„Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2025 22:40 Lovísa Thompson í viðtali við Ágúst Orra eftir leik. Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola sjö marka tap gegn Spánverjum á HM í kvöld. Leikurinn einkenndist af frábærri frammistöðu, svo algjöru hruni liðsins og skrítnum dómum. „Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
„Við sátum eftir í vörninni og línan fékk allskonar bolta. Þær komumst auðveldlega í gegn á milli okkar. Við vorum svo ekki að ná að skora í sókninni, þetta einhvernveginn á augabragði fór frá okkur á núll einni eftir frábæran leik framan af,“ sagði Lovísa Thompson, eftir tapið gegn Spáni. Dómar féllu ekki með liðinu í kvöld og fannst Lovísu hegðun dómarans til Matthildar Lilju Jónsdóttur afar einkennilega. „Þetta var dálítið sérstakt, ég verð að viðurkenna það. Ég hef aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns. Ég veit ekki hversu mikið það má tala um þetta eða tjá sig, en þetta var mjög einkennilegt.“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins hafði svipaða sögu að segja af dómara kvöldsins. „Ég var ánægð með Möttu (Matthildi Lilju Jónsdóttur) og stelpurnar í vörninni að láta þær finna fyrir því og þannig viljum við vera, en við hefðum mátt gera það allan leikinn og þá hefði þetta kannski farið öðruvísi.“ Liðið spilaði afar vel í 40 mínútur en stelpurnar misstu leikinn svo frá sér á svipstundu. „Við þurfum að taka það sem við gerðum vel, þetta var mjög flott og stemningin í hópnum var góð. Við vorum áræðnar í sókn og vorum að lemja á þær í vörninni. Við verðum að taka það góða með í næsta verkefni og ég er sannfærð um að það muni hjálpa okkur í næsta leik.“ Hér að neðan er hægt að horfa á viðtalið í heild sinni.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira