Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Valur Páll Eiríksson skrifar 2. október 2025 09:02 Viktor Karl vonast til að hafa ástæðu til að fagna í Lausanne í dag. Visir/ Hulda Margrét Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun er liðið sækir Lausanne í Sviss heim. Leikmenn Blika leggja slæmt gengi hér heima til hliðar og mæta ákveðnir til leiks. Það er engu logið um það að Blikar hafi verið í vandræðum í Bestu deildinni. Síðast vann liðið leik þann 19. júlí, fyrir 74 dagar og níu leikir í röð án sigurs í deild. Það á til að vera þannig að menn geti aðskilið keppnir og mæti af meiri krafti í Evrópuverkefni erlendis. Ljóst er að það þarf að gerast á morgun. „Það er alveg rétt hjá þér, gengið hefur ekki verið eins og við hefðum viljað í deildinni heima. En ég held það hafi engin áhrif á leikinn í dag. Það er gott að eiga þessa leiki, það er mikið undir og eitthvað sem við höfum unnið að lengi. Þegar þessir leikir detta inn þá reynir maður bara að blokkera allt annað sem hefur gerst á undan eða á eftir að gerast,“ segir Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, í samtali við íþróttadeild. „Maður setur fullan fókus á þetta verkefni og ég hugsa að það hafi engin áhrif. Ég held að allir leikmenn séu bara drulluspenntir og gíraðir í þetta. Maður nær alveg að blokkera leikina í deildinni þegar verkefnið er á þessari stærðargráðu,“ bætir Viktor við. Blikar fóru fyrstir íslenskra liða á þetta stig í hitteðfyrra en töpuðu þá leikjum sínum sex í riðlakeppninni. Víkingar fóru skrefi lengra og komust áfram úr deildarkeppninni og ljóst er að Blikar vilja leika það eftir. „Ég held að við séum allir mjög gíraðir inn í þetta verkefni og höfum spilað á þessu sviði áður. Við vuljum gera betur en síðast. Við erum drulluklárir og með gott lið. Ég er bjartsýnn fyrir leikinn,“ segir Viktor Karl. Leikur Breiðabliks og Lausanne hefst klukkan 16:45 og verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira
Það er engu logið um það að Blikar hafi verið í vandræðum í Bestu deildinni. Síðast vann liðið leik þann 19. júlí, fyrir 74 dagar og níu leikir í röð án sigurs í deild. Það á til að vera þannig að menn geti aðskilið keppnir og mæti af meiri krafti í Evrópuverkefni erlendis. Ljóst er að það þarf að gerast á morgun. „Það er alveg rétt hjá þér, gengið hefur ekki verið eins og við hefðum viljað í deildinni heima. En ég held það hafi engin áhrif á leikinn í dag. Það er gott að eiga þessa leiki, það er mikið undir og eitthvað sem við höfum unnið að lengi. Þegar þessir leikir detta inn þá reynir maður bara að blokkera allt annað sem hefur gerst á undan eða á eftir að gerast,“ segir Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, í samtali við íþróttadeild. „Maður setur fullan fókus á þetta verkefni og ég hugsa að það hafi engin áhrif. Ég held að allir leikmenn séu bara drulluspenntir og gíraðir í þetta. Maður nær alveg að blokkera leikina í deildinni þegar verkefnið er á þessari stærðargráðu,“ bætir Viktor við. Blikar fóru fyrstir íslenskra liða á þetta stig í hitteðfyrra en töpuðu þá leikjum sínum sex í riðlakeppninni. Víkingar fóru skrefi lengra og komust áfram úr deildarkeppninni og ljóst er að Blikar vilja leika það eftir. „Ég held að við séum allir mjög gíraðir inn í þetta verkefni og höfum spilað á þessu sviði áður. Við vuljum gera betur en síðast. Við erum drulluklárir og með gott lið. Ég er bjartsýnn fyrir leikinn,“ segir Viktor Karl. Leikur Breiðabliks og Lausanne hefst klukkan 16:45 og verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay.
Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira