„Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. nóvember 2025 09:00 Anton Ingi Rúnarsson fær krefjandi verkefni í hendurnar hjá Fram. vísir / stefán Anton Ingi Rúnarsson er nýtekinn við liði Fram í Bestu deild kvenna og líst vel á metnað stjórnarinnar, sem vill sjá liðið blanda sér í toppbaráttuna bráðlega. Anton Ingi er 29 ára gamall og hefur allan sinn þjálfaraferil starfað fyrir uppeldisfélag sitt í Grindavík en nú skiptir hann úr gulu yfir í blátt. „Ég fékk ekki að halda áfram með karlaliðið hjá Grindavík, eftir að hafa tekið síðustu tvo leikina og var í rauninni bara að leita mér að starfi þegar þetta kemur óvænt upp. Þetta er spennandi starf og stórt skref upp á við fyrir mig. Þetta er tilbreyting fyrir mig, að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ sagði Anton, sem þarf allavega ekki lengur að hafa áhyggjur af því hvar næsta æfing verður. Öðruvísi óvissa „Ég held að ég hafi verið með boltanetið og keilurnar í töskunni í heilt ár og flakkað á milli níu valla“ sagði Anton um tíma sinn hjá Grindavík eftir rýmingu bæjarsins árið 2023. Ákveðin óvissa fylgir þó nýja starfinu, sem Anton tekur við af Óskari Smára Haraldssyni. Stanslausir fundir en metnaðurinn er til staðar Óskar, ásamt öllu þjálfarateyminu og meistaraflokksráði kvenna, hætti störfum eftir tímabilið og ásakaði stjórn knattspyrnudeildar um metnaðarleysi. „Ég er búinn að funda alveg stanslaust hérna í Fram heimilinu síðustu daga, bæði með leikmönnum og [stjórninni] til að manna þjálfarateymið.“ Hvernig var samtalið við stjórnina, hvar er metnaðurinn hjá þeim? „Hann er bara mjög góður og þau ætla að leggja hart að sér í því að halda kvenna- og karlaliðunum á sama róli og hefur verið síðustu ár. Það er búinn að vera mikill uppgangur í fótboltanum hérna síðustu ár. Þetta er stór klúbbur sem á heima í efstu deild, í baráttu um toppsætin og það er eitthvað sem við stefnum að á næstu 2-3 árum.“ Besta deild kvenna Fram Grindavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira
Anton Ingi er 29 ára gamall og hefur allan sinn þjálfaraferil starfað fyrir uppeldisfélag sitt í Grindavík en nú skiptir hann úr gulu yfir í blátt. „Ég fékk ekki að halda áfram með karlaliðið hjá Grindavík, eftir að hafa tekið síðustu tvo leikina og var í rauninni bara að leita mér að starfi þegar þetta kemur óvænt upp. Þetta er spennandi starf og stórt skref upp á við fyrir mig. Þetta er tilbreyting fyrir mig, að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ sagði Anton, sem þarf allavega ekki lengur að hafa áhyggjur af því hvar næsta æfing verður. Öðruvísi óvissa „Ég held að ég hafi verið með boltanetið og keilurnar í töskunni í heilt ár og flakkað á milli níu valla“ sagði Anton um tíma sinn hjá Grindavík eftir rýmingu bæjarsins árið 2023. Ákveðin óvissa fylgir þó nýja starfinu, sem Anton tekur við af Óskari Smára Haraldssyni. Stanslausir fundir en metnaðurinn er til staðar Óskar, ásamt öllu þjálfarateyminu og meistaraflokksráði kvenna, hætti störfum eftir tímabilið og ásakaði stjórn knattspyrnudeildar um metnaðarleysi. „Ég er búinn að funda alveg stanslaust hérna í Fram heimilinu síðustu daga, bæði með leikmönnum og [stjórninni] til að manna þjálfarateymið.“ Hvernig var samtalið við stjórnina, hvar er metnaðurinn hjá þeim? „Hann er bara mjög góður og þau ætla að leggja hart að sér í því að halda kvenna- og karlaliðunum á sama róli og hefur verið síðustu ár. Það er búinn að vera mikill uppgangur í fótboltanum hérna síðustu ár. Þetta er stór klúbbur sem á heima í efstu deild, í baráttu um toppsætin og það er eitthvað sem við stefnum að á næstu 2-3 árum.“
Besta deild kvenna Fram Grindavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira