Dónatal í desember Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. október 2025 08:26 Ef marka má Altman munu fullorðnir geta átt frjálslegri samtöl við ChatGTP þegar frekari aldursstýringar verða teknar í notkun. Getty/Andrew Harnik Sam Altman, forstjóri OpenAI, segir að næstu útgáfur gervigreindarforritsins ChatGTP muni geta hegðað sér „manneskjulegar“ og að opnað verði fyrir möguleikann á erótík. Frá þessu greindi Altman á samskiptamiðlinum X í gær, þar sem hann sagði að árangur hefði náðst í því að sníða ChatGTP þannig að menn hefðu ekki lengur áhyggjur af því að gervigreindin hefði skaðleg áhrif fyrir notendur sem glímdu við andleg veikindi. We made ChatGPT pretty restrictive to make sure we were being careful with mental health issues. We realize this made it less useful/enjoyable to many users who had no mental health problems, but given the seriousness of the issue we wanted to get this right.Now that we have…— Sam Altman (@sama) October 14, 2025 Í framhaldinu yrði takmörkunum aflétt og á næstu vikum yrði kynnt til sögunnar ný útgáfa af gervigreindinni, sem myndi bjóða notendum upp á þann möguleika að sníða forritið enn betur að eigin þörfum. Þannig myndi gervigreindin til að mynda getað svarað manneskjulegar, eða svarað eins og vinur, nú eða svarað aðallega með tjánum, allt eftir óskum notandans. Þá stæði til að opna enn frekar á aldursstýrðan aðgang og þá yrði gervigreindin enn frjálslegri, til að mynda hvað varðar erótík. Þetta segir Altman í takt við stefnu fyrirtækisins um „koma fram við fullorðna notendur eins og fullorðna“. OpenAI hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir óábyrga stefnu og meðal annars lögsótt vegna dauða einstaklinga sem sviptu sig lífi eftir samtöl við ChatGTP. Þá hefur fyrirtækið verið sakað um að nota fólk sem tilraunadýr. Gervigreind Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Frá þessu greindi Altman á samskiptamiðlinum X í gær, þar sem hann sagði að árangur hefði náðst í því að sníða ChatGTP þannig að menn hefðu ekki lengur áhyggjur af því að gervigreindin hefði skaðleg áhrif fyrir notendur sem glímdu við andleg veikindi. We made ChatGPT pretty restrictive to make sure we were being careful with mental health issues. We realize this made it less useful/enjoyable to many users who had no mental health problems, but given the seriousness of the issue we wanted to get this right.Now that we have…— Sam Altman (@sama) October 14, 2025 Í framhaldinu yrði takmörkunum aflétt og á næstu vikum yrði kynnt til sögunnar ný útgáfa af gervigreindinni, sem myndi bjóða notendum upp á þann möguleika að sníða forritið enn betur að eigin þörfum. Þannig myndi gervigreindin til að mynda getað svarað manneskjulegar, eða svarað eins og vinur, nú eða svarað aðallega með tjánum, allt eftir óskum notandans. Þá stæði til að opna enn frekar á aldursstýrðan aðgang og þá yrði gervigreindin enn frjálslegri, til að mynda hvað varðar erótík. Þetta segir Altman í takt við stefnu fyrirtækisins um „koma fram við fullorðna notendur eins og fullorðna“. OpenAI hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir óábyrga stefnu og meðal annars lögsótt vegna dauða einstaklinga sem sviptu sig lífi eftir samtöl við ChatGTP. Þá hefur fyrirtækið verið sakað um að nota fólk sem tilraunadýr.
Gervigreind Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira