„Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. október 2025 16:34 Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði sigurmarkið í dag. Anton Brink/Vísir KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn ÍBV í næst síðustu umferð Bestu deild karla í dag. Sigurinn stillir KR upp í hreinan úrslitaleik um að halda sæti sínu í deildinni um næstu helgi þegar KR heimsækir Vestra. Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði sigurmark KR með frábærum skalla og ræddi hann við Ágúst Orra Arnarsson eftir leik. „Það var ekkert eðlilega sætt“ sagði Eiður Gauti Sæbjörnsson framherji KR að vonum ánægður eftir leik. „Ég verð reyndar að viðurkenna að ég ætlaði að setja hann aftur fyrir en sem betur fer endaði hann bara í netinu og ég tek því alveg. Það var mjög sætt og mér fannst það verðskuldað“ „Við vorum búnir að vera að liggja á þeim þarna í seinni hálfleik og hefðum bara átt að bæta við þetta og klára þetta fyrr“ Stuttu eftir lokaflaut bárust þau tíðindi úr Mosfellsbæ að Vestri hefði jafnað gegn Aftureldingu. „Við erum svo sem ekkert alltof mikið að pæla í því. Við ætlum bara að fara vestur og vinna og ef við gerum það þá er það nóg. Það er það eina sem að við erum að hugsa um“ KR spilaði virkilega vel í dag og var Eiður Gauti á því að ef KR næði upp sömu frammistöðu fyrir vestan myndi hún duga. „Já það held ég. Við þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta. Ég held að það sé bara það eina sem við getum gert“ Eyjamenn gerðu KR erfitt fyrir í dag og var þetta hörku leikur á Meistaravöllum. „Já þetta var hörkuleikur. Mér fannst við samt vera með yfirhöndina svona mest allan leikinn og fannst þetta bara vera verðskuldaður sigur“ sagði Eiður Gauti Sæbjörnsson í lokin. KR Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
„Það var ekkert eðlilega sætt“ sagði Eiður Gauti Sæbjörnsson framherji KR að vonum ánægður eftir leik. „Ég verð reyndar að viðurkenna að ég ætlaði að setja hann aftur fyrir en sem betur fer endaði hann bara í netinu og ég tek því alveg. Það var mjög sætt og mér fannst það verðskuldað“ „Við vorum búnir að vera að liggja á þeim þarna í seinni hálfleik og hefðum bara átt að bæta við þetta og klára þetta fyrr“ Stuttu eftir lokaflaut bárust þau tíðindi úr Mosfellsbæ að Vestri hefði jafnað gegn Aftureldingu. „Við erum svo sem ekkert alltof mikið að pæla í því. Við ætlum bara að fara vestur og vinna og ef við gerum það þá er það nóg. Það er það eina sem að við erum að hugsa um“ KR spilaði virkilega vel í dag og var Eiður Gauti á því að ef KR næði upp sömu frammistöðu fyrir vestan myndi hún duga. „Já það held ég. Við þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta. Ég held að það sé bara það eina sem við getum gert“ Eyjamenn gerðu KR erfitt fyrir í dag og var þetta hörku leikur á Meistaravöllum. „Já þetta var hörkuleikur. Mér fannst við samt vera með yfirhöndina svona mest allan leikinn og fannst þetta bara vera verðskuldaður sigur“ sagði Eiður Gauti Sæbjörnsson í lokin.
KR Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti