og jepplings á Reykjanesbraut til móts við Vogaafleggjara á þriðja tímanum í dag. 13.12.2007 15:32
Árni kjörinn forseti Hæstaréttar Á fundi dómara Hæstaréttar Íslands í dag fór fram kosning forseta og varaforseta Hæstaréttar árin 2008 og 2009. Forseti réttarins var kjörinn Árni Kolbeinsson og varaforseti Ingibjörg Benediktsdóttir. 13.12.2007 15:21
Þak fauk af fjárhúsum að Melum í Árneshreppi Töluvert tjón varð á fjárhúsum að Melum í Árneshreppi á Ströndum í nótt þegar ofsaveður gekk þar yfir. 13.12.2007 15:17
Losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum eykst mikið Losun koltvíoxíðs frá vegasamgöngum hefur aukist um 60 prósent á milli áranna 1990 og 2006. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. 13.12.2007 15:05
Tæplega 60 óku of hratt í Hvalfjarðargöngum Fimmtíu og sjö ökumenn mega eiga von á sektum eftir að þeir voru myndaðir við hraðakstur í Hvalfjarðargöngum á síðustu tveimur dögum. 13.12.2007 14:33
Blóðbað á Fljótsdalsheiði Ekið var á þrettán hreindýr á við svokallað Norðastafell á Fljótsdalsheiði í morgun með afleiðingum að tíu þeirra drápust strax en aflífa þurfti þrjú. Að sögn lögreglu var aðkoman líkust vígvelli. Það var starfsmaður verktakafyrirtækisins Arnarfells sem varð fyrir því að keyra á dýrin. 13.12.2007 14:17
16 ára dæmdur fyrir tvö kynferðisbrot 16 ára drengur var í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum. Annars vegar fyrir að hafa haft samræði við stúlku sem aðeins var 13 ára gömul og hins vegar fyrir að hafa haft samræði stúlku sem ekki gat spornað við verknaðinum vegna ölvunar og svefndrunga. 13.12.2007 14:07
Reyndi að kyrkja kynsystur sína í Kópavogi 42 ára gömul kona var dæmd í Héraðsdómi Reykjaness í morgun til þess að greiða 150.000 krónur í sekt til ríkissjóðs fyrir að hafa tekið aðra konu kverktaki á skemmtistaðnum Players í Kópavogi. 13.12.2007 13:59
Gore kennir Bandaríkjunum um rýra uppskeru á Balí Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, segir að Bandaríkjamenn standi í vegi fyrir því að niðurstaða fáist á loftslagsráðstefnunni á Balí. Gore hélt ræðu á fundinum í dag og fór hann hörðum orðum um bandarísk stjórnvöld. Varaforsetinn fyrrverandi hvatti þáttökuþjóðirnar til þess að grípa strax til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 13.12.2007 13:27
Fjárlagafrumvarpið afgreitt frá Alþingi Frumvarp til fjárlaga ársins 2008 var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu við hávær mótmæli stjórnarandstæðinga. Alls tók það þingið um tvær klukkustundir að greiða atkvæði um frumvarpið. 13.12.2007 13:19
Bilanir á flutningskerfi höfðu áhrif á alla stóriðju á suðvesturhirnin Bilun sem varð á svokallaðri Brennimelslínu í Hvalfirði í nótt vegna illviðris hafði áhrif á alla stjóriðju á suðvesturhorninu og þá varð einnig truflun á starfsemi Fjarðaáls í Reyðarfirði í skamman tíma vegna bilunar á byggðalínu. 13.12.2007 13:10
Síðasti kafli Reykjanesbrautar tvöfaldaður á næsta ái Stefnt er að þvi að tvöfalda vegarkafla Reykjanesbrautar frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði að Hvassahrauni seinni hluta næsta árs. Vegagerðin segir að ekki standi á fjárveitingum heldur á skipulagsákvörðunum Hafnarfjarðarbæjar og umhverfismati. 13.12.2007 12:45
Biðröð þegar Just4Kids opnaði í morgun Almenningur virðist vera á tánum þegar kemur að verðlagi leikfangaverslana. Just4Kids sendu frá sér tilkynningu sem birtist í blöðunum í morgun þess efnis að búðin ætlaði sér í verðstríð á markaði með því að lækka vörur sínar um 30 til 80 prósent. Það stóð ekki á árvökulum neytendum en þegar búðin opnaði klukkan ellefu í morgun hafði myndast löng biðröð. 13.12.2007 12:41
Caitlin litla ekki heim fyrir þessi jól Sagan um hana Caitlin litlu ætlar að vera lífseig. Dagbjört Rós móðir hennar er nú komin heim frá Bandaríkjunum þar sem hún hitti stelpuna og kom fyrir dómara í forræðismáli sínu. 13.12.2007 12:39
Ingibjörg ætlar að ræða við bandaríska sendiherrann Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði í samtali við mbl.is í morgun að sér væri það til efs að meðferðin á Erlu Ósk Arnardóttur við komuna til Bandaríkjanna stæðust mannréttindasamninga. 13.12.2007 12:25
Skúta sprakk í tætlur í illviðri á Ísafirði Fárviðri geisaði á Ísafirði í nótt og fram á morgun og þeytti meðal annars stórum vöruflutningavagni mörg hundruð metra. Þá sprakk skúta í tætlur og þakplötur liggja eins og hráviði um alla Eyrina. 13.12.2007 12:24
Grímseyjarferja loks í siglingu Grímseyjarferjan Sæfari fór í reynslusiglingu í morgun eftir margítrekaðar tafir á afhendingu. 13.12.2007 12:15
Rafvirkjalaust á Landspítala innan skamms Sextán rafvirkjar af átján sem vinna á Landspítalanum hafa sagt upp störfum, sumir hverjir eftir áratuga langt starf, vegna óánægju með launakjör. 13.12.2007 12:10
Fundu 450 steratöflur hjá karli á Akureyri Lögreglan á Akureyri fann í gær rúmlag 450 steratöflur og þrjár ampúlur heima hjá ungum manni sem handtekinn var í gær. 13.12.2007 12:08
Glímdu við um 60 verkefni á Akranesi í nótt Lögregla á Akranesi og Björgunarfélag Akraness glímdu samtals við um 60 mál í illviðrinu sem gekk yfir vesturhluta landsins í nótt. 13.12.2007 11:48
Alvarlegar bilanir á flutningskerfi Landsnets í nótt Alvarlegar bilanir og rekstrartruflanir urðu á flutningskerfi Landsnets í nótt þegar djúp lægð gekk yfir vestanvert landið með ofsaveðri. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að laust fyrir klukkan tvö hafi Vatnshamralínu 1 slegið út með þeim afleiðingum að spennir fór út í aðveitustöðinni í Laxárvatni við Blönduós auk þess sem einn skáli Fjarðaáls á Reyðarfirði fór út. 13.12.2007 11:29
Hreinar nærbuxur mikilvæg lexía þingmanns Ástralskur þingmaður þakkar íslenskum hvalveiðimönnum einn dýrmætasta lærdóm lífs síns, að vera alltaf í hreinum nærbuxum og leyfa engum að handjárna sig við staur. Nigel Scullion er nýkjörinn varaformaður Þjóðarflokksins í Ástralíu sem vann sigur í þingkosningunum fyrir skemmstu. 13.12.2007 11:24
Tryggvi áfram umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis á þingfundi í morgun. Kosning fór fram um mann í embættið og hlaut Tryggi öll greidd atkvæði, eða 55. 13.12.2007 11:14