Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2025 06:00 Breiðablik rúllar boltanum af stað í Sambandsdeildinni. Sneisafulla dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. Breiðablik spilar fyrsta leik vetrarins í Sambansdeildinni og sömuleiðis rúllar boltinn í Evrópudeildinni, þar sem margir Íslendingar verða í eldlínunni. Bónus deild karla hefst svo að nýju eftir sumarfrí með fjórum fjörugum leikjum í kvöld sem Skiptiborðið mun fylgjast með. Tilþrifaþáttur verður svo sýndur að leikjunum loknum áður en Big Ben svalar þorstanum fyrir svefninn. Sýn Sport Viaplay 16:35 - Lausanne og Breiðablik mætast í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 18:50 - Feyenoord og Aston Villa mætast í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. 23:05 - Red Wings og Maple Leafs mætast í NHL íshokkídeildinni. Sýn Sport 16:35 - Roma tekur á móti Lille í Evrópudeildinni. Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni. 18:50 - Nottingham Forest tekur á móti Midtjylland í Evrópudeildinni. Elías Rafn Ólafsson verður í eldlínunni. 22:10 - Big Ben gerir upp vikuna og hitar upp fyrir helgina. Gummi Ben, Hjálmar Örn og Kjartan Henry taka á móti góðum gestum. Sýn Sport 2 16:35 - Celtic tekur á móti Braga í Evrópudeildinni. 18:50 - Sturm Graz tekur á móti Rangers í Evrópudeildinni. Sýn Sport 3 16:35 - Dynamo Kíev tekur á móti Crystal Palace í Sambandsdeildinni. 18:50 - Fiorentina tekur á móti Sigma Olomouc í Evrópudeildinni. Albert Guðmundsson verður í eldlínunni. Sýn Sport 4 23:00 - Lotte Championship á LPGA mótaröðinni. Sýn Sport Ísland 19:10 - Skiptiborðið fylgist með öllum leikjum Bónus deildar karla. 21:15 - Tilþrifin taka saman allt það helsta úr leikjum kvöldsins í Bónus deild karla. Sýn Sport Ísland 2 19:05 - KR tekur á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Sýn Sport Ísland 3 19:05 - Keflavík tekur á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Dagskráin í dag Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Breiðablik spilar fyrsta leik vetrarins í Sambansdeildinni og sömuleiðis rúllar boltinn í Evrópudeildinni, þar sem margir Íslendingar verða í eldlínunni. Bónus deild karla hefst svo að nýju eftir sumarfrí með fjórum fjörugum leikjum í kvöld sem Skiptiborðið mun fylgjast með. Tilþrifaþáttur verður svo sýndur að leikjunum loknum áður en Big Ben svalar þorstanum fyrir svefninn. Sýn Sport Viaplay 16:35 - Lausanne og Breiðablik mætast í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 18:50 - Feyenoord og Aston Villa mætast í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. 23:05 - Red Wings og Maple Leafs mætast í NHL íshokkídeildinni. Sýn Sport 16:35 - Roma tekur á móti Lille í Evrópudeildinni. Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni. 18:50 - Nottingham Forest tekur á móti Midtjylland í Evrópudeildinni. Elías Rafn Ólafsson verður í eldlínunni. 22:10 - Big Ben gerir upp vikuna og hitar upp fyrir helgina. Gummi Ben, Hjálmar Örn og Kjartan Henry taka á móti góðum gestum. Sýn Sport 2 16:35 - Celtic tekur á móti Braga í Evrópudeildinni. 18:50 - Sturm Graz tekur á móti Rangers í Evrópudeildinni. Sýn Sport 3 16:35 - Dynamo Kíev tekur á móti Crystal Palace í Sambandsdeildinni. 18:50 - Fiorentina tekur á móti Sigma Olomouc í Evrópudeildinni. Albert Guðmundsson verður í eldlínunni. Sýn Sport 4 23:00 - Lotte Championship á LPGA mótaröðinni. Sýn Sport Ísland 19:10 - Skiptiborðið fylgist með öllum leikjum Bónus deildar karla. 21:15 - Tilþrifin taka saman allt það helsta úr leikjum kvöldsins í Bónus deild karla. Sýn Sport Ísland 2 19:05 - KR tekur á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Bónus deildar karla. Sýn Sport Ísland 3 19:05 - Keflavík tekur á móti ÍR í fyrstu umferð Bónus deildar karla.
Dagskráin í dag Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira