Fleiri fréttir Dómurinn hefur enga þýðingu Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins telur að tryggja þurfi stjórnmálamönnum víðtækt málfrelsi. Að hans mati vann Davíð Oddsson forsætisráðherra fullnaðarsigur í meiðyrðamáli sem Jón Ólafsson fyrrverandi aðaleigandi Norðurljósa höfðaði gegn honum. 16.6.2004 00:01 Danir rífast um nýstárlega virkjun Raforkuframleiðsla bálstofa er ekki raunhæfur kostur hér að mati forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma. Í Danmörku er um þessar mundir tekist á um hvort virkja beri orkuna sem til verður við bálfarir og sýnist sitt hverjum, að því er fram kom í danska dagblaðinu Politiken um helgina. 15.6.2004 00:01 Vopnahléið út um þúfur Þrír öryggisverðir voru skotnir til bana í árás á þorp í suðausturhluta Tyrklands í fyrrinótt. Talið er að kúrdískir uppreisnarmenn beri ábyrgð á drápunum en þeir sögðu á dögunum að einhliða vopnahlé sem þeir lýstu yfir fyrir fimm árum síðan væri ekki lengur í gildi. 15.6.2004 00:01 Óttast nýtt borgarastríð Bardagar í austurhluta Kongó og misheppnuð tilraun til að steypa stjórn landsins af stóli hafa vakið ótta manna um að friðurinn sem komst á árið 2002 kunni að vera úti. 15.6.2004 00:01 Elsta hvalategundin Það tók vísindamenn fjórtán ár en nú treysta þeir sér loks til að lýsa því yfir að beinagrind sem fannst árið 1990 sé af fjórtán milljón ára gamalli tegund hvala sem mönnum var áður ókunnugt um. Alton Dooley, steingervingafræðingur við Náttúrusögusafn Virginíu, segir að þessi nýuppgötvaða tegund sé þremur milljón árum eldri en elsta hvalategundin sem menn vissu um fyrir þessa uppgötvun. 15.6.2004 00:01 Röng ráðgjöf um fiskveiðar í 20 ár Jón Kristjánsson fiskifræðingur gefur lítið fyrir ráðleggingar Alþjóða hafrannsóknaráðsins. Færeyskir sjómenn og útgerðarmenn eru í senn undrandi og ósáttir við þær, en þær kveða á um stórfelldan niðurskurð veiða þeirra á næsta fiskveiðiári. 15.6.2004 00:01 Fór yfir strikið með ummælum sínum "Mín skoðun er að það hafi áhrif á trúverðugleika forsætisráðherra þegar það sem hann lætur hafa eftir sér sem slíkur er dæmt dautt og ómerkt," segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar í meiðyrðamáli gegn Davíð Oddssyni. 15.6.2004 00:01 Andspyrnuflokkar sigurvegarar Litlir andspyrnuflokkar eru sigurvegarar Evrópuþingkosninganna sem fram fóru um helgina. Sigur þeirra er talinn til marks um óánægju kjósenda með stjórnvöld og stóra flokka. 15.6.2004 00:01 Nýtt hjarta í annað sinn Helgi Harðarson, þrjátíu og eins árs Grindvíkingur, er nú á skurðarborðinu á Salhgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg og er að fá nýtt hjarta - í annað sinn á ævinni. 15.6.2004 00:01 Loftvarnarbyrgi grafið upp Loftvarnarbyrgi úr seinni heimsstyrjöldinni, sem grafið var upp á Reyðarfirði í síðustu viku er mjög heillegt. Sigfús Guðlaugsson rafveitustjóri hafði frumkvæði af því að ná byrginu í heilu lagi upp og stefnt er á að koma því fyrir á lóð Stríðsárasafnsins á Reyðarfirði. 15.6.2004 00:01 Rannsaka hvali án þess að drepa þá Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn hefur í fimm mánuði beðið eftir svari frá íslenskum stjórnvöldum við því hvort honum sé heimilt að stunda hvalarannsóknir hér við land í sumar. Fulltrúar samtakanna telja sig geta stundað nákvæmari rannsóknir en áður hefur verið hægt, án þess að drepa dýrin. 15.6.2004 00:01 Allir námsmenn fá vinnu Stofnanir og fyrirtæki Seltjarnarnesbæjar ásamt vinnuskóla Seltjarnarness munu fjölga ráðningum ungmenna í sumar eins og undanfarin tvö ár til að bregðast við minna framboði á sumarstörfum fyrir ungt fólk. Markmið stjórnenda bæjarins er að tryggja að allir námsmenn í bænum fái vinnu í sumar. 15.6.2004 00:01 Lýsir sig saklausan Milorad Lukovic, sem hefur verið sakaður um að skipuleggja morðið á Zoran Djindic - fyrrum forsætisráðherra Serbíu, lýsti sig í gær saklausan af ákæruatriðum. Hann neitaði í síðustu viku að svara ákærunni af ótta við að orð hans hefðu áhrif á forsetakosningar um síðustu helgi. 15.6.2004 00:01 Hryðjuverkunum 11. sept. frestað Rannsóknarnefnd, sem skoðað hefur hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001, telur að þeim hafi verið frestað. Upphaflega hafi staðið til að fremja ódæðin um vorið það ár, en þar sem höfuðpaur hryðjuverkamannanna, Mohammed Attah, hafi ekki verið tilbúinn þá, var þeim frestað. 15.6.2004 00:01 Komið í veg fyrir sjálfsmorðsárás Gríðarleg sprenging varð þegar ísraelskir hermenn skutu að grunsamlegum bíl sem Palestínumaður ætlaði að aka inn í landnemabyggð á Gasa svæðinu í morgun. Talið er fullvíst að Palestínumaðurinn, sem beið bana, hafi ætlað að gera sjálfsmorðsárás á byggðina en engan Ísraela sakaði. Engin samtök hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 15.6.2004 00:01 Svikarar lofa vinnu á Íslandi Fjölmiðlar í Namíbíu hafa vakið athygli á fyrirtækinu Unique Jobs sem gefið hefur atvinnulausu fólki loforð um vinnu við sjávarútveg í Noregi, Grænlandi og Íslandi gegn 12 þúsund króna gjaldi. 15.6.2004 00:01 Hjartaígræðslan gekk vel Læknar á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg í Svíþjóð luku undir morgun við að græða nýtt hjarta í Grindvíkinginn Helga Einar Harðarson, sem þurfti nýtt hjarta eftir hjartaígræðslu fyrir fimmtán árum. Einnig var grætt í hann nýtt nýra. 15.6.2004 00:01 Bullur handteknar í Portúgal Tvöhundruð ólátaseggir, flestir þeirra breski fótboltaáhugamenn, lentu í átökum við lögreglu í strandbænum Albufeira á Algarve í Portúgal snemma í morgun. Slagsmál brutust út á nokkrum krám þar sem ensku aðdáendurnir sátu að sumbli og mætti lögreglan á vettvang. Tólf voru hnepptir í varðhald, þar á meðal nokkrir Bretar. 15.6.2004 00:01 Mega selja svínakjöt Ísraelsk sveitarfélög verða að leyfa sölu svínakjöts ef meirihluti íbúanna krefst þess. Dómur hæstaréttar Ísraels í þessa veru þykir mikill sigur fyrir þá sem vilja skilja að ríki og trúarbrögð en trúaðir Ísraelar vöruðu við því að þetta græfi undan þjóðarvitund Ísraela sem gyðinglegrar þjóðar. 15.6.2004 00:01 Eitt lengsta björgunarflug TF-LIF Stóra þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, fór í eitt lengsta björgunarflug sitt til þessa í gær þegar hún sótti veikan sjómann um borð í togarann Venus sem staddur var djúpt út af Reykjaneshrygg. Sjómaðurinn var fluttur á Landsspítalann og er líðan hans eftir atvikum. 15.6.2004 00:01 Lestarránum fjölgar Lestarfarþegar í Bihar-fylki í austurhluta Indlands eru uggandi um öryggi sitt eftir fjölda vopnaðra rána í lestum sem fara um héraðið. Rúmlega 20 lestarrán hafa verið framin í Bihar síðustu tvær vikurnar og nokkrir farþegar hafa verið skotnir til bana. 15.6.2004 00:01 Saddam afhentur Írökum Saddam Hússein verður afhentur nýjum, írökskum yfirvöldum þegar þann þrítugasta þessa mánaðar, að sögn væntanlegs forsætisráðherra, Iyads Allawis. Saddam er haldið á ótilgreindum stað í Írak þar sem hann hefur verið yfirheyrður. 15.6.2004 00:01 Tveir ökumenn sviptir Reykjavíkurlögreglan svipti tvo ökumenn ökuréttindum í nótt vegna ölvunaraksturs sem er fremur fátítt í miðri viku. Þeir voru báðir stöðvaðir við reglubundið eftirlit og reyndist áfengismagnið í þeim báðum vel yfir viðmiðunarmörkum þannig að þeir voru sviptir ökuréttindum strax. 15.6.2004 00:01 22 löggur létust 22 nepalskir lögreglumenn létu lífið og fimmtán til viðbótar særðust þegar bíll sem þeir voru í lenti á jarðsprengju sem maóískir uppreisnarmenn höfðu komið fyrir. Lögreglumennirnir voru á tveimur bílnum. Fremri bíllinn lenti á jarðsprengjunni og gjöreyðilagðist. 15.6.2004 00:01 Kærið Saddam eða sleppið honum Hernámsstjórnin í Írak verður að ákæra Saddam Hussein fyrir lok mánaðarins eða leysa hann úr haldi þegar Írakar fá aftur völdin í landi sínu. Þetta segir talsmaður Alþjóðanefndar Rauða krossins. 15.6.2004 00:01 Veirunnar leitað í umhverfinu Fyrir dyrum er sýnataka á Húsafelli í von um að grafast megi fyrir um uppruna niðurgangspestar af völdum Noro-veiru sem ferðamenn á svæðinu hafa orðið fyrir barðinu á. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir veiruna nokkuð harðgera í umhverfinu. 15.6.2004 00:01 Mannariðutilfellum fækkar Nýjar tölur frá Bretlandi sýna að mannariða (það afbrigði kúariðu sem borist getur í fólk) hafi náð hámarki og að greindum tilvikum fari fækkandi. Í tölum breska heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að það sem af er þessu ári hafi í Bretlandi einungis verið greind 2 tilfelli mannariðu, en í fyrra greindust alls 18 tilfelli. 15.6.2004 00:01 Bensínlítrinn lækkar Atlantsolía reið á vaðið með lækkun á bensínlítranum í gær. Lítrinn er nú kominn undir hundrað krónur eftir samfellda hækkun í tvo mánuði. Aðrar bensínstöðvar lækkuðu í kjölfarið. Lægsta verð í nágrenni stöðva Atlantsolíu</font /></b /> 15.6.2004 00:01 Bensínverð lækkar Olíufélögin Essó og Olís lækkuðu bensínverð um eina krónu lítrann í gær í kjölfar þess að Atlantsolía lækkaði bensínverð í fyrradag og fór rétt niður fyrir hundrað krónur á lítrann. 15.6.2004 00:01 Ákæra fjóra breska dáta Fjórir breskir hermenn sem gegndu herskyldu í Írak verða dregnir fyrir herrétt ákærðir fyrir að beita fanga misþyrmingum. Að sögn ríkissaksóknarans, Goldsmith lávarðar, eru hermennirnir ákærðir fyrir árás og að neyða fanga til kynferðislegra athafna innbyrðis. 15.6.2004 00:01 Fékk ekki að kæra Konu var vísað frá með kæru á hendur manni sem auglýsti eftir starfskrafti í mötuneyti í vegavinnu en var í raun að leita að vændiskonu. Konan, sem ekki vildi láta nafns síns getið, hafði samband við lögreglun í gær vegna málsins en fékk þær upplýsingar að hún gæti ekki kært. 15.6.2004 00:01 Dregið úr framleiðslutengingu Í nýjum mjólkursamningi sem landbúnaðarráðuneytið hefur gert við kúabændur og tekur gildi á næsta ári er dregið úr framleiðslutengdum greiðslum. Að sögn Ólafs Friðrikssonar, skrifstofustjóra skrifstofu framleiðslu- og markaðsmála í Landbúnaðarráðuneytinu, er það að hluta til gert til að bregðast við kröfum sem viðbúið sé að komi frá Alþjóðaviðskiptastofnuninni 15.6.2004 00:01 Staðfestir voðaskot Krufningsskýrsla vegna voðaskots sem varð Ásgeiri Jónsteinssyni að bana á Selfossi um miðjan mars hefur borist lögreglunni á Selfossi. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að ekki verði annað ráðið að krufningsskýrslunni en að um voðaskot hafi verið að ræða. 15.6.2004 00:01 Fann lík í ísskápnum Breskur karlmaður fann sundurbútað lík af tengdadóttur sinni í ísskáp íbúðar hennar og sonar síns þegar hann ætlaði að sækja sér mjólk í teið sem hann var nýbúinn að laga sér. Maðurinn hafði komið við í íbúðinni til að heilsa upp á son sinn og tengdadóttur. 15.6.2004 00:01 Fór yfir strikið "Mín skoðun er að það hafi áhrif trúverðugleika forsætisráðherra þegar að það sem hann lætur hafa eftir sér sem slíkur er dæmt dautt og ómerkt," segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar í meiðyrðamáli gegn Davíð Oddssyni. Ummæli Davíðs voru dæmd dauð og ómerk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 15.6.2004 00:01 Rollur í rétti Í Fáskrúðsfjarðarhreppi sem og í fleiri sveitarfélögum er lausafjárganga búfjár leyfð. Óskar Þór Guðmundsson, varðstjóri á Fáskrúðsfirði, segir að á annan tug sauðfjár hafi drepist í vor. "Á hverju ári verða miklar skemmdir á bílum," segir Óskar. 15.6.2004 00:01 Hóta að pynta óbreyttan borgara Lögregluyfirvöld í Sádí-Arabíu og bandaríski herinn leita nú að Bandaríkjamanni sem grunað er að hafi verið rænt af samtökum hliðhollum al-kaída um helgina. Samkvæmt bandaríska sendiráðinu í Riyadh, höfuðborg Sádí-Arabíu, hefur ekkert hefur spurst af Paul Johnson, sem er 49 ára verkfræðingur, síðan á sunnudag. 15.6.2004 00:01 Gæsluvarðhald móður framlengt Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir móður sem grunuð er um að hafa banað dóttur sinni og sært son sinn með hnífi. 15.6.2004 00:01 Vantraust fellt þrisvar Ísraelska ríkisstjórnin lifði af þrjár vantrauststillögur á þingi í gær, þar sem forysta Verkamannaflokksins - sem er í stjórnarandstöðu - ákvað að sitja hjá og veita stjórninni þar með öryggisnet. 15.6.2004 00:01 Hindruðu sprengjuárás Palestínumaður sem ísraelska leyniþjónustan hefur handtekið ætlaði sér að koma fyrir sprengju, annað hvort í embættissetri Ariels Sharons forsætisráðherra eða hverfi strangtrúaðra gyðinga í Jerúsalem. Í yfirlýsingu frá ísraelskum stjórnvöldum um þetta segir að hann hafi ekki verið búinn að taka ákvörðun um á hvorum staðnum hann ætlaði að láta til skarar skríða. 15.6.2004 00:01 Indverji handtekinn Lögregluyfirvöld á Indlandi yfirheyrðu í fyrradag indverskan viðskiptamann sem grunaður er um að hafa selt leynilegar upplýsingar um kjarnorkuáætlun Indverja. Maðurinn var framseldur til Indlands frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag en þar var hann handtekinn. 15.6.2004 00:01 Forsætisráðuneytið svaraði ekki Formaður þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurborgar segir það sérkennilega stjórnsýslu ef það ferst fyrir hjá forsætisráðuneytinu að svara erindum frá síðasta ári en borgin óskaði eftir samstarfi vegna þjóðhátíðardagsins í tengslum við aldarafmæli heimastjórnarinnar. 15.6.2004 00:01 Ríflega sex þúsund gestir Ríflega 6000 manns sóttu sýninguna Austurland 2004 sem lauk í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í fyrradag. Forsvarsmenn sýningarinnar eru að vonum hæstánægðir með aðsóknina, segjast þó hafa getað tekið á móti fleiri gestum, en eftirtekt sé að gestir stoppuðu lengi og komu jafnvel aftur. 15.6.2004 00:01 Skipulagsbreytingar á Eimskipum Unnið er að skipulagsbreytingum á Eimskipum sem meðal annars miða að því að samtvinna TVG-Zimsen og Flytjanda inn í heildarstarfsemi félagsins. 15.6.2004 00:01 Nýr stjórnmálaflokkur stofnaður Nýr stjórnmálaflokkur, Orkuflokkurinn, hefur verið stofnaður í Reykjavík, en markmið hans er að borin skuli virðing fyrir orkunni, bæði hlutlægri og óhlutlægri, eftir því sem haft er eftir stofnanda flokksins, Bjarna Þór Þorvaldssyni, á vefsíðu Morgunblaðsins. 15.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dómurinn hefur enga þýðingu Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins telur að tryggja þurfi stjórnmálamönnum víðtækt málfrelsi. Að hans mati vann Davíð Oddsson forsætisráðherra fullnaðarsigur í meiðyrðamáli sem Jón Ólafsson fyrrverandi aðaleigandi Norðurljósa höfðaði gegn honum. 16.6.2004 00:01
Danir rífast um nýstárlega virkjun Raforkuframleiðsla bálstofa er ekki raunhæfur kostur hér að mati forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma. Í Danmörku er um þessar mundir tekist á um hvort virkja beri orkuna sem til verður við bálfarir og sýnist sitt hverjum, að því er fram kom í danska dagblaðinu Politiken um helgina. 15.6.2004 00:01
Vopnahléið út um þúfur Þrír öryggisverðir voru skotnir til bana í árás á þorp í suðausturhluta Tyrklands í fyrrinótt. Talið er að kúrdískir uppreisnarmenn beri ábyrgð á drápunum en þeir sögðu á dögunum að einhliða vopnahlé sem þeir lýstu yfir fyrir fimm árum síðan væri ekki lengur í gildi. 15.6.2004 00:01
Óttast nýtt borgarastríð Bardagar í austurhluta Kongó og misheppnuð tilraun til að steypa stjórn landsins af stóli hafa vakið ótta manna um að friðurinn sem komst á árið 2002 kunni að vera úti. 15.6.2004 00:01
Elsta hvalategundin Það tók vísindamenn fjórtán ár en nú treysta þeir sér loks til að lýsa því yfir að beinagrind sem fannst árið 1990 sé af fjórtán milljón ára gamalli tegund hvala sem mönnum var áður ókunnugt um. Alton Dooley, steingervingafræðingur við Náttúrusögusafn Virginíu, segir að þessi nýuppgötvaða tegund sé þremur milljón árum eldri en elsta hvalategundin sem menn vissu um fyrir þessa uppgötvun. 15.6.2004 00:01
Röng ráðgjöf um fiskveiðar í 20 ár Jón Kristjánsson fiskifræðingur gefur lítið fyrir ráðleggingar Alþjóða hafrannsóknaráðsins. Færeyskir sjómenn og útgerðarmenn eru í senn undrandi og ósáttir við þær, en þær kveða á um stórfelldan niðurskurð veiða þeirra á næsta fiskveiðiári. 15.6.2004 00:01
Fór yfir strikið með ummælum sínum "Mín skoðun er að það hafi áhrif á trúverðugleika forsætisráðherra þegar það sem hann lætur hafa eftir sér sem slíkur er dæmt dautt og ómerkt," segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar í meiðyrðamáli gegn Davíð Oddssyni. 15.6.2004 00:01
Andspyrnuflokkar sigurvegarar Litlir andspyrnuflokkar eru sigurvegarar Evrópuþingkosninganna sem fram fóru um helgina. Sigur þeirra er talinn til marks um óánægju kjósenda með stjórnvöld og stóra flokka. 15.6.2004 00:01
Nýtt hjarta í annað sinn Helgi Harðarson, þrjátíu og eins árs Grindvíkingur, er nú á skurðarborðinu á Salhgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg og er að fá nýtt hjarta - í annað sinn á ævinni. 15.6.2004 00:01
Loftvarnarbyrgi grafið upp Loftvarnarbyrgi úr seinni heimsstyrjöldinni, sem grafið var upp á Reyðarfirði í síðustu viku er mjög heillegt. Sigfús Guðlaugsson rafveitustjóri hafði frumkvæði af því að ná byrginu í heilu lagi upp og stefnt er á að koma því fyrir á lóð Stríðsárasafnsins á Reyðarfirði. 15.6.2004 00:01
Rannsaka hvali án þess að drepa þá Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn hefur í fimm mánuði beðið eftir svari frá íslenskum stjórnvöldum við því hvort honum sé heimilt að stunda hvalarannsóknir hér við land í sumar. Fulltrúar samtakanna telja sig geta stundað nákvæmari rannsóknir en áður hefur verið hægt, án þess að drepa dýrin. 15.6.2004 00:01
Allir námsmenn fá vinnu Stofnanir og fyrirtæki Seltjarnarnesbæjar ásamt vinnuskóla Seltjarnarness munu fjölga ráðningum ungmenna í sumar eins og undanfarin tvö ár til að bregðast við minna framboði á sumarstörfum fyrir ungt fólk. Markmið stjórnenda bæjarins er að tryggja að allir námsmenn í bænum fái vinnu í sumar. 15.6.2004 00:01
Lýsir sig saklausan Milorad Lukovic, sem hefur verið sakaður um að skipuleggja morðið á Zoran Djindic - fyrrum forsætisráðherra Serbíu, lýsti sig í gær saklausan af ákæruatriðum. Hann neitaði í síðustu viku að svara ákærunni af ótta við að orð hans hefðu áhrif á forsetakosningar um síðustu helgi. 15.6.2004 00:01
Hryðjuverkunum 11. sept. frestað Rannsóknarnefnd, sem skoðað hefur hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001, telur að þeim hafi verið frestað. Upphaflega hafi staðið til að fremja ódæðin um vorið það ár, en þar sem höfuðpaur hryðjuverkamannanna, Mohammed Attah, hafi ekki verið tilbúinn þá, var þeim frestað. 15.6.2004 00:01
Komið í veg fyrir sjálfsmorðsárás Gríðarleg sprenging varð þegar ísraelskir hermenn skutu að grunsamlegum bíl sem Palestínumaður ætlaði að aka inn í landnemabyggð á Gasa svæðinu í morgun. Talið er fullvíst að Palestínumaðurinn, sem beið bana, hafi ætlað að gera sjálfsmorðsárás á byggðina en engan Ísraela sakaði. Engin samtök hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 15.6.2004 00:01
Svikarar lofa vinnu á Íslandi Fjölmiðlar í Namíbíu hafa vakið athygli á fyrirtækinu Unique Jobs sem gefið hefur atvinnulausu fólki loforð um vinnu við sjávarútveg í Noregi, Grænlandi og Íslandi gegn 12 þúsund króna gjaldi. 15.6.2004 00:01
Hjartaígræðslan gekk vel Læknar á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg í Svíþjóð luku undir morgun við að græða nýtt hjarta í Grindvíkinginn Helga Einar Harðarson, sem þurfti nýtt hjarta eftir hjartaígræðslu fyrir fimmtán árum. Einnig var grætt í hann nýtt nýra. 15.6.2004 00:01
Bullur handteknar í Portúgal Tvöhundruð ólátaseggir, flestir þeirra breski fótboltaáhugamenn, lentu í átökum við lögreglu í strandbænum Albufeira á Algarve í Portúgal snemma í morgun. Slagsmál brutust út á nokkrum krám þar sem ensku aðdáendurnir sátu að sumbli og mætti lögreglan á vettvang. Tólf voru hnepptir í varðhald, þar á meðal nokkrir Bretar. 15.6.2004 00:01
Mega selja svínakjöt Ísraelsk sveitarfélög verða að leyfa sölu svínakjöts ef meirihluti íbúanna krefst þess. Dómur hæstaréttar Ísraels í þessa veru þykir mikill sigur fyrir þá sem vilja skilja að ríki og trúarbrögð en trúaðir Ísraelar vöruðu við því að þetta græfi undan þjóðarvitund Ísraela sem gyðinglegrar þjóðar. 15.6.2004 00:01
Eitt lengsta björgunarflug TF-LIF Stóra þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, fór í eitt lengsta björgunarflug sitt til þessa í gær þegar hún sótti veikan sjómann um borð í togarann Venus sem staddur var djúpt út af Reykjaneshrygg. Sjómaðurinn var fluttur á Landsspítalann og er líðan hans eftir atvikum. 15.6.2004 00:01
Lestarránum fjölgar Lestarfarþegar í Bihar-fylki í austurhluta Indlands eru uggandi um öryggi sitt eftir fjölda vopnaðra rána í lestum sem fara um héraðið. Rúmlega 20 lestarrán hafa verið framin í Bihar síðustu tvær vikurnar og nokkrir farþegar hafa verið skotnir til bana. 15.6.2004 00:01
Saddam afhentur Írökum Saddam Hússein verður afhentur nýjum, írökskum yfirvöldum þegar þann þrítugasta þessa mánaðar, að sögn væntanlegs forsætisráðherra, Iyads Allawis. Saddam er haldið á ótilgreindum stað í Írak þar sem hann hefur verið yfirheyrður. 15.6.2004 00:01
Tveir ökumenn sviptir Reykjavíkurlögreglan svipti tvo ökumenn ökuréttindum í nótt vegna ölvunaraksturs sem er fremur fátítt í miðri viku. Þeir voru báðir stöðvaðir við reglubundið eftirlit og reyndist áfengismagnið í þeim báðum vel yfir viðmiðunarmörkum þannig að þeir voru sviptir ökuréttindum strax. 15.6.2004 00:01
22 löggur létust 22 nepalskir lögreglumenn létu lífið og fimmtán til viðbótar særðust þegar bíll sem þeir voru í lenti á jarðsprengju sem maóískir uppreisnarmenn höfðu komið fyrir. Lögreglumennirnir voru á tveimur bílnum. Fremri bíllinn lenti á jarðsprengjunni og gjöreyðilagðist. 15.6.2004 00:01
Kærið Saddam eða sleppið honum Hernámsstjórnin í Írak verður að ákæra Saddam Hussein fyrir lok mánaðarins eða leysa hann úr haldi þegar Írakar fá aftur völdin í landi sínu. Þetta segir talsmaður Alþjóðanefndar Rauða krossins. 15.6.2004 00:01
Veirunnar leitað í umhverfinu Fyrir dyrum er sýnataka á Húsafelli í von um að grafast megi fyrir um uppruna niðurgangspestar af völdum Noro-veiru sem ferðamenn á svæðinu hafa orðið fyrir barðinu á. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir veiruna nokkuð harðgera í umhverfinu. 15.6.2004 00:01
Mannariðutilfellum fækkar Nýjar tölur frá Bretlandi sýna að mannariða (það afbrigði kúariðu sem borist getur í fólk) hafi náð hámarki og að greindum tilvikum fari fækkandi. Í tölum breska heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að það sem af er þessu ári hafi í Bretlandi einungis verið greind 2 tilfelli mannariðu, en í fyrra greindust alls 18 tilfelli. 15.6.2004 00:01
Bensínlítrinn lækkar Atlantsolía reið á vaðið með lækkun á bensínlítranum í gær. Lítrinn er nú kominn undir hundrað krónur eftir samfellda hækkun í tvo mánuði. Aðrar bensínstöðvar lækkuðu í kjölfarið. Lægsta verð í nágrenni stöðva Atlantsolíu</font /></b /> 15.6.2004 00:01
Bensínverð lækkar Olíufélögin Essó og Olís lækkuðu bensínverð um eina krónu lítrann í gær í kjölfar þess að Atlantsolía lækkaði bensínverð í fyrradag og fór rétt niður fyrir hundrað krónur á lítrann. 15.6.2004 00:01
Ákæra fjóra breska dáta Fjórir breskir hermenn sem gegndu herskyldu í Írak verða dregnir fyrir herrétt ákærðir fyrir að beita fanga misþyrmingum. Að sögn ríkissaksóknarans, Goldsmith lávarðar, eru hermennirnir ákærðir fyrir árás og að neyða fanga til kynferðislegra athafna innbyrðis. 15.6.2004 00:01
Fékk ekki að kæra Konu var vísað frá með kæru á hendur manni sem auglýsti eftir starfskrafti í mötuneyti í vegavinnu en var í raun að leita að vændiskonu. Konan, sem ekki vildi láta nafns síns getið, hafði samband við lögreglun í gær vegna málsins en fékk þær upplýsingar að hún gæti ekki kært. 15.6.2004 00:01
Dregið úr framleiðslutengingu Í nýjum mjólkursamningi sem landbúnaðarráðuneytið hefur gert við kúabændur og tekur gildi á næsta ári er dregið úr framleiðslutengdum greiðslum. Að sögn Ólafs Friðrikssonar, skrifstofustjóra skrifstofu framleiðslu- og markaðsmála í Landbúnaðarráðuneytinu, er það að hluta til gert til að bregðast við kröfum sem viðbúið sé að komi frá Alþjóðaviðskiptastofnuninni 15.6.2004 00:01
Staðfestir voðaskot Krufningsskýrsla vegna voðaskots sem varð Ásgeiri Jónsteinssyni að bana á Selfossi um miðjan mars hefur borist lögreglunni á Selfossi. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að ekki verði annað ráðið að krufningsskýrslunni en að um voðaskot hafi verið að ræða. 15.6.2004 00:01
Fann lík í ísskápnum Breskur karlmaður fann sundurbútað lík af tengdadóttur sinni í ísskáp íbúðar hennar og sonar síns þegar hann ætlaði að sækja sér mjólk í teið sem hann var nýbúinn að laga sér. Maðurinn hafði komið við í íbúðinni til að heilsa upp á son sinn og tengdadóttur. 15.6.2004 00:01
Fór yfir strikið "Mín skoðun er að það hafi áhrif trúverðugleika forsætisráðherra þegar að það sem hann lætur hafa eftir sér sem slíkur er dæmt dautt og ómerkt," segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar í meiðyrðamáli gegn Davíð Oddssyni. Ummæli Davíðs voru dæmd dauð og ómerk í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 15.6.2004 00:01
Rollur í rétti Í Fáskrúðsfjarðarhreppi sem og í fleiri sveitarfélögum er lausafjárganga búfjár leyfð. Óskar Þór Guðmundsson, varðstjóri á Fáskrúðsfirði, segir að á annan tug sauðfjár hafi drepist í vor. "Á hverju ári verða miklar skemmdir á bílum," segir Óskar. 15.6.2004 00:01
Hóta að pynta óbreyttan borgara Lögregluyfirvöld í Sádí-Arabíu og bandaríski herinn leita nú að Bandaríkjamanni sem grunað er að hafi verið rænt af samtökum hliðhollum al-kaída um helgina. Samkvæmt bandaríska sendiráðinu í Riyadh, höfuðborg Sádí-Arabíu, hefur ekkert hefur spurst af Paul Johnson, sem er 49 ára verkfræðingur, síðan á sunnudag. 15.6.2004 00:01
Gæsluvarðhald móður framlengt Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir móður sem grunuð er um að hafa banað dóttur sinni og sært son sinn með hnífi. 15.6.2004 00:01
Vantraust fellt þrisvar Ísraelska ríkisstjórnin lifði af þrjár vantrauststillögur á þingi í gær, þar sem forysta Verkamannaflokksins - sem er í stjórnarandstöðu - ákvað að sitja hjá og veita stjórninni þar með öryggisnet. 15.6.2004 00:01
Hindruðu sprengjuárás Palestínumaður sem ísraelska leyniþjónustan hefur handtekið ætlaði sér að koma fyrir sprengju, annað hvort í embættissetri Ariels Sharons forsætisráðherra eða hverfi strangtrúaðra gyðinga í Jerúsalem. Í yfirlýsingu frá ísraelskum stjórnvöldum um þetta segir að hann hafi ekki verið búinn að taka ákvörðun um á hvorum staðnum hann ætlaði að láta til skarar skríða. 15.6.2004 00:01
Indverji handtekinn Lögregluyfirvöld á Indlandi yfirheyrðu í fyrradag indverskan viðskiptamann sem grunaður er um að hafa selt leynilegar upplýsingar um kjarnorkuáætlun Indverja. Maðurinn var framseldur til Indlands frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum á laugardag en þar var hann handtekinn. 15.6.2004 00:01
Forsætisráðuneytið svaraði ekki Formaður þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurborgar segir það sérkennilega stjórnsýslu ef það ferst fyrir hjá forsætisráðuneytinu að svara erindum frá síðasta ári en borgin óskaði eftir samstarfi vegna þjóðhátíðardagsins í tengslum við aldarafmæli heimastjórnarinnar. 15.6.2004 00:01
Ríflega sex þúsund gestir Ríflega 6000 manns sóttu sýninguna Austurland 2004 sem lauk í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í fyrradag. Forsvarsmenn sýningarinnar eru að vonum hæstánægðir með aðsóknina, segjast þó hafa getað tekið á móti fleiri gestum, en eftirtekt sé að gestir stoppuðu lengi og komu jafnvel aftur. 15.6.2004 00:01
Skipulagsbreytingar á Eimskipum Unnið er að skipulagsbreytingum á Eimskipum sem meðal annars miða að því að samtvinna TVG-Zimsen og Flytjanda inn í heildarstarfsemi félagsins. 15.6.2004 00:01
Nýr stjórnmálaflokkur stofnaður Nýr stjórnmálaflokkur, Orkuflokkurinn, hefur verið stofnaður í Reykjavík, en markmið hans er að borin skuli virðing fyrir orkunni, bæði hlutlægri og óhlutlægri, eftir því sem haft er eftir stofnanda flokksins, Bjarna Þór Þorvaldssyni, á vefsíðu Morgunblaðsins. 15.6.2004 00:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent