Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. nóvember 2025 07:33 Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, fer óhefðbundnar leiðir til að svara andstæðingum sínum. EPA Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur vakið athygli fyrir nokkuð óhefðbundna leið sem hann hefur ákveðið að fara til að mæta andstæðingum sínum. Þannig hefur Løkke stofnað sérstakan Facebook hóp sem hugsaður er sem vettvangur fyrir hatur gegn sjálfum sér. „Öll okkar sem hata Løkke“ er nafn hópsins sem er stjórnað af opinberum Facebook aðgangi ráðherrans. TV2 greindi frá stofnun Facebook hópsins í gær en hann var stofnaður í lok október. „Það er félagsskapur fyrir allt mögulegt – og nú líka fyrir hatrið gegn mér. Hér getið þið deilt óánægju ykkar og skoðunum á minni persónu. Ég hlakka sjálfur til að taka virkan þátt,“ skrifar Løkke í lýsingu fyrir hópinn. Þegar þetta er skrifað eru meðlimir hópsins orðnir um tvö hundruð talsins. Í frétt TV2 er bent á að notandi samfélagsmiðilsins hafi til að mynda skrifað neikvæða athugasemd beint á Facebook-prófíl Løkke, sem hafi bent viðkomandi á nýja Facebook hópinn og skrifað „við sjáumst hérna inni.“ Í samtali við Watch Medier segir Karsten Pedersen, lektor við Hróaskelduháskóla og greinandi í stjórnmálasamskiptum, segist Pedersen eiga erfitt með að sjá hvernig Facebook-hópur af þessum toga eigi að koma böndum á hatrið sem beinist gegn ráðherranum. „Einfaldlega vegna þess að þeir einstaklingar sem eru mjög gagnrýnir á Lars Løkke Rassmusen, hafa væntanlega ekki áhuga á að fara inn í hans hóp,“ segir Pedersen. Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira
TV2 greindi frá stofnun Facebook hópsins í gær en hann var stofnaður í lok október. „Það er félagsskapur fyrir allt mögulegt – og nú líka fyrir hatrið gegn mér. Hér getið þið deilt óánægju ykkar og skoðunum á minni persónu. Ég hlakka sjálfur til að taka virkan þátt,“ skrifar Løkke í lýsingu fyrir hópinn. Þegar þetta er skrifað eru meðlimir hópsins orðnir um tvö hundruð talsins. Í frétt TV2 er bent á að notandi samfélagsmiðilsins hafi til að mynda skrifað neikvæða athugasemd beint á Facebook-prófíl Løkke, sem hafi bent viðkomandi á nýja Facebook hópinn og skrifað „við sjáumst hérna inni.“ Í samtali við Watch Medier segir Karsten Pedersen, lektor við Hróaskelduháskóla og greinandi í stjórnmálasamskiptum, segist Pedersen eiga erfitt með að sjá hvernig Facebook-hópur af þessum toga eigi að koma böndum á hatrið sem beinist gegn ráðherranum. „Einfaldlega vegna þess að þeir einstaklingar sem eru mjög gagnrýnir á Lars Løkke Rassmusen, hafa væntanlega ekki áhuga á að fara inn í hans hóp,“ segir Pedersen.
Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Sjá meira