Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 10:30 Íslenski hópurinn gengur inn á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna. Getty/Quinn Rooney Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025 Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira
Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira