„Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. nóvember 2025 21:37 Emil Barja fer yfir málin með sínu liði. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Haukar töpuðu í kvöld gegn spræku liði Stjörnunnar með ellefu stigum 82-93 þegar áttunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Emil Barja þjálfari Hauka var að vonum svekktur með úrslitin. „Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira
„Þetta er mjög svekkjandi. Þetta er leikur sem að við vildum vinna og þurftum að vinna“ sagði Emil Barja þjáflari Hauka eftir tapið í kvöld. „Við erum að reyna að koma okkur aftur í gang. Við erum búnar að vera frekar lélegar í síðustu leikjum þannig þetta er gríðarlega svekkjandi“ Leikurinn var lengst af í járnum og skiptast liðin á að vera með forystuna en í fjórða leikhluta náði Stjarnan að síga fram úr. „Það var eins og við yrðum bara svolítið bensínlausar. Þær hlupu hraðaupphlaup eftir hraðaupphlaup á okkur og við svona vorum ekki með nein svör við því. Það var bara eins og við vorum mjög þreyttar“ Emil fannst sitt lið sýna orkuleysi eiginlega allan leikinn. „Eiginlega bara allan leikinn fannst mér vera orkuleysi. Það var bara einhvern veginn bara svona framtaksleysi og þreyta í bland hérna í endan sem að við töpuðum þessu“ Það mátti vel heyra á Emil Barja að hann hafi ekki verið sáttur með sig og sitt lið eftir leikinn í kvöld og var með áhugaverða greiningu á hvar leikurinn hefði horfið í kvöld. „Eiginlega bara í gær. Mér fannst bara líka mér að kenna að undirbúningurinn var ekki góður og við höfum kannski ekki verið nógu góðar á æfingu“ „Ég tek eitthvað af þessu á mig. Maður er búin að vera erlendis þarna með þessu landsliði þannig maður hefur lítið náð að æfa með þeim, kannski tvær æfingar sem að voru ekkert æðislegar og maður var kannski með hausinn í einhverju öðru sem er bara mér að kenna“ Emil vill sjá meira frá sínu liði og veltir því jafnvel fyrir sér hvort hann verði að breyta einhverju sjálfur. „Ég vill sjá meira framtak, það er aðalmálið, orka og barátta. Kannski þurfum við líka ef við spilum svona hægt og erum svona lélegar í því sem við erum að gera þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ „Við erum búnar að vera að pressa á fullu að reyna búa til einhverjar gidrur og kannski þurfum við bara að fara hætta því og fara í einhvern hægan Hamars bolta og reyna að gera þetta mjög hægt og reyna spila einhver kerfi“ „Mig langar það persónulega ekki en kannski er maður bara með þannig lið og við þurfum bara að fara að breyta því sem við erum að gera“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira