Sport

Dag­skráin í dag: Enski boltinn og margt fleira

Siggeir Ævarsson skrifar
Erling Haaland og félagar eiga leik í dag
Erling Haaland og félagar eiga leik í dag EPA/PETER POWELL

Það verður sannarlega sunnudagur til sælu á rásum Sýnar sport í dag og nóg um að vera á fjölmörgum vígstöðvum.

Sýn Sport

Enski boltinn á sviðið á Sýn Sport í dag. Klukkan 13:40 er það West Ham - Newcastle, svo er það Man. City - Bournemouth klukkan 16:10 og við lokum deginum í enska með yfirferð í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35.

Klukkan 21:20 er svo komið að leik Bills og Chiefs í NFL deildinni.

Sýn Sport 2

Lions og Vikings mætast í NFL deildinni og hefst útsending klukkan 17:55

Sýn Sport 3

Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst NFL Red Zone á Sport 3

Sýn Sport 4

Rolex Grand Final golfmótið er á dagskrá frá 10:30.

Sýn Sport Ísland

Bónus Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21:20.

Sýn Sport Viaplay

Hammarby - Norrköping mætast í sænska boltanum klukkan 13:55.

Wolfsburg - Hoffenheim mætast svo í þýska boltanum klukkan16:20.

Að lokum er það svo NASCAR Cup Series Championship klukkan 20:15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×