Innlent

Tveir ökumenn sviptir

Reykjavíkurlögreglan svifti tvo ökumenn ökuréttindum í nótt vegna ölvunaraksturs sem er fremur fátítt í miðri viku. Þeir voru báðir stöðvaðir við reglubundið eftirlit og reyndist áfengismagnið í þeim báðum vel yfir viðmiðunarmörkum þannig að þeir voru sviptir ökuréttindum strax.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×