Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2025 06:02 Það má búast við dramatík og tilþrifum á úrslitakvöldinu i úrvalsdeildinni í pílukasti. Vísir Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir íslensku píluna því þá fer fram lokakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og sjö leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Arsenal en endar með leik Leeds og Liverpool. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Formúlu 1-tímabilið er á endasprettinum og nú er komið að síðustu helgi tímabilsins. Í dag fer fram tímatakan fyrir Abú Dabí-kappaksturinn. Það verður sýndur beint eini leikur kvöldsins í Bónusdeild karla á milli Ármanns og Þórsara úr Þorlákshöfn. Það verður einnig sýnt beint frá þýska fótboltanum, ensku bikarkeppninni, tveimur golfmótum og bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá lokakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Þórs Þ. í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum, íslenska boltanum og Evrópuboltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 09.00 hefst útsending frá Nedbank Golf Challenge-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Tottenham og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 02.30 hefst útsending frá Crown Australian Open golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 10.25 hefst bein útsending frá þriðju æfingu fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Abú Dabí-kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik RB Leipzig og Frankfurt í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst bein útsending frá leik Chesterfield og Doncaster í enska bikarnum. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Boston Bruins og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira