Dauðaslys í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 06:30 Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl i miðju maraþonhlaupi. @WandZFoundation Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Hin 45 ára gamla Du Plessis varð fyrir leigubíl í Soweto-maraþoninu í síðasta mánuði og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Du Plessis er tveggja barna móðir frá Pretoríu en slysið varð í hinu árlega hlaupi þann 29. nóvember síðastliðinn. Hún fór í bráðaaðgerð vegna blæðingar í heila. Henni tókst þó ekki að ná sér og systir hennar, Marijke Miller, staðfesti við suðurafríska fjölmiðla að hún hefði látist af sárum sínum. „Dezzi dró sinn síðasta andardrátt í morgun og lauk hlaupinu sínu. Hún barðist allt til enda en sofnaði svefninum langa,“ skrifaði Miller á Facebook. Þar sem ástand Du Plessis var mjög alvarlegt var söfnun hafin og söfnuðust yfir 330 þúsund rand eða 2,5 milljónir króna til að standa straum af lækniskostnaði hennar. Einnig hafði verið skipulagt skemmtiskokk við Run-A-Way Sport verslunina í Pretoríu á laugardag til að safna fé fyrir Du Plessis og þótt hún hafi látist degi áður fór hlaupið fram og var haldið til minningar um hana. Ökumaður leigubílsins sem ók á Du Plessis, sem grunaður var um ölvunarakstur og að hafa hunsað lögreglumenn sem neituðu honum um aðgang að hlaupaleið Soweto-maraþonsins, var handtekinn fyrir glæfralegan og gáleysislegan akstur. View this post on Instagram A post shared by The Running Week (@therunningweek) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Sjá meira
Hin 45 ára gamla Du Plessis varð fyrir leigubíl í Soweto-maraþoninu í síðasta mánuði og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Du Plessis er tveggja barna móðir frá Pretoríu en slysið varð í hinu árlega hlaupi þann 29. nóvember síðastliðinn. Hún fór í bráðaaðgerð vegna blæðingar í heila. Henni tókst þó ekki að ná sér og systir hennar, Marijke Miller, staðfesti við suðurafríska fjölmiðla að hún hefði látist af sárum sínum. „Dezzi dró sinn síðasta andardrátt í morgun og lauk hlaupinu sínu. Hún barðist allt til enda en sofnaði svefninum langa,“ skrifaði Miller á Facebook. Þar sem ástand Du Plessis var mjög alvarlegt var söfnun hafin og söfnuðust yfir 330 þúsund rand eða 2,5 milljónir króna til að standa straum af lækniskostnaði hennar. Einnig hafði verið skipulagt skemmtiskokk við Run-A-Way Sport verslunina í Pretoríu á laugardag til að safna fé fyrir Du Plessis og þótt hún hafi látist degi áður fór hlaupið fram og var haldið til minningar um hana. Ökumaður leigubílsins sem ók á Du Plessis, sem grunaður var um ölvunarakstur og að hafa hunsað lögreglumenn sem neituðu honum um aðgang að hlaupaleið Soweto-maraþonsins, var handtekinn fyrir glæfralegan og gáleysislegan akstur. View this post on Instagram A post shared by The Running Week (@therunningweek)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Sjá meira