Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 06:31 Hin sautján ára gamla Jewel Gannon elskar að hlaupa en það er bara eitt vandamál við það. @gannonjewel Þau eru mörg vandamálin sem íþróttafólk þarf að glíma við en fá eru óvenjulegri en hjá táningsstelpu frá Suður-Dakóta-fylki í Bandaríkjunum. Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit) Hlaup Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit)
Hlaup Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira