Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2025 14:31 Birta Georgsdóttir var næstmarkahæst í Bestu deild kvenna í sumar. vísir/anton Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. Birta skoraði eitt marka Breiðabliks í 3-2 sigri á FH í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn. Eftir leikinn fékk Birta viðurkenningu fyrir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af samherjum og mótherjum sínum. Birta skoraði átján mörk í 21 leik í Bestu deildinni í sumar og var næstmarkahæsti leikmaður hennar á eftir samherja sínum hjá Breiðabliki, Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Þetta var langbesta tímabil Birtu á ferlinum hvað markaskorun varðar. Hún hafði áður mest skorað átta mörk í Bestu deildinni, fyrir tveimur árum. Í fyrra skoraði hún sex mörk og þrjú mörk sumarið 2022. Birta skoraði því fleiri mörk í sumar en hún gerði samtals tímabilin 2022-24. Fyrir þetta tímabil hafði Birta skorað 22 mörk í 105 leikjum í efstu deild en núna er hún komin með fjörutíu mörk í 126 leikjum. Furðar sig á fjarverunni í landsliðshópnum Þrátt fyrir góða frammistöðu í sumar var Birta ekki valin í íslenska landsliðið sem mætir Norður-Írlandi í tveimur umspilsleikjum um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar um mánaðamótin. Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, skilur ekki af hverju Birta hlaut ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar. „Hvað Birtu varðar sé ég ekki af hverju hún er ekki miðað við árið sem hún hefur átt. Hún hefur aðallega spilað sem framherji en í sumum leikjum hefur hún verið á kantinum. Hún færir sig eðlilega út á kantinn út af því sem hún getur gert,“ sagði Nik í uppgjörsþætti Bestu marka kvenna. „Varðandi það sem þeir voru kannski að leita að sem kantmanni er ég mjög hissa að hún hafi ekki verið á lista eða hafi ekki fengið símtal, að hún sé á radaranum. Þú getur séð með unga leikmenn eins og Thelmu [Karenu Pálmadóttur] og Maríu [Catharinu Ólafsdóttur Gros]. En Birta er bara 23 ára. Ef hún væri 26-28 ára myndi ég kannski skilja þetta. Thelma hefur átt frábært ár og María hefur verið fín í Svíþjóð en Birta hefur átt ótrúlegt tímabil og er best í deildinni. Af hverju hún er ekki með er spurning sem þú verður að spyrja Steina.“ Birta er uppalin hjá Stjörnunni en kom til Breiðabliks frá FH fyrir tímabilið 2021. Hún hefur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með Blikum og tvisvar sinnum bikarmeistari. Birta lék 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands á sínum tíma og á einn leik að baki með U-23 ára landsliðinu. Besta deild kvenna Breiðablik Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, skilur ekki af hverju Birta Georgsdóttir er ekki í íslenska landsliðinu. 19. október 2025 10:31 Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. 19. október 2025 09:02 „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53 „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24 Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. 18. október 2025 16:05 Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. 18. október 2025 08:32 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Birta skoraði eitt marka Breiðabliks í 3-2 sigri á FH í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn. Eftir leikinn fékk Birta viðurkenningu fyrir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af samherjum og mótherjum sínum. Birta skoraði átján mörk í 21 leik í Bestu deildinni í sumar og var næstmarkahæsti leikmaður hennar á eftir samherja sínum hjá Breiðabliki, Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Þetta var langbesta tímabil Birtu á ferlinum hvað markaskorun varðar. Hún hafði áður mest skorað átta mörk í Bestu deildinni, fyrir tveimur árum. Í fyrra skoraði hún sex mörk og þrjú mörk sumarið 2022. Birta skoraði því fleiri mörk í sumar en hún gerði samtals tímabilin 2022-24. Fyrir þetta tímabil hafði Birta skorað 22 mörk í 105 leikjum í efstu deild en núna er hún komin með fjörutíu mörk í 126 leikjum. Furðar sig á fjarverunni í landsliðshópnum Þrátt fyrir góða frammistöðu í sumar var Birta ekki valin í íslenska landsliðið sem mætir Norður-Írlandi í tveimur umspilsleikjum um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar um mánaðamótin. Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, skilur ekki af hverju Birta hlaut ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar. „Hvað Birtu varðar sé ég ekki af hverju hún er ekki miðað við árið sem hún hefur átt. Hún hefur aðallega spilað sem framherji en í sumum leikjum hefur hún verið á kantinum. Hún færir sig eðlilega út á kantinn út af því sem hún getur gert,“ sagði Nik í uppgjörsþætti Bestu marka kvenna. „Varðandi það sem þeir voru kannski að leita að sem kantmanni er ég mjög hissa að hún hafi ekki verið á lista eða hafi ekki fengið símtal, að hún sé á radaranum. Þú getur séð með unga leikmenn eins og Thelmu [Karenu Pálmadóttur] og Maríu [Catharinu Ólafsdóttur Gros]. En Birta er bara 23 ára. Ef hún væri 26-28 ára myndi ég kannski skilja þetta. Thelma hefur átt frábært ár og María hefur verið fín í Svíþjóð en Birta hefur átt ótrúlegt tímabil og er best í deildinni. Af hverju hún er ekki með er spurning sem þú verður að spyrja Steina.“ Birta er uppalin hjá Stjörnunni en kom til Breiðabliks frá FH fyrir tímabilið 2021. Hún hefur tvisvar sinnum orðið Íslandsmeistari með Blikum og tvisvar sinnum bikarmeistari. Birta lék 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands á sínum tíma og á einn leik að baki með U-23 ára landsliðinu.
Besta deild kvenna Breiðablik Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, skilur ekki af hverju Birta Georgsdóttir er ekki í íslenska landsliðinu. 19. október 2025 10:31 Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. 19. október 2025 09:02 „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53 „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24 Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. 18. október 2025 16:05 Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. 18. október 2025 08:32 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, skilur ekki af hverju Birta Georgsdóttir er ekki í íslenska landsliðinu. 19. október 2025 10:31
Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. 19. október 2025 09:02
„Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53
„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24
Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. 18. október 2025 16:05
Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. 18. október 2025 08:32