Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 19:02 Steve Cooper er mættur til Bröndby. Jon Hobley/Getty Images Steve Cooper, fyrrverandi þjálfari Leicester City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, er tekinn við Bröndby í efstu deild Danmerkur. Danska félagið sló Víking úr leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í sumar þrátt fyrir 3-0 tap í Víkinni. Liðið féll hins vegar úr leik í næstu umferð gegn Strasbourg frá Frakklandi og leikur því ekki fleiri Evrópuleiki á tímabilinu. Eftir að falla úr leik í Sambandsdeild Evrópu tapaði Bröndby 3-1 fyrir Midtjylland og virðist það hafa verið kornið sem fyllti glasið. Þó það sé meira en vika síðan ákvað stjórn félagsins að segja þjálfaranum Frederik Birk upp. Hinn 36 ára gamli Birk entist stutt sem aðalþjálfari en hann tók við í febrúar á þessu ári eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins þar áður. Ljóst er að Bröndby var klárt með eftirmann því skömmu eftir að tilkynnt var að Birk hefði verið sagt upp var hinn 45 ára gamli Steve Cooper kynntur sem næsti þjálfari Bröndby. Steve Cooper bliver ny cheftræner for Brøndby IF.Den 45-årige, walisiske cheftræner kommer til Vestegnen med et CV, der tæller klubber som Nottingham Forest, Swansea City og senest Leicester City. Læs mere: https://t.co/unHuo4wFQZ pic.twitter.com/ok0xZp9dvy— Brøndby IF (@BrondbyIF) September 9, 2025 Cooper stýrði síðast Leicester City en hefur þar áður stýrt Nottingham Forest og Swansea City. Þá náði hann eftirtektarverðum árangri með yngri landslið Englands. Hann skrifar undir samning í dönsku höfuðborginni til 2028. Bröndby er í 4. sæti dönsku deildarinnar með 12 stig að loknum sjö umferðum. Fjórum stigum á eftir toppliði FCK. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Danska félagið sló Víking úr leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í sumar þrátt fyrir 3-0 tap í Víkinni. Liðið féll hins vegar úr leik í næstu umferð gegn Strasbourg frá Frakklandi og leikur því ekki fleiri Evrópuleiki á tímabilinu. Eftir að falla úr leik í Sambandsdeild Evrópu tapaði Bröndby 3-1 fyrir Midtjylland og virðist það hafa verið kornið sem fyllti glasið. Þó það sé meira en vika síðan ákvað stjórn félagsins að segja þjálfaranum Frederik Birk upp. Hinn 36 ára gamli Birk entist stutt sem aðalþjálfari en hann tók við í febrúar á þessu ári eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins þar áður. Ljóst er að Bröndby var klárt með eftirmann því skömmu eftir að tilkynnt var að Birk hefði verið sagt upp var hinn 45 ára gamli Steve Cooper kynntur sem næsti þjálfari Bröndby. Steve Cooper bliver ny cheftræner for Brøndby IF.Den 45-årige, walisiske cheftræner kommer til Vestegnen med et CV, der tæller klubber som Nottingham Forest, Swansea City og senest Leicester City. Læs mere: https://t.co/unHuo4wFQZ pic.twitter.com/ok0xZp9dvy— Brøndby IF (@BrondbyIF) September 9, 2025 Cooper stýrði síðast Leicester City en hefur þar áður stýrt Nottingham Forest og Swansea City. Þá náði hann eftirtektarverðum árangri með yngri landslið Englands. Hann skrifar undir samning í dönsku höfuðborginni til 2028. Bröndby er í 4. sæti dönsku deildarinnar með 12 stig að loknum sjö umferðum. Fjórum stigum á eftir toppliði FCK.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira