Erlent

Komið í veg fyrir sjálfsmorðsárás

Gríðarleg sprenging varð þegar ísraelskir hermenn skutu að grunsamlegum bíl sem Palestínumaður ætlaði að aka inn í landnemabyggð á Gasa svæðinu í morgun. Talið er fullvíst að Palestínumaðurinn, sem beið bana, hafi ætlað að gera sjálfsmorðsárás á byggðina en engan Ísraela sakaði. Engin samtök hafa lýst ábyrgð á hendur sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×