„Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. nóvember 2025 21:37 Emil Barja fer yfir málin með sínu liði. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Haukar töpuðu í kvöld gegn spræku liði Stjörnunnar með ellefu stigum 82-93 þegar áttunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Emil Barja þjálfari Hauka var að vonum svekktur með úrslitin. „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira
„Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira