Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2025 09:03 Romelu Lukaku varð ítalskur meistari með Napoli á síðasta tímabili. epa/CESARE ABBATE Romelu Lukaku, framherji Napoli og belgíska landsliðsins, segir að óprúttnir aðilar hafi reynt að kúga af honum fé með því að neita að afhenda honum lík föður hans. Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður. Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Roger Lukaku, faðir Romelus, lést 28. september síðastliðinn, 58 ára að aldri. Hann var fyrrverandi fótboltamaður og lék lengi í Belgíu þar sem hann festi rætur. Lukaku birti færslu á Instagram þar sem hann greindi frá því að hann og bróðir hefðu orðið fyrir fjárkúgun. Lukaku segir að útför föður hans hefði átt að fara fram á föstudaginn en sökum ákvarðana sem hafi verið teknar í Kinshasa, höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó, muni útförin fara fram þar í landi. Lukaku og bróðir hans segir að þeir hafi upplifað að ákveðnir aðilar hafi reynt að kúga fé af þeim með því að neita að afhenda þeim lík föður þeirra. „Það særir okkur að geta ekki lagt föður okkar til hinstu hvílu. Við skiljum af hverju hann hélt okkur frá mörgu fólki. Guð blessi sál þína,“ skrifaði Lukaku í færslunni á Instagram. Lukaku hefur ekkert spilað með Napoli eða belgíska landsliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Yngri bróðir hans, Jordan, er einnig fótboltamaður og var síðast á mála hjá Adanaspor í Tyrklandi. Hann hefur leikið átta landsleiki fyrir Belgíu. Faðir þeirra lék þrettán leiki og skoraði sex mörk fyrir landslið Zaire, eins og Lýðstjórnarveldið Kongó hét áður.
Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira