Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 10:00 Börn byrja mjög snemma að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna. Getty/Alika Jenner Sláandi niðurstöður úr nýjum erlendum rannsóknum á íþróttaþátttöku kynjanna sýna að strákar eru ekki mjög gamlir þegar þeir byrja að líta niður á íþróttaiðkun kvenna. Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira