Mjög skrýtinn misskilningur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 06:31 Tez Johnson var óvænt stjarna hjá Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi og fyndin saga hans var tekin fyrir í Lokasókninni. Getty/Kevin Sabitus Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Það var full ástæða til að ræða framgöngu leikstjórnandans Baker Mayfield. „Hann getur svo sannarlega gert kjúklingasalat úr kjúklingaskít. Hann getur líka gert Johnson & Johnson að frábærum útherjum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. Tveir útherjar með eftirnafnið Johnson voru í sviðsljósinu hjá meiðslahrjáðu liðinu. „Sjáið þið hérna. Tez Johnson. Einhver gæi sem enginn hér hefur aldrei nokkurn tímann heyrst minnst á og ekki nokkur maður í Bandaríkjunum. Hann er með þetta snertimark, þvílík tilþrif hjá Tez Johnson og hann kunni heldur betur að fagna,“ sagði Henry. „Það sem meira er, þá var svona einhver smá misskilningur hjá Tez Johnson eftir þetta, mjög rangur misskilningur og mjög skrýtinn misskilningur. Kíkið aðeins á þetta innslag. Þetta er geggjað,“ sagði Henry. Klippa: Lokasóknin: Mjög skrýtinn misskilningur hjá óvæntri stjörnu Henru sýndi í framhaldinu viðtal sem var tekið við Tez Johnson í búningsklefanum eftir leikinn. „Þetta er fyndin saga. Þegar ég skoraði og heyrði fólkið kalla MVP. Ég hélt að fólkið ætti við mig,“ sagði Tez Johnson. Hann fékk þó að vita það frá liðsfélaga sínum að auðvitað var fólkið að beina þessu að leikstjórnandanum Baker Mayfield, sem hafði gefið boltann svo frábærlega á hann. „Aumingja drengurinn. Hann á eftir að sjá eftir þessu,“ sagði Henry eftir innslagið. Það má sjá þetta brot úr Lokasókninni og alla söguna frá Tez Johnson hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira