Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Slippfélagið 21. nóvember 2025 08:45 „Það eru ekki bara atvinnulistamenn sem leita til okkar heldur líka nemendur, áhugafólk og kennarar, fólk sem vill vanda valið og fá fjölbreytt úrval,“ segir Anna Bergmann (t.h.), markaðsstjóri Slippfélagsins. Með henni er Sigurbjörg Stefánsdóttir, verslunarstjóri verslunarinnar í Fellsmúla í Reykjavík. Það er eitthvað sérstaklega ánægjulegt við að opna nýja málningartúpu, grípa ferskan pensil og leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Nú verður enn frekar hægt að sinna þessari sköpunarþörf og fleirum til því Slippfélagið hefur opnað glænýja vefverslun sem er sannkölluð paradís fyrir listamenn á öllum stigum. „Við fundum svo sannarlega fyrir aukinni eftirspurn,“ segir Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins. „Það eru ekki bara atvinnulistamenn sem leita til okkar heldur líka nemendur, áhugafólk og kennarar, fólk sem vill vanda valið og fá fjölbreytt úrval.“ Og úrvalið lætur ekki á sér standa. Í vefverslun Slippfélagsins má finna allt frá olíu-, akrýl- og vatnslitum yfir í pensla, trönur, pappír, teiknivörur, gjafasett og ýmis sérhæfð verkfæri. Vefverslunin er hönnuð með notendavæna upplifun að leiðarljósi. Meðal þekktra vörumerkja eru Daler Rowney, Lukas, Lyra, Museo, Royal Talens, Canson og Sakura, allt nöfn sem eru vel þekkt í listaheiminum. „Við leggjum mikið upp úr því að bjóða bæði traust og fjölbreytt vörumerki og ætlum okkur að bæta reglulega við nýjum fyrir listafólk á öllum aldri.“ Vefverslunin er hönnuð með notendavæna upplifun að leiðarljósi. Flokkunin er þægileg, lögð er áhersla á góðar myndir og ítarlegar upplýsingar gera leitina að réttum vörum bæði auðvelda og skemmtilega. Sendingar fara fram með Dropp og því geta viðskiptavinir valið að fá vörurnar heim eða sótt á næsta afhendingarstað. Nýja vefverslunin er þó meira en bara ný söluleið, hún er líka liður í áframhaldandi þróun fyrirtækisins. „Við viljum styðja við sköpunarkraftinn hvar sem fólk er statt á landinu og gera gæðavörur aðgengilegar óháð búsetu,“ segir Anna. Þannig að hvort sem þú ert að mála þitt fyrsta verk eða næsta meistaraverk, þá er Slippfélagið með allt það sem þú þarft í nokkurra smella fjarlægð. Kynntu þér nánar úrvalið í vefverslun Slippfélagsins. Myndlist Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Sjá meira
„Við fundum svo sannarlega fyrir aukinni eftirspurn,“ segir Anna Bergmann, markaðsstjóri Slippfélagsins. „Það eru ekki bara atvinnulistamenn sem leita til okkar heldur líka nemendur, áhugafólk og kennarar, fólk sem vill vanda valið og fá fjölbreytt úrval.“ Og úrvalið lætur ekki á sér standa. Í vefverslun Slippfélagsins má finna allt frá olíu-, akrýl- og vatnslitum yfir í pensla, trönur, pappír, teiknivörur, gjafasett og ýmis sérhæfð verkfæri. Vefverslunin er hönnuð með notendavæna upplifun að leiðarljósi. Meðal þekktra vörumerkja eru Daler Rowney, Lukas, Lyra, Museo, Royal Talens, Canson og Sakura, allt nöfn sem eru vel þekkt í listaheiminum. „Við leggjum mikið upp úr því að bjóða bæði traust og fjölbreytt vörumerki og ætlum okkur að bæta reglulega við nýjum fyrir listafólk á öllum aldri.“ Vefverslunin er hönnuð með notendavæna upplifun að leiðarljósi. Flokkunin er þægileg, lögð er áhersla á góðar myndir og ítarlegar upplýsingar gera leitina að réttum vörum bæði auðvelda og skemmtilega. Sendingar fara fram með Dropp og því geta viðskiptavinir valið að fá vörurnar heim eða sótt á næsta afhendingarstað. Nýja vefverslunin er þó meira en bara ný söluleið, hún er líka liður í áframhaldandi þróun fyrirtækisins. „Við viljum styðja við sköpunarkraftinn hvar sem fólk er statt á landinu og gera gæðavörur aðgengilegar óháð búsetu,“ segir Anna. Þannig að hvort sem þú ert að mála þitt fyrsta verk eða næsta meistaraverk, þá er Slippfélagið með allt það sem þú þarft í nokkurra smella fjarlægð. Kynntu þér nánar úrvalið í vefverslun Slippfélagsins.
Myndlist Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning