Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2026 18:00 Liam Rosenior á hliðarlínunni í leik Strasbourg gegn Lyon. vísir/getty „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag. „Að fá þetta traust skiptir mig miklu máli og vil ég fá að þakka öllum sem komu að þessari ákvörðun og sérstaklega því fólki sem hafði trú á mér. Ég mun leggja mig allan fram til að klúbburinn komist á þann stað sem hann á heima.“ Rosenior stýrði Hull City frá 2022-24 en tók svo við Strasbourg í Frakklandi sumarið 2024, af Patrick Vieira. Undir hans stjórn endaði Strasbourg í 7. sæti frönsku 1. deildarinnar og komst í Sambandsdeild Evrópu þar sem liðið endaði efst í deildarkeppninni, eftir 3-1 sigur gegn Breiðabliki í desember. Næsti leikur Chelsea er Lundúnaslagur við Fulham annað kvöld. Liðið situr í 5. sæti með 31 stig. „Ég gat ekki hafnað þessu tækifæri, að taka við svona risafélagi og þessum spennandi hópi,“ segir Rosenior sem tekur með sér aðstoðarmenn sína frá Strasbourg, þá Kalifa Cisse, Justin Walker og Ben Warner og mynda þeir saman teymi Chelsea á næstu árum. Enski boltinn Chelsea FC Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira
„Að fá þetta traust skiptir mig miklu máli og vil ég fá að þakka öllum sem komu að þessari ákvörðun og sérstaklega því fólki sem hafði trú á mér. Ég mun leggja mig allan fram til að klúbburinn komist á þann stað sem hann á heima.“ Rosenior stýrði Hull City frá 2022-24 en tók svo við Strasbourg í Frakklandi sumarið 2024, af Patrick Vieira. Undir hans stjórn endaði Strasbourg í 7. sæti frönsku 1. deildarinnar og komst í Sambandsdeild Evrópu þar sem liðið endaði efst í deildarkeppninni, eftir 3-1 sigur gegn Breiðabliki í desember. Næsti leikur Chelsea er Lundúnaslagur við Fulham annað kvöld. Liðið situr í 5. sæti með 31 stig. „Ég gat ekki hafnað þessu tækifæri, að taka við svona risafélagi og þessum spennandi hópi,“ segir Rosenior sem tekur með sér aðstoðarmenn sína frá Strasbourg, þá Kalifa Cisse, Justin Walker og Ben Warner og mynda þeir saman teymi Chelsea á næstu árum.
Enski boltinn Chelsea FC Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira