Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Árni Jóhannsson skrifar 12. október 2025 18:04 Gunnar Vatnhamar stóð í ströngu í kvöld en fagnaði sigri á Tékkum. Vísir / Getty Færeyingar gerðu sér lítið fyrir sér og lögðu Tékkland að velli í áttundu umferð L riðils í undankeppni HM ´26 í fótbolta. Leikið var í Þórshöfn og komust heimamenn yfir í tvígang og unnu leikinn 2-1. Það eru 97 sæti á milli liðanna á heimslista FIFA þar sem Tékkar eru í 39. sæti en Færeyjar í því 136. og því um stórsigur frænda okkar að ræða. Heimamenn komust yfir á 67. mínútu þegar Hanus Sørensen skoraði með hægri fótar skoti af vítateigslínunni eftir stoðsendingu frá Jákup Andreasen. Tékkar jöfnuðu metin 11 mínútum síðar þegar Adam Karabec lagði boltann í netið eftir sendingu frá Tomás Chory. Það tók Færeyinga ekki nema þrjár mínútur að komast aftur yfir þegar Martin Agnarsson fékk boltann við vítapunktinn og skoraði mark. Tékkar reyndu eins og þeir gátu en heimamenn héldu út og fögnuðu sigrinum innilega og færeyskir knattspyrnuáhugamenn spyrja sig hvort þá sé að dreyma. FULL TIME:FØROYAR 2-1 CzechiaYEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEES! ARE WE DREAMING?! 🇫🇴— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) October 12, 2025 Færeyingar sitja nú í þriðja sæti riðilsins stigi á eftir Tékklandi sem hafa 13 stig eins og Króatar sem sitja á toppi riðilsins en eiga leik inni. Það má því með sanni segja að Færeyjar eru að gera sig gildandi í keppninni um umspilssætið í það minnsta. Þeir hafa nú náð þremur sigrum í röð í riðlinum og fjórum sigrum í riðlinum. Það er því heilmikill uppgangur í færeyskum fótbolta og gaman að fylgjast með frændum okkar. Gunnar Vatnhamar spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Færeyjum og Jóan Símun Edmundsson byrjaði en var skipt út af á 55. mínútu. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Sjá meira
Það eru 97 sæti á milli liðanna á heimslista FIFA þar sem Tékkar eru í 39. sæti en Færeyjar í því 136. og því um stórsigur frænda okkar að ræða. Heimamenn komust yfir á 67. mínútu þegar Hanus Sørensen skoraði með hægri fótar skoti af vítateigslínunni eftir stoðsendingu frá Jákup Andreasen. Tékkar jöfnuðu metin 11 mínútum síðar þegar Adam Karabec lagði boltann í netið eftir sendingu frá Tomás Chory. Það tók Færeyinga ekki nema þrjár mínútur að komast aftur yfir þegar Martin Agnarsson fékk boltann við vítapunktinn og skoraði mark. Tékkar reyndu eins og þeir gátu en heimamenn héldu út og fögnuðu sigrinum innilega og færeyskir knattspyrnuáhugamenn spyrja sig hvort þá sé að dreyma. FULL TIME:FØROYAR 2-1 CzechiaYEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEES! ARE WE DREAMING?! 🇫🇴— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) October 12, 2025 Færeyingar sitja nú í þriðja sæti riðilsins stigi á eftir Tékklandi sem hafa 13 stig eins og Króatar sem sitja á toppi riðilsins en eiga leik inni. Það má því með sanni segja að Færeyjar eru að gera sig gildandi í keppninni um umspilssætið í það minnsta. Þeir hafa nú náð þremur sigrum í röð í riðlinum og fjórum sigrum í riðlinum. Það er því heilmikill uppgangur í færeyskum fótbolta og gaman að fylgjast með frændum okkar. Gunnar Vatnhamar spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Færeyjum og Jóan Símun Edmundsson byrjaði en var skipt út af á 55. mínútu.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Sjá meira