Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 10:00 Börn byrja mjög snemma að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna. Getty/Alika Jenner Sláandi niðurstöður úr nýjum erlendum rannsóknum á íþróttaþátttöku kynjanna sýna að strákar eru ekki mjög gamlir þegar þeir byrja að líta niður á íþróttaiðkun kvenna. Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Rannsóknir frá Women in Sport sýna að börn byrja að tileinka sér úreltar staðalímyndir kynjanna um það hverjir eigi heima í íþróttum strax við fimm ára aldur. Rannsóknir frá bandarísku háskólunum NYU, Princeton og University of Illinois leiddu í ljós að á sama aldri byrja margar stelpur að missa trú á eigin getu. Metnaður þeirra minnkar áður en þær byrja í grunnskóla. Á Írlandi sýna niðurstöður úr fyrstu áhrifaskýrslu Her Sport Foundation að við níu ára aldur eru strákar sex sinnum líklegri en stelpur til að segjast vilja verða íþróttamenn. „Þessi viðhorf eru ekki meðfædd. Þau mótast af því sem börn sjá, heyra og meðtaka. Og það er hægt að breyta þeim,“ segir í færslu hersport.ie sem berst fyrir sýnileika og tækifærum kvenna í íþróttum. „Hjá Her Sport vinnum við að því að auka sýnileika og tryggja að stelpur sjái sinn stað í íþróttum. Við höldum einnig vinnustofur í skólum og íþróttafélögum um allt land.“ Þetta er kannski hugmynd fyrir nema í íþróttafræðum hér á Íslandi að framkvæma viðlíka rannsókn á íslenskum börnum. Ísland telur sig vera framar en mörg lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og íþróttakonur á Íslandi hafa vissulega gert góða hluti í baráttu sinni fyrir athygli og tækifærum. Hver staðan er í raun og veru er ósannað. Við Íslendingar höfum líka eignast sterkar kvenfyrirmyndir í íþróttum og sem dæmi hafa fimm af síðustu tíu Íþróttamönnum ársins verið konur. Jöfn skipti síðasta áratuginn eftir að 58 ár þar á undan voru aðeins fjórar konur kosnar. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira