„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 16:32 Lindsey Vonn var heldur betur kát eftir sigurinn í St. Moritz í dag. Getty/Alain Grosclaude Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira