Segja eitt líkanna ekki vera gísl Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2025 09:45 Hamas-liðar hafa afhent átta lík til Ísraela en eitt þeirra er ekki af ísraelskum gísl. AP/Yousef Al Zanoun Forsvarsmenn ísraelska hersins segja að eitt líkanna sem Hamas-liðar afhentu í gær sé ekki lík gísls. Ísraelar fengu fjögur lík afhent í gær og fjögur daginn þar áður en í heildina sögðust Ísraelar vilja fá lík 28 gísla sem Hamas-liðar áttu að halda enn. Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52
Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48
Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57