Fleiri fréttir Jarðskjálftar á Norðurlandi Jarðskjálftahrina hefur átt sér stað úti fyrir Norðurlandi síðustu daga. Síðan á mánudag hefur hefur Veðurstofan staðsett þar 181 skjálfta, langflesta úti fyrir mynni Eyjafjarðar. 19.6.2004 00:01 Meistarar í strætisvagnaakstri Íslenskir strætisvagnabílstjórar unnu norrænu ökuleikniskeppnina þriðja árið í röð. Keppnin fór fram í Ósló í dag. Norðmenn urðu í öðru sæti, Finnar í þriðja, Svíar í fjórða - og Danir lágu í því. 19.6.2004 00:01 18 þúsund konur í Kvennahlaupinu Um átján þúsund konur á öllum aldri tóku þátt í afmælishlaupi Kvennahlaupsins í dag á 90 stöðum hérlendis og 15 stöðum erlendis. Samkvæmt fréttatilkynningu er þetta um 12,5% íslenskra kvenna. Elsti þátttakandinn, Guðrún Stefánsdóttir, átti 89 ára afmæli í dag. Kvennahlaupið er 15 ára og segir ÍSÍ að framkvæmdin hafi tekist vel. 19.6.2004 00:01 Grípa verður í taumana sem fyrst "Þetta staðfestir það sem vitað hefur verið lengi og margar aðrar kannanir hafa sýnt svipaða niðurstöðu," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, vegna nýrrar skýrslu Efnahags- og viðskiptastofnunar Evrópu, OECD. 19.6.2004 00:01 Tryggingasvik <font face="Helv"> Kona sem keypti sjúkdómatryggingu fær ekki bætur þar sem hún veitti ekki fullnægjandi upplýsingar á umsóknareyðublaði. </font> 19.6.2004 00:01 Fæstir vilja þjóðstjórn Rúmlega helmingur þingmanna Likudbandalagsins er andvígur því að mynda þjóðarstjórn með Verkamannaflokknum 19.6.2004 00:01 Bótakrafa Litháa á hendur ríkinu Litháinn, sem Hæstiréttur dæmdi í gær að hefði verið ranglega vísað úr landi, hefur í raun verið í nokkurs konar átthagafjötrum síðan. Ekki er ósennilegt að hann eigi bótakröfurétt á hendur íslenska ríkinu. 19.6.2004 00:01 Enn verið að telja Fimm vikum eftir forsetakosningar á Filippseyjum liggja úrslitin ekki fyrir. 19.6.2004 00:01 Dæmdur fyrir kynferðisbrot Hæstiréttur staðfesti tíu mánaða fangelsisdóm yfir manni sem dæmdur var í héraðsdómi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur ungum stúlkum. 19.6.2004 00:01 Erilsamt hjá lögreglu Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Akureyri frá því um miðja vikuna. 19.6.2004 00:01 Íranir sæta gagnrýni Alþjóða kjarnorkumálastofnunin skammaði Írana fyrir að veita sér ekki nægilega góðar upplýsingar um kjarnorkuáætlun sína 19.6.2004 00:01 Brotthvarfi verður flýtt Brottflutningi landtökumanna frá ísraelskum landnemabyggðum á Gazasvæðinu verður flýtt frá því sem til stóð að sögn ísraelska dagblaðsins Maariv. 19.6.2004 00:01 Fjögur systkini slösuðust Fjögur systkini slösuðust eftir að bifreið sem eitt þeirra ók valt á Snæfellsnesvegi skammt vestan við Hítará. 19.6.2004 00:01 Forsetaembættið ekki pólitískara Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hann ætli ekki að gera forsetaembættið pólitískara en áður. Hann segist ekki hafa hannað þá atburðarás sem færði fjölmiðlafrumvarpið í hendur forseta Íslands. Hann segir tal um vanhæfi sitt vegna Norðurljósa ævintýralega vitleysu. 19.6.2004 00:01 Óljóst með niðurskurð sjúkrahúss "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar að svo stöddu enda öll vinna enn í gangi," segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. 19.6.2004 00:01 Frambjóðendur ógna ekki forsetanum "Það sem verður að líkindum mest spennandi að fylgjast með í þessum kosningum er hversu margir skila auðu," segir Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, vegna komandi forsetakosninga sem fram fara á laugardaginn kemur. 19.6.2004 00:01 Bandaríkjamenn verði um kyrrt Colin Powell, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í útvarpsviðtali við Radio America á föstudag að hryðjuverkamenn hefðu unnið sigur ef bandarískir þegnar sem starfa í Sádi-Arabíu myndu yfirgefa landið. 19.6.2004 00:01 Voru með fíkniefni Tveir menn um fertugt voru handteknir á Selfossi eftir að hafa verið stöðvaðir við venjubundið eftirlit um klukkan tvö í fyrrinótt. 19.6.2004 00:01 Í gæsluvarðhaldi vegna innbrota Tuttugu ára maður var úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmta júlí að kröfu lögreglunnar á Selfossi vegna fjölda innbrota á Suðurlandi. 19.6.2004 00:01 Ástþór óánægður með Ólaf Ragnar Baráttan fyrir komandi forsetakosningar fékk annan og þyngri undirtón þegar forsetaframbjóðendurnir sátu í fyrsta sinn allir saman fyrir svörum í Ríkisútvarpinu í dag. 19.6.2004 00:01 Fyrsta stjórnarskrá ESB Leiðtogar Evrópusambandsríkja náðu í gærkvöld samkomulagi um fyrstu stjórnarskrá sambandsins. Ekki tókst að tilnefna næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar, sem á að taka við af Romano Prodi, en nú síðdegis sagðist Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, reiðubúinn að taka starfið að sér, yrði til hans leitað. 19.6.2004 00:01 Byssu úr El Grillo landað Köfurum hefur tekist að ná fágætri þriggja tonna byssu af El Grillo sem legið hefur á botni Seyðisfjarðar í sex áratugi. 19.6.2004 00:01 Leiðtogi al-Kaída látinn Yfirvöld í Sádi-Arabíu segja að leiðtogi al-Kaída samtakanna í landinu sé einn fjögurra manna sem voru drepnir í skotbardaga í nótt. 19.6.2004 00:01 18 þúsund konur í Kvennahlaupinu Kvennahlaup ÍSÍ fagnaði 15 ára afmæli í dag. Um átján þúsund konur á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu á meira en 90 stöðum hérlendis og fimmtán stöðum erlendis. Í Garðabæ var mikil og góð stemmning í blíðskaparveðri og var þátttakan best þar, eða um sex þúsund konur sem hlupu. 19.6.2004 00:01 Reykjavíkurgoðorð verður félag Reykjavíkurgoðorð varð í dag formlegt félag en það er skipað ásatrúarmönnum sem sagt hafa skilið við Ásatrúarfélagið. Sáttanefnd var skipuð en ef ekki nást sættir við Ásatrúarfélagið verður nýtt félag ásatrúarmanna stofnað og opinberrar rannsóknar óskað á fjárreiðum Ásatrúarfélagsins. 19.6.2004 00:01 Kona fannst látin í Fossvogi Eldri kona fannst látin í fjörunni í Fossvogi um klukkan þrjú eftir hádegi í gærdag. Þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi hafði ekki tekist að bera kennsl á hina látnu. 19.6.2004 00:01 NATO hefur ekkert hlutverk í Írak Atlantshafsbandalagið hefur ekkert hlutverk í Írak, nema lögbundin ríkisstjórn í Íraks óski sjálf eftir því. Þetta segir framkvæmdastjóri bandalagsins, sem kom til landsins í gær, og átti fund með íslenskum stjórnvöldum. 19.6.2004 00:01 Sundlaugarpartý á vegum öryrkja Um hundrað manns komu í sundlaugarpartý í Hátúni í dag sem haldið var á vegum Sjálfsbjargar og Hins hússins. Gleðskapurinn er hluti af átaki sem nokkur ungmenni standa fyrir í sumar og er ætlað að bæta ímynd öryrkja. 19.6.2004 00:01 Ekkert afsakar framhjáhaldið "Ég held ég hafi gert þetta af þeirri verstu ástæðu sem til er - vegna þess að ég gat það," sagði Bill Clinton í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina um framhjáhald sitt með Monicu Lewinsky sem á tíma ógnaði stöðu hans sem forseta. 18.6.2004 00:01 Átta af tíu lokaársnemum féllu Lektor við Tækniháskóla Íslands hefur sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann greinir frá þeirri ákvörðun rektors háskólans að skipa rannsóknarhóp sérfræðinga til að "fara ofan í saumana á prófum, prófsyfirferð, samræmi milli námskeiðs og prófa og fleiru sem þurfa þykir." 18.6.2004 00:01 Hátt eftirlitsgjald veldur óánægju Fasteignasalar eru óánægðir með hátt eftirlitsgjald sem þeim verður gert að greiða með gildistöku nýrra laga um fasteignasölur. Formaður Félags fasteignasala segir of mikið gert úr valdasviði nýrrar eftirlitsnefndar, en fagnar tilkomu laganna. 18.6.2004 00:01 Ekki sátt innan ESB Eftir að hafa setið í tólf stundir á fundi gáfust leiðtogar Evrópusambandsríkjanna upp á að reyna að ná samkomulagi um nýjan forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Þeim tókst ekki heldur að ná samkomulagi um nýja, evrópska stjórnarskrá en drög að henni lágu fyrir fundi leiðtoganna. 18.6.2004 00:01 Eldur í Firðinum Fjölmennt slökkvilið frá fjórum stöðvum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var sent að verslunarmiðstöðinni Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar um klukkan níu í gærkvöld af ótta við að eldur, sem þar hafði verið kveiktur, kynni að ná mikilli útbreiðslu. 18.6.2004 00:01 Forseti fagnar ummælum Vigdísar Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. 18.6.2004 00:01 Grípa hefði mátt inn í Skýrsla rannsóknarnefndar, sem kannaði hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001, dregur í efa nánast allar fullyrðingar stjórnvalda vestanhafs um tildrög hryðjuverkanna og viðbrögð við þeim. 18.6.2004 00:01 Féll út úr bíl Ungur maður slasaðist alvarlega, meðal annars á höfði, þegar hann féll út úr bíl á þjóðveginum norðan við Akureyri um klukkan tvö í nótt. Hann var fyrst fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en sjúkraflugvél flutti hann svo til Reykjavíkur undir morgun þar sem hann var lagður inn á Landspítalann. 18.6.2004 00:01 Norska stjórnin stokkuð upp Ríkisstjórn Noregs verður að öllum líkindum stokkuð upp í dag samkvæmt fregnum norskra fjölmiðla í morgun. Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra mun væntanlega skipta nokkrum ráðherrum út og eru sjávarútvegsráðherrann Svein Ludvigsen, atvinnumálaráðherrann Ansgar Gabrielsen og félagsmálaráðherrann Ingjerd Schous talin verða rekin. 18.6.2004 00:01 Útihátíð á Akureyri í nótt Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í alla nótt vegna eins konar útihátíðar sem hófst á tjaldstæðinu í bænum þegar formlegum hátíðarhöldum lauk um klukkan hálf eitt. Fjöldi ungmenna dvelur á tjaldstæðinu í tengslum við svonefnda bíladaga og voru græjur þandar og reykspólað ofan í svörðinn 18.6.2004 00:01 Hvalfjarðargöng lokuð vegna óhapps Hvalfjarðargöng verða lokuð í um það bil eina klukkustund vegna óhapps sem varð þar fyrir stundu. Fellihýsi aftan í bíl valt og lokar göngunum. Engin slys urðu á fólki en loka þarf göngunum meðan fellihýsið verður fjarlægt. 18.6.2004 00:01 Viðvörun til Ólympíufara Nýsjálenska utanríkisráðuneytið sendi í morgun frá sér ferðaviðvörun til þeirra sem hyggjast ferðast til Aþenu og vera þar við Ólympíuleikana sem fara fram síðar í sumar. Nýsjálendingar telja mikla hættu á hryðjuverkum og sendu því viðvörun frá sér. 18.6.2004 00:01 Króatía líklega í ESB Króatía hefur fengið jákvæð viðbrögð við umsókn sinni um inngöngu í Evrópusambandið og munu samningaviðræður um inngönguna hefjast snemma á næsta ári. Romano Prodi, formaður framkvæmdastjórnar sambandsins, lýsti í dag yfir ánægju sinni með að Króatía verði hluti af sameinaðri Evrópu í framtíðinni. 18.6.2004 00:01 Jarðskjálfti í Kverkfjöllum Jarðskjálfti upp á 3,2 á Richter varð í Kverkfjöllum á Vatnajökli rétt eftir miðnætti í gær. Engir eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu. 18.6.2004 00:01 Uppstokkun í ríkisstjórn Noregs Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni í morgun. Hann kynnti Haraldi Noregskonungi breytingarnar fyrir stundu. Tveir nýir ráðherrar voru kynntir til sögunnar. 18.6.2004 00:01 Hvalfjarðargöngin opnuð að nýju Hvalfjarðargöngin hafa verið opnuð að nýju en þeim var lokað um tíuleytið í morgun eftir að bíll með stórt hjólhýsi í eftirdragi, á leið suður göngin, fór utan í vegg neðst í þeim og hjólhýsið valt á hliðina. Ekki urðu slys á fólki en í bílnum voru hollensk hjón á hringferð um landið. 18.6.2004 00:01 Guðrún Gísladóttir hífð upp? Búist er við að norska Stórþingið taki í dag afstöðu til tillögu Verkamannaflokksins um að fjölveiðiskipið Guðrún Gísladóttir verði híft upp og fjarlægt af hafsbotni við Lófóten. Tvö ár eru liðin frá því skipið sökk á svæðinu. 18.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Jarðskjálftar á Norðurlandi Jarðskjálftahrina hefur átt sér stað úti fyrir Norðurlandi síðustu daga. Síðan á mánudag hefur hefur Veðurstofan staðsett þar 181 skjálfta, langflesta úti fyrir mynni Eyjafjarðar. 19.6.2004 00:01
Meistarar í strætisvagnaakstri Íslenskir strætisvagnabílstjórar unnu norrænu ökuleikniskeppnina þriðja árið í röð. Keppnin fór fram í Ósló í dag. Norðmenn urðu í öðru sæti, Finnar í þriðja, Svíar í fjórða - og Danir lágu í því. 19.6.2004 00:01
18 þúsund konur í Kvennahlaupinu Um átján þúsund konur á öllum aldri tóku þátt í afmælishlaupi Kvennahlaupsins í dag á 90 stöðum hérlendis og 15 stöðum erlendis. Samkvæmt fréttatilkynningu er þetta um 12,5% íslenskra kvenna. Elsti þátttakandinn, Guðrún Stefánsdóttir, átti 89 ára afmæli í dag. Kvennahlaupið er 15 ára og segir ÍSÍ að framkvæmdin hafi tekist vel. 19.6.2004 00:01
Grípa verður í taumana sem fyrst "Þetta staðfestir það sem vitað hefur verið lengi og margar aðrar kannanir hafa sýnt svipaða niðurstöðu," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, vegna nýrrar skýrslu Efnahags- og viðskiptastofnunar Evrópu, OECD. 19.6.2004 00:01
Tryggingasvik <font face="Helv"> Kona sem keypti sjúkdómatryggingu fær ekki bætur þar sem hún veitti ekki fullnægjandi upplýsingar á umsóknareyðublaði. </font> 19.6.2004 00:01
Fæstir vilja þjóðstjórn Rúmlega helmingur þingmanna Likudbandalagsins er andvígur því að mynda þjóðarstjórn með Verkamannaflokknum 19.6.2004 00:01
Bótakrafa Litháa á hendur ríkinu Litháinn, sem Hæstiréttur dæmdi í gær að hefði verið ranglega vísað úr landi, hefur í raun verið í nokkurs konar átthagafjötrum síðan. Ekki er ósennilegt að hann eigi bótakröfurétt á hendur íslenska ríkinu. 19.6.2004 00:01
Enn verið að telja Fimm vikum eftir forsetakosningar á Filippseyjum liggja úrslitin ekki fyrir. 19.6.2004 00:01
Dæmdur fyrir kynferðisbrot Hæstiréttur staðfesti tíu mánaða fangelsisdóm yfir manni sem dæmdur var í héraðsdómi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur ungum stúlkum. 19.6.2004 00:01
Erilsamt hjá lögreglu Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Akureyri frá því um miðja vikuna. 19.6.2004 00:01
Íranir sæta gagnrýni Alþjóða kjarnorkumálastofnunin skammaði Írana fyrir að veita sér ekki nægilega góðar upplýsingar um kjarnorkuáætlun sína 19.6.2004 00:01
Brotthvarfi verður flýtt Brottflutningi landtökumanna frá ísraelskum landnemabyggðum á Gazasvæðinu verður flýtt frá því sem til stóð að sögn ísraelska dagblaðsins Maariv. 19.6.2004 00:01
Fjögur systkini slösuðust Fjögur systkini slösuðust eftir að bifreið sem eitt þeirra ók valt á Snæfellsnesvegi skammt vestan við Hítará. 19.6.2004 00:01
Forsetaembættið ekki pólitískara Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hann ætli ekki að gera forsetaembættið pólitískara en áður. Hann segist ekki hafa hannað þá atburðarás sem færði fjölmiðlafrumvarpið í hendur forseta Íslands. Hann segir tal um vanhæfi sitt vegna Norðurljósa ævintýralega vitleysu. 19.6.2004 00:01
Óljóst með niðurskurð sjúkrahúss "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar að svo stöddu enda öll vinna enn í gangi," segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. 19.6.2004 00:01
Frambjóðendur ógna ekki forsetanum "Það sem verður að líkindum mest spennandi að fylgjast með í þessum kosningum er hversu margir skila auðu," segir Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, vegna komandi forsetakosninga sem fram fara á laugardaginn kemur. 19.6.2004 00:01
Bandaríkjamenn verði um kyrrt Colin Powell, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í útvarpsviðtali við Radio America á föstudag að hryðjuverkamenn hefðu unnið sigur ef bandarískir þegnar sem starfa í Sádi-Arabíu myndu yfirgefa landið. 19.6.2004 00:01
Voru með fíkniefni Tveir menn um fertugt voru handteknir á Selfossi eftir að hafa verið stöðvaðir við venjubundið eftirlit um klukkan tvö í fyrrinótt. 19.6.2004 00:01
Í gæsluvarðhaldi vegna innbrota Tuttugu ára maður var úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmta júlí að kröfu lögreglunnar á Selfossi vegna fjölda innbrota á Suðurlandi. 19.6.2004 00:01
Ástþór óánægður með Ólaf Ragnar Baráttan fyrir komandi forsetakosningar fékk annan og þyngri undirtón þegar forsetaframbjóðendurnir sátu í fyrsta sinn allir saman fyrir svörum í Ríkisútvarpinu í dag. 19.6.2004 00:01
Fyrsta stjórnarskrá ESB Leiðtogar Evrópusambandsríkja náðu í gærkvöld samkomulagi um fyrstu stjórnarskrá sambandsins. Ekki tókst að tilnefna næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar, sem á að taka við af Romano Prodi, en nú síðdegis sagðist Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, reiðubúinn að taka starfið að sér, yrði til hans leitað. 19.6.2004 00:01
Byssu úr El Grillo landað Köfurum hefur tekist að ná fágætri þriggja tonna byssu af El Grillo sem legið hefur á botni Seyðisfjarðar í sex áratugi. 19.6.2004 00:01
Leiðtogi al-Kaída látinn Yfirvöld í Sádi-Arabíu segja að leiðtogi al-Kaída samtakanna í landinu sé einn fjögurra manna sem voru drepnir í skotbardaga í nótt. 19.6.2004 00:01
18 þúsund konur í Kvennahlaupinu Kvennahlaup ÍSÍ fagnaði 15 ára afmæli í dag. Um átján þúsund konur á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu á meira en 90 stöðum hérlendis og fimmtán stöðum erlendis. Í Garðabæ var mikil og góð stemmning í blíðskaparveðri og var þátttakan best þar, eða um sex þúsund konur sem hlupu. 19.6.2004 00:01
Reykjavíkurgoðorð verður félag Reykjavíkurgoðorð varð í dag formlegt félag en það er skipað ásatrúarmönnum sem sagt hafa skilið við Ásatrúarfélagið. Sáttanefnd var skipuð en ef ekki nást sættir við Ásatrúarfélagið verður nýtt félag ásatrúarmanna stofnað og opinberrar rannsóknar óskað á fjárreiðum Ásatrúarfélagsins. 19.6.2004 00:01
Kona fannst látin í Fossvogi Eldri kona fannst látin í fjörunni í Fossvogi um klukkan þrjú eftir hádegi í gærdag. Þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi hafði ekki tekist að bera kennsl á hina látnu. 19.6.2004 00:01
NATO hefur ekkert hlutverk í Írak Atlantshafsbandalagið hefur ekkert hlutverk í Írak, nema lögbundin ríkisstjórn í Íraks óski sjálf eftir því. Þetta segir framkvæmdastjóri bandalagsins, sem kom til landsins í gær, og átti fund með íslenskum stjórnvöldum. 19.6.2004 00:01
Sundlaugarpartý á vegum öryrkja Um hundrað manns komu í sundlaugarpartý í Hátúni í dag sem haldið var á vegum Sjálfsbjargar og Hins hússins. Gleðskapurinn er hluti af átaki sem nokkur ungmenni standa fyrir í sumar og er ætlað að bæta ímynd öryrkja. 19.6.2004 00:01
Ekkert afsakar framhjáhaldið "Ég held ég hafi gert þetta af þeirri verstu ástæðu sem til er - vegna þess að ég gat það," sagði Bill Clinton í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina um framhjáhald sitt með Monicu Lewinsky sem á tíma ógnaði stöðu hans sem forseta. 18.6.2004 00:01
Átta af tíu lokaársnemum féllu Lektor við Tækniháskóla Íslands hefur sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann greinir frá þeirri ákvörðun rektors háskólans að skipa rannsóknarhóp sérfræðinga til að "fara ofan í saumana á prófum, prófsyfirferð, samræmi milli námskeiðs og prófa og fleiru sem þurfa þykir." 18.6.2004 00:01
Hátt eftirlitsgjald veldur óánægju Fasteignasalar eru óánægðir með hátt eftirlitsgjald sem þeim verður gert að greiða með gildistöku nýrra laga um fasteignasölur. Formaður Félags fasteignasala segir of mikið gert úr valdasviði nýrrar eftirlitsnefndar, en fagnar tilkomu laganna. 18.6.2004 00:01
Ekki sátt innan ESB Eftir að hafa setið í tólf stundir á fundi gáfust leiðtogar Evrópusambandsríkjanna upp á að reyna að ná samkomulagi um nýjan forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Þeim tókst ekki heldur að ná samkomulagi um nýja, evrópska stjórnarskrá en drög að henni lágu fyrir fundi leiðtoganna. 18.6.2004 00:01
Eldur í Firðinum Fjölmennt slökkvilið frá fjórum stöðvum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var sent að verslunarmiðstöðinni Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar um klukkan níu í gærkvöld af ótta við að eldur, sem þar hafði verið kveiktur, kynni að ná mikilli útbreiðslu. 18.6.2004 00:01
Forseti fagnar ummælum Vigdísar Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. 18.6.2004 00:01
Grípa hefði mátt inn í Skýrsla rannsóknarnefndar, sem kannaði hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001, dregur í efa nánast allar fullyrðingar stjórnvalda vestanhafs um tildrög hryðjuverkanna og viðbrögð við þeim. 18.6.2004 00:01
Féll út úr bíl Ungur maður slasaðist alvarlega, meðal annars á höfði, þegar hann féll út úr bíl á þjóðveginum norðan við Akureyri um klukkan tvö í nótt. Hann var fyrst fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en sjúkraflugvél flutti hann svo til Reykjavíkur undir morgun þar sem hann var lagður inn á Landspítalann. 18.6.2004 00:01
Norska stjórnin stokkuð upp Ríkisstjórn Noregs verður að öllum líkindum stokkuð upp í dag samkvæmt fregnum norskra fjölmiðla í morgun. Kjell Magne Bondevik forsætisráðherra mun væntanlega skipta nokkrum ráðherrum út og eru sjávarútvegsráðherrann Svein Ludvigsen, atvinnumálaráðherrann Ansgar Gabrielsen og félagsmálaráðherrann Ingjerd Schous talin verða rekin. 18.6.2004 00:01
Útihátíð á Akureyri í nótt Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í alla nótt vegna eins konar útihátíðar sem hófst á tjaldstæðinu í bænum þegar formlegum hátíðarhöldum lauk um klukkan hálf eitt. Fjöldi ungmenna dvelur á tjaldstæðinu í tengslum við svonefnda bíladaga og voru græjur þandar og reykspólað ofan í svörðinn 18.6.2004 00:01
Hvalfjarðargöng lokuð vegna óhapps Hvalfjarðargöng verða lokuð í um það bil eina klukkustund vegna óhapps sem varð þar fyrir stundu. Fellihýsi aftan í bíl valt og lokar göngunum. Engin slys urðu á fólki en loka þarf göngunum meðan fellihýsið verður fjarlægt. 18.6.2004 00:01
Viðvörun til Ólympíufara Nýsjálenska utanríkisráðuneytið sendi í morgun frá sér ferðaviðvörun til þeirra sem hyggjast ferðast til Aþenu og vera þar við Ólympíuleikana sem fara fram síðar í sumar. Nýsjálendingar telja mikla hættu á hryðjuverkum og sendu því viðvörun frá sér. 18.6.2004 00:01
Króatía líklega í ESB Króatía hefur fengið jákvæð viðbrögð við umsókn sinni um inngöngu í Evrópusambandið og munu samningaviðræður um inngönguna hefjast snemma á næsta ári. Romano Prodi, formaður framkvæmdastjórnar sambandsins, lýsti í dag yfir ánægju sinni með að Króatía verði hluti af sameinaðri Evrópu í framtíðinni. 18.6.2004 00:01
Jarðskjálfti í Kverkfjöllum Jarðskjálfti upp á 3,2 á Richter varð í Kverkfjöllum á Vatnajökli rétt eftir miðnætti í gær. Engir eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu. 18.6.2004 00:01
Uppstokkun í ríkisstjórn Noregs Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni í morgun. Hann kynnti Haraldi Noregskonungi breytingarnar fyrir stundu. Tveir nýir ráðherrar voru kynntir til sögunnar. 18.6.2004 00:01
Hvalfjarðargöngin opnuð að nýju Hvalfjarðargöngin hafa verið opnuð að nýju en þeim var lokað um tíuleytið í morgun eftir að bíll með stórt hjólhýsi í eftirdragi, á leið suður göngin, fór utan í vegg neðst í þeim og hjólhýsið valt á hliðina. Ekki urðu slys á fólki en í bílnum voru hollensk hjón á hringferð um landið. 18.6.2004 00:01
Guðrún Gísladóttir hífð upp? Búist er við að norska Stórþingið taki í dag afstöðu til tillögu Verkamannaflokksins um að fjölveiðiskipið Guðrún Gísladóttir verði híft upp og fjarlægt af hafsbotni við Lófóten. Tvö ár eru liðin frá því skipið sökk á svæðinu. 18.6.2004 00:01
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent