Brann út en vann sig til baka gegnum tónlistina X977 12. janúar 2023 09:12 Blankiflúr er íslenska tónlistarkonan Inga Birna Friðþjónsdóttir og Jerald Copp er Stefán Örn Gunnlaugsson, einnig þekktur sem Íkorni. Blankiflúr og Jerald Copp eru í úrslitum í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lagið Modular Heart. Danni Dæmalausi, útvarpsmaður á X977 hitti þau í Stúdíó Bambus í Garðabænum en hann mun kynna listafólkið á bak við lögin sem komust í úrslit hér á Vísi. Klippa: Brann út en vann sig til baka gegnum tónlistina Blankiflúr er íslenska tónlistarkonan Inga Birna Friðþjónsdóttir og Jerald Copp er Stefán Örn Gunnlaugsson, einnig þekktur sem Íkorni. Tónlist Blankiflúr mætti flokka sem tilraunakennt rafpopp og í laginu kafar hún inn í þá óvissu sem undirmeðvitundin er. Inga Birna lenti í slæmu burnout-i og liggur sú vinna sem hún gekk í gegnum til að ná aftur andlegri heilsu, á bak við lagið. Blankiflúr gaf út sína fyrstu plötu árið 2021 sem fékk nafnið Hypnopompic. Hún stefnir á að gefa út EP plötu árið 2023 og lagið Modular Heart er fyrsti singúllinn af þeirri plötu. Modular Heart er komið út á Spotify og hér má sjá myndband við lagið. Útslitalög Sykurmolans eru í spilun á X977 Lögin sem komust í úrslit Sykurmolans eru í spilun á X977 út janúar mánuð, þau lög eru: Karma Brigade – Alive Winter Leaves – Feel Bucking Fastards – Don Coyote Beef – Góði hirðirinn Blankíflúr & Jerald Coop – Modular Heart Auður Linda – I´m Not The One Merkúr – Faster Burns The Fuse Sóðaskapur – Mamma ver Í byrjun febrúar fer svo fram kosning, hér á Vísi, sem mun eiga þátt í því að ráða hvaða listafólk hlýtur hvorki meira né minna en 250.000 kr. í verðlaun. Keppnin í ár er í samstarfi við Orku náttúrunnar Tónlist X977 Menning Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira
Klippa: Brann út en vann sig til baka gegnum tónlistina Blankiflúr er íslenska tónlistarkonan Inga Birna Friðþjónsdóttir og Jerald Copp er Stefán Örn Gunnlaugsson, einnig þekktur sem Íkorni. Tónlist Blankiflúr mætti flokka sem tilraunakennt rafpopp og í laginu kafar hún inn í þá óvissu sem undirmeðvitundin er. Inga Birna lenti í slæmu burnout-i og liggur sú vinna sem hún gekk í gegnum til að ná aftur andlegri heilsu, á bak við lagið. Blankiflúr gaf út sína fyrstu plötu árið 2021 sem fékk nafnið Hypnopompic. Hún stefnir á að gefa út EP plötu árið 2023 og lagið Modular Heart er fyrsti singúllinn af þeirri plötu. Modular Heart er komið út á Spotify og hér má sjá myndband við lagið. Útslitalög Sykurmolans eru í spilun á X977 Lögin sem komust í úrslit Sykurmolans eru í spilun á X977 út janúar mánuð, þau lög eru: Karma Brigade – Alive Winter Leaves – Feel Bucking Fastards – Don Coyote Beef – Góði hirðirinn Blankíflúr & Jerald Coop – Modular Heart Auður Linda – I´m Not The One Merkúr – Faster Burns The Fuse Sóðaskapur – Mamma ver Í byrjun febrúar fer svo fram kosning, hér á Vísi, sem mun eiga þátt í því að ráða hvaða listafólk hlýtur hvorki meira né minna en 250.000 kr. í verðlaun. Keppnin í ár er í samstarfi við Orku náttúrunnar
Tónlist X977 Menning Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira