„Enginn vildi að ég myndi vinna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 22:55 Það var skap í Luke Littler í kvöld en hann var ekki mjög vinsæll hjá áhorfendum í Ally Pally. Getty/James Fearn Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara. Þetta var fyrsti leikurinn á mótinu þar sem Littler lenti í smá vandræðum en hann kláraði leikinn vel og slapp við að enda í oddasetti. Það vakti samt talsverða athygli í Ally Pally í kvöld þegar áhorfendur fóru að baula á ríkjandi heimsmeistara. Það lítur hreinlega út fyrir að hinn ungi Littler sé að gera allt sem hann getur til að fá áhorfendurna upp á móti sér. Það gæti verið hættulegur leikur haldi hann því áfram en strákurinn er auðvitað enn bara átján ára gamall. „Mér er alveg sama. Virkilega alveg sama,“ sagði Luke Littler um baulið og sneri sér síðan að áhorfendum: „Þið borgið fyrir miðana og þið borgið fyrir verðlaunaféð mitt þannig að takk fyrir að púa á mig,“ sagði Littler. Littler virðist samt vera að komast á þann stað að úrvalsleikmenn geta spilað sinn besta leik en komast samt ekki nálægt því að sigra hann. „Ég þurfti bara að halda mínu, Rob náði mér og ég þurfti að ná honum til baka. Ég vissi að ef Rob myndi kasta 180 þá væri hann með 162 eftir svo ég hafði sex píluköst í það. Það var ekki mikil pressa. Ég sá tölfræðina þá. Enginn vildi að ég myndi vinna en ég sannaði enn og aftur að þau höfðu rangt fyrir sér,“ sagði Littler. Hann var með meðaltali í leiknum upp á 106.58. „Þetta er ekki alveg í höfn enn þá. Maður þarf að komast í úrslitaleikinn. Ég ætla að njóta tveggja daga frís og svo verð ég mættur aftur á nýársdag. Ég eyði gamlárskvöldi og nýársdegi í London eins og undanfarin ár,“ sagði Littler. Hann hefur komist í úrslitaleikinn undanfarin tvö ár og hefur verið í átta manna úrslitum á öllum þremur heimsmeistaramótum sínum á ferlinum. Pílukast Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira
Þetta var fyrsti leikurinn á mótinu þar sem Littler lenti í smá vandræðum en hann kláraði leikinn vel og slapp við að enda í oddasetti. Það vakti samt talsverða athygli í Ally Pally í kvöld þegar áhorfendur fóru að baula á ríkjandi heimsmeistara. Það lítur hreinlega út fyrir að hinn ungi Littler sé að gera allt sem hann getur til að fá áhorfendurna upp á móti sér. Það gæti verið hættulegur leikur haldi hann því áfram en strákurinn er auðvitað enn bara átján ára gamall. „Mér er alveg sama. Virkilega alveg sama,“ sagði Luke Littler um baulið og sneri sér síðan að áhorfendum: „Þið borgið fyrir miðana og þið borgið fyrir verðlaunaféð mitt þannig að takk fyrir að púa á mig,“ sagði Littler. Littler virðist samt vera að komast á þann stað að úrvalsleikmenn geta spilað sinn besta leik en komast samt ekki nálægt því að sigra hann. „Ég þurfti bara að halda mínu, Rob náði mér og ég þurfti að ná honum til baka. Ég vissi að ef Rob myndi kasta 180 þá væri hann með 162 eftir svo ég hafði sex píluköst í það. Það var ekki mikil pressa. Ég sá tölfræðina þá. Enginn vildi að ég myndi vinna en ég sannaði enn og aftur að þau höfðu rangt fyrir sér,“ sagði Littler. Hann var með meðaltali í leiknum upp á 106.58. „Þetta er ekki alveg í höfn enn þá. Maður þarf að komast í úrslitaleikinn. Ég ætla að njóta tveggja daga frís og svo verð ég mættur aftur á nýársdag. Ég eyði gamlárskvöldi og nýársdegi í London eins og undanfarin ár,“ sagði Littler. Hann hefur komist í úrslitaleikinn undanfarin tvö ár og hefur verið í átta manna úrslitum á öllum þremur heimsmeistaramótum sínum á ferlinum.
Pílukast Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira