Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 16:53 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Alþingi hefur lögfest frumvarp félags- og húsnæðismála um lögfestingu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með samningnum er komið í veg fyrir mismunun á grundvelli fötlunar. Um er að ræða frumvarp sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra lagði sjálf fjórum sinnum fram þegar hún var þingmaður í stjórnarandstöðu. Að lokinni þriðju umræðu voru greidd atkvæði um lögfestingu samningsins. 45 þingmenn greiddu atkvæði með samningnum og þrettán voru fjarverandi. Fimm greiddu ekki atkvæði, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins. „Frú forseti, ég er gæti næstum farið að gráta. Ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, við atkvæðagreiðsluna. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum. Öryrkjabandalag Íslands fagnar sérstaklega lögfestingunni. „Í dag uppskreum við rækilega eftir langa baráttu. ÖBÍ hefur í meira en áratug haldið þessu máli á lofti, unnið með félögum, stjórnvöldum og sérfræðingum og krafist þess að samningurinn yrði lögfestur,“ er haft eftir Ölmu Ýr Ingólfsdóttur, formanni ÖBÍ í tilkynningu frá bandalaginu. Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Um er að ræða frumvarp sem Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra lagði sjálf fjórum sinnum fram þegar hún var þingmaður í stjórnarandstöðu. Að lokinni þriðju umræðu voru greidd atkvæði um lögfestingu samningsins. 45 þingmenn greiddu atkvæði með samningnum og þrettán voru fjarverandi. Fimm greiddu ekki atkvæði, Ingibjörg Davíðsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigríður Á. Andersen og Snorri Másson, þingmenn Miðflokksins. „Frú forseti, ég er gæti næstum farið að gráta. Ég er svo glöð að vera komin hingað,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, við atkvæðagreiðsluna. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum. Öryrkjabandalag Íslands fagnar sérstaklega lögfestingunni. „Í dag uppskreum við rækilega eftir langa baráttu. ÖBÍ hefur í meira en áratug haldið þessu máli á lofti, unnið með félögum, stjórnvöldum og sérfræðingum og krafist þess að samningurinn yrði lögfestur,“ er haft eftir Ölmu Ýr Ingólfsdóttur, formanni ÖBÍ í tilkynningu frá bandalaginu.
Málefni fatlaðs fólks Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mannréttindi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira