Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 06:02 Mikið hefur verið rætt og ritað um mark Liverpool sem fékk ekki að standa. Carl Recine/Getty Images Eftir afar umdeildan dóm í ensku úrvalsdeildinni um helgina mun loksins almennileg VARsjá meta hvort Liverpool menn höfðu rétt fyrir sér eða ekki, ásamt því að fara yfir öll hin furðulegu, fyndu eða fáránlegu atvikin um helgina. Lokasóknin fer svo yfir umferðina í NFL deildinni áður en ferð þeirra félaga er heitið til Nashville. VAR brást hlutverki sínu um helgina að mati Liverpool, en vonandi munu Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason ekki bregðast þjóðinni þegar þeir taka sviðið á Sýn Sport með vel völdum gesti. Lokasóknin tekur svo við af þeim félögum á Sýn Sport, áður en þeir Andri Ólafsson og Henry Birgir Gunnarsson fljúga með fríðu föruneyti til Nashville. Þar munu þeir leggja sitt faglega mat á allar aðstæður og skila af sér skýrslu um leik Tennesse Titans og Houston Texans í næsta þætti. Einnig má finna mikilfenglegt meistaramót í snóker og svellkaldan íshokkíleik á dagskrá íþróttarásanna. Sýn Sport 20:00 - VARsjáin 21:00 - Lokasóknin Sýn Sport Viaplay 12:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Dagur tvö. 18:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Kvöld tvö. 00:05 - Boston Bruins og Toronto Maple Leafs mætast í NHL. Dagskráin í dag Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
VAR brást hlutverki sínu um helgina að mati Liverpool, en vonandi munu Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason ekki bregðast þjóðinni þegar þeir taka sviðið á Sýn Sport með vel völdum gesti. Lokasóknin tekur svo við af þeim félögum á Sýn Sport, áður en þeir Andri Ólafsson og Henry Birgir Gunnarsson fljúga með fríðu föruneyti til Nashville. Þar munu þeir leggja sitt faglega mat á allar aðstæður og skila af sér skýrslu um leik Tennesse Titans og Houston Texans í næsta þætti. Einnig má finna mikilfenglegt meistaramót í snóker og svellkaldan íshokkíleik á dagskrá íþróttarásanna. Sýn Sport 20:00 - VARsjáin 21:00 - Lokasóknin Sýn Sport Viaplay 12:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Dagur tvö. 18:45 - Champion of Champions í Snooker Matchroom. Kvöld tvö. 00:05 - Boston Bruins og Toronto Maple Leafs mætast í NHL.
Dagskráin í dag Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira